Dagur - 20.08.1992, Qupperneq 5
Fimmtudagur 20. ágúst 1992 - DAGUR - 5
Minjasafnið á Akureyri:
Dularfull bréf valda titringi
- hvað gengur Dídí og Dodda Jójó til?
Aðalfundur
körfuknattleiksdeildar Þórs
verður að Hamri, félagsheimili Þórs miðvikudags-
kvöldið 26. ágúst kl. 20.00.
Stjórnin.
v VMAí{ onS'iErJ
cTlIHMiV/a/Sj I
úrðincprft/(/jt
Vib bjóbum útimálningu á sumartilbobsverbi:
Kópal steintex 101 á kr. 4.480 • Þol þakmálning 201 á kr. 9.7S0
Á stein: Steinvari 2000 Á bárujárn: Þol
Steinakrýl Á viðinn: Kjörvari
Kópal steintex Þekjukjörvari
Tréakrýl
málninghlf
KAUPLAND
Kaupangi • Simi 23565
Árlegt happdrætti Hjartaverndar:
Níu milljónir í vmning
Árlegt happdrætti Hjartaverndar
er nú hafið með útsendingu á
gírómiðum til kvenna, eins og
undanfarin áj\ Öllum ágóða
happdrættisins er varið til rekst-
urs Rannsóknarstöðvar Hjarta-
verndar. Dregið verður 9. októ-
ber nk.
Niðurstöður rannsókna stöðv-
arinnar hafa birst í fjölmörgum
ritum, greinum og fyrirlestrum
bæði hér á landi og erlendis, þá
hafa ýmsir sérfræðingar vitnað í
þessar rannsóknarniðurstöður.
Eftir því sem árin líða kemur bet-
ur í ljós hve gífurlega mikils virði
þær rannsóknir eru sem gerðar
hafa verið af samtökum Hjarta-
verndar á liðnum árum.
Nú standa yfir öldrunarrann-
sóknir, þar sem aldurshópum frá
1907 til 1921 er boðið til skoðun-
ar.
Fyrirhugað er að næsta rann-
sóknarverkefni verði skoðun á
ungu fólki þar sem sýnilegt er að
áhættuhópar hjartasjúkdóma
verða æ yngri.
Að sjálfsögðu kostar þetta
rannsóknar- og fræðslustarf mik-
ið fé og er það von Hjartaverndar
að happdrættið fái sömu góðu
viðtökurnar og undanfarin ár.
Vinningar að þessu sinni eru
alls 15 að verðmæti kr. 9.000.000.
Hæsti vinningur er kr. 1.500.000
til húsnæðiskaupa. Tveir aðrir
vinningar eru til húsnæðiskaupa
að verðmæti kr. 500.000 hvor,
tvær bifreiðar eru á vinninga-
skránni, á kr. 1.400.000 og
1.100.000. Auk þess eru tíu vinn-
ingar á 400 þús. hver til bifreiða-
kaupa.
Hjartavernd er aðeins með eitt
Happdrætti á ári og er verð mið-
ans aðeins kr. 600 og er það
þriðja árið sem miðaverð er það
sama. Hjartavernd heitir á
almenning að leggja málefnum
samtakanna lið og freista
gæfunnar lim leið. (Fréttatilkynning)
Dularfull bréf hafa borist
Minjasafninu á Akureyri í
pósti frá Reykjavík. Efni
þeirra hefur valdið starfsfólki
safnsins miklum heilabrotum
en rannsóknarlögreglan hefur
þó ekki verið kölluð til að
sinni. Bréfin tengjast vinsælum
þætti í helgarblaði Dags, sjálfri
gömlu myndinni.
Hörður Geirsson hjá ljós-
myndadeild Minjasafnsins á
Akureyri kveðst líta málið mátu-
lega alvarlegum augum, ekki síst
eftir að seinna bréfið barst en
fyrra bréfið hafði mikið fjaðrafok
í för með sér.
Málavextir eru þeir að Dagur
og Minjasafnið hafa um skeið
haft samstarf um að birta gamlar
Ijósmyndir úr safni Hallgríms
Einarssonar og sona og beðið les-
endur Dags um að nafngreina
fólkið á myndunum. Lesendur
hafa brugðist afar vel við og upp-
lýsingarnar streyma til Minja-
safnsins jafnt í pósti sem símleið-
is.
Einu sinni sem oftar barst bréf.
Póststimpillinn sýndi að það
hafði verið sent frá Reykjavík.
Pegar umslagið var opnað kom í
ljós að bréfið tengdist gömlu
myndinni og nafnaleitinni. Par
voru skrifuð niður nöfn á fólki
sem átti að hafa verið á tiltekinni
mynd í tilteknu helgarblaði
Dags. Undir þessar upplýsingar
var ritað: Þóra Kristjánsdóttir og
eiginmaður.
Hörður brást glaður við að
vanda og fór að bera saman nöfn-
in og tiltekna ljósmynd. Sá hann
sér til mikillar furðu að þetta gat
engan veginn passað. Bréfritari
hlaut að hafa ruglast í ríminu.
Hörður reyndi þá að hafa upp á
Þóru Kristjánsdóttur og eigin-
manni hennar í Reykjavík til að
fá nánari upplýsingar en án
árangurs.
Á þessu stigi málsins kom til
tals að hafa samband við rann-
sóknarlögregluna en við nánari
skoðun mátti heita ljóst að bréf
þetta var uppspuni frá rótum og
hreinasta gabb. Var því þá hent í
ruslakörfuna með hálfkæfðum
hlátri og upphrópunum á safa-
ríkri íslensku.
Málið lá í dvala um sinn eða
allt þar til annað torkennilegt
bréf barst frá Reykjavík. Undir
það skrifa Dídí og Doddi Jójó en
Scinna bréfið er stílað á formenn minjasafnsins og er frá Dídí og Dodda Jójó
í Reykjavík. Rithöndin þykir hins vegar furðu lík þeirri sem var á bréfinu frá
I>óru Kristjánsdóttur og eiginmanni hennar.
um að hér væri grín á ferð, ekki
síst vegna þess að myndir af
Svavari Ottesen, Kristni G. og
Golla fylgdu bréfinu. Orðrétt
hljóðar bréfið svo:
„Virðulegu formenn minja-
safns Akureyrar. Vér teljum
okkur þekkja fólkið á mynd sem
birtist í Degi þ. 8. ágúst.
Nr. 1. Alexander G.P. Wingfi-
eld. (Eldri sonur Drápfríðar og
greifa frá írlandi.)
Nr. 2. Fr. Drápfríður Sigurlína
Þengilsdóttir Kirwan Wingfield.
Nr. 3. Mikael C.Q. Kirwan.
(Yngri sonur Drápfríðar og
landshöfðingja frá Egyptalandi
sem lést fyrir aldur fram.)
Til gamans fyrir ykkur sendum
við nokkrar myndir og nöfn með
þeim ykkur til skemmtunar.“
Síðan birta Dídí og Doddi Jójó
þrjár myndir sem klipptar hafa
verið út úr helgarblaði Dags og
KAUPLAND
Nýr söluaöili fyrir Málningu hf. á Akureyri
rithöndin reyndist vera afar
keimlík rithöndinni á bréfi Þóru
Kristjánsdóttur og eiginmanns.
Var jafnvel talið að Dídi og
Doddi gætu verið börn þessara
ókunnu heiðurshjóna.
Seinna bréfið tók af allan vafa
sýna prófarkalesara, pistlahöf-
und og ljósmyndara.
Eins og áður segir er mál þetta
hið undarlegasta en það sýnir ef
til vill að yngri lesendur kunna
líka að meta gömlu myndina í
helgarblaði Dags, á sinn hátt. SS
Vckjuni athygli á kassabílaralli,
reiðhjólakcppni og barnaskokki á
aíniælisdcgí Akurcyarbæjar 29.
ágúsl nk.
DjTiheimar.
O ? IA/O
r/37%/^n3a.c oq <ji'e/p fcz* 'h /anc/,)
Vjp/qP/r/CJrOí/K. ö/CrUrtUA/sz 0‘Sa/Ct//-.j Oc\
K l /s iVAAJ lA/jA'áO/irz /_>
MI SL- C G/ f\ /Ktv/7/tV < ý/icjcj ^úciL/0
0} laacáhDftT/n/jj/A AA fr/up Jpt/'ct/ ict'i
“25/ fc/rj,/' cctcLc t-C '
C/Cor/anb ft/ccc ijkku.r %/uiiu n c/o
' fiújCcU C c/cj- nop ijlUtts ht ókc