Dagur - 14.05.1992, Síða 10

Dagur - 14.05.1992, Síða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 14. maí 1992 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 14. maí 18.00 Þvottabirnimir (3). (The Racoons.) 18.30 Kobbi og klikan (9). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulif (46). 19.25 Læknir á grænni grein (1). (Doctor at the Top.) Breskur gamanmyndaflokk- ur. Fyrir nærri 20 árum sýndi Sjónvarpið fjórar syrpur um þrjá læknanema sem nutu leiðsagnar hins önuga prófessors Loftusar á St. Swithins-sjúkrahúsinu. Þeg- ar hér er komið sögu eru þre- menningamir orðnir sér- fræðingar hver i sinni grein og þótt Loftus sé sestur i helgan stein fylgist hann enn með gömlu nemendun- um sínum. Aðalhlutverk: Geoffrey Davies, George Layton og Robin Nedwell. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 RúRek. 20.40 íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþróttaefni úr ýmsum áttum. 21.10 Ferð án enda. Sterkasti stofninn. (Infinite Voyage - Insects: The Ruling Class.) Bandarisk heimildamynd þar sem skyggnst er inn í furðuveröld skordýranna. 22.10 Upp, upp mín sál (7). (I'U Fly Away.) 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 14. mai 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur. 19.19 19:19. 20.10 íslandsmeistaramótið í samkvæmisdönsum 1992. Fyrri þáttur. Seinni þátturinn er á dagskrá að viku liðinni. 21.05 Laganna verðir. (American Detective.) 21.35 Milli tveggja elda.# (Diplomatic Immunity.) Þetta er óvægin mynd um það hvernig starfsmaður kanadisku utanrikisþjónust- unnar dregst inn i hringiðu baráttu og ofbeldis í E1 Sal- vador. Aðalhlutverk: Wendel Meldrum, Ofelia Medina og ( kvöld, kl. 19.25, hefjast sýningar í Sjónvarpinu á breskum gamanmynda- flokki, Læknir á grænni grein. Þættirnir eru byggð- ir á metsölubókum eftir Richard Gordon. Fyrir nærri 20 árum sýndi Sjón- varpið fjórar gamanþátta- syrpur með þessum þremur læknum sem þá voru læknanemarog nutu leiösagnar prófessors Loftusar. Þegar hér er komið sögu eru þre- menningarnir orðnir sér- fræðingar hver í sinni grein, en þeir hafa enn gaman af að ergja Loftus gamla þótt hann sé sestur í helgan stein. Michael Hogan. Stranglega bönnuð börnum. 23.15 New York, New York. Vönduð mynd sem segir frá sambandi tveggja hljómlist- armanna; annars vegar saxa- fónleikara og hins vegar söngkonu. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Liza Minelli og Lionel Stander. 01.50 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 14. maí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Sigríður Stephensen og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Bara í París. Hallgrímur Helgason flytur hugleiðingar sínar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 09.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu Mákelá. Njörður P. Njarðvík les (16). 10.00 Fróttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 11.00 Fróttir. 11.03 RúRek 1992. Umsjón: Vemharður Linnet. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fróttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Hvers vegna er þörf á geðdeild fyrir unglinga? Umsjón: Ásgeir Eggertsson. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Kristnihald undir Jökli" eft- ir Halldór Laxness. Höfundur les, lokalestur (17). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fróttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Apakaupin" eftir Ho Zhi. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fróttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hór og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fróttir. 18.03 Skýjaborgir. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói. 22.00 Fróttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Blakti þar fáninn rauði? Umsjón: Pjetur Hafstein Lámsson. 23.10 Mál til umræðu. Jón Guðni Kristjánsson stjórnar umræðum. 24.00 Fróttir. 00.10 RúRek 1992. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 14. maí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Sigurður Sverris- son. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskífan. 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjómar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um veg- leg verðlaun. 23.00 RúRek 1992. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Með grátt í vöngum. 02.00 Fréttir. 02.02 Næturtónar. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 14. maí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Fimmtudagur 14. maí 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með morgunþátt. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Ýmislegt skemmtilegt verð- ur á boðstólum, eins og við er að búast, og hlustenda- línan er 671111. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Skemmtileg tónlist við vinn- una í bland við létt rabb. Mannamál kl. 14 og 16. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bryndís Schram tekur púls- inn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf María. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Það er Bjarni Dagur Jónsson sem ræðir við Bylgjuhlust- endur um innilega kitlandi og „privat" málefni. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 14. maí 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son velur úrvalstónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. smá“&STÓRT • „Dýrðin, dýrðin“ Af ýmsu má marka að sumarið sé komið þótt dagarnir sé nokk- uð kaldir. Lóan er komin, en hún þykir merkilegur fugl. Á gömlum blöðum segir um lóuna: „Lóan var einn þeirra fugla, sem ekki voru skapaðir í öndverðu, heldur breytti frelsarinn nokkrum leir- fuglum, sem hann hafði búið til að gamni sínu, þegar hann var barn ( lóur; kom að honum Sadúsei nokkur og ávítaði hann fyrir þetta, af því að sabbatsdag- ur var, og ætlaði að fara að brjóta fuglana, en þá brá hann hendi yfir leirmyndirnar; flugu þá upp leirfuglarnir og sungu um leið: „Dýrðin, dýrðin“. • Vaknarhúnog vakir til vors Lengi trúðu menn því, að lóan færi ekki af landi burt á haustin, heldur tæki hún laufblað í nef sér eða birkiviðaranga, og svo svæfi hún í klettasprungum vet- urinn af, þangað til vorhlýjan vekti hana. Ef laufblaðið er tekið burtu, deyr hún, en ef hún er tek- in og borin inn í hlýtt hús, vaknar hún og vakir til vors. # Með það háttaði kerling „Hrossagaukurinn er spáfugl meðal íslendinga, því að bæði eru öll vorharðindi búin, þegar hann fer að hneggja á vorin, þó að þaö bregðist nú stundum,“ segir i íslenskum þjóðháttum Jónasar Jónassonar frá Hrafna- gili. „En svo er annað merkis- atriði, sem gerir hann að spá- fugli: það er það, í hvaða átt maður heyrir hann hneggja í fyrsta sinn á vorin. Einhverju sinni var niðursetukerling á bæ, geðstygg mjög og hafði allt á hornum sér. Eitt kvöld á þorran- um leggur kerling upp með kopp sinn til að hella úr honum; tíð var hin besta og rauð jörð. Þegar vinnumenn bónda sáu, að kerl- ing var að búa sig undir að fara út, fóru þeir á undan henni; fór þá annar þeirra ofan í þúfurnar fyrir neðan hlaðvarpann, lagðist þar niður og hafði gát á, þegar kerling kom út, og hneggjaði þá eins og hrossagaukur. Kerlingu brá heldur en ekki við, gekk inn og sagði, þegar hún kom upp á pallstokkinn: „Það fer nú líklega að styttast í því, sem þið þurfið að stríða við mig, því að béaður hrossagaukurinn var að hneggja hérna niðri í þúfunum.“ Með það háttaði kerling og dó um nótt- ina.“

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.