Dagur - 14.11.1992, Blaðsíða 15

Dagur - 14.11.1992, Blaðsíða 15
Laugardagur 14. nóvember 1992 - DAGUR - 15 Af erlendum vettvangi Gamla myndin Elstu bátar í Evrópu fimdnir í París Fornleifafræðingar fundu umfangsmiklar minjar frá síðari hluta steinaldar í byrjun þessa árs, þar sem þeir unnu að jarð- greftri á hægri bakka Signu. Meðal þess, sem fannst, voru þrír holaðir tréstofnar, sem kunna að vera elstu bátar, sem fundist hafa í Evrópu. Bátarnir eru frá þremur og upp í fimm metra að lengd, og eru taldir vera 5000 til 6500 ára gamlir. í elsta jarðlaginu - fimmtán metrum undir yfirborði, fundust auk þess steinaxir og skreytt ker. Þar fannst einnig elsti bogi, sem fundist hefur í Frakklandi. Gröfturinn á þessum stað kem- ur til af því, að þarna á að reisa nýtt háhýsi. En þegar verið var að vinna við grunn þess eyðilagð- ist einn bátanna, þegar reynt var að lyfta honum upp. Reyndar gefur það fornleifa- fræðingunum tækifæri til að rann- saka brak úr honum nánar með það fyrir augum að ákvarða aldurinn nákvæmlega. Skammt frá þeim stað, þar sem bátarnir fundust, fundust einnig merki um bátabryggju, sem benda til þess, að á síðari tíma steinaldar hafi farvegur Signu ekki verið á þeim stað, sem nú er. Vinna við uppgröft á þessum stað mun standa út þetta ár, en eigi að síður hafa franskir þegar ákveðið hvaða dag nýtt safn skuli opnað á þessum stað, þó að bygg- ingaframkvæmdir geti ekki hafist að svo stöddu. Það verður borgarstjórinn í París, Jacques Chirac, sem opnar safnið. (Fakta 3/92. - Þ.J.) Nælon-efni sem eyðir svitalykt Sótthreinsaður heimur okkar mannanna verður sífellt full- komnari. í Japan er komið á markaðinn nælon-efni, sem bæði má nota til að losna við svitalykt og matarlykt. Efnið má nota í rúmföt, nærföt eða aðrar flíkur, þar sem lykt getur orðið til óþæginda. Þráðurinn er spunninn úr gerviefni skyldu nælon og hefur þá efnafræðilegu eiginleika, að hann gerir lyktarefni óvirk. Sam- kvæmt upplýsingum framleið- andans má þvo og þurrka þetta efni á sama hátt og annan fatnað án þess að efnið glati þessum sérstöku eiginleikum. Óblandað efnið mun kosta í kringum 1000 krónur kílóið, en þegar það er notað í vefnað til fatagerðar, er það blandað öðr- um efnum að 70-80 hundraðs- hlutum. Ætlunin er að þróa efnið enn frekar, þannig að auk þess að eyða lykt reki það sóttkveikjur á flótta og hrindi frá sér vökvum. (Fakta 5/92. - Þ.J.) M3-2982. Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags telja sig þekkja fólkið á myndinni hér eru þeir vinsamlegast beðnir að koma þeim upplýsingum á framfæri við Minjasafnið á Akureyri (pósthólf 341, 602 Akureyri) eða hringja í síma 24162. SS Spói SPRETTUR Dagskrá fjölmiðla 15.00 Veraldleg tónlist miðalda og endurreisnar- timans. Fyrsti þáttur af þremur. 16.00 Fréttir. 16.05 Kjami málsins - Heimildarþáttur um þjóð- félagsmál. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 í þá gömlu góðu... 17.00 Sunnudagsleikritið - „Fangakapall" eftir Valgeir Skagfjörð. Frá Akureyri. 18.48 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Umsjón: Elisabet Brekkan. 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.05 Leslampinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Sónata fyrir hörpu og flautu eftir Marjan Mozetich. 23.00 Frjáisar hendur niuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tU morguns. Rásl Mánudagur 16. nóvember MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.20 „Heyrðu snöggvast..." 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur HaUdórsson. Vangaveltur Njarðar P. Njarðvik. 08.00 Fréttir. 08.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 09.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les ævintýri órabelgs (15). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Bjartur og fagur dauðdagi" eftir R. D. Wingfield. Fyrsti þáttur. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endur- minningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Vaila- nesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórsson les (20). 14.30 Veröld ný og góð. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson les Gísla sögu Súrssonar (6). 18.30 Um daginn og veginn. Magnús Skarphéðinsson talar. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Bjartur og fagur dauð- dagi" eftir R. D. Wingfield. Fyrsti þáttur. (Endurflutt hádegisleikrit.) 19.50 íslenskt mál. 20.00 Tónlist á 20. öld. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Póiitiska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Suðurlandssyrpa. 23.10 Stundarkorn í dúr og moli. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tii morguns. Rás 2 Laugardagur 14. nóvember 08.05 Stúdió 33. Umsjón: Öm Petersen. 09.03 Þetta Uf, þetta lif. - Þorsteinn J. Viihjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? 13.40 Þarfaþingið. Ekkifréttaauki á laugardegi. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir rokk- fréttir af erlendum vett- vangi. 20.30 Sibyijan.. Hrá blanda af bandariskri danstónlist. 22.10 Stungið af. - Voðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 00.10 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. 01.10 Sibyljan. Hrá blanda af bandariskri danstóniist. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.30 Veðurfregnir. - Sibyljan heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Sibyljan heldur áfram. 03.10 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 7.30.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 15. nóvember 08.07 Morguntónar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. - Verðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. - Úrval dægurmálaútvarps iiðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helganitgáfan - heldur áfram. 16.05 Stúdió 33. Umsjón: Öm Petersen. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 00.10 Kvöldtónar. 01.00 Nætunitvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 16. nóvember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifslns. Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hiustendum. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá Bandarikjunum og Þor- finnur Ómarsson frá Paris. - Veðurspá ki. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með Bandaríkjapistli Karls Ágústs Úlfssonar. 09.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. Afmæliskveðjur. Siminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þijú á paiii - halda áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Ásdis Lofts- dóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máii dagsins og landshornafrétt- um. - Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni i umsjá fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndai. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Nœturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram, 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Allt i góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 16. nóvember 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Nordur- lands. Bylgjan Laugardagur 14. nóvember 09.00 Ljómandi laugardagur. Blandaður og skemmtilegur þáttur þar sem atburðir helgarinnar em i brenni- depli. Það er Bjami Dagur Jónsson sem hefur umsjón með þættinum. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 Ljómandi laugardagur. 13.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.05 Helga Sigrún Harðar- dóttir. Hún veit hvað hlustendur vilja heyra. 19.30 19:19. 20.00 Pálmi Guðmundsson. 23.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem em að skemmta sér og öðrum. 03.00 Þráinn Steinsson. Þráinn Steinsson fylgir hlustendum með góðri tón- list og léttu spjalli inn i nótt- ina og fram á morgun. 06.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Mánudagur 16. nóvember 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og afmæliskveðj- um í sima 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.