Dagur - 01.07.1992, Blaðsíða 13

Dagur - 01.07.1992, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 1. júlí 1992- DAGUR - 13 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 2. júlí 18.00 Þvottabirnirnir (10). (The Racoons.) 18.30 Kobbi og klíkan (16). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (63). (Families.) 19.25 Læknir á grænni grein (6). (Doctor at the Top.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Iðandi líf við ána. (The Secret of the Golden River.) Bandarísk heimildamynd um dýralíf við Rio Negro í Brasilíu en þar getur meðal annars að líta ferskvatns- höfrunga, risaotra og kóngulær sem éta fugla. 21.35 Upp, upp mín sál (14). (I’ll Fly Away.) 22.35 Úr frændgarði. (Norden runt) Fréttir úr dreifbýli Norður- landa. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Grænir fingur (4). Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. í þessum þætti er fjallað um safnhauginn og farið í heim- sókn til Steliu og Róberts Arnfinnssonar. 23.20 Dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 3. júlí 18.00 Flugbangsar (24). (The Little Flying Bears.) 18.30 Blómahátíðin. (Charmkins) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævistundir (2). (My Life and Times.) Bandarískur myndaflokkur um 85 ára gamlan mann sem rifjar upp atvik úr lífi sínu árið 2035. 19.30 Sækjast sér um líkir (14). Breskur gamanmyndaflokk- ur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Að duga eða drepast. Miklar breytingar hafa átt sér stað til sveita á undan- förnum árum og niðurskurð- ur á sauðfé gerir það að verkum að enn er meiri breytinga að vænta í íslensk- um búskaparháttum. Sjón- varpsmenn hafa heimsótt fólk í dreifbýli víða um land til að kynnast þeim leiðum sem menn hafa farið til að komast af. í þessum fyrsta þætti verður rætt við bændur sem hafa snúið sér að ferða- þjónustu og meðal annars komið við í Húsey við ósa Lagarfljóts. 20.50 Kátir voru karlar (5). (Last of the Summer Wine.) Breskur gamanmyndaflokk- ur um roskna heiðursmenn sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna. 21.25 Matlock (2). 22.15 Tveirheimar. (The Two Worlds of Jenny Logan) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1978. Ung kona flytur ásamt eigin- manni sínum á gamalt ættaróðal. Þar finnur hún gamlan kjól uppi á háalofti og er hún klæðist honum hverfur hún 80 ár aftur í tímann. Aðalhlutverk: Lindsey Wagner, Linda Gray og Mark Singer. 23.50 Neil Sedaka á tónleik- um. (Neil Sedaka in Concert.) Neil Sedaka sló í gegn á sjötta áratugnum og á nú að baki 30 ára söngferil. Mörg laga hans frá þeim tíma hafa haldið vinsældum sínum en á tónleikunum syngur hann nokkur þeirra. 00.50 Utvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 4. júlí 17.00 íþróttaþátturinn. í þættinum verður meðal annars fjallað um íslensku knattspymuna og kl. 17.55 verður farið yfir úrslit dagsins. 18.00 Múmínálfarnir (38). 18.25 Ævintýri frá ýmsum löndum (9). (We AU Have Tales.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Draumasteinninn (8). (The Dream Stone.) 19.20 Kóngur í ríki sínu (8). (The Brittas Empire.) 19.52 Happó. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fólkið í landinu. Mótun umhverfis. Valgerður Matthíasdóttir sækir heim Guðna Pálsson arkitekt og ræðir við hann um námsárin í Kaupmanna- höfn á tímum blómabarna, spilamennsku í hljómsveit- inni Roof Tops, þróun bygg- ingalistar hér á landi og skipulagningu Kvosarinnar í Reykjavík. 21.05 Hver á að ráða? (16). (Who's the Boss?) 21.30 Litla hryllingsbúðin. (Little Shop of Horrors) Bandarísk bíómynd frá 1986. Myndin er byggð á söngleik eftir Howard Ashman og Alan Menken, sem Hitt leikhúsið sýndi hér á landi fyrir nokkmm ámm. Hér er sögð sagan af eiganda og starfsfólki blómabúðar þar sem allt er í niðurníðslu. Dag einn kaupir annar starfs- mannanna dularfulla jurt og þá glæðast viðskiptin svo um munar. Aðalhlutverk: Rick Moranis, Ellen Greene og Vincent Gardenia en þeir Steve Martin, James Belushi, John Candy og Christopher Guest koma einnig fram í myndinni. 23.00 Yfirvald í undir- heimum. (Command in Hell) Bandarísk spennumynd frá árinu 1988. Tveir lögreglu- menn em handteknir við innbrot og lögreglukona fær það verkefni að koma á röð og reglu. Þá er lögreglumað- ur myrtur og spennan eykst enn við það. Aðalhlutverk: Suzanne Pleshette. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 5. júlí 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Halldór S. Gröndal flytur. 18.00 Ævintýri úr konungs- garði(l). (Kingdom Adventure) Bandarískur teiknimynda- flokkur. 18.30 Ríki úlfsins (1). (I vargens rike) Leikinn myndaflokkur um nokkur börn sem fá að kynn- ast náttúru og dýralífi í Norður-Noregi af eigin raun. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (7). (Tom and Jerry Kids.) 19.30 Vistaskipti (13). (Different World.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spánskt fyrir sjónir. Norrænu sjónvarpsstöðvarn- ar hafa gert hver sinn þátt um Spán, gestgjafa Heims- sýningarinnar og Ólympíu- leikanna 1992. Kristinn R. Ólafsson í Madrid fjallar í fyrsta þættinum um spánsk- ar kvikmyndir en þær endur- spegla þjóðfélagsbreytingar sem orðið hafa frá dauða Francos. 21.10 Gangur lífsins (11). (Life Goes On.) 22.00 Barn Frankensteins. (Frankenstein’s Baby.) Bresk sjónvarpsmynd. Ung- ur maður á uppleið vill eign- ast barn en sambýliskonan er ekki á sama máli. Málið tekur óvænta stefnu þegar dr. Eva Frankenstein fer að hafa afskipti af því. Aðalhlutverk: Nigel Planer og Kate Buffery. 23.15 Listasöfn á Norðurlönd- um (5). Bent Lagerkvist fer í stutta heimsókn í Holmsbursafnið í Noregi og skoðar myndir eft- ir listamanninn Henrik Sörensen. 23.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 2. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Æskubrunnurinn. Skemmtileg teiknimynd um prinsessu frá öðrum heimi sem send er til jarðarinnar í nám þar sem hún lendir í skemmtilegum ævintýrum. 19.19 19:19. 20.10 Maiblómin. (Darling Buds of May.) 21.10 Svona grillum við. 21.05 Laganna verðir. (American Detective.) 21.50 Köflótta flaggið. (Checkered Flag) Það eru hraði og spenna sem ráða ferðinni í þessari kapp- akstursmynd. Ofurhugar í hraðskeiðum bílum gera allt til að verða fyrstir yfir enda- línuna og þegar köflótta flaggið fellur er enginn ann- ars vinur í leik. Aðalhlutverk: William Campbell, Rob Estes, Amanda Wyss og Carrie Hamilton. 23.25 Samskipadeildin. íslandsmeistaramótið í knattspyrnu. 23.35 Harðjaxlinn. (The Toughest Man in the World.) Það er Mr. T sem hér er á ferðinni í hlutverki nætur- klúbbsútkastara sem vendir sínu kvæði í kross og býður sig fram sem forstöðumaður félagsmiðstöðvar fyrir ungl- inga. Aðalhlutverk: Mr. T, Deenis Dugan og John P. Navin. Bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 3. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Krakka-Visa. 17.50 Á ferð með New Kids on the Block. 18.15 Úr álfaríki. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 20.15 Kæri Jón. (Dear John.) 20.45 Lovejoy. 21.40 Sá á fund sem finnur.# (Finders Keepers.) Illa fengið fé, dulbúnir svindlarar og leigumorðingi sem alls ekki getur gert neitt rétt, gefa nokkra mynd af því sem er á seyði í þessari gamanmynd. Aðalhlutverk: Michael O'Keefe, Beverly D'Angelo og Louis Gossett, Jr. 23.10 Stríðsfangar á flótta.# (A Case of Iionour.) Fimm stríðsfangar ná að flýja úr fangelsi í Víetnam eftir 10 ára vist. Eftir að hafa lent í slagtogi við nokkra innfædda finna þeir flugvél sem þeir ná og gera upp. En dugir hún til að koma þeim undan víetnömskum og rússneskum hermönnum? Aðalhlutverk: Timothy Bottoms, John Phillip Law og Candy Raymond. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Ofsótt vitni. (Hollow Point.) Ung kona ber kennsl á eftir- lýstan glæpamann og fellst á að vitna gegn honum fyrir rétti. Stranglega bönnuð börnum. 02.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 4. júlí 09.00 Morgunstund. 10.00 Halli Palli. 10.25 Kalli kanína og félagar. 10.30 Krakka-Visa. 10.50 Kristófer Kólumbus. 11.15 í sumarbúðum. 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Á slóðum regnguðsins. (The Path of the Rain God.) 12.55 TMO-Mótorsport. 13.25 Visa-Sport. 13.55 Sumarsaga. (A Summer Story) Bresk mynd gerð eftir sög- unni Eplatréð eftir John Galsworthy. Aðalhlutverk: Imogen Stubbs, James Wilby, Susannah York og Jerome Flynn. 15.30 Pabbi. (Daddy) Bobby Bumett er á leið í tónlistarháskóla þegar kær- astan hans verður ófrísk. Til að byrja með heimtar hann að hún fari í fóstureyðingu. Aðalhlutverk: Dermot Mulroney, John Karlen og Tess Harper. 17.00 Glys. 17.50 Svona grillum við. 18.00 Spjallað við Magic Johnson. Einstakt og persónulegt viðtal við þessa miklu körfu- knattleikshetju sem berst við alnæmi. 18.40 Addams fjölskyldan. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavól. (Beadle's About.) 20.30 Beverly Hills flokkur- inn. (Troop Beverly Hills.) Auðug húsmóðir, sem býr í Beverly Hills, tekur upp á sína arma að stýra skátahópi telpna. Saman lenda þær í margs kyns vandræðum og læra svolítið um sjálfar sig um leið í þessari skemmti- legu gamanmynd. Aðalhlutverk: Shelley Long, Craig T. Nelson, Betty Thomas og Mary Gross. 22.10 Brennur á vörum. (Burning Secret.) Aðalhlutverk: Klaus Maria Brandauer, Faye Dunaway og David Eberts. 23.50 Skjálfti. (Tremors) Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Fred Ward, Finn Carter og Michael Gross. Stranglega bönnuð börnum. 01.25 Fæddur fjórða júlí. (Born on the 4th of July.) Áhrifamikil Óskarsverð- launamynd um ungan og heilbrigðan mann sem lætur skrá sig í herinn á tímum Víetnamstríðsins. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Willem Dafoe, Raymond J. Barry, Caroline Kava, Bryan Larkin, Frank Whaley og Tom Berenger. Bönnuð börnum. 03.45 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 5. júlí 09.00 Furðuveröld. 09.10 Örn og Ylfa. 09.30 Kormákur. 09.45 Dvergurinn Davíð. 10.10 Prins Valíant. 10.35 Soffía og Virginía. (Sophie et Virginie.) 11.00 Lögregluhundurinn Kellý. 11.25 Kalli kanína og félagar. 11.30 í dýraleit. (Search for the World's Most Secret Animals.) 12.00 Eðaltónar 12.30 Stuttmynd. 13.10 La Bamba. Það er kvennagullið Lou Diamond Phillips sem fer með hlutverk Ritchie Valens. 14.45 Sá svarti. (E1 Norte) Einstaklega hugljúf og falleg spönsk kvikmynd. 17.00 Listamannaskálinn. (South Bank Show.) 18.00 Falklandseyjastríðið. (The Falklands War.) Þriðji og næstsíðasti hluti þessa fróðlega myndaflokks. 18.50 Áfangar. Glæsibær og Lögmanns- hlíð. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. (Golden Girls.) 20.25 Heima er best. (Homefront.) 21.15 Arsenio Hall. Þessir vinsælu og hressilegu spjallþættir hefja nú göngu sína að nýju hér á Stöð 2. 22.00 Grafarþögn. (Silence Like Glass.) Framavonir ungrar konu verða að engu þegar hún fær krabbamein og leggst inn á sjúkrahús. Aðalhlutverk: Jami Gertz, Rip Tom og Martha Plimpton. 23.35 Dauðinn hefur slæmt orð á sér. (Death Has A Bad Reputation.) Spennumynd sem gerð er eftir samnefndri smásögu metsölurithöfundarins Fredricks Forsythe. Bönnuð börnum. 01.15 Daaskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 6. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Trausti hrausti. 17.55 Herra Maggú. 18.00 Mímisbrunnur. Fróðleg teiknimynd fyrir börn á öllum aldri um allt milli himins og jarðar. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.15 Eerie Indiana. Fimmti þáttur. 20.45 Á fertugsaldri. (Thirtysomething.) 21.30 Hin hliðin á Hollywood. (Naked Hollywood.) í þessum þætti em það umboðsskrifstofurnar sem eru í brennidepli auk þess sem við fylgjumst með nokkmm af bestu umboðs- mönnunum að störfum. Þetta er þriðji þáttur en fjórði þáttur verður á dagskrá að hálfum mánuði liðnum eða 20. júlí. 22.30 Svartnætti. (Night Heat.) 23.20 Þögn Kötju. (Tatort: Katja's Schweigen.) Þrælspennandi þýsk saka- málamynd um lögreglu- manninn Schimanski sem kallar ekki allt ömmu sína. Aðalhlutverk: Götz George, Eberhard Feik og Chiem van Houweninge. Bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. ^LANPSVIRKJUW Útboð Landsvirkjun, Akureyri óskar eftir tilboðum í málun utanhúss á Glerárgötu 30, Akureyri. Verklok eru 17. ágúst 1992. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Glerárgötu 30, frá og með miðviku- degi 1. júlí 1992. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Landsvirkjunar, Glerárgötu 30, 4. hæð, þriðjudaginn 7. júlí 1992 kl. 14.00. Landsvirkjun. SUMARHUS Þetta fallega 50 m2 sumarhús, sem smíðað er af nemendum Trésmíðadeildar Verkmenntaskólans á Akureyri, er til sýnis og sölu. Húsið er fullgert. Upplýsingar í síma 96-11710 (Haukur Jónsson). f Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, BJÖRN OTTÓ KRISTINSSON fyrrverandi skólastjóri Akureyrardeildar Vélskóla íslands, Hríseyjargötu 20, Akureyri, er lést 29. júní sl. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstu- daginn 3. júlf-kl. 16.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á styrktar- og líknarsjóð Oddfellowa eða önnur líknarfélög. Halldóra Gunnlaugsdóttir, Gunnlaugur Björnsson, Ester Steindórsdóttir, Elsa Björnsdóttir, Gestur Einar Jónasson, Björn Kristinn Björnsson, Lára Ósk Heimisdóttir og barnabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar, ÁRNI BJARNARSON, bókaútgefandi, Lyngholti 14 c, Akureyri, lést mánudaginn 29. júní. Jarðsungið verður frá Akureyrar- kirkju mánudaginn 6. júlí kl. 13.30. Þeim er vildu minnast hans er bent á Náttúrulækningafélag Akureyrar. Gerður Sigmarsdóttir, Ásdís Árnadóttir, Helga Árnadóttir, Höröur Árnason, Haraldur Árnason. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, SIGRÍÐUR EINARSDÓTTIR frá Eyrarlandi, Eyjafjarðarsveit, sem lést 24. júní sl. verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 3. júlí kl. 13.30. ■Jarðsett verður í Kaupangskirkjugarði. Ragnheiður Sigurgeirsdóttir, Vilhjálmur Sigurðsson, Einar Sigurgeirsson, Hreindís Guðmundsdóttir, Eiríkur G. Sigurgeirsson, Sólveig Adamsdóttir, Anna Hjálmarsdóttir og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.