Dagur


Dagur - 12.05.1992, Qupperneq 10

Dagur - 12.05.1992, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 12. maí 1992 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 12. maí 18.00 Einu oinni var... i Ameriku (3). 18.30 Hvuttí (3). (Woof.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (45). 19.30 Roseanne (8). 20.00 Fráttir og veður. 20.35 Hár og tíska (6). Lokaþáttur. 21.00 Ástir og undirferli (4). (P.S.I. Luv U.) 21.50 Kvenímynd nútimans. (The Famine Within.) Kanadísk heimildamynd um það hvemig konur geta orð- ið sjúklega uppteknar af útliti sínu og vaxtarlagi. Rætt er við fjölda kvenna sem fengið hafa sköpulag sitt á heilann og einnig við sérfræðinga í þessum efnum. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 12. mai 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbarnir. 17.55 Biddi og Baddi. 18.00 Framtiðarstúlkan. (The Girl from Tomorrow.) Fyrsti þáttur af tólf. 18.30 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.10 Einn í hreiðrinu. (Empty Nest.) 20.40 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.30 Þorparar. (Minder.) 22.25 E.N.G. Lokaþáttur. 23.15 Gluggapóstur. ^ (The Check is in the Mail.) Fjölskyldufaðir nokkur verð- ur þreyttur á kerfinu og gluggapóstinum og ákveður að snúa á það með því að gera heimili sitt óháð ytri öflum. Aðalhlutverk: Brian Dennehy, Anne Archer, Hallie Todd og Chris Herbert. 00.45 Dagskrárlok. Rásl Þriðjudagur 12. maí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir • Bæn. í kvöld, kl. 21.50, er á dagskrá Sjónvarpsins heimildamyndin Kven- ímynd nútímans. Myndin er kanadísk og fjallar um þá hugfjötra sem margar evrópskar og norður- amerískar konur eru hnepptar í vegna vaxtar- lags síns á þessum sið- ustu og verstu tímum. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Sigriður Stephensen og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð - Af norrænum sjónarhóli. Einar Karl Haraldsson. 7.45 Daglegt mál. Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Nýir geisladiskar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fráttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Herra Hú“ eftir Hannu Mákeiá. Njörður P. Njarðvik les (14). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Umsjón: Þórdís Arnljóts- dóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 í dagsins önn - Jafn- rétti. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Kristnihald undir Jökli" eftir Halldór Laxness. Höfundur les (15). 14.30 Lágfiðlukvintett í c- moll K406 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 15.00 Fréttir. 15.03 Snurða. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sónata fyrir arpeggione og píanó eftir Franz Schubert. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Hér og nú. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Að rækta garðinn sinn. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir - Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Tónmenntir - Klassík eða djass. 21.00 Vinkonur og gildi vin- skapar. 21.30 í þjóðbraut. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir - Orð kvöldsins • Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Bragðarefur" eftir Eric Sarward. 23.20 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 RúRek 1992. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 12. maí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfróttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Margrét Rún Guðmunds- dóttir hringir frá Þýskalandi. - Tokyopistill Ingu Dagfinns. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með vanga- veltum Steinunnar Sigurðar- dóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Blús. Umsjón: Ámi Matthíasson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskífan. 22.10 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Mauraþúfan. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 12. maí 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Þriðjudagur 12. maí 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með skemmtilegan morgunþátt. Það er fátt sem þau láta sig ekki máli skipta og svo hafa þau fengið Steinunni ráðagóðu til liðs við sig sen hún gefur ykkur skemmtilegar og hagnýtar ráðleggingar varðandi heimilishaldið. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Ýmislegt skemmtilegt verð- ur á boðstólum, eins og við er að búast, og hlustendalín- an er 671111. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. Mannamál kl. 14 og 15. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fróttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Sím- inn er 671111. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Hallgríms Thorsteinsson, í trúnaði við hlustendur Bylgj- unnar, svona rétt undir svefninn. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 12. maí 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með vandaða tónhst úr öllum áttum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. Hann er beitan við þurfum til að njósnaranum kallast Skuggi Hafið mennina' tilbúna. # Lögbrjótarnir fjármagni rekstur lögregiunnar Lögreglan á Dalvík hefur ver- ið Iðin við radarmælingar að undanförnu í því skyni að róa ökumenn niður fyrir sumarið, eins og sagði í frétt Dags í síðustu viku. Alltaf er það þannig að einstaka ökumenn eru teknir fyrir glannaakstur og þá ekki síst á vorin og sumrin. Það má reyndar segja að fari lögreglan yfir- leitt í það að mæla ökuhraða, þá gómi hún alltaf fjölda ökumanna sem keyri á ólög- legum hraða. Það liggur við að hægt væri að fjármagna rekstur lögreglunnar, með því einu að radarmæla reglu- lega og sekta alla þá sem aka á ólöglegum hraða. Með því að taka strangt á hámarks- hraðanum, yrði lögreglan ekki lengi að ná upp í kostn- að við eigin rekstur, því þeir eru ansi fáir ökumennirnir sem keyra undir hámarks- hraða hér á landi. # Úr borginni til Húsavíkur á fjórum tímum í Víkurblaðinu á Húsavík er sagt frá hraðakstri frá ®>STÓRT Reykjavík til Húsavíkur og er frásögnin á þessa leið: Ungír ökumenn eru gjarnir á að stíga þétt á pinna og hraða- met eru þau met sem þeir vilja öðru fremur slá. 1. maí sl. kom ungur maður akandi frá Reykjavík til Húsavíkur og væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að pilt- urinn var aðeins 4 klukku- tíma og 5 mínútur á leiðinni! Einhverjir voru að dást að þessum verknaði en ökuþór- inn var ekki alveg jafn ánægður og sagði: „Ég hefði farið þetta á fjórum tímum sléttum ef ég hefði ekki lent inn í kröfugöngu á Akureyri.“ # KA og Þór falla í 2. deild Knattspyrnuvertíðin fer nú senn að hefjast fyrir alvöru og annan laugardag hefst keppni í 1. deild. Eins og svo oft áður eiga Akureyringar tvö lið í 1. deild, KA og Þór, en ef marka má spá „sérfræð- inga“ sem íþróttablaðið fékk til liðs við sig, leika þau bæði í 2. deild að ári. Þar var KA- mönnum spáð 9. sæti en Þórsurum því 10. Hins vegar var Fram spáð efsta sætinu. Nú er bara að sjá hversu miklir spámenn þeir eru „sérfræðingar“ íþróttablaðs- ins.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.