Dagur - 14.05.1992, Qupperneq 9
Fimmtudagur 14. maí 1992 - DAGUR - 9
ákjósanleg við Fjórðungssjúkra-
húsið þó alltaf megi segja að ekk-
ert sé fullkomið að öllu leyti. Á
Fjórðungssjúkrahúsinu sé eina
háls-, nef- og eyrnadeildin utan
Reykjavíkur og ekki sé hægt að
kvarta undan skorti á verkefnum.
Nú séu um 70 manns á biðlista
eftir aðgerðum á sviði háls-, nef-
og eyrnalækninga. Atli kvað
einnig vera um mánaðar biðlista
eftir móttöku. Hann sagði nauð-
synlegt að stytta þann biðtíma en
erfitt væri um vik þar sem stöðugt
bættust nýir einstaklingar á bið-
listann auk þess sem aðgerðum
hefði einnig fjölgað.
„Gæti vel hugsað mér að
starfa eingöngu við
eyrnaskurðlækningar“
Atli þarf því ekki að kvíða verk-
efnaskorti á næstunni en hvernig
fer vinnan á Háls-, nef- og eyrna-
deidinni, þar sem sinna verður
mörgum ólíkum kvillum og við-
fangsefnum, saman við aðaláhuga-
mál hans - eyrnaskurðlækning-
arnar?
Atli kvaðst alveg geta hugsað
sér að starfa eingöngu við þær
aðgerðir sem hann hafi sérhæft
sig í. Eyrnaskurðlækningarnar
væru aðeins ein sérgrein af mörg-
um er falli undir þessa grein
læknisfræðinnar. Færa mætti rök
að því að ákjósanlegast væri að
hafa allar eyrnaaðgerðir undir
einum hatti - á einni og sömu
stofnuninni. Með því móti mætti
nýta alla aðstöðu og sérhæfingu
betur. En í þessu sambandi verði
að taka tillit til fleiri þátta - ekki
síst þess að viðkomandi læknis-
þjónusta sé veitt víðar en á ein-
um stað á landinu.
Óþroskað ónæmiskerfi
barna veldur oft
eyrnabólgum
Sérfræðingur í eyrnasjúkdómum
verður að fást við fleira en eyrna-
skurðlækningar. Eyrnasjúkdóm-
ar eru algengir hjá börnum og
Atli sagði að mikill hluti af starfi
háls-, nef- og eyrnalækna fari í að
sinna börnum með kvilla í eyrum
eins og margir þekkja. En af
hverju fá börn fremur eyrnabólg-
ur með tilheyrandi óþægindum
en aðrir aldurshópar?
Atli sagði það fyrst og fremst
stafa af því að ónæmiskerfi barna
séu ekki nægilega þroskuð. Sömu
lögmál gildi um ónæmiskerfi og
til dæmis vitsmunaferli - hvort
tveggja þurfi ákveðinn tíma til að
þroskast eftir fæðingu. Um hálfs
árs aldur fari börn að mynda auk-
ið mótefni gegn sýklum og þá
minnki líkurnar á hverskonar
kvillum - þar á meðal eyrnabólg-
um. Þá sé einnig algengt að
kokhlustin sé ekki nægilega
þroskuð hjá nýfæddum börnum
og valdi ákveðnum óþægindum.
Eyrnabólga geti oft verið kvala-
full - börnin finni til og verði því
óvær. Því sé mikilvægt að leita
allra leiða til þess að eyða slíkum
kvillum.
Að bora bein og
smíða líkön
Hafði Atli Steingrímsson ákveð-
in áform um að gerast eyrna-
skurðlæknir þegar hann hélt utan
til Eskilstuna að feta í fótspor
Einars Thoroddsens?
„Nei - eyrnaskurðlækningar
voru einhvers staðar lengst í hyll-
ingum í fyrstu,“ sagði Atli. Hann
kvaðst hins vegar hafa verið svo
heppinn að aðalskurðlæknirinn á
háls-, nef- og eyrnadeildinni í
Eskilstuna hefði kveikt í sér
neistann til að fást við þetta.
„Hann bauð mér að vera með sér
við aðgerðir og fljótlega fór ég að
taka þátt í þeim með honum. í
fyrstu lét hann mig skera fyrsta
skurðinn og síðan tók hann við.
Eftir því sem lengra leið tók ég
meiri þátt í aðgerðunum og
þannig þróaðist þetta." En Atli
lét ekki þar við sitja. Hann sagði
að sín aðaliðja hefði verið að
sitja inni á deild og bora bein eins
og hann komst að orði. Fljótlega
eftir að hann hóf framhaldsnámið
fór hann að rannsaka byggingu
eyrans - aðallega með tilliti til
eyrnabeinanna. Hann tók nokk-
ur sýnishorn úr skrifborðsskúffu
sinni og útsýrði síðan á hvcrn
hátt þau vinna saman og flytja
hljóðið í gegnum eyrað. En Atli
lét sér ekki nægja að vinna með
bein heldur fór hann einnig að
smíða líkön til þess að sýna sam-
bandið á milli hinna einstöku
hluta innra eyrans. Hann kvaðst
ekki vita til þess að slík líkön
hefðu verið smíðuð áður og því
væri um ákveðið brautryðjenda-
starf að ræða. „Mikið af tíma
mínum fór í þessar rannsóknir og
smíðar á meðan ég var í fram-
haldsnáminu. Fyrir utan fastan
vinnutíma minn á háls-, nef- og
eyrnadeildinni sat ég þar löngum
stundum og boraði bein og smíð-
aði líkön. Með því var mun auð-
veldara að átta sig á allri bygg-
ingu innra eyrans og sjá hvernig
hver hlutur þarf að vinna.“
Líkingin „daufir heyra“
getur átt við í þessu
sambandi
Atli segir að þær aðgerðir sem
hann sé að framkvæma í dag
byggist að miklu leyti á því rann-
sóknarstarfi sem hann vann í
Eskilstuna og kýs helst að kalla
að hann hafi verið að bora eyrna-
bein. Aðgerðirnar megi nefna
enduruppbyggingu þar sem hann
reyni að byggja þá hluti, sem
ónýtir séu orðnir upp á nýjan
leik. í því sambandi sé um að
ræða að bæta skemmdar hljóð-
himnur, gera ný heyrnarbein og
lagfæra heyrnarganga. Atli sagði
að með þessum endurbyggingum
á skemmdum hlutum eyrans sé
unnt að gefa fólki sem hafi mjög
litla heyrn möguleika til þess að
heyra á nýjan leik. Því megi segja
að líkingin „daufir heyra“ geti átt
við í því sambandi. ÞI
Bændaskólanum á Hvanneyri slitið:
Alls luku 42 nemendur búfræðiprófi
Bændaskólanum á Hvanneyri
var slitið fyrir skömmu og var
fjölmenni við skólaslitin. Alls
luku 42 nemendur búfræði-
prófi, 29 af búfjárræktarsviði
og 13 af rekstrarsviði. Sveinn
Hallgrímsson, skólastjóri, gerði
í skólaslitaræðu sinni grein fyr-
ir starfi skólans í vetur og fjall-
aði m.a. um nauðsynlega upp-
byggingu hans, sérstaklega
Endurnýjun flugflota Flug-
leiða lauk á laugardaginn, þeg-
ar fjórða nýja Fokker 50 flug-
vél félagsins kom til landsins.
Nýja vélin lenti fyrst í Vest-
mannaeyjum, þar sem Margrét
Johnson, ekkja Arnar John-
son, fyrrum forstjóra Flugfé-
lags íslands, gaf henni nafnið
Valdís.
Þetta er ellefta nýja flugvélin
sem Flugleiðir fá á þremur árum.
Fyrsta nýja vélin kom til lands 6.
maí 1989. Fiugleiðir hafa nú yfir
að ráða yngri flugvélum en nokk-
urt alþjóðlegt áætlunarflugfélag.
Meðalaldur flotans er eitt ár og
fjórir mánuðir.
Heildarverðmæti nýja Flug-
leiðaflotans með varahreyflum
og varahlutum er um 19,7 millj-
sagði hann skorta kennslustof-
ur og íbúðarhúsnæði.
Einnig ræddi Sveinn þær
breytingar sem gerðar hafa verið
á námsefni skólans í kjölfar
þrenginga sem gengið hafa yfir
íslenskan landbúnað. Tekin hef-
ur verið upp kennsla í rekstrar-
og markaðsfræðum sem gefið
hefur góða raun. Þá hefur annað
námsefni verið lagað svo sem
mögulegt hefur verið að þörfum
arðar króna. Flugvélarnar kosta
jafn mikið og Blónduvirkjun og
Vestfjarðagöng samanlagt.
Flugleiðir hafa nú keypt fjórar
Boeing 737-400 og þrjár Boeing
757-200 þotur fyrir rúmlega 14,2
milljarða króna. Fokker 50 flug-
vélar félagsins að verðmæti 3,2
milljarðar króna voru fengnar
með leigukaupsamningi sem gef-
ur félaginu færi á að leysa vélarn-
ar til sín eftir 10 ár fyrir fast
umsamið verð. Jafnframt hefur
félagið keypt varahreyfla og
varahluti fyrir 2,5 milljarða.
12% af fjármögnun nýja flot-
ans kemur úr sjóðum Flugleiða,
72% eru fjármögnuð með mjög
hagstæðum langtímalánum og
16% eru fjármögnuð með Fokk-
er 50 leigukaupsamningi. -KK
fólksins sem nú byggir hinar
strjálu byggðir landsins. Val-
greinum hefur fjölgað og má þar
nefna ullariðn, skógrækt, slátur-
hússtörf, almenna landnýtingu,
ferðaþjónustu, heimilisgarðrækt
og fleiri námsgreinar sem stutt
getur fólk í lífsbaráttunni.
Námsárangur nemenda var
góður. Tveir hlutu I. ágætiseink-
unn og 22 I. einkunn. Mörg verð-
laun voru veitt nemendum fyrir
góðan námsárangur. Fyrir hæstu
einkunn á búfræðiprófi veitti
Búnaðarfélag íslands verðlaun.
Þau fékk Lárus Pétursson frá
Káranesi í Kjós en hann hlaut 1.
ágætiseinkunn 9,2.
Þá fengu eftirtaldir nemendur
verðlaun fyrir góða frammistöðu
í einstökum námsgreinum: Hilda
Pálmadóttir, frá Læk í Holtum,
Kristín Hermannsdóttir, frá
Höfn í Hornafirði, Steingrímur
Kristinsson, frá Skriðulandi í
Langadal, Helga Lilja Pálsdóttir,
úr Reykjavík og Mæva Friðrún
Sólmundardóttir frá Blönduósi.
Halldór Blöndal, landbúnaðar-
ráðherra, flutti ávarp og óskaði
nýútskrifuðum búfræðingum til
hamingju með merk tímamót og
góðan námsárangur og starfsfólki
skólans flutti hann kveðjur og
þakkaði vel unnin störf. Hann
minntist fyrstu ára skólans og
þess mikla munar á möguleikum
nýbúfræðinga þá og nú. Einnig
flutti Sturla Böðvarsson, fyrsti
þingmaður Vesturlands, kveðju
frá þingmönnum kjördæmisins.
Hilda Pálmadóttir, formaður
nemendafélagsins, flutti kveðju
og þakkir frá nemendum. -KK
Fjórða Fokker 50 flugvélin komin:
Ellefta nýja Flugleiða-
vélin á þremur árum
Vinningar í
VINNIN0AR I 5. FL0KKI '92
UTORATTUR 12. 5. '92
AUKAVINNINGAR KR. 50.000.-
1401 1403 32714 32716
KR. 1.000.000.-
1402 32715
KR. 250.000.-
131 20350 26441 43082
KR. 75.000.-
2409 8758 18866 24849 29726 43921 54394
3376 9306 19132 24869 32594 51693 58657
8335 11542 22244 26246 37180 53542
0. m •
1545 7481 15528 21079 27738 31905 37438 41806 44370 48888 54408 59042
2164 9006 17575 21754 28043 32212 37553 41879 44376 51407 54747
3011 9948 18212 23116 28316 32346 38457 42105 45055 51796 54815
3113 10937 18488 23327 28367 34458 40059 43358 45061 52039 55402
3972 12244 18570 24511 29797 34463 40656 43464 45456 52517 55405
4373 12836 19818 24600 30012 35344 40680 43637 45666 52724 57063
UOl OOOO 13093 20666 26023 30132 35570 40697 43874 47236 52957 58044
4929 14777 20887 27354 30824 36801 40994 44181 47629 52989 58062
7122 15251 20955 27497 31497 37104 41323 44297 47833 54056 58599
n. i4.ooo.-
32 40« 9084 128S4 18090 22284 25585 29889 35028 38472 43353 47544 51480 54440
45 4131 9092 12870 18143 22295 25433 29908 35192 38499 43428 47592 51512 54518
88 4224 9120 12875 18182 22304 25477 29931 35194 38535 43484 47423 51514 54524
144 4297 9140 1X34 18270 22313 25478 304)45 35239 X455 43487 47471 51724 54529
244 4414 9248 13043 18320 22434 25495 30262 35322 38680 43512 47X7 51910 54554
258 4441 9379 13048 18474 22504 25794 30443 35344 X910 43554 47851 51983 54451
292 4524 9492 1X42 18517 22718 25849 X474 35447 X93I 43713 481X 52022 54457
297 4543 9427 13145 18410 22724 25878 307X 35477 X94S 4X13 48147 52449 54834
384 4400 9452 13214 18429 22747 25923 X829 X483 X947 4X14 48187 52419 S49X
497 4737 9705 t3X0 18745 22950 X937 X841 X544 X984 4X17 48227 52409 570«
544 48X 9729 13X1 188X 2X47 X944 30994 X572 39052 4X84 48X9 524X 57124
549 4849 9834 13409 1X44 23002 X970 31003 X593 X213 439K 48X3 52713 57244
402 4899 9900 1X57 1X49 23147 24033 31014 X741 X481 440X 48X9 52749 57284
414 SIK 9972 1X59 18932 X174 24073 310X X759 39702 44044 48473 52771 57431
447 5217 99X 1X00 18994 23183 24N3 31195 X742 39758 44172 4X04 5X47 57440
474 5241 100X 1X09 19027 23X3 24304 31342 X8S9 X778 44182 48524 5X59 57524
487 5X9 10043 1X58 19101 23274 24395 31X5 X«3 39821 44245 4X09 53143 57401
892 5311 10094 1X75 19217 XX8 24413 31424 X9X 39831 44310 4X17 5X23 57402
M2 5401 10129 13892 19241 23317 24575 31440 X943 39873 44X9 4X47 5X51 57440
1040 5580 10243 14040 19243 23334 24403 31421 35984 39877 44517 4X81 X442 57683
1102 54X 10302 14053 19X4 23X7 24431 31714 35995 40079 44524 48884 5X04 57493
1104 5708 10348 14071 19334 23408 24458 31730 34047 40084 44441 48897 5X17 577X
1111 5841 10379 14074 19433 23409 24X5 31815 340« 40109 44X 7 4X20 534X 577X
1114 59X 103« 14080 19434 23427 24887 31852 34199 40121 444« 48954 53784 577«
1228 4032 10442 14145 194X 23513 24X4 31X9 34224 40X2 44704 49000 5X02 57834
1247 4041 10404 14323 195« 2XX 27004 31943 34248 40372 44X2 49032 53909 5X47
1271 4045 10409 14348 19835 2X34 270X 31993 34334 40505 44824 49048 5X74 57X2
1X4 4144 10459 14495 ÍWX 23544 27019 32234 34344 40597 44X7 49173 54074 58001
1X4 4254 10474 14541 20100 23574 27101 32242 34412 40414 45049 49191 54120 58019
1411 4240 10844 14788 20194 23794 27151 32274 34458 4X31 45052 492X 54310 5X74
1487 4244 1X52 14797 20244 23798 27245 32X5 34402 40707 079 493» 54327 581X
1517 4340 1X44 14994 20X3 2X30 27321 32315 34493 40732 45187 49314 54X5 58218
1535 4447 10X4 15122 20349 23839 27343 323« X708 40742 45190 49371 54421 58248
1589 4488 10X9 15123 20348 2X70 27345 32458 34X3 40747 45191 49445 54445 X312
1735 4524 10993 15129 20408 24015 275X 32534 34791 40891 45311 49442 54486 58414
1B93 4548 11021 15142 20411 24045 27402 32495 34799 4X24 45439 494« 54547 X443
1911 4728 11048 15220 20511 24047 27414 32904 34945 40944 45524 49749 54544 58454
2044 47X 11X8 15479 205X 24051 27451 32914 34990 4X50 45452 49913 54594 X444
2157 4751 11207 15545 20734 24075 27833 32950 37054 41X4 45494 49934 544X X799
2304 «18 11220 155X 20741 24281 2X54 33134 37112 41141 457« 499X 54805 X910
2318 4W5 11270 1X85 20747 24X3 28041 33211 37244 41201 45820 499« 5«X X914
2325 4983 11X5 15707 21005 24318 28122 33217 37243 41279 4X82 50054 54854 59180
2340 7151 11424 15727 21073 24345 28327 3X47 37X3 41X4 45X9 50115 54960 591«
2440 7274 11442 15738 21135 24452 28332 33X3 37310 41X7 45959 50435 54972 59267
2X5 7497 11449 15827 21244 24493 28416 33443 37443 41408 44122 50441 54992 59X2
2473 7X3 11471 15949 21333 24X2 284X 334« 37472 41444 44202 X543 554X 59X7
2741 7445 11479 14177 21343 24504 X440 3X90 37493 41407 44X8 544X 5X31 S9X2
2857 74« 117« 14194 21402 24528 284« 33701 37414 417« 44414 5X18 55051 594«
X90 74« 11833 142« 21432 24417 X705 3X15 37742 41790 44504 54X5 55X2 594«
2897 7744 11X8 14259 21452 24472 28749 34297 378« 41911 44511 X912 551« 59«4
X25 7772 12140 14410 21484 24705 28775 34307 37X8 41929 «528 51021 55254 S9«4
X73 7788 12144 14455 21514 24744 X021 34324 379« 41947 44532 51033 55X4 59488
2983 «53 12171 14594 21431 247« 29134 34343 37947 41974 44X0 511» 55325 595X
3003 «32 12228 14484 21700 24931 29139 34353 38032 42201 44445 51127 55528 59X3
3068 8041 12235 14491 21751 24988 29173 34341 38144 42312 44711 51153 558X 59724
3143 8189 12257 14738 21758 2X 72 29201 34 X9 X203 424« 44774 51247 5X42 5M20
3250 8244 12259 17024 21790 25X3 29328 343« 38204 42521 «894 51X2 5X78 59913
3304 8302 12243 17038 21852 25108 X354 34418 38211 42818 44935 51348 55939 599«
3309 8504 12300 17040 21845 25288 29445 34470 38234 42822 44942 51400 55948
3440 8574 12302 17109 21911 25324 29449 34743 X253 4X30 47031 51411 54012
3540 8443 12445 17202 22071 25334 29524 34759 38289 43002 47222 51434 54048
3592 8745 12449 17723 22075 25341 29494 34870 38330 43055 47224 51447 X3X
3798 8784 12582 17799 22188 25420 29772 34877 38384 43203 47499 51452 54339
3834 9079 12592 17940 22243 25505 29877 34890 38425 43299 47522 5147! 54374