Dagur - 14.11.1992, Side 13

Dagur - 14.11.1992, Side 13
Laugardagur 14. nóvember 1992 - DAGUR - 13 Sænsk/indverska stúlkan Yesmine hefnr komið fram í sjónvarpi og dansað í mörgum löndum: Kennir ftink og hipp-hopp á Akureyri Ycsmine verður hér nsesta mánuðinn til þess m.a. að sýna og kenna funkdans. Mynd: GG 19 ára gömul sænsk stúlka af indversku bergi brotin, Yes- mine Olson, verður hér á Akurevri næsta mánuö og mun kenna akureyrskum og eyfirsk- um unglingum það nýjasta í dansheimimum, funkdans og hipp-hopp. Yesmine er algjört náttúrubarn í dansinum, sjálf- menntuð að mestu Ieyti. Á laugardag kl. 14.00 verður hún með námskeið fyrir yngri börn í húsnæði Stúdíó Púls 180 í KA-heimilinu en síðan á skemmti- staðnum 1929 næsta mánuðinn. Hún mun einnig sjálf koma fram og sýna í 1929 og Sjallanum. Yesmine segir að það sé auðvelt að læra þessa dansa ef hugur fylg- ir máli, en í þessum dönsum sé bæði að finna auðveld og erfið spor. Hún hefur farið nokkuð víða og sýnt, t.d. til Austurríkis, Danmerkur og Englands. Yesmine hefur komið fram í |sjónvarpi ásamt dr. Albin, sem jreynar er lærður tannlæknir, og einnig gert myndbönd í Banda- ríkjunum og í kjölfar sjónvarps- þátta og myndbanda hafa atvinnutilboðin streymt inn. GG Iðnþróunarfélag Norðurlands vestra: Námskeið fyrir athaftiakonur - í samvinnu við Iðntæknistofnun íslands Undanfarið hefur Iðnþróunar- félag Norðurlands vestra í samvinnu við Iðntæknistofnun íslands unnið að námskeiði ætluðu konum sem áhuga hafa á því að skapa sér eigin atvinnumöguleika sjálfar eða í samvinnu við aðra. Heiti nám- skeiðsins er „Athafnakonur - námskeið í hagnýtum vinnu- brögðum“. Á námskeiðinu verður fjallað um aðferðir til að meta eigin hugmyndir Allt frá því að Vistheimilið Sól- borg tók til starfa fyrir rúmum 20 árum hafa félagar í Lionsklúbbn- um Huginn veitt íbúum staðarins liðsinni sitt. Stuðningur þeirra hefur m.a. falist í vinnu í þágu heimilisins auk þess sem þeir hafa fært íbúum staðarins gjafir við ýmis tækifæri. í upphafi færðu félagar í Huginn heimilinu t.d. ljósaskreytingar til notkunar utanhúss á byggingunum og á jólatrjám. Alla tíð síðan hafa þeir annast viðhald skreyting- anna og des. ár hvert sjá þeir um að koma þeim fyrir. Pá hafa klúbbfélagar boðið íbúum staðarins, og einnig á stundum íbúum sambýla, til dagsferðar um nágrennið á hverju hausti. Þeim ferðum fylgir ýmiss konar skemmtan og vel m.t.t. ýmissa ytri aðstæðna og eigin möguleika. Lögð er áhersla á raunhæfa undirbúningsvinnu eins og grein- ingu á markaðsþörf, markhópi, viðskiptahugmynd og ákvarðana- töku áður en til framkvæmda kemur. Að auki er lögð áhersla á hópstarf, sjálfstraust og tengsla- myndun á milli kvenna í hverju kjördæmi sem hafa áhuga á at- vinnumálum og uppbyggingu. Félagsmálaráðuneytið veitti þegnar veitingar. I tilefni af fyrirhugaðri fjáröfl- un Huginsfélaga er hér vakin athygli á framlagi þeirra til þroskaheftra og meðborgarar eru hvattir til að taka þeim vel er þeir knýja dyra. Með þökk fyrir veittan stuðn- ing. Vistheimilið Sólborg. fjármagn til að undirbúa, hanna og halda námskeið sem þetta einu sinni í hverju kjördæmi landsins. Breytingar síðustu ára hafa gert það að verkum að konum á landsbyggðinni bjóðast færri atvinnutækifæri en körlum. Markmið þessa námskeiðs er í beinu framhaldi af því að reyna að efla og bæta atvinnumögu- leika landsbyggðarkvenna. Umsjón og kennsla er í hönd- um Hansínu B. Einarsdóttur, verkefnisstjóra, Lilju Mósesdótt- ur, hagfræðings og Arnar D. Jónssonar, félagsfræðings. Námskeiðið stendur yfir í tvo daga, þ.e. dagana 20. og 21. nóvember nk. að Löngumýri í Skagafirði. Auk Iðnþróunarfélags Norður- lands vestra (95-24981) veita eftirtaldir aðilar frekari upplýs- ingar: - Stefanía Sigurbjömsdóttir, Siglufirði (96-71949). - Jón Ásmundsson, Átaki hf., Sauðárkróki (95-36110). - Anna S. Hróðmarsdóttir, Varmahlíð (95-38031). - Baldur Valgeirsson, Framtaki, Blönduósi (95-24987). - Karl Sigurgeirsson, Hagfélaginu hf., Hvammstanga (95-12454). y Vistheimilið Sólborg: Lkl. Iluginn hefur veitt Mirni liðsiimi sitt i MERKISMENNHF

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.