Dagur - 03.11.1992, Blaðsíða 11

Dagur - 03.11.1992, Blaðsíða 11
HÉR & ÞAR Þriðjudagur 3. nóvember 1992 - DAGUR - 11 NORÐLENDINGAR! VELJUM ÍSLENSKT SKÖPUM ATVINNU Ódýr markaður Allra hagur Kreditkortaþjónusta Opiö mánudaga-föstudaga kl. 12-18.30. Laugardaga kl. 10-16. Sunnudaga kl. 13-17. Gleraugun hans afa Hollywoodstjarna í vanda: Eddie Murphy „faldi“ bamsmóður Eddie Murphy með 2 ára dóttur sína sem hann á með eiginkonunni Nicole Mitchell. Tamara hélt sambandi við Eddie um nokkurt skeið. Þegar hún varð ófrísk vildi Eddie að hún færi í fóstureyðingu en því neitaði hún algjörlega. Það var svo ekki fyrr en sex mánuðum eftir að Cristian fæddist sem hann lét til leiðast að sjá son sinn. Eftir að hann bauðst til að sjá fyrir mæðginunum taldi Tamara að nú tækju þau upp þráðinn þar sem frá var horfið en það reyndist ekki vera hugmynd Murpys. Hann vill halda í sambandið við Nicole og stóra spurningin er sú hvað gerist nú þegar upp kemst um samband hans og Tamöru Hood. I<A-Víkingur miðvikudag kl. 20.30 í KA-höllinni Óskar E. Óskarsson Iztok Race Sauðfjárslátrun veröur 10. nóvember. Tilkynna ber fjölda sláturfjár í síðasta lagi föstudag- inn 6. nóv. í síma 30443. Sláturhús KEA sína og son ™" » Chris,i„,„ueö !mn. H(ioi Gamanleikarinn Eddie Murphy á í vandræðum þessa dagana. Nýlega tilkynnti hann um þá fyrirætlun sína að giftast barns- móður sinni, Nicole Mitchell, en spurningin er hvort nokkuð verð- ur af því eftir að upp komst að Murphy á tveggja ára gamlan son sem hann hefur þagað yfir. Móð- ir þessa drengs heitir Tamara Hood og búa mæðginin í húsi í Californiu sem Murphy keypti handa þeim. Leikarinn mun reyndar hafa lofað að sjá þeim fyrir nægum peningum og að skólaganga Cristians verði greidd þegar þar að kemur. Kunnugir telja líklegt að Nicole muni segja Eddie að taka pokann sinn nú þegar „leynibarn- ið“ er komið upp á yfirborðið. Nicole er komin nokkra mánuði á leið og gengur með annað barn þeirra. Hún er óneitanlega afaleg litla stúlkan á myndinni þar sem hún liggur undir teppi og les „Fyrstu orð barnsins“ með gleraugu á nefinu. Myndin var valin mynd vikunnar hjá slúðurblaðinu National Enquirer í febrúarlok. Stúlkan á myndinni heitir Danielle en það var móðir henn- ar Michelle sem tók myndina þegar þær mæðgur voru í heim- sókn hjá ömmu og afa. Aðalfundur Félags hrossabænda Eyjafjarðar- og Þingeyjar- deild veröur að Hótel KEA þriðjudaginn 10. nóvember kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.