Dagur


Dagur - 04.11.1992, Qupperneq 10

Dagur - 04.11.1992, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 4. nóvember 1992 Dagskrá FJÖLMIÐLA i kvöld, kl. 21.15, er á dagskrá Sjónvarpsins myndin Mannskepnan, sem er sígilt meistara- verk Jeans Renoirs frá árinu 1938. Myndin er byggð á skáldsögu eftir Emile Zola og segir frá lestarstjóra sem verður ástfanginn af giftrí konu. Einn aðalleikaranna, Jean Gabin, fer á kost- um ( hlutverki sinu. Sjónvarpið Miðvikudagur 4. nóvember 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Tóknmálsfréttir. 19.00 Grallaraspóar (22). 19.30 Staupasteinn (17). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Skuggsjá. 20.50 Tæpitungulaust. 21.15 Mannskepnan. (La béte humaine.) Sígild, frönsk bíómynd frá 1938. Lestarstjóri verður ástfang- inn af giftri konu og í sam- einingu ákveða þau að ráða eiginmann hennar af dög- nm. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Simone Simon, Julien Carette, Femand Ledoux og Jean Renoir. 23.00 EUefufréttir. 23.10 Evrópuboltinn. Sýndar verða svipmyndir úr seinni leikjunum í annarri umferð á Evrópumótunum í knattspymu sem fram fóm fyrr um kvöldið. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 lUðvikudagur 4. nóvember 16.4S Nágrannar. 17.30 Biblíusögur. 17.56 Hvutti og kisi. 18.00 Ávaxtaíólkió. 18.30 Addams fjölskyldan. 16.19 19:19. 20.15 Eirikur. 20.30 Beverly HUls 90210. 21.20 Ógnir um óttubU. (Midnight Caller) 22.10 Tiska. 22.35 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.00 Berfœtta greifynjan. (The Barefoot Contessa.) Ava Gardner leikur dansara frá Spáni sem kemst til frægðar og frama í HoUy- wood fyrir tUstilh leikstjór- ans sem Humphrey Bogart leikur. AðaUUutverk: Humphrey Bogart, Ava Gardner og Edmond O'Brien. 01.05 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 4. nóvember MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.20 „Heyrðu snöggvast..." 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá Isafirði.) 09.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari" dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóm Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 FréttayfirUt é hédegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hédegiafréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.60 Auðlindin. 12.57 Dénarfregnir - Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hédegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Vargar i véum" eftir Graham Blackett. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endur- minningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar i Valla- nesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórsson les (12). 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungi. Eftir Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á ölium aldri. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Steinunn Sigurðardóttir les Gunnlaugs sögu ormstungu (8). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Vargar í véum“ eftir Graham Blackett. (Endurflutt.) 19.50 Fjölmiðlaspjall. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Af sjónarhóli mann- fræðinnar. 21.00 Spænsk tónlist i 1300 ár. Annar þáttur af þremur. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólltíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Mélþlng é miðvikudegi. 23.20 Andrarímur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp é sam- tengdum résum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 4. nóvember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli Sigríðar Rósu Kristins- dóttur á Eskifirði. 09.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. Afmæliskveðjur. Siminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli - halda áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskré: Dægurméla- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Útvarpi Manhattan frá París. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við síraann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Blús. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í héttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónhst. 01.00 Næturútvarp é sam- tengdum résum til morguns. Fréttirkl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturlög. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Tengja. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 4. nóvember 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Miðvikudagur 4. nóvember 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 íslands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir eins og þeim einum er lagið. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 íslands eina von. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheim- inum. 13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg, góð tónlist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson, þessi tann- hvassi og fráneygi frétta- haukur hefur ekki sagt skilið við útvarp því hann ætlar að ræað við hlustendur á persónulegu nótunum í kvöldsögum. Síminn er 671111. 00.00 Þráinn Steinsson. Ljúfir tónar fyrir þá sem vaka. 03.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 4. nóvember 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son leikur gæðatónhst fyrir aha. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyrir hlust- endur Hljóðbylgjunnar. I Ul O O Hvað aetlar þú að borga mér mikið fyrir að leyfa þér að skjóta mér úr fallbyssu yfir Hudson ána? Þetta er það besta, Eggert! Þú leggur undir! Þú leggur allt sem þú átt undir þannig að ef þér tekst þetta, tvöfaldar þú það sem þú átt fyrir nokkurra mínútna vinnu! t ...enef þú lifirþetta I ekki af... þá hefur J þú hvort sem er r ekkert við pening- I ana að gera! 71 # Brot úr sögu handboltans íslenskur handknattleikur stendur á merkum tímamót- um um þessar mundir þar sem 70 ár eru sfðan fyrsti opinberi handboltaieikurinn fór fram hér á landi. Það voru piltar úr Miðbæjarskólanum og Flensborgarskóla í Hafn- arfirði sem þá áttust viö. Valdimar Sveinbjörnsson stjórnaðí liðunum en hann er oft kallaður guðfaðir íslensks handknattleiks. Valdimar kynnti þessa íþrótt hér á landi árið 1921. Hann er afi Valdimars Grímssonar, hornamannsins snjalla úr Val sem nýlega var valinn í heimsliðið. Fyrsti karlaleikur- inn í handknattleik sem vitað er að farfð hafi fram á Akur- eyri var leikinn 1928 þegar lið KA og UMFA áttust við. Fyrsta íslandsmótið í hand- knattleik fór síðan fram 1940 í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar og voru það Valsmenn sem sigruðu, eins og reyndar tvö næstu ár. # Handbolta- raunir Undirbúningur landslið okkar í handbolta fyrir HM í Svíþjóð stendur nú sem hæst og mun liðið meðal annars taka þátt í móti hjá frændum okkar Dön- um í næsta mánuði. Lands- liðsmennirnir hafa gegnum tfðina ferðast viða og kynnst mörgu misjöfnu hvað aðbún- að varðar. í undirbúningi liðsins fyrir Ólympíuleikana 1984 fór liðið sögulega ferð til Bardejov f Tékkóslóvakíu. Liðið gisti á sumarhóteli staðarins þar sem geymdir voru afbrotamenn. Alger óþarfi reyndist að vekja landsliðsmennina á morgn- ana, því fangarnir voru voru leiddir hlekkjaðir út úr húsinu kl. 7 á hverjum morgni og komst enginn hjá þvi að vakna við keðjuskröltið. # Vinnum við Svía? Opnunarleikurinn á HM f Sví- þjóð er viðureign heima- manna og íslendinga. Gár- ungarnir segja frændur okkar Svfa hafa komið þessu svona fyrir af þeirri ástæðu einni að þeir telji sig eiga sigurinh vfs- an og vilji fá fljúgandi start strax í upphafi. Það er kunn- ugra en frá þurfi að segja að Svíar hafa reynst okkur erfið- ir gegnum tfðina og oft valdið fslenskum handknattleiks- mönnum miklu hugarangri. En við skulum sjá hvað setur 9. mars.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.