Dagur - 28.05.1992, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 28. maí 1992 - DAGUR - 11
IÞROTTA- OC UTIVISTAR-
DACURINN Á AKUREYRI
30. MAÍ1992
HRAUSTUR LIKAMI, STERKARA SAMFELAG
í göngugötu kl. 10:00:
Ávarp: Sigurður j. Sigurðsson, forseti
bæjarstjórnar
Lúrasveit Akureyrar leikur undir stjórn Atla
Guðlaugssonar.
Fimleikasýning: Stúlkur úr Fimleikaráði Akureyrar
sýna undir stjórn Önnu Maríu ísaksdóttur.
júdósýning undir stjórn Jóns Óðins Óðinssonar.
Sýning og keppni í Boccia: íþróttafélagið Eik.
Bekkpressukeppni hjá kraftlyftingamönnum.
Heilsugæslustöð Akureyrar kynnir slysavarnir og
annast blóðþrýstingsmælingar fyrir þá sem það
vilja.
Viö Dynheima kl. 11:00:
Lúðrasveit Akureyrar leikur undir stjórn Atla Guð-
laugssonar.
Kl. 11:00 Innritun í Krabbameinshlaupið.
Kl. 11:00 Bikarkeppni DAGS -á hjólaskíðum.
Keppt í flokkum 1 3-16 ára og 1 7 ára og eldri.
Umsjón Skíðaráð Akureyrar.
Kl. 11:30 Upphitun fyrir Krabbameinshlaupið
undir stjórn Eddu Hermannsdóttur.
Kl. 12:00 Krabbameinshlaupið hefst. Hlaup,
ganga, hjólreiðar, rúlluskíöi og línuskautar.
Umsjón Halldóra Bjarnadóttir.
Hjólabrettabraut tekin í notkun um morguninn
kl.10:00
Kaffi á könnunni í Dynheimum.
í Dynheimum kl. 14:00:
Fyrirlestrar „Átak til hollra lífshátta".
Kl. 14:00 Ávarp, Hermann Sigtryggsson,
íþrótta- og tómstundafulltrúi Akureyrar
Kl. 14:05 Næring og hreyfing: Kristín
Sigfúsdóttir, hússtjórnarkennari
Kl. 14:30 Offita, streita og líkamshreyfing:
Ingvar Teitsson, læknir
Kl.15:00 Nýr lífsstíll: Edda Hermannsdóttir,
Iþróttakennari
KI.15:35 Meiri hreyfing - hugmyndir og leiðir:
Þröstur Guðjónsson, íþróttakennari
s
I Kjarnaskógi:
Trimmbrautin og leikvöllurinn opin allan daginn.
Kl. 10:30 Keppni í þríþraut - hlaup, hjólreiðar,
sund - Hlaupið hefst á trimmbrautinni, síðan er
hjólað úr Kjarna að Sundlaug Akureyrar þar sem
þríþrautin endar á sundkeppninni. Umsjón Cees
van de Ven.
í Kjarna liggja fyrir upplýsingar um Reykjavíkur-
maraþon 23. ágúst og Kvennahlaup
á Akureyri 20. júní.
Kl. 14:00-16:00 Ratleikur í Kjarnaskógi og fjall-
ganga í skála Skátafélagsins við Löngukletta og í
Fálkafelli. Umsjón: Skátafélagið Klakkur - Ásgeir
Hreiðarsson.
Fimleikar og leikir. Risa-trampolin - allir fá að
prófa. Stúlkur úr Fimleikaráði Akureyrar aðstoða.
Kaffi á könnunni í trimmhúsinu.
Dagskrá eldri borgara í Kjarna:
Stjórnandi verður Bryndís Þorvaldsdóttir.
Farið verður í Kjarnaskóg með strætisvögnum
Akureyrar frá eftirtöldum stöðum:
Kl. 08:30 frá Húsi aldraðra við Gránufélagsgötu
Kl. 08:40 frá Nettó markaði KEA við Höfðahlíð
Kl. 08:45 frá Sunnuhlíð, verslunarmiðstöð
(að norðan)
Kl. 08:50 frá Dvalarheimilinu Hlíö
Kl. 09:15 í Kjarna: Gönguferð með léttum æf-
ingum. Læknir verður með, sem gefur góð ráð.
Veitingar eftir gönguna.
Kl. 10:30 Ekið í göngugötu og fylgst með
dagskrá.
Kl. 11:00 Lagt af stað frá miðbæ meö strætis-
vagni og ekinn sami hringur til baka.
Gönguferö Félags hjartasjúklinga
Mæting kl. 14:00 við Flugskýli F. N.
Að 87. göngu lokinni verða veitingar í Kjarna.
✓
A svæöi Hestamannafélagsins
Léttis viö Lögmannshlíö:
Kl. 10:00 Gæðingakeppni og kappreiðar.
Fólki gefinn kostur á að koma á hestbak. Hesthús
opið til sýnis fyrir almenning, einnig folaldshrys-
sa og graðhestur.
Kynning á Reiðskóla Léttis og ÍTA.
Grillveisla á staðnum
Dagskrá á Golfvelli G.A:
Kl. 08:00 Tvímenningur -
Kl. 16-18 Kynning og golfkennsla - David
Barnwell og félagar úr G.A.
Öllum heimil ókeypis þátttaka. Veitingasala að
Jaðri allan daginn.
Feröafélag Akureyrar:
Gönguferð í nágrenni Akureyrar.
Fjöruferð kl. 14:00. Mæting við kartöflugarða
bæjarins við Blómsturvelli.
Upplýsingar í síma ferðafélagsins 22720 föstu-
daginn 29. maí kl. 18:00-19:00.
Dagskrá Siglingaklúbbsins
Nökkva:
Kl. 13:00-16:00 Siglingar - Sýning og kynning
við Höepfner. - Gestum boðið í sjóferð.
Dagskrá á Þórsvelli:
Kynning á félagsstarfi, knattspyrnuskóla, leikja-
og íþróttanámskeiðum.
Mannvirki félagsins verða til sýnis.
Veitingasala opin allan daginn.
Dagskrá á KA-velli:
Kynning á félagsstarfi, sumarstarfi, leikja- og
íþróttanámskeiðum og sportskólanum.
Mannvirki félagsins verða til sýnis.
Veitingasala opin allan daginn.
Dagskrá í íþróttahúsinu Bjargi:
Kl. 10:00-12:00 Kynning á heilsuræktinni og
ýmsum íþróttagreinum sem stundaðar eru af
félögum úr íþróttafélaginu Akri, svo sem
veggtennis, borðtennis, boccia og bogfimi.
Sundlaug Akureyrar:
Ókeypis aðgangur að sundlaugunum allan
daginn kl. 08:00-18:00.
Innilaugin er aðeins opin fyrir foreldra með
ósynd börn.
Öldruöum boðið í Ijósalampa sundlaugarinnar
meðan opið er.
Morgunmerm sýna Möllersæfingar á laugar-
bakkanum kl. 09:00 undir leiðsögn þjálfara og
liðsstjóra morgunmanna, þeirra Hilmars
Gíslasonar og Daníels Snorrasonar.
Minigolf Óbins opið frá kl. 09:30.
Tennis: - leiðbeinendur frá Tennis- og bad-
mintonfélaginu verða á tennisvellinum frá kl.
13:00 til 18:00.
Þríþraut:- Þríþrautarsund verður í útilauginni kl.
11:00
Vatnsleikfimi fyrir fullorðna og eldri borgara
undir umsjón Huldu Stefánsdóttur.
Kl. 08:10 - 08:30 og kl. 11:10-11:30: leikfimi
og teygjur.
Þolprófog cefingaáœtlun í sundi fyrir almenning.
Wolfgang Frosti Sahr prófar og skipuleggur
æfingar fyrir hvern og einn kl. 10:30-12:00 og
kl. 15:30 --17:00
Sjá auglýsingu í Sundiaug Akureyrar.
Sundlaug Glerárskóla:
Laugin er opin 30. mal kl. 08:00-18:00.
Ókeypis aðgangur að sundlauginni og
nuddpottunum allan daginn.
Kl. 09:30 Sundleikfimi og teygjur.
íþróttahús Glerárskóla:
Tennis- og badmintonfélag Akureyrar kynnir
badminton kl. 15:00-17:00.
Leiðbeinandi Einar Jón Einarsson.
íþróttavöllur Akureyrar:
Kl. 13:00 Ungmennafélag Akureyrar verður með
kynningu á frjálsum íþróttum.
Þeir sem hafa áhuga á að spreyta sig í hinum
ýmsu greinum frjálsra íþrótta munu fá aðstoð
eftir þörfum.
Keppt verður í 60 og 100 m hlaupi.
Skautafélag Akureyrar
Svæði félagsins á Krókeyri verður opið kl. 10:00-
20:00
Kl. 10:00-12:00 verður ókeypis kynning á línu-
skautum og notkun þeirra.
Regluleg hreyfing skiptir miklu máli fyrir þig. - VERTU MEÐ!
íþrótta- og tómstundaráö Akureyrar