Dagur - 27.11.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 27.11.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 27. nóvember 1992 Mikil eftirspurn eftir videóum, videótökuvélum, myndlyklum, sjón- vörpum, gömlum útvörpum. Frysti- skápum, kæliskápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum. Einnig eldavélum. Sófa- settum 1-2-3. Hornsófum, örbylgju- ofnum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eld- húsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Ritvélar, litlar og stórar. Tölvuborð nýtt. Nýr Panasonic þráðlaus sími og ýmsar aðrar gerðir. Notuð baðáhöld. Róðrartæki (þrek) nýlegt. Liebmanann fjögurra radda orgel, nýyfirfarið. Kæliskápar og frystikistur. Eldavélar, ýmsar gerðir. Baðskápur með yfirspegli og hillu, nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný. Borðstofuborð, stækkanlegt, sem nýtt, stórt. Barnarimlarúm. Ódýr hljómtækjasamstæða, sem ný. Saunaofn IVz kV. Flórída, tvíbreið- ur svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Hansaskápar og hansahillur, frí- hangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Tækniþjónusta! Gerð teikninga, útboðsgagna og út- reikningur tilboða o.fl. Hönnun og ráðgjöf á svlði járn- og skipasmíði, véla og tækja, lagna- kerfa o.fl. fyrir vélsmiðjur, bændur, útgerð og fiskvinnslu eða stofnanir og einstaklinga. Leitið upplýsinga. Tækniþjónusta Ólafs, Gleráreyrum, sími 96-11668. Til sölu haglabyssa Dan Arms tvíhleypa undir/yfir, 3" magn. Uppl. í síma 96-27252 eftir kl. 19. Eumenia þvottavélar. Óbreytt verð þrátt fyrir gengisfell- ingu. Raftækni, Óseyri 6 ■ Símar 24223 og 26383. Ingvi R. Jóhannsson. Gengið Gengisskráning nr. 226 26. nóvember 1992 Kaup Sala Dollari 62,96000 63,12000 Sterlingsp. 96,07700 96,32100 Kanadadollar 49,13200 49,25700 Dönsk kr. 10,22490 10,25090 Norsk kr. 9,67950 9,70410 Sænsk kr. 9,35230 9,37610 Flnnskt mark 12,39740 12,42890 Fransk. franki 11,67220 11,70190 Belg. franki 1,92130 1,92620 Svlssn. franki 43,98180 44,09360 Hollen. gyllini 35,17220 35,26160 Þýskt mark 39,55400 39,65450 Itölsk líra 0,04570 0,04581 Austurr. sch. 5,62770 5,64200 Port. escudo 0,44280 0,44390 Spá. peseti 0,54850 0,54990 Japanskt yen 0,50836 0,50965 írskt pund 103,76800 104,03100 SDR 87,23550 87,45720 ECU.evr.m. 77,65170 77,84910 Bókhaldsþjónusta. TOK bókhaldskerfi. Er bókhaldið þitt of dýrt? Eigum við að athuga hvort hægt er að minnka kostnaðinn? Bókhald fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Skattframtöl, ritvinnsla, vélritun. Birgir Marinósson, Norðurgötu 42, Akureyri, sími 96-21774. Góð 3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. des. nk. f Tjarnarlundi. Leigutími er 1 ár. Uppl. í síma 22841 milli kl. 12-13. Þriggja herbergja raðhúsaíbúð er til leigu í Glerárhverfi. Upplýsingar veittar í síma 21258 eftir kl. 18.00 Til leigu rúmgóð 3ja herb. íbúð í blokk v/Skarðshlíð. Laus strax. Uppl. í síma 12027 eða 22705. Til leigu 3ja herb. íbúð í Skarðshlíð. Einnig herb. á Brekkunni nálægt Háskólanum með aðgangi að eld- húsi, baðherbergi og stofu. Uppl. ísímum 96-11150 og 27755. Til sölu nokkrar ungar, vel ættað- ar, hryssur. Skipti á framleiðslurétti f mjólk eða sauðfé hugsanleg. Uppl. í síma 95-36553 (Halldór). Spákona úr Reykjavík! Spái í bolla og þrenns konar spáspil og stjörnuna. Hringið í síma 26655. Tilboð á teppahreinsun fram að áramótum. Fram að áramótum verðum við með tilboð á öllum teppahreinsunum. Hreinsum stigaganga fyrir húsfélög, einbýlishús og ótal margt fleira. íVanur maður - vönduð vinna. Nánari upplýsingar í síma 96- 12025 á daginn og í síma 96-25464 á kvöldin. _________________________________ Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtækí og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1 og 4 e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, gengið inn að vestan, sími 27630. Geymið auglýsinguna. Safnarar. Til sölu spilasafn 4200 stk., nokkrar gamlar bækur, radíófónn ca. 40 ára, glasasafn og margt fleira. Upplýsingar í síma 61846. Safnarar. Opið hús i Rauðumýri 10, mánu- dagana 23. og 30. nóv. kl. 20-22. Allir safnarar velkomnir. Til sölu: Barna/unglingarúm hvítt, með rúm- fataskúffu og hillum fyrir ofan og hvítt skrifborð við. Selst ódýrt. Sími 25342. Til sölu vegna breytinga: Frysti- skápur, hæð ca. 1,60 cm, verð kr. 20.000. Lítill ísskápur, verð kr. 8.000. Rafmagnsþvottapottur, verð kr. 6.000. Hamstrabúr, kr. 1.500. Uppl. í síma 23981 eftir kl. 15.00. Sjómenn! Vegna falls sterlingspundsins eig- um við nú vinnuflotbúninga á frá- bæru verði kr. 21.990 m/vsk. Sandfell hf. Laufásgötu, Akureyri. Sími 26120 og 985-25465. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, L 200 '82, L 300 ’82, Bronco ’74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80- '87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny ’83- ’88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar I síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Notað innbú, Hólabraut 11. Full búð af góðum húsbúnaði á frá- bæru verði t.d.: Sófasett margar gerðir frá kr. 14000 Sófaborð i miklu úrvali frá kr. 3.000. Svefnsófar frá kr. 14.000. Rörahillur frá kr. 12.000. • Sjónvarpsskápar frá kr. 3.000. Leðurstólar frá kr. 4.000. Húsbóndastólar frá kr. 5.000. Svefnbekkir frá kr. 5.000. Skrifborð margar gerðir frá kr. 3.500. Rimlarúm frá kr. 4.500. Leikjatölvur frá kr. 10.000. Isskápar frá kr. 12.000. Þvottavélar frá kr. 25.000. Græjur frá kr. 18.000. Barstólar frá kr. 4.000. Kollar frá kr. 2.000. Mikið magn af málverkum frá kr. 5.000 og margt, margt fleira. Okkur vantar nú þegar í sölu örbylgjuofna, sjónvörp, video, afruglara, ísskápa, eldavélar, þvottavélar, frystikistur, hillusam- stæður, borðstofusett, hornsófa. Höfum kaupendur af svörtum leð- ursófasettum. Sækjum - Sendum. Opið frá kl. 13-18 virka daga og 10- 12 laugardaga. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Kökubasar. Laugard. 28. nóv. kl. 14.00 heldur 10. bekkur í Hrafnagilsskóla köku- basar í Blómaskálanum Vin. Ágóðinn rennur í ferðasjóð nem- enda. Allir velkomnir. Nemendur. l 0 CíiiílRi ni n m Bi|Brai ESÍ jg ÍJLlljLwFd: LeikfélaE Akurevrar LANGSOKÍ eftir Astrid Lindgren. Sýningar Lau. 28. nóv. kl. 14. Su. 29. nóv. kl. 14. Su. 29. nóv. kl. 17.30 allra síðasta sýning. Enn er hægt að fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum leikársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Laugardagaog sunnudagakl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96-J24073. KFUM og KFUK, 4 Sunnuhlíð. Sunnudagur 29. nóvem- ber. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður séra Gunn- laugur Garðarsson. Allir velkomnir. SJÓNARHÆÐ JT HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 28. nóv.: Laugardags- fundur fyrir 6-12 ára kl. 13.30. Ás- tirningar og aðrir krakkar, verið dugleg að mæta! Unglingafundur kl. 20. Allir unglingar velkomnir. Sunnudagur 29. nóv.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Allir krakkar velkomnir. Samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartan- iega velkomnir. wimsutinumnjAh ^mwshuð Föstudagur 27. nóv. kl. 20.00 bæn og lofgjörð. Laugardagur 28. nóv. kl. 23.30 miðnætursamkoma fyrir ungt fólk. Sunnudagur 29. nóv. kl. 11 barna- kirkjan, allir krakkar velkomnir, sama dag kl. 15.30 vakningarsam- koma, frjálsir vitnisburðir. Barnagæsla verður á sama tíma fyrir krakkana. Allir eru hjartanlega velkomnir. Mánudagur 30. nóv. kl. 20.30 brauðbrotning. Hjálpræðisherinn. Laugard. 28. nóv. kl. 21.00 bæn og lofgjörð. Sunnud. 29. nóv. kl. 11.00 helgunarsamkoma. Kl. 13.30 sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánud. 30. nóv. kl. 16.00 heimila- samband. Miðvikúd. 2. des. kl. 17.00 fundur fyrir 7-12 ára. Fimmtud. 3. des. kl. 20.30 biblía og bæn. Aliir eru hjartanlega velkomnir. Áslaug Sigurjónsdóttir, Grænugötu 12, Akureyri, er 50 ára í dag. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu á morgun, laugardag, frá kl. 14.00-18.00. Vignir Jónasson, Rauðumýri 22, varð 60 ára 24. nóvember sl. Hann tekur á móti gestum í dag, föstudag, kl. 18.00 í Lóni v/Hrísa- lund. Frá Sálarrannsóknarfé- Iaginu á Akureyri. '/ Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir, miðill, verð- ur með skyggnilýsingafund í húsi félagsins í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. OA. fundir í kapellunni, Akureyr- arkirkju mánudaga kl. 20.30. BORGARBÍÓ Salur A Föstudagur Kl. 9.00 Hvítir geta ekki troðið Kl. 11.00 Universal Soldier Laugardagur Kl. 9.00 Hvítir geta ekki troðið Kl. 11.00 Universal Soldier LYGAKVENDIÐ Salur B Föstudagur Kl. 9.00 Lygakvendið Kl. 11.00 Lostæti Laugardagur Kl. 9.00 Lygakvendið Kl. 11.00 Lostæti BORGARBÍÓ © 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.