Dagur - 28.05.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 28. maí 1992
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer
fram í skrifstofu embættisins
á neðangreindum tíma:
Aðalbraut 61, Raufarhöfn, þingl.
eigandi Agnar Indriðason, fimmtud.
4. júní 1992, kl. 11.00.
Uppboðsbeiðandi er:
Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild.
Austurvegi 6, Þórshöfn, efri hæð,
þingl. eigandi Hjalti Jóhannesson,
fimmtud. 4. júní 1992, kl. 11.10.
Uppboðsbeiðandi er:
Guðni Á. Haraldsson hrl.
Bakkagötu 3 (Melar), Kópaskeri,
þingl. eigandi Auðunn Benedikts-
son, fimmtud. 4. júní 1992, kl.
11.20.
Uppboðsbeiðandi er:
Reynir Karlsson hdl.
Bakkavegi 7, Þórshöfn, þingl. eig-
andi Sigríður Þórisdóttir, fimmtud.
4. júní 1992, kl. 11.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Tryggingastofnun rikisins og Þor-
steinn Hjaltason lögfr.
Dagfara ÞH-70, þingl. eigandi
Njörður hf., þriðjud. 2. júní 1992, kl.
11.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Tryggingastofnun ríkisins, Ingólfur
Friðjónsson hdl., Valgeir Pálsson
hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl.,
Tryggvi Guðmundsson hdl. og Ingi-
mundur Einarsson hdl.
Frystihúsi (gamla) Kópaskeri, þingl.
eigandi Kaupfélag Norður-Þingey-
inga þ.bú, fimmtud. 4. júní 1992, kl.
11.35.
Uppboðsbeiðandi er:
öxarfjarðarhreppur.
Gistihúsi á Kópaskeri, þingl. eigandi
þrotabú Kaupfélags N.-Þingeyinga,
fimmtud. 4. júni 1992, kl. 11.40.
Uppboðsbeiðandi er:
Öxarfjarðarhreppur.
Hömrum, Reykjadal, þingl. eigandi
Valgerður Jónsdóttir, fimmtud. 4.
júní 1992, kl. 10.10.
Uppboðsbeiðendur eru:
Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild
og innheimtumaður ríkissjóðs.
Höfn II, Svalbarðsstr.hreppi, þingl.
eigandi Soffía Friðriksdóttir.
fimmtud. 4. júní 1992, kl. 11.55.
Uppboðsbeiðendur eru:
Árni Pálsson hdl. og Elín S. Jóns-
dóttir hdl._____________________
Ibúðarhúsi að Ásbyrgi Keldunes-
hreppi, þingl. eigandi Kaupfélag N.-
Þingeyinga þ.bú, fimmtud. 4. júní
1992, kl. 13.00.
Uppboðsbeiðandi er:
Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild.
Klifagötu 2, hluti (Sandbúðir), þingl.
eigandi þ.bú Kaupfélags N.-Þingey-
inga, fimmtud. 4. júni 1992, kl.
13.10.
Uppboðsbeiðandi er:
Öxarfjarðarhreppur.
Klifagötu 2, Kópaskeri, hluti, þingl.
eigandi Pétur Valtýsson, þriðjud. 2.
júní 1992, kl. 10.10.
Uppboðsbeiðandi er:
Kristinn Hallgrímsson hdl.
Langanesvegi 19, Þórshöfn, þingl.
eigandi Magnús Jónsson, þriðjud.
2. júni 1992, kl. 10.20.
Uppboðsbeiðandi er:
Tryggingastofnun ríkisins.
Nónási 6, Raufarhöfn, þingl. eigandi
Jóhann H. Þórarinsson, fimmtud. 4.
júní 1992, kl. 13.20.
Uppboðsbeiðandi er:
Árni Pálsson hdl.
Sunnuvegi 8, Þórshöfn, þingl. eig-
andi Björgvin A. Gunnarsson,
fimmtud. 4. júní 1992, kl. 13.35.
Uppboðsbeiðandi er:
Guðni Á. Haraldsson hrl.
Söluskála v/Sjávarbraut, Raufar-
höfn, talinn eigandi Sigrún Sigurð-
ardóttir, fimmtud. 4. júní 1992, kl.
13.40.
Uppboðsbeiðandi er:
Sigríður Thorlacius hdl.
Veigastöðum 1, Svalbarðsstr., hluti,
þingl. eigandi Jónas H. Jónasson,
fimmtud. 4. júní 1992, kl. 10.50.
Uppboðsbeiðandi er:
Eggert B. Ólafsson hdl.
Þóri Péturssyni ÞH-50, þingl. eig-
andi Njörður hf., fimmtud. 4. júní
1992, kl. 10.55.
Uppboðsbeiðendur eru:
Elvar Örn Unnsteinsson hdl. og
Tryggingastofnun ríkisins.
Bæjarfógeti Húsavíkur,
Sýslumaður Þíngeyjarsýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðara,
á eftirtöldum eignum fer
fram í skrifstofu embættisins
á neðangreindum tíma:
Auðbrekku 9, Húsavík, þingl. eig-
andi Klakstöðin hf., þriðjud. 2. júní
1992, kl. 13.50.
Uppboðsbeiðendur eru:
Byggðastofnun, Sigríður Thorlacius
hdl., Hróbjartur Jónatansson hdl.,
innheimtumaður ríkissjóðs, Örlygur
Hnefill Jónsson hdl. og Unnsteinn
Beck hrl.____________________
Austurvegi 8, Þórshöfn, þingl. eig-
andi Þórarinn Jakob Þórisson,
þriðjud. 2. júní 1992, kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er:
Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild.
Árbliki, Raufarhöfn, þingl. eigandi
Lára Halla Andrésdóttir, þriðjud. 2.
júní 1992, kl. 11.10.
Uppboðsbeiðendur eru:
Ólafur Axelsson hrl. og Húsnæðis-
stofnun ríkisins, lögfr.deild.
Baughóli 19, Húsavík, þingl. eig-
andi Aðalsteinn S. ísfjörð, þriðjud.
2. júní 1992, kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Árni Pálsson hdl., Helgi Sigurðsson
hdl., Iðnlánasjóður og innheimtu-
maður ríkissjóðs.
Baughóli 40, Húsavík, þingl. eig-
andi Haraldur Jóhannesson,
þriðjud. 2. júní 1992, kl. 10.40.
Uppboðsbeiðandi er:
Tryggingastofnun ríkisins.
Blysfara ÞH-27, þingl. eigandi Jón
Sigurðsson, þriðjud. 2. júní 1992, kl.
13.40.
Uppboðsbeiðandi er:
Byggðastofnun.
Brúnagerði 1, eh., Húsavík, þingl.
eigandi Árni Logi Sigurbjörnsson,
þriðjud. 2. júní 1992, kl. 11.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Ásgeir Magnússon hdl., Steingrím-
ur Eiríksson hdl., Húsnæðisstofnun
ríkisins, lögfr.deild, Byggðastofnun
og innheimtumaður ríkissjóðs.
Brúnagerði 1, nh., Húsavík, þingl.
eigandi Ámi Logi Sigurbjörnsson,
þriðjud. 2. júní 1992, kl. 11.35.
Uppboðsbeiðendur eru:
Ásgeir Magnússon hdl., Steingrím-
ur Eiríksson hdl., Húsnæðisstofnun
ríkisins, lögfr.deild, Lilja Jónasdóttir
lögfr. og innheimtumaður ríkissjóðs.
Fiskverkunarhúsi á Höfðanum,
þingl. eigandi Fiskiðjusamlag Húsa-
víkur hf., fimmtud. 4. júní 1992, kl.
10.00.
Uppboðsbeiðandi er:
Ingólfur Friðjónsson hdl.
Garðarsbraut 45 b, Húsavík, þingl.
eigandi Pálmi Björn Jakobsson,
þriðjud. 2. júní 1992, kl. 14.10.
Uppboðsbeiðandi er:
Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild.
Haukamýri 1, Húsavík, þingl. eig-
andi Tryggvi A. Guðmundsson,
þriðjud. 2. júní 1992, kl. 11.40.
Uppboðsbeiðendur eru:
Iðnlánasjóður, Steingrímur Eiríks-
son hdl., innheimtumaður ríkis-
sjóðs, Örlygur Hnefill Jónsson hdl.
og Ásgeir Thoroddsen hrl.
Helluhrauni 15, Mývatnssveit, þingl.
eigandi Jón lllugason, þriðjud. 2.
júni 1992, kl. 14.20.
Uppboðsbeiðandi er:
Innheimtumaður ríkissjóðs.______
Hraðfrystihúsi, Grenivík, þingl. eig-
andi Kaldbakur hf., þriðjud. 2. júní
1992, kl. 10.45.
Uppboðsbeiðandi er:
Atvinnutryggingasjóður útflutnings-
greina.
Höfða 9, Húsavík, þingl. eigandi
Aðalgeir Olgeirsson, þriðjud. 2. júní
1992, kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Sigríður Thorlacius hdl. og Byggða-
stofnun.
Húseign Léttsteypunnar hf. í Reykja-
hlíðarlandi, Skútust.hr., þingl. eig-
andi Léttsteypan hf., fimmtud. 4.
júní 1992, kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Þorsteinn Hjaltason lögfr., Stein-
grímur Eirfksson hdl., Iðnþróunar-
sjóður og innheimtumaður ríkis-
sjóðs.
Ketilsbraut 7, Húsavík, þingl. ejg-
andi Borg hf., þriðjud. 2. júní 1992,
kl. 13.10.
Uppboðsbeiðandi er:
Innheimtumaður ríkissjóðs.
Litlagerði 4, Húsavík, hluti, þingl.
eigandi Gestur Halldórsson,
þriðjud. 2. júni 1992, kl. 11.20.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka íslands,
Húsavíkurkaupstaður, Trygginga-
stofnun ríkisins og Húsnæðisstofn-
un ríkisins, lögfr.deild.
Pálmholti 8, Þórshöfn, þingl. eigandi
Húsnæðisnefnd Þórshafnar,
fimmtud. 4. júní 1992, kl. 10.20.
Uppboðsbeiðandi er:
Árni Pálsson hdl.
Söru ÞH-177 sksr.nr. 7056, hluti,
þingl. eigandi Bjarni J. Guðmunds-
son, fimmtudaginn 4. júni 1992, kl.
10.30.
Uppboðsbeiðandi er:
Innheimtumaður ríkissjóðs.
Skógahlíð, Reykjahreppi, þingl. eig-
andi Björn Ó. Jónsson, fimmtud. 4.
júní 1992, kl. 10.40.
Uppboðsbeiðandi er:
Ásgeir Thoroddsen hrl.
Skógum III, Öxarfjarðarhreppi,
þingl. eigandi Hinrik Lárusson,
þriðjud. 2. júní 1992, kl. 10.30.
Uppboðsbeiðandi er:
Jóhann Þórðarson hdl.
Sólbrekku 27, Húsavík, þingl. eig-
andi Þorvaldur V. Magnússon,
þriðjud. 2. júní 1992, kl. 13.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Jóhann Þórðarson hdl., Hróbjartur
Jónatansson hdl., Árni Pálsson hdl.
og Gunnar Sólnes hrl.
Tungu, Svalb.str.hreppi, þingl. eig-
andi Ester Laxdal, þriðjud. 2. júní
1992, kl. 11.50.
Uppboðsbeiðendur eru:
Innheimtumaður ríkissjóðs, Ólafur
B. Árnason hrl. og Stofnlánadeild
landbúnaðarins.
Túnsbergi, Svalbarðsstrandar-
hreppi, þingl. eigandi Sveinberg
Laxdal, þriðjud. 2. júní 1992, kl.
11.55.
Uppboðsbeiðandi er:
Innheimtumaður ríkissjóðs.
Uppsalavegi 4, Húsavík, þingl. eig-
andi Hermann Þór Aðalsteinsson,
þriðjud. 2. júní 1992, kl. 10.50.
Uppboðsbeiðandi er:
Tryggingastofnun ríkisins.
Bæjarfógeti Húsavíkur,
Sýslumaður Þingeyjarsýslu.
# Karlar um karla
frá körlum til karla
í gær fjallaði skrifari S&S um
stöðu karla í breyttu samfélagi.
Á málþingi um efnið sem haldið
var um helgina var reynt að
skoða rétt - eða misrétti - karla
út frá sjónarhóli þeirra sjálfra.
Margir kynbræður voru mættir
en fleiri voru þó af veik... hinu
kyninu. Margar konur tóku til
máls enda með áratuga reynslu í
baráttu fyrir jafnrétti og jafnvel
sk. jákvæðri mismunun. Sumar
þeirra voru að vísu enn fastar í
skotgrafahernaði fyrri ára en þó
kom í Ijós að þingið var helgað
körlum þegar formaður nefndar
um stöðu karla tilkynnti úrslit úr
fyrstu leikjum í íslandsmótinu f
knattspyrnu - karla.
# Halda skal hvíld-
ardaginn heilagan
Alþjóðlegur tóbaksvarnadagur
Alþjóða heilbrigðismálastofnun-
arinnar er 31. maí á hverju ári.
Að þessu sinni ber hann upp á
sunnudegi en dagurinn er allt að
einu helgaður baráttunni fyrir
reykleysi á vinnustöðum. Til að
vinnandi reykingamenn þurfi að
ómaka sig til að halda boðið
ákvað Tóbaksvarnanefnd að
lýsa mánudaginn 1. júní reyk-
lausan dag - elnkum á vinnu-
stöðum því eila hefðl verið lítið
mál að halda vinnustöðum reyk-
&ST0RT
lausum - á sunnudegi. Kristnir
menn hafa frá upphafi haldið
hvíldardaginn heilagan og því
veltir skrifari S&S því fyrir sér
hvort tóbaksvarnadagurinn er
ætlaður Gyðingum sem hvíla sig
á „sabbat“ sínum - laugardegin-
um. Annars er mögulegt að
Alþjóða heilbrigðismálastofnun-
In telji undanþágu páfa frá banni
við vinnu á sunnudögum enn
vera í gildi! Undanþágan var
veitt íslendingum vegna fátækt-
ar og örbirgðar landsins og gæti
því enn átt við ef marka má
hljóðið í ráðamönnum þjóðar-
innar. Áhrifa páfans hér á landi
hefur hins vegar ekki gætt síðan
Jón Arason var hálshöggvinn
þann 7. nóvember 1550.
# Loftmengun
Átak Tóbaksvarnanefndar um
„Hreint loft í heila viku“ er vissu-
lega verðugt framtak og engin
spurning er að það verðskuldar
athygli á æðstu stöðum. I því
sambandi heyrðist því fleygt
hvort aðstoðarmaður forsætis-
ráðherra ætti ekki að vera vernd-
ari átaksins en hann heitir Hreinn
Loftsson.
# Ljónið
Annar löglærður maður í höfuð-
borginni er nefndur Leó E. Löve
og var því stungið að skrifara
S&S á dögunum hvort hann væri
ekki sjálfkjörinn formaður Lions-
hreyfingarinnar.