Dagur - 06.06.1992, Síða 17
Dagskrá fjölmiðla
Laugardagur 6. júní 1992 - DAGUR - 17
(The George McKenna
Story.)
Þessi sjónvarpsmynd er
byggð á sannsögulegum
atburðum og segir frá ein-
stakri baráttu skólastjóra í
grunnskóla nokkrum í Los
Angeles borg.
Aðalhlutverk: Denzel
Washington, Lynn Whitfeld,
Akasua Busia og Richard
Masur.
14.15 Ástríður og afskipta-
leysi.
(A Time of Indifference.)
Seinni hluti.
16.00 ísland á krossgötum.
17.00 Listamannaskálinn.
(South Bank Show.)
18.00 60 mínútur.
18.50 Kalli kanína og félagar.
19.19 19:19.
20.00 Töfrar jarðar.
(Concert for Life.)
Þessir einstöku tónleikar eru
haldnir á vegum Sameinuðu
þjóðanna í tilefni Alþjóðlegu
umhverfisráðstefnunnar í
Rio de Janeiro, sem hófst
þann 1. júní síðastliðinn.
22.00 Eyðimerkurblóm.
(Desert Bloom.)
Falleg og frábærlega vel
leikin mynd um Chismore-
fjölskylduna sem býr í
Nevada.
Sagan gerist árið 1951 en í
þá daga var Las Vegas lítið
meira en ofur venjulegur
eyðimerkurbær. Söguhetjan
er þrettán ára stelpukrakki,
móðir hennar sér bara það
sem hún vill sjá og stjúpfaðir
hennar er fyrrum stríðshetja
sem hefur hallað sér að
flöskunni. Þegar fráskilin
móðursystir hennar kemur í
heimsókn hristir hún heldur
betur upp í fjölskyldumálun-
um.
Aðalhlutverk: Annabeth
Gish, Jon Voight, Jobeth
Williams, Ellen Barkin, Allen
Garfield og Jay D.
Underwood.
23.40 Óskabarn Ameríku.
(Favorite Son.)
Vönduð bandarísk fram-
haldsmynd um valdabaráttu
og framapot í póhtíska geir-
anum.
Harry Hamlin (LA Law) er
hér í hlutverki þingmanns
sem gengur með það í
maganum að komast í Hvíta
húsið. Hann er dyggilega
studdur af blaðafuUtrúa
sínum, sem leikin er af Lindu
Kozlowski (Crocodile Dund-
ee). Hann þekur forsíður fjöl-
miðlanna þegar hann er
særður og annar erlendur
diplómat drepinn í opinberri
móttöku. Stjórnvöld neyðast
til að láta rannsaka morðið
en allt bendir til þess að
helst vilji þau láta þagga það
niður.
Þetta er fyrsti hluti af
fjórum. Annar hluti er á
dagskrá á morgun.
AðaUilutverk: HarryHamUn,
Linda Kozlowski, Robert
Loggia, Lance Guest,
Stepfanie Kramer, James
Whitmore, John Mahoney
og Ronnie Cox.
01.15 Góðan dag, Víetnam.
(Good Moming, Vietnam.)
Það er Robin WiUiams sem
fer á kostum í þessari frá-
bæm gamanmynd um
útvarpsmann sem setur allt
á annan endann á útvarps-
stöð sem rekin er af banda-
ríska hernum í Víetnam.
AðaUilutverk: Robin
WUliams, Forest Whitaker
og Tung Thanh Tran.
03.10 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 8. júní
Annar í hvítasunnu
14.30 Hlið við hlið.
(Side by Side.)
Gamansöm mynd um
nokkra ellilífeyrisþega sem
taka sig saman og setja á
stofn fyrirtæki sem sérhæfir
sig í að framleiða fatnað fyrir
eldri borgara. Þeir siá í gegn
en þá reynir annað fyrirtæki
að skjóta þeim ref fyrir rass
og lengi vel blæs ekki byr-
lega fyrir þeim gömlu.
Aðalhlutverk: Milton Berle,
Sid Caesar og Danny
Thomas.
16.00 Gullnu sokkabandsárin.
(My First Love.)
Þessi rómantíska gaman-
mynd segir frá konu á besta
aldri sem eftir þrjátíu og
fimm ár tekur upp samband
við fyrrum elskhuga sinn. En
ýmislegt hefur gerst og hún
er ekki ein um að hafa auga-
stað á honum.
Aðalhlutverk: Beatrice
Arthur, Richard KUey og
Joan van Ark.
17.30 Sögustund með Janusi.
18.00 Hetjur himingeimsins.
18.25 Herra Maggú.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19:19.
20.00 Systurnar.
20.50 Óskabarn Ameríku.
(Favorite Son.)
Annar hluti.
22.25 ísland á krossgötum.
23.25 Samskipadeildin.
íslandsmótið í knatt-
spyrnu.
í kvöld og annað kvöld mun
íþróttadeUd Stöðvar 2 og
Bylgjunnar fjalla um 3.
umferð mótsins.
23.35 Eldir af degi?
(WUl there ReaUy be a
Morning?)
Sannsöguleg mynd byggð á
ævi kvikmyndastjörnunnar
Frances Farmer.
Aðalhlutverk: Susan
Blakely, Lee Grant, John
Heard og Melanie Mayron.
Bönnuð börnum.
01.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 9. júní
16.45 Nágrannar.
17.30 Nebbarnir.
17.55 Biddi og Baddi.
18.00 Framtíðarstúlkan.
(The Girl from Tomorrow.)
18.30 Popp og kók.
19.19 19:19.
20.10 Visa-Sport.
20.40 Óskabarn Ameríku.
(Favorite Son.)
Þriðji hluti.
21.25 Djöfull í mannsmynd.
(Prime Suspect.)
Einstakléga vel gerð bresk
framhaldsmynd í tveimur
hlutum.
Það er kaldur og hráslaga-
legur vetrarmorgunn þegar
vændiskonan DeUa Moumay
finnst myrt í íbúð sinni. John
Shefford er fiskaður upp af
kránni tU að stjóma rann-
sókn málsins og aUt lítur út
fyrir að morðinginn náist á
mettíma. Málið tekur hins
vegar óvænta stefnu þegar
það uppgötvast að hin
myrta er ekki DeUa Moumay
heldur einhver allt önnur
kona!
Seinni hluti er á dagskrá
annað kvöld.
AðaUilutverk: Helen Mirren,
Tom BeU, John Benfield,
John Bowe, Brian Pringle,
Zoe Wanamaker og Tom
WUkinson.
23.05 Samskipadeildin -
íslandsmótið í knatt-
spyrnu.
Fjallað um þriðju umferð í
SamskipadeUdinni.
23.15 Hvíslarinn.
(WhisperkiU.)
Hörkuspennandi sakamála-
mynd um blaðakonu sem
flækist í frekar ógeðslegt
morðmál. Sér tU aðstoðar fær
hún reyndan rannsóknar-
blaðamann sem lætur sér
fátt fyrir brjósti brenna. Við
rannsóknina kemst hann að
því að morðin virðast tengj-
ast fortið konunnar.
Aðalhlutverk: Loni Ander-
son, Joe Penny (úr Samherj-
um) og Jeromy Slate.
Stranglega bönnuð
börnum.
00.45 Dagskrárlok.
Rásl
Laugardagur 6. júní
HELGARÚTVARPIÐ
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Músík að morgni dags.
Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
08.00 Fréttir.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Söngvaþing.
09.00 Fréttir.
09.03 Funi.
Sumarþáttur bama.
Umsjón: Elísabet Brekkan.
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út í sumarloftið.
Umsjón: Önundur
Björnsson.
11.00 í vikulokin.
Umsjón: PáU Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
13.00 Rimsírams
Guðmundar Andra Thors-
sonar.
13.30 Yfir Esjuna.
Menningarsveipur á laugar-
degi.
Umsjón: Jón Karl Helgason,
Jómnn Sigurðardóttir og
Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntir - Blítt og
strítt.
Fyrri þáttur.
Umsjón: Ríkarður Örn
Pálsson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhúsið „Næt-
urvakt" eftir Rodney Wing-
field.
Spennuleikrit í fimm þáttum.
AUir þættir Hádegisleikrits
liðinnar viku endurfluttir.
17.40 Fágæti.
18.00 Sagan, „Útlagar á
flótta" eftir Victor
Canning.
Geirlaug Þorvaldsdóttir byrj-
ar lestur þýðingar Ragnars
Þorsteinssonar.
18.35 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur.
Umsjón: Jón Múli Árnason.
20.15 Mannlífið.
Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson. (Frá ísafirði.)
21.00 Saumastofugleði.
Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
22.00 Fréttir • Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins.
22.30 „Maðurinn sem datt í
sundur", smásaga eftir ísak
Harðarson.
Höfundur les.
23.00 Laugardagsflétta.
Svanhildur Jakobsdóttir fær
gesti í létt spjaU með ljúfum
tónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rásl
Sunnudagur 7. júní
Hvítasunnudagur
HELGARÚTVARP
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Kirkjutónlist.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónlist á sunnudags-
morgni.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Ferðaþáttur.
11.00 Messa í Laugarnes-
kirkju.
Prestur séra Hjalti Hugason.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar • Tónlist.
13.00 Suður með sjó.
Umsjón: Símon Jón
Jóhannsson.
14.00 Þegar kirkjan varð til.
Dagskrá um hvítasunnuna,
stofnhátíð kirkjunnar.
Umsjón: Séra Kristinn Ágúst
Friðfinnsson.
15.00 Á róli.
Þáttur um músík og mann-
virki.
Umsjón: Kristinn J. Níels-
son, Sigríður Stephensen og
Tómas Tómasson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Út í náttúruna.
Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir.
17.10 Síðdegistónlist á sunnu-
degi.
18.00 Sagan, „Útlagar á
flótta" eftir Victor
Canning.
Geirlaug Þorvaldsdóttir les
(2).
18.30 Tónlist • Auglýsingar •
Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Funi.
Umsjón: Elísabet Brekkan.
20.30 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr lifi og starfi
samtímamanns.
22.00 Fréttir • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins.
22.20 Á fjölunum - leikhús-
tónlist.
23.10 Sumarspjall.
Umsjón: Séra Karl Sigur-
björnsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
Umsjón: Knútur R. Magnús-
son.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarpið á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Mánudagur 8. júní
Annar í hvítasunnu
HÁTÍÐARÚTVARP
08.00 Fréttir.
08.07 Bæn.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Barroktónlist.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn-
Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. (Frá Akureyri).
09.45 Segðu mér sögu,
„Kvöldstund með pabba"
eftir Guðjón Sveinsson.
Höfundur byrjar lesturinn.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Árdegistónlist.
11.00 Fréttir.
11.00 Messa í Fíladelfíu.
Hafliði Kristinsson, forstöðu-
maður hvítasunnusafnaðar-
ins, prédikar.
12.10 Útvarpsdagbókin og
dagskrá annars í hvíta-
sunnu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
13.00 Mannlífið.
Umsjón: Haraldur Bjarna-
son. (Frá Egilsstöðum.)
14.00 „Heimur fyrir drauma."
15.00 Listahátíð í Reykjavík
1992.
16.00 Fréttir.
16.05 Sumargaman.
Umsjón: Inga Karlsdóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Eins og himnaríki ofar
skýjum."
17.00 Sólstafir.
Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á heimleið.
20.00 Hljóðritasafnið.
21.00 Sumarvaka.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins
Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Saga uppreisnarmanns
- blöð úr lífsbók Krúsa á
Svartagili.
23.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Þriðjudagur 9. júní
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Fréttir á ensku.
7.34 Heimsbyggð - Af nor-
rænum sjónarhóli.
Tryggvi Gíslason.
7.45 Daglegt mál, Ari Páll
Kristinsson flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.40 Nýir geisladiskar.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu,
„Kvöldstund með pabba"
eftir Guðjón Sveinsson.
Höfundur les (2).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Neytendamái.
Umsjón: Margrét Erlends-
dóttir. (Frá Akureyri.)
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Milli steins
og sleggju" eftir Bill
Morrison.
1. þáttur af 8.
13.15 Út í sumarið.
Jákvæður sólskinsþáttur
með þjóðlegu ívafi.
Umsjón: Ásdís Skúladóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endur-
minningar Kristínar
Dalsted.
Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir
les (11).
14.30 Tríó í g-moll (J.259) eftir
Carl Maria von Weber.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlistarsögur.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Sumargaman.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hljóðmynd.
16.30 í dagsins önn - Um
konur.
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir.
17.40 Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Guðrún S. Gísladóttir les
Laxdælu (7).
Anna Margrét Sigurðardótt-
ir rýnir í textann og veltir
fyrir sér forvitnilegum atrið-
um.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Jafnrétti.
Fyrsti þáttur af þremur.
Umsjón: Ása Richardsdóttir.
21.00 Tónmenntir - Blítt og
strítt.
Fyrri þáttur.
22.00 Fréttir.
Heimsbyggð, endurtekin úr
Morgunþætti.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins • Dagskrá morg-
undagsins.
22.20 Laxdæla saga.
23.15 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás2
Laugardagur 6. júní
08.05 Laugardagsmorgunn.
Lárus Halldórsson býður
góðan dag.
10.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Kristján
Þorvaldsson.
- 10.05 Kristján Þorvalds-
son iítur í blöðin og ræðir við
fólkið í fréttunum.
- 10.45 Vikupistill Jóns
Stefánssonar.
- 11.45 Viðgerðarlínan -
simi 91-686090.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
Hvað er að gerast um helg-
ina?
13.40 Þarfaþingið.
16.05 Rokktíðindi.
Skúli Helgason segir nýjustu
fréttir af erlendum rokkur-
um.
17.00 Með grátt í vöngum.
Gestur Einar Jónasson sér
um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Út um allt!
Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir
ferðamenn og útiverufólk
sem vill fylgjast með. Fjörug
tónlist, íþróttalýsingar og
spjall.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir,
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
og Darri Ólason.
22.10 Stungið af.
Lárus Halldórsson spilar
tónlist við allra hæfi.
24.00 Fréttir.
00.10 Vinsældalisti Rósar 2 -
Nýjasta nýtt.
Umsjón: Ándrea Jónsdóttir.
01.30 Næturtónar.
Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Fréttir kl. 7, 8,9,10,12.20,16,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
02.00 Fréttir.
02.05 Næturtónar.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.)
- Næturtónar halda áfram.
Rás 2
Sunnudagur 7. júní
Hvítasunnudagur
08.07 Vinsældalisti götunnar.
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
11.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Kristján
Þorvaldsson.
- Úrval dægurmálaútvarps
liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan
- heldur áfram.
13.00 Hringborðið.
14.00 Hvernig var á frum-
sýningunni?
15.00 Lifandi tónlist um land-
ið og miðin.
16.05 Söngur villiandarinnar.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson leikur
heimstónlist. (Frá Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Út um allt!
Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir
ferðamenn og útiverufólk
sem vill fylgjast með. Fjörug
tónhst, íþróttalýsingar og
spjall.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir,
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
og Darri Ólason.
22.10 Með hatt ó höfði.
Þáttur um bandaríska
sveitatónlist.
Umsjón: Baldur Bragason.
23.00 Led Zeppelin.
Skúh Helgason segir frá og
leikur tónhst hljómsveitar-
innar.
00.10 í háttinn.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
leikur ljúfa kvöldtónhst.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19,
22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar hljóma áfram.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar
- hljóma áfram.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Rás 2
Mánudagur 8. júní
Annar í hvítasunnu
08.00 Nýtt og norrænt.
09.03 Á réttum hraða.
Umsjón: Þröstur Emilsson.
(Frá Akureyri.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í tilefni dagsins.
Fylgst með viðburðum dags-
ins og gangi mála í leik ÍA og
Fram á Skipaskaga.
15.00 Dátar.
16.00 Fréttir.
16.03 Hljómsveitin Dátar og
Rúnar Gunnarsson.
Fyrri þáttur.
17.00 Hljómsveitin Dátar og
Rúnar Gunnarsson.
Seinni þáttur.
18.00 Smiðjan - Súdönsk
alþýðu- og popptónlist.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rúnar Gunnarsson.
20.30 íþróttarásin - íslands-
mótið í knattspyrnu, 1.
deild karla.
Bein lýsing frá leikjum Vík-
ings og Vals í Reykjavík og
Þórs og KA á Akureyri.
22.10 Blítt og létt.
íslensk tónhst við ahra hæfi.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur.)
02.00 Fróttir.
- Þáttur Svavars heldur
áfram.
03.00 Næturtónar.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Blítt og létt.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Rás 2
Þriðjudagur 9. júní
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Margrét Rún Guðmunds-
dóttir hringir frá Þýskalandi.
09.03 9-fjögur.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson,
Margrét Blöndal og Snorri
Sturluson.
Sagan á bak við lagið.
Furðufregnir utan úr hinum
stóra heimi.
Limra dagsins.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur
- heldur áfram.
12.45 Fréttahaukur dagsins
spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fróttir.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.40 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund-
ur i beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Út um allt!
Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir
ferðamenn og útiverufólk
sem vih fylgjast með.
Fjörug tónhst, íþróttalýsing-
ar og spjall.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir,
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
og Darri Ólason.
22.10 Blíttoglétt.
íslensk tónhst við allra hæfi.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8,
8.30,9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Blítt og létt.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Þriðjudagur 9. júní
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Laugardagur 6. júni
07.00 Björn Þórir Sigurðsson.
09.00 Brot af því besta...
Eiríkur Jónsson með allt það
helsta og auðvitað besta
sem gerðist i vikunni sem
var að líða.
10.00 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson leikur
blandaða tónlist úr ýmsum
áttum ásamt þvi sem hlust-
endur íræðast um hvað
framundan er um helgina.
12.00 Hádegisfréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar og
Stoðvar 2.
12.15 Listasafn Bylgjunnar.
Bjami Dagur Jónsson kynnir
stöðu mála á vinsældalistun-
um.
16.00 Ingibjörg Gréta Gísla-
dóttir.
Létt tónlist í bland við rabb.
Fréttir kl. 17.00.
19.30 Fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ólöf María.
Upphitun fyrir kvöldið.
Skemmtanalífið athugað.
Hvað stendur til boða?
22.00 Páll Sævar Guðjónsson.
Laugardagskvöldið tekið
með trompi. Hvort sem þú er
heima hjá þér, i samkvæmi
eða bara á leiðinni út á lífið
ættir þú að finna eitthvað við
þitt hæfi.
01.00 Eftir miðnætti.
Maria Ólafsdóttir fylgir ykk-
ur inn í nóttina með ljúfri
tónlisí og léttu spjalli.
04.00 Næturvaktin.
Bylgjan
Sunnudagur 7. júní
08.00 í býti á sunnudegi.
Allt í rólegheitunum á
sunnudagsmorgni með Bimi
Þóri Sigurðssyni og morg-
unkaffinu.
11.00 Fréttavikan með Hall-
grimi Thorsteinssyni.
12.00 Hádegisfréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
12.15 Kristófer Helgason.
Bara svona þægilegur
sunnudagur með huggulegri
tónhst og léttu rabbi.
16.00 Maria Ólafsdóttir.
18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
19.30 Fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
21.00 Ingibjörg Gréta Gísla-
dóttir.
00.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 8. júní
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son fylgir ykkur með góðri
tónhst sem á vel við á degi
sem þessum. Tekið á móti
óskalögum og afmæliskveðj-
um í síma 27711. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 18.00.