Dagur - 13.08.1992, Blaðsíða 8

Dagur - 13.08.1992, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 13. ágúst 1992 Herbergi til leigu. Með eða án húsgagna. Á sama stað einstaklingsíbúð með eða án húsgagna. Uppl. í síma 27237 til kl. 19 og í 11833 eftir kl. 19.30. Þriggja herbergja íbúð til leigu frá 1. sept. í Síðuhverfi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 11216 eftir kl. 19. Til leigu er góð 5 herb., 130m’ raðhúsaíbúð í Gerðahverfi. Laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „5 herb.“. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baði, gegn barnapössun. Uppl. í síma 27336. íbúðir til leigu! Til leigu 4ra og 5 herbergja nýjar íbúðir á efstu hæð í fjölbýlishúsinu að Tröllagili 14, Akureyri. Tvö bílastæði í bílageymslu fylgja hverri íbúð. Tilbúnar og frágengnar 15. sept- ember og leigjast í 2-3 ár. Upplýsingar á skrifstofu SS-byggis í síma 26277 eða 26270 frá kl. 10-12 á daginn. Húsnæði í Glæsibæjarhreppi til leigu. 5-10 mínútna keyrsla frá Akureyri. Vil leigja íbúð með 4-5 svefnher- bergjum, 2 stofum og stóru eldhúsi. íbúðin leigist hvort heldur sem er fjölskyldu eða skólafólki. Uppl. í síma 25398 á kvöldin. Stúdentaíbúðir! Fjögur rúmgóð herbergi i miðbæ Akureyrar eru til leigu frá og með 1. september nk. Herbergin eru í nýuppgerðu sambýli á þriðju hæð við Ráðhústorg 1 og er sameiginleg snyrting, sturta, þvottaaðstaða og eldhús með ísskáp. Herbergin eru tilvalin fyrir náms- menn til leigu yfir veturinn en einnig verður hægt að fá þau leigð yfir sumartímann. Herbergin eru mið- svæðis í bænum svo stutt er að fara í Menntaskólann á Akureyri, Verk- menntaskólann á Akureyri og Háskólann á Akureyri. Nánari uppl. fást í síma 96-11849. Með glæsilegri fákum landsins! Kawasaki ZL. 1000, Dohc 16v, '87. Ekinn aðeins 9000 m. Svart, mikið króm. Skipti á ódýrari bíl kemur til greina. Upplýsingar gefur Jóhann í síma 91-641780. Gengið Gengisskráning nr. 12. ágúst 1992 150 Kaup Sala Dollari 54,31000 54,47000 Sterlingsp. 104,39700 104,70500 Kanadadollar 45,56800 45,70200 Dönsk kr. 9,58310 9,61140 Norsk kr. 9,37350 9,40110 Sænsk kr. 10,15800 10,18800 Finnskt mark 13,48310 13,52280 Fransk. franki 10,90070 10,93280 Belg. franki 1,79140 1,79670 Svissn. franki 41,00420 41,12500 Hollen. gylliní 32,73170 32,82810 Þýskt mark 36,90670 37,01540 ítölsk líra 0,048770 0,04892 Austurr. sch. 5,24100 5,25650 Port. escudo 0,43210 0,43340 Spá. peseti 0,57790 0,57960 Japanskt yen 0,42499 0,42625 írskt pund 98,10800 98,39700 SDR 78,49700 78,72820 ECU, evr.m. 75,19490 75,41640 '■ ■ == Einhleypur maður óskar eftir her- bergi með eldunaraðstöðu, á Akureyri. Uppl. í síma 71054, Sigurður. við erum tvær stúlkur sem bráðvantar tveggja herb. íbúð. Helst nálægt Verkmenntaskólanum. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 33147. íbúð óskast! Reglusöm hjón með tvö börn, 4 og 6 ára vantar 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu eigi síðar en 1. september næstkomandi. Vinsamlegast hafið samband við Gígí í síma 96-43509 eða 96- 43623. Húsnæði óskast! Fimm manna fjölskyldu vantar íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 61094. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu í vetur frá 1. október til 1. júní. Helst á Brekkunni. Vinsamlegast hafið samband í síma 97-31609. Húsnæði óskast! Bráðvantar 4ra herb. íbúð til leigu í 8 mán. frá 15. ágúst eða 1. sept. Erum reglusöm. Öruggar greiðslur. Hafið samband í síma 26827 til 15. ágúst annars 27037. Sjúkraliði óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð frá 1. september. Góðri umgengni heitið og skilvísum greiðslum. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 26784 miðvikudag og fimmtudag. Lilja. Límbönd til allra nota: Pökkunarlímbönd, málningarlímbönd. Allar stæröir og geröir. Mjög gott verö. B.B. Heildverslun Lerkilundi 1 600 Akureyri. Símar 96-24810 og 96-22895. Fax 96-11569 Vsk.nr. 671. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlfki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, simi 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Ferðafélagið Hörgur gengst fyrir jeppaferð um Kjöl og svæðið sunn- an Hofsjökuls 14.-18 ágúst. Allir jeppaeigendur velkomnir. Hafið samband við Björn í síma 26774. Til sölu tjaldvagn „Camptourist" 13” dekk. Á sama stað er til sölu Honda MT 50 árgerð '81. Uppl. í síma 96-25232. Kojur óskast! óska eftir að kaupa góðar barna- kojur, ekki lengri en 170 cm. Upplýsingar í síma 96-26392 eftir kl. 17.00 á daginn. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky '87, L 200 ’82, L 300 ’82, Bronco ’74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer '80- '87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regati '85, Sunny ’83- '88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivól sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Atvinna óskast! 29 ára kona, stúdent frá Samvinnu- skólanum óskar eftir V2 dags starfi. Hef unnið við bókhald síðastliðin 9 ár. Margt annað kemur til greina. Einnig starf til skemmri tíma. Uppl. í síma 11187, Rósa. Til sölu hreinræktaðir Labrador- hvolpar. Uppl. í síma 95-24606 á kvöldin. Hundaeigendur ath. Fyrirlestur um tjáningarform og atferli hundsins verður haldið á Akureyri þriðjud. 18. ágúst. Fyrirlesari verður atferlisfræðingur- inn Roger Abrantes frá Danmörku. Þátttaka skal tilkynnt fyrir sunnudag- inn 16. ágúst í síma 96-33168 eða í síma 96-23735, Kristín. Hundaræktarfélag íslands. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. □KUKENNSLR Kenni á nýjan Gaiant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. RRNRSDN Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Til sölu nýir, lítið útlitsgallaðir kartöflupokar, 25 og 50 kg með og án fyrirbands. Seljast á hálfvirði. Uppl. í síma 31323. Til sölu Lada 1600, árg '82. Ekin 58000. Bíllinn er í toppstandi, skoðuð '93. Uppl. í síma 96-11305 á daginn og 26089 milli kl. 18-20. Laufásprestakall. Grenivíkurkirkja: Guðsþjónusta næstkom- andi sunnudag, 16. ágúst kl. 20.30. Aðalsafnaðarfundur eftir inessu. Sóknarprestur. Akurcyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. mMfiftir Orðsending. Verð í sumarleyfi til 5. september nk. Séra Birg- ir Snæbjörnsson annast þjónustu í minn stað. Séra Þórhallur Höskuldsson. Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð. Verða með opið hús í Safnaðarheimili Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 13. ágúst frá kl. 20.30. (Gengið inn um syðri kapelludyrnar.) Allir velkomnir. Stjórnin. Ferðafélag Akureyrar. 14.-16. ágúst: Herðubreiðarlindir Bræðrafell. Farið verður af stað kl. 18 á föstu- dag. Gist verður í húsum. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins, Strandgötu 23. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga kl. 16-19, sími 22720. Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri Strandgötu 37 b • P.O. Box 41, Akureyri Iris Hall miðill starfar á vegum félagsins dagana 23. til 29. ágúst. Tímapantanir laugardaginn 15. ágúst milli kl. 13.30-15.30 í síma félagsins sem eru 27677 og 12147. Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Flóamarkaður verður föstud. 14. ágúst kl. 10-17. Opið í hádeginu. Komið og gerið góð kaup. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak- ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl. 21.00-23.00. Síminn er 27611. Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól- borgar, selur minningarspjöld til stuðnings málefna þroskaheftra. Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og Blómahúsinu við Glerárgötu. Minningarkort Hjálparsvcitar skáta Akureyri, fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Söfn Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið alla daga nema laugardaga frá kl. 10-17. Minjasafnið á Akureyri. Opið daglega frá 1. júní til 15. sept- ember frá kl. 11-17. Laxdalshús. Opið daglega frá 1. júní ti! 15. sept- ember frá kl. 11-17. BORGARBIO Salur A Fimmtudagur Kl. 9.00 Hook Kl. 11.00 Stórrán í Beverly Hills Föstudagur Kl. 9.00 Hook Kl. 11.00 Stórrán í Beverly Hills STÓRRÁN í BEVERLY HILLS Salur B Fimmtudagur Kl. 9.00 Refskák Kl. 11.00 Company Business Föstudagur Kl. 9.00 Refskák Kl. 11.00 Company Business BORGARBÍÓ © 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.