Dagur - 01.07.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 01.07.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 1. júlí 1992 Dagskrá FJÖLMIÐLA Sjónvarpið Miðvikudagur 1. júlí 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Grallaraspóar (6). 19.30 Staupasteinn (26). (Cheers.) 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Dómskerfisbreyting. Fréttaskýringarþáttur í umsjá iíelga Más Arthurs- sonar. 1. júlí taka gildi lög sem fela í sér grundvaUar- breytingu á stjórnsýslu og dómstólakerfi landsins. Með lögunum á að skilja á milli framkvæmdavalds og dóms- valds, færa verkefni ráðu- neyta til sýslumanna, auka þjónustu við almenning og tryggja réttarstöðu einstakl- ingsins gagnvart fram- kvæmdavaldinu. í þættinum verður varpað ljósi á breyt- ingamar og þá þýðingu sem þær hafa fyrir einstaklinga í landinu. 20.55 Edna í Hollywood. (Dame Edna's Hollywood.) Klæðskiptingurinn dame Edna brá sér til Hollywood og tók á móti gestum þar. í þættinum koma fram Cher, Bea Arthur úr Klassapíum, Jack Palance og Larry Hagman sem lék J.R. í Dalls. 21.50 Lykillinn. (Dial M for Murder.) Bandarísk spennumynd frá árinu 1954. í myndinni segir frá roskn- um tennisleikara múta manni til að myrða auðuga eiginkonu sína. Aðalhlutverk: Ray Milland, Grace Kelly og Robert Cummings. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Lykillinn - framhald. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 1. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Gilbert og Júlía. 17.35 Biblíusögur. 18.00 Umhverfis jörðina. (Around the World with Willy Fog.) 18.30 Nýmeti. 19.19 19:19. 20.10 TMO Mótorsport. 20.40 Skólalíf í Ölpunum: (Alphine Academy.) 21.35 Ógnir um óttubil. (Midnight Caller.) 22.30 Samskipadeildin. íslandsmótið í knatt- spyrnu. 22.40 Tíska. 23.00 í ljósaskiptunum: (Twilight Zone.) 23.40 Drápseðlið. (Killer Instinct) Lisa DaVito starfar á sjúkra- húsi og kynnist þar ungum manni, Freddie, sem er til meðferðar vegna sjúklegrar ofbeldishneigðar sinnar. Aðalhlutverk: Melissa Gilbert, Woody Harrelson og Fernando Lopez. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok. Rásl Miðvikudagur 1. júlí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Jón Ormur HaUdórsson. Bókmenntapistill Jóns Stefánssonar. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri.) 09.45 Segðu mér sögu, „Malena í sumarfríi" eftir Maritu Lindquist. Svala Valdemarsdóttir les (8). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. í kvöld kl. 21.50 er á dagskrá Sjónvarpsins bandaríska bíómyndin Lykillinn eöa Dial M for Murder eftir meistara spennumyndanna, Alfred Hitchcock. Myndin var gerö árið 1954 og segir frá tennisleikara, sem er uppsigaö við eiginkonu sína og ræöur mann til aö koma henni fyrir kattarnef. fyrir sér forvitnilegum atrið- MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Carmilla", byggt á sögu Sheridans LeFanu. 3. þáttur af 5. 13.15 Út í loftið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Björn" eftir Howard Buten. Baltasar Kormákur les (4). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Umsjón: Sigríður Alberts- dóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 í dagsins önn - Hvað er í töskunum? Umsjón: Andrés Guðmunds- son. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (23). Anna Margrét Sigurðardótt- ir rýnir í textann og veltir um. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljóðfærasafnið - Hörpuleikur. 20.30 Trú og afhelgun verald- ar. Séra Sigurjón Árni Eyjólfs- son flytur synoduserindi. 21.00 Frá tónskáldaþinginu í París í vor. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.20 Pálína með prikið. Umsjón: Anna Pálína Áma- dóttir. 23.10 Eftilvill... Umsjón: Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 1. júlí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. - Ferðalagið, ferðagetraun, ferðaráðgjöf. Sigmar B. Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. -Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthíassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónhst. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Tengja. 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Blítt og létt. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 1. júlí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Miðvikudagur 1. júlí 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 7.30. 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 8.30. 09.00 Fréttir. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru þekktir fyrir allt annað en lognmollu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr íþrótta- heiminum frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit á Bylgjunni í bland við létt spjall um daginn og veginn. 14.00 Rokk og rólegheit. Bibba lætur í sér heyra. 16.05 Reykjavík síðdegis. Steingrímur Ólafsson og Hallgrímur Thorsteinsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónlist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 1. júlí 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyrir hlust- endur Hljóðbylgjunner. Þegar ég segi honum að tala, fer hann með kvæði. Við erum sko á uppleið! # Norðmenn biðja fyrlr „betra veðri“ Tíðarfarið hefur svo sannarlega verið á milli tanna hjá fóiki oa þarf víst engan að undra. I venjulegu árferði eru lopapeys- urnar geymdar í skápum og lok- uðum hirslum, en undanfarna daga hafa þær verlð ómissandi til þess að halda lífi í þjóðlnni, að minnsta kosti þeim hluta hennar sem býr á norðanverðu landinu. Á sama tima berast þau tíðindi frá suðurhluta Noregs að þar stefni i neyðarástand vegna þurrka. Regndropar hafa ekki fallið þar svo vikum skiptir og hitinn er 25 stig upp á hvern ein- asta dag. Svo langvarandi þurrkatíð eiga Norðmenn ekki að venjast og síðustu daga hafa þeir brugðið á það ráð að fjöl- menna i kirkjur og biðja almætt- ið um vætu, svona rétt eins og þegar séra Jón Steíngrímsson, eldklerkur, lagðist á bæn í Skaft- áreldum. Séra Jón var bæn- heyrður, en enn sem komið er hefur ekki verið tekið tillit til bæna Norðmanna. # Salome og dýru flíkurnar og úrskurður Kjaradóms Auk veðurfregna hafa lands- menn um fátt meira talað síð- ustu daga en úrskurð Kjara- dóms. Á meðan blásnauð alþýð- an þakkar fyrir að fá 1,7% hækk- un launa, þá fá nokkrir af æðstu embættismönnum ríkisins tuga prósenta hækkun. Þetta kallar maður launahækkun í lagi og ekkert nema gott um hana að segja. Ef skrifara S&S misminnir ekki fékk Salome forseti mesta hækkun, eða á milli 90 og 100%. Ekki hafa verið gefnar skýringar á því af hverju hún fær svo mikla hækkun, en við fyrstu sýn virðist augljóst að skýringin sé sú að Salome er þekkt fyrir að klæða sig best kvenna á Islandi og það kostar jú heldur betur skilding- inn að tolla í tískunni. # „Nýr og ódýr sumarmatseðill Á þessum vettvangi hafa oft birst vísur úr smiðju Sigfúsar Þorsteinssonar. Sigfús er enn iðinn við kolann og sendi S&S á dögunum tvær visur sem hann hafði sett á blað t tilefni af aug- lýsingu í útvarpinu þar sem aug- lýstur var „nýr og ódýr sumar- matseðill". Um þetta orti Sigfús: / útvarpi áðan ég heyrði eitt sem ég hreint ekki skil. Mönnum er ætlað að eta ódýran matseðil! Þurr mun hann þykja í munni, þó kannski ætan hann tel smurðan með smjöri og osti. Þá smakkast hann líklega vel.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.