Dagur - 06.06.1992, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 6. júní 1992
Dagskrá FJÖLMIÐLA
Sjónvarpið
Laugardagur 6. júní
16.00 íþróttaþátturinn.
í þættinum verður fjallað um
liðin átta sem keppa á Evr-
ópumóti landsliða, sem
hefst hinn 10. júní, og spek-
ingar spá í spilin. íslenska
knattspyman verður á sín-
um stað kl. 17.00 og kl. 17.50
verður farið yfir úrslit
dagsins.
18.00 Múmínálfamir (34).
18.25 Ævintýri frá ýmsum
löndum (5).
(We All Have Tales.)
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Draumasteinninn (4).
(The Dream Stone.)
19.20 Kóngur í ríki sínu (4).
(The Brittas Empire.)
19.52 Happó.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Fólkið í landinu.
Og hespan er gull.
Sigrún Stefánsdóttir ræðir
við Jennu Jensdóttur
kennara og rithöfund.
21.05 Hver á að ráða? (12).
(Who’s the Boss?)
21.30 Louisiana (1).
Fyrsti hluti.
Frönsk/kanadísk mynd í
þremur hlutum, byggður á
sögum Maurice Denuziere
um ástir og örlög í Suðurríkj-
um Bandaríkjanna um miðja
síðustu öld.
Aðalhlutverk: Margot
Kidder, Ian Charlesson, Len
Cariou, Lloyd Bochner og
Andrea Ferreol.
23.00 Virdingarvottur.
(Tribute.)
Kanadísk bíómynd frá 1980.
Myndin fjallar um dauðvona
mann sem vill bæta sam-
bandið við son sinn.
Aðalhlutverk: Jack
Lemmon, Robby Benson,
Lee Remick og Colleen
Dewhurst.
00.30 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 7. júní
Hvítasunnudagur
17.00 Hvítasunnumessa.
Hvítasunnumessa í Húsa-
víkurkirkju. Séra Sighvatur
Karlsson þjónar fyrir altari.
Séra Örn Friðriksson pró-
fastur predikar. Kór Húsa-
víkurkirkju syngur undir
stjórn Roberts Faulkners.
Organisti er Juliet Faulkner.
18.00 Babar (7).
18.30 Einu sinni voru tveir
bangsar (1).
(Det var en gang...)
Mynd um ævintýri tveggja
barna og bangsanna þeirra.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Bernskubrek Tomma og
Jenna (5).
(Tom and Jerry Kids.)
19.30 Vistaskipti (11).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Svavar Guðnason.
Ný heimildamynd um Svav-
ar Guðnason listmálara sem
fæddist 1909 og lést 1988.
í myndinni er listamannsfer-
ill Svavars rakinn en hann
var brautryðjandi í íslenskri
abstraktlist.
Rætt er við Eijler Bille,
Robert Dahlman Olsen,
ævivin Svavars, og Ástu
Eiríksdóttur, eftirlifandi
konu hans.
21.15 Gangur lífsins (7).
(Life Goes On.)
22.00 Listahátíð í Reykjavík
1992.
Seinni þáttur.
í þættinum verða kynnt þau
atriði sem í boði verða á
Listahátíð í Reykjavík dag-
ana 30. maí til 19. júní.
22.20 Louisiana (2).
23.50 Listasöfn á Norðurlönd-
um (1).
Bent Lagerkvist fer í stutta
heimsókn í listasöfn á
Norðurlöndum.
23.50 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 8. júní
Annar í hvítasunnu
18.00 Töfraglugginn.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulíf (56).
(Families II.)
19.30 Fólkið í Forsælu (10).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Simpson-fjölskyldan
(15).
21.00 Magnús.
íslensk bíómynd frá 1989.
Magnús er hálffimmtugur
lögfræðingur sem fær þau
válegu tíðindi að hann sé
með krabbamein. Það verður
til þess að hann staldrar við
• og veltir fyrir sér lífshlaupi
sínu. Með honum vakna
ýmsar spurningar, svo sem
hvort líf hans hafi verið ein-
hvers virði og hvort taki því
yfirleitt að streitast á móti
dauðanum, og þá verður
honum hugsað til fjölskyldu
sinnar, hvunndagshetjanna
sem lifa sælar sínu hvers-
dagslega en þó viðburðaríka
lífi. Það eru ævintýrin í h'fi
fjölskyldunnar sem móta
söguþráð myndarinnar en
að baki öllu hvíla erfiðleikar
Magnúsar.
í aðalhlutverkum eru þau
Egill Ólafsson, Laddi,
Guðrún Gísladóttir og Jón
Sigurbjörnsson en auk
þeirra leika í myndinni María
Ellingsen, Margrét Ákadótt-
ir, Örn Árnason og fleiri.
22.35 Louisiana (3).
00.05 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Þriðjudagur 9. júní
18.00 Einu sinni var... í
Ameríku (7).
18.30 Hvutti (7).
(Woof.)
Lokaþáttur.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulíf (57).
19.30 Roseanne (12).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Fírug og feit (2).
(Up the Garden Path.)
21.00 Á eigin spýtur (3).
Leggjum parket.
Leiðbeinandi Bjarni Ólafs-
son, trésmíðameistari og
kennari.
í þessum þætti kynnir Bjarni
sér algengustu viðartegund-
ir í parketi, sem nú er farið
að nefna parka, fer yfir
undirstöðuatriði um verkfæri
og vinnubrögð og leggur svo
parka á stofuna sína.
21.20 Ástir og undirferli (7).
(P.S.I. Luv U.)
22.10 Leyniborgin.
(The Secret City.)
Bresk heimildamynd um
nafnlausa borg í skugga
Úralfjalla, sem til þessa hef-
ur ekki verið merkt inn á
landakort. Þessi borg var
eitt af mestu leyndarmálum
kalda stríðsins. Þar var reist
fyrsta og stærsta kjarnorku-
sprengjuverksmiðja Sovét-
ríkjanna og frá henni var gíf-
urleg geislamengun. Sovét-
menn losuðu geislavirkan
úrgang meðal annars i ár og
vötn og Karatsjí-vatn í ná-
grenni borgarinnar er talið
geislavirkasti staður á jörð-
inni. í vatninu er tvisvar og
hálfu sinni meiri geislun en
slapp út í Tsjernóbylslysinu
og er talið að það yrði mönn-
um að fjörtjóni stæðu þeir á
vatnsbakkanum í eina
klukkustund.
23.00 Ellefufréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 6. júní
09.00 Morgunstund.
10.00 Halli Palli.
10.25 Kalli kanína og félagar.
10.30 Krakka-Visa.
10.50 Feldur.
11.15 í sumarbúðum.
11.35 Ráðagóðir krakkar.
12.00 Úr ríki dýranna.
(Wildlife Tales.)
12.50 Bílasport.
13.20 Visa-Sport.
13.50 Ástríður og afskipta-
leysi.
(A Time of Indifference.)
Við fylgjumst hér með sögu
Grazia-fjölskyldunnar en við
dauða eiginmanns síns erfir
Maria Grazia auðæfi sem
eiga auðveldlega að duga
henni og uppkomnum börn-
um hennar um ókomna tíð.
En Maria á elskhuga sem
ekki er allur þar sem hann er
séður og fljótlega fer að
ganga á auðinn.
Þetta er fyrri hluti en seinni
hluti er á dagskrá á morgun.
Aðalhlutverk: Liv Ullman,
Peter Fonda, Cris Campion,
Sophie Ward, Isabelle Pasco
og Laura Antonelli.
15.25 Kannski, mín kæra?
(Maybe Baby.)
Hal er mjög sáttur við lífið og
tilveruna en Juliu langar til
þess að eignast barn. Hann
heldur að þetta sé einhver
skyndihugdetta en hefði lík-
lega betur velt þessu aðeins
fyrir sér því næstu níu mán-
uði er það vafamál hvort
þeirra hefur fleiri barnsburð-
areinkenni.
Þetta er létt gamanmynd
fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Jane Curtin
og Dabney Coleman.
17.00 Glys.
18.00 Popp og kók.
18.40 Addams fjölskyldan.
19.19 19:19.
20.00 Fyndnar fjölskyldusög-
ur.
(Americas Funniest Home
Videos.)
20.25 Mæðgur í morgunþætti.
(Room for Two.)
20.55 Á norðurslóðum.
(Northern Exposure.)
21.45 í blíðu og stríðu.
(Sweet Hearts Dance.)
Þeir Wiley og Sam eru
æskuvinir. Sá fyrrnefndi gift-
ist æskuástinni sinni og á
með henni þrjú börn. Það
kemur ekki í veg fyrir að þeir
eyði miklum tíma saman þar
til Sam verður alvarlega ást-
fanginn.
Aðalhlutverk: Don Johnson,
Susan Sarandon, Jeff
Daniels og Elizabeth
Perkins.
23.25 Aðrar 48 stundir.
(Another 48 Hours.)
Hörkuspennandi og gaman-
söm mynd með Eddie
Murphy og Nick Nolte í aðal-
hlutverkum.
Þegar hér er komið sögu
neyðist lögreglumaðurinn
Nolte að leita hjálpar
Murphy, sem er nýsloppinn
úr fangelsi, til að leysa mál
sem annars getur orðið til
þess að löggæsluferill þess
fyrrnefnda er á enda.
Aðalhlutverk: Nick Nolte,
Eddie Murphy, Brion James
og Kevin Tighe.
Stranglega bönnuð
börnum.
01.00 Sam McCloud snýr
aftur.
(The Retum of Sam
McCloud.)
Bandarísk sjónvarpsmynd
um þennan góðkunningja
íslenskra sjónvarpsáhorf-
enda á áttunda áratugnum.
Hér er þráðurinn tekinn upp
að nýju liðlega áratug síðar
og nú er það alþjóðlegt sam-
særi sem McCloud hefur
hugsað sér að koma upp um
hvað sem tautar og raular.
Aðalhlutverk: Dennis
Weaver, J. D. Cannon og
Terry Carter.
Bönnuð börnum.
02.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 7. júní
Hvítasunnudagur
09.00 Nellý.
09.05 Maja býfluga.
09.30 Dýrasögur.
09.45 Dvergurinn Davíð.
10.10 Sögur úr Andabæ.
10.35 Soffía og Virginía.
(Sophie et Virginie.)
11.00 Lögregluhundurinn
Kellý.
11.25 Kalli kanína og félagar.
11.30 Ævintýrahöllin.
12.00 Eðaltónar
12.45 Skólameistarinn.
Spói sprettur
Anna og Pamela Thordarson með vinningana. Með þeim á myndinni er
Anna Lísa Jónsdóttir, dóttir Önnu, en hún hlaut viðurkenningu fyrir inn-
senda uppskrift.
Systur hlutskarpastar
í uppskriftasamkeppni
Systurnar Anna og Pamela
Thordarson urðu sigursælar í
Campells uppskriftasamkeppni
Gestgjafans og Bylgjunnar
sem lauk fyrir skömmu. Upp-
skriftir frá þeim lentu í þremur
efstu sætunum.
1. verðlaun, helgarferð fyrir
tvo til London, hlaut Anna
Thordarson fyrir bakaðan kjúkl-
ingarétt. Systir hennar Pamela
hlaut 2. verðlaun, Candy ör-
bylgjuofn, fyrir Party Paté og
Anna hlaut 3. verðlaun, Candy
örbylgjuofn, fyrir Campbells
kryddköku. Hlutu þær systur
einnig kassa af Campbells súpum
sem viðurkenningar fyrir aðrar
uppskriftir.
30 aðilar hlutu viðurkenningar
fyrir innsendar uppskriftir, þ.á m.
þrjár konur á Norðurlandi, þær
Anna K. Sævaldsdóttir, Helga-
magrastræti 53 Ak., Sigurlaug
Hinriksdóttir, Álfabyggð 6 Ak.
og Kristín Tveiten, Aðalbraut 6
Árskógssandi.
Uppskriftin sem hlaut 1. verð-
laun fer hér á eftir:
Bakaður kjúklingaréttur fyrir 12
1-2 kjúklingar soðnir og kældir
2 bollar kaldur kjúklingur í bitum
(beinlaus)
1 dós Campbells sveppasúpa
1 dós Campbells aspassúpa
2 bollar saxað sellerí
4 tsk. saxaður laukur
1 bolli saxaðar valhnetur
1 tsk. salt
Vi tsk. pipar
2 tsk. sítrónusafi
Vh bolli majones
6 harðsoðin egg í bitum
4 bollar „chips,“ t.d. Chipsletten
frá Bahlsen
Þessu er öllu blandað saman,
muldum Chipsflögum stráð yfir,
bakað í eldföstu móti við 200
gráðu hita í 15-20 mínútur. Borið
fram með hrísgrjónum, salati og
hvítlauksbrauði.
Gamla myndin
Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri
Hver kannast
við fólkið?
Ef lesendur Dags telja sig
þekkja fólkið á myndinni hér
eru þeir vinsamlegast beðnir
að koma þeim upplýsingum á
framfæri við Minjasafnið á
Akureyri (pósthólf 341, 602
Akureyri) eða hringja í síma
24162.
Hausateikningin er til að
auðvelda lesendum að merkja
við það fólk sem það ber
kennsl á. Þótt þið kannist
aðeins við örfáa á myndinni
eru allar upplýsingar vel
þegnar. SS