Dagur


Dagur - 23.07.1992, Qupperneq 10

Dagur - 23.07.1992, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 23. júlí 1992 Dagskrá FJÖLMIÐLA Sjónvarpið Fimmtudagur 23. júlí 18.00 Fjörkálfar (2). (Alvin and the Chipmunks.) 18.30 Kobbi og klíkan (19). 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Fjölskyldulíf (72). (Families.) 19.25 Sókn í stöðutákn (2). (Keeping Up Appearances.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Blóm dagsins - maríu- stakkur (Alchemilla filicaulis). 20.40 Til bjargar jördinni (3). Viljum við þetta? (Race To Save the Planet: Do We Really Want To Live This Way?) í þessum þætti er farið ofan í saumana á því hve dýru verði framfarir í iðnaði eru keyptar og skoðaðar sér- staklega aðstæður í Los Angeles og við ána Rín. 21.40 Upp, upp mín sál (17). (I’ll Fly Away.) 22.30 Grænir fingur (7). Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. í þessum þætti er farið í heimsókn til Herdísar Páls- dóttur í Fornhaga í Hörgár- dal, nestors í íslenskri garð- yrkju. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 23. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Pee Wee fer í sirkus. (Big Top Pee Wee.) 19.19 19:19. 20.15 Leigubílstjórarnir. (Rides.) Þriðji þáttur. 21.10 Svona grillum við. 21.20 Laganna verðir. (American Detective.) 21.50 Undirferli.# (True Betrayal.) í tvö ár hefur lögreglan leit- að að morðingjum Campbell fjölskyldunnar án árangurs. Ættingjarnir eru að vonum langþreyttir og ráða einka- spæjara til að rannsaka máhð. Þau sem helst eru grunuð eru dóttir Campbell hjónanna og þáverandi kær- asti hennar. Spæjarinn og aðstoðarmaður hans taka til við að kanna málsatvik og ýmislegt kemur þá í ljós sem kemur þeim í opna skjöldu. Aðalhlutverk: Mare Winningham, Peter Gallagher, Tom O'Brien og M. Emmet. Stranglega bönnuð börnum. 23.25 Ipcress-skjölin. (The Ipcress File.) Þetta er bresk njósnamynd eins og þær gerast bestar. Michael Caine er hér í hlut- verki útsendara bresku leyniþjónustunnar sem fenginn er til þess að komast að því hver leki upplýsing- um til andstæðinganna. Aðalhlutverk: Michael Caine, Nige Green og Guy Doleman. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 23. júlí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Sýn til Evr- ópu. Óðinn Jónsson. Daglegt mál, Ari Páll Krist- insson flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fróttayfirlit. 08.40 Bara í París. Hallgrímur Helgason flytur hugleiðingar sínar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu - „Sesselja síðstakkur" eftir Hans Aanrud. Helga Einarsdóttir les (9). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. í kvöld, kl. 20.35, er á dagskrá Sjónvarpsins þriðji þátturinn í heimildamyndarööinni Til bjarg- ar jöröinni og nefnist hann Viljum viö þetta? Þættirnir voru teknir upp í rúmlega þrjátíu lönd- um í öllum heimsálfum og gefa raunsanna mynd af ástandinu í umhverfismálum í heiminum. í þessum þætti eru skoðaðar sérstaklega aöstæöur í Los Angeles og við ána Rín í Þýska- landi. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Krókódíllinn" eftir Fjodor Dostojevskíj. 4. þáttur af 5. 13.15 Út í sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Þetta var nú í fylliríi" eftir Ómar Þ. Halldórsson. Höfundur les (7). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fróttir. 16.05 Sumargaman. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 í dagsins önn. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Örnólfur Thorsson les Kjal- nesingasögu (2). Anna Margrét Sigurðardótt- ir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.40 Kvöldstund í óperunni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgundagsins. 22.20 Sérðu það sem ég sé. Þriðji þáttur af fimm. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 23. júlí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsing- ar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Blítt og létt. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 23. júlí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Fimmtudagur 23. júlí 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 7.30. 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 8.30. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru þekktir fyrir allt annað en lognmollu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr íþrótta- heiminum frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir á Bylgjunni í bland við létt spjall um daginn og veginn. 14.00 Rokk og rólegheit. Bibba lætur í sér heyra. 16.00 Reykjavík síðdegis. Steingrímur Ólafsson og Hallgrímur Thorsteinsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík siðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónlist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssiminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 22.00 Tónlistarsumar á Púlsinum og Bylgjunni. í sumar verða beinar útsendingar frá veitinga- staðnum Púlsinum þar sem verður flutt lifandi tónlist. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 23. júli 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son velur úrvalstónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Byigjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. # Mannhjarn í júlímánuði Fá umræðuefni eru eins vinsæl meðal hérlendra og veðrið, breytileiki eða fjölbreytni þess og fáar setningar mönnum jafn oft í munni og „Það er blessuð blíðan“ eða „Þetta er nú meiri dj... ótíðin, ætlar hann aldrei að stytta upp“ eða eitthvað í þá veru. í júnímánuði gerði hér norðanlands kuldahret og fjöll gránuðu í rót og sauðfé fannst dautt út um haga. Þá var talað um að'þetta hefði nú verið gott en stutt sumar meðan það varði og líklega tæki nú við snjólétt sumar fram á haustið. En sumarblíðan hefur nú fyrr hikstað og t.d. var á þjóðhátíð- ardaginn 1959 og 1965 hvít jörð en svo óþægilegar minn- ingar eru fljótar að gleymast. En fyrir réttum 200 árum eða 1796 var heyskapartíð hin versta um Norðurland, Mýrar og Borgarfjörð. Viku af júlí- mánuði voru norðanhörkur svo miklar að álnardjúpar fann- ir lagði í byggðum við fjall- lendi, einkum i Húnaþingi, og mannhjarn var þá á mýrum víða norðan lands. Svo rammt hefur kveðið að ótíðinni, að aðeins einn baggi var kominn í garð í Sauðanesi á Langanesi annan föstudag í vetri. Hey- brunar hafa víða orðið um sveitir og með hausti slíkar stórrigningar að hey hefur víða drepið í görðum og skriður valdið stórskemmdum. En eftir slíkt ótíðarsumar kom svo vetur svo mildur að kýr gengu úti meira og mfnna í öllum lands- fjórðungum, og í mestu vetrar- ríkissveitum, svo sem í Fljót- um, lærðu lömb ekki einu sinni át. Stunguþítt var að jafnaði allan veturinn og til þess vitn- að að á Þóroddsstöðum í Ólafsfirði var unnið á túni og völlur ausinn á miðgóu. Stór- fellir hefði því orðið víða um land ef veturinn hefði ekki ver- ið svona mildur vegna lítilla og lélegra heyja og þurrka sumar- ið á undan. Og svo eru rekin upp ramakvein í þessu kröfu- þjóðfélagi nútímans ef hita- stigið fer niður fyrir 10 gráður og gránar í fjöll. Ætli engin muni lengur eftir því á hvaða breiddargráðu grjóthólminn okkar, ísland, er? # Hvalveiðar bannaðar Styr hefur fyrr staðið um hval- veiðar hér við land því árið 1886 voru hvalveiðar Norð- manna hér við land bannaðar. Ástæður bannsins þykja í dag broslegar en veiðarnar áttu m.a. að spilla síldar- og þorsk- göngum og ef dauður hvalur sykki legðist þorskurinn að - hræínu og leitaði ekki á önnur mið svo árum skipti.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.