Dagur - 27.11.1992, Blaðsíða 13

Dagur - 27.11.1992, Blaðsíða 13
Föstudagur 27. nóvember 1992 - DAGUR - 13 Dagskrá fjölmiðla Bridds Sjónvarpið Föstudagur 27. nóvember 17.30 Þingsjá. 18.00 Hvar er Valli? (6). (Where's Wally?) 18.30 Bamadeildin (12). (Children’s Ward.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Magni mús (14). 19.25 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (6). (The Ed Sullivan Show.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.05 Sveinn skytta (10). (Göngehövdingen.) Tíundi þáttur: Á hálum ís. 21.40 Derrick (3). 22.40 Ást og hatur - Fyrri hluti. (Love and Hate.) Kanadísk sjónvarpsmynd þar sem segir frá hjónum, sem skilja eftir 17 ára hjóna- band, og heiftarlegri baráttu þeirra um forræði þriggja bama sinna. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardags- kvöld. Aðalhlutverk: Kate Nelligan og Kenneth Walsh. 00.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 27. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. (Kickers.) 17.50 Litla hryllingsbúðin. (Little Shop of Horrors.) 18.10 Eruð þið myrkfælin? (Are you Afraid of the Dark?) 18.30 NBA deildin. 19.19 19:19 20.15 Eiríkur. 20.30 Sá stórí. Fimmti hluti. 21.00 Stökkstræti 21. (21 Jump Street.) 21.50 Grunaður um morð.# (In a Lonely Place.) Myndin fjallar um Daniel Steel, ofsafenginn handrits- höfund, sem er sífellt að koma sér í vandræði með skapvonskuköstum sínum. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Gloria Grahame og Frank Lovejoy. 23.20 Nico.# (Above the Law.) Myndin fjallar um lögreglu- manninn Nico sem neyddur er til að segja upp störfum þegar rannsókn hans á eit- urlyfjasölu velgir háttsettum mönnum undir uggum. Aðalhlutverk: Steven Seagal, Pam Grier, Sharon Stone, Daniel Faraldo og Henry Silva. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Bræðralagið. (Band of the Hand.) Fyrrum stríðshetja úr Víetnamstríðinu tekur fimm harðsnúna götustráka og þjálfar þá til að berjast gegn eiturlyfjasölum. Aðalhlutverk: Stephen Lang, Michael Carmine, Lauren Holly og James Remar. Stranglega bönnuð börnum. 02.40 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 27. nóvember MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.20 „Heyrðu snöggvast..." 07.30 Fréttayfiriit ■ Veður- fregnir. Heimsbyggð - Verslun og viðskipti. Bjami Sigtryggsson. Úr Jónsbók. Jón Örn Marinósson. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitiska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 09.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari" dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les (24). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleíkrit Útvarps- leikhússins, „Hvar er Beluah7“ eftir Raymond Chandler. Lokaþáttur. 13.20 Út í loftið. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan, Endur- minningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Valla- nesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórsson les (29). 14.30 Út í loftið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna, 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson lýkur lestri Gísla sögu Súrssonar. 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar ■ Veður- fregnir. 19.35 „Hvar er Beluah7“ eftir Raymond Chandler. (Endurflutt Hádegisleikrit.) 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. 21.00 Á nótunum. 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Sónata fyrir fiðlu og píanó nr. 8 i G-dúr eftir Ludwig van Beethoven. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 27. nóvember Q7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til líísins. Knstín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. - Verðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Hólm- fríðar Garðarsdóttur. 09.03 9-fjögur. Svanfríður & Svanfríður til kl. 12.20. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. Afmæhskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-Qögur - heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til kl. 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fróttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 Sibyljan. 01.30 Veðurfregnir. - Síbyljan heldur áfram. 02.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttír. 02.05 Með grátt í vöngum. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 27. nóvember 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Frostrásin Föstudagur 27. nóvember 07.00 Pétur Guðjóns, Fyrir níu. 09.00 Davíð Rúnar Gunnars- son 12.00 Anna, Kiddi og Strúlla, Skróp. 16.00 Arnar Tryggva. 28.00 Addi Sig. og Siggi Þig. 20.00 Ágúst Gullkálfur. 22.00 Bragi Guðmundsson. 24.00 Kiddi og Gulli, Án áfengis. 04.00 Dagskrárlok. Bylgjan Föstudagur 27. nóvember 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fróttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.00 Morgunfróttir. 09.05 íslands eina von. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. . 12.15 íslands eina von. 13.00 íþróttafróttir eitt. 13.05 Ágúst Héðinsson. Fróttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Síðdegisfróttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.10 Hafþór Freyr Sig- mundsson kemur helgar- stuðinu af stað með hressi- legu rokki og ljúfum tónum. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson fylgir ykkur inní nóttina með góðri tónhst. 03.00 Þráinn Steinsson. 06.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Föstudagur 27. nóvember 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Pálmi hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyrir afmælis- kveðjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. Dalvíkurkirkja. Fjölskyldumessa verður í Dalvíkur- kirkju 29. nóv. kl. 11, fyrsta sunnu- dag í aðventu. Kveikt verður á fyrsta aðventukertinu, barnakór syngur undir stjórn Maríu Gunnars- dóttur og fermingarbörn lesa. Sóknarprestur. Ólafsfjarðarkirkja. Fjölskyldumessa verður í Ólafs- fjarðarkirkju 29. nóv. kl. 14, fyrsta sunnudag í aðventu. Kveikt verður á fyrsta aðventukertinu, fermingar- börn lesa og kenndir verða nýir aðventusálmar. Jón Helgi Þórarinsson. Möðruvallaprestakall. Aðventukvöld verður haldið í Bakkakirkju á fullveldisdaginn, 1. desember nk. Kór Bægisár- og Bakkakirkju syngur nokkur að- ventu- og jólalög undir stjórn Birgis Helgasonar organista. Lesin verður jólasaga auk þess sem börn úr Tón- listarskóla Eyjafjarðar leika á hljóð- færi. Ræðumaður verður séra Birgir Snæbjörnsson. Eftir athöfnina verða seld friðarljós frá Hjálpar- stofnun kirkjunnar. Sóknarprestur. * Akureyrarprcstakall: Helgistund verður á Fj órðu ngssj úkrahúsinu nk. sunnudag, 29. nóv- ember, kl. 10 f.h. Þ.H. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag, kl. 11 f.h. Kveikt verður á fyrsta aðventuljós- inu. Öll börn eru velkomin og for- eldrar eru einnig hvattir til þátttöku. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag, 29. nóvember, kl. 14. 1. sunnudagur í aðventu. Organisti: Dagný Pétursdóttir. Sálmar: 29, 60, 58, 57 og 557. Þ.H. Kvenfélag Akureyrarkirkju hefur súkkulaði, kleinur og kaffi á borð- um í Safnaðarheimilinu eftir guðs- þjónustu. Ennfremur verða basar- munir til sölu. Æskulýðsfélagið heldur fund í Kap- ellunni nk. sunnudag kl. 17. Nýir félagar velkomnir. Mætið vel. Biblíulestur verður í Safnaðarheim- ilinu nk. mánudag 30. nóvember kl. 20.30. Sjálfstæðir fyrirlestrar. Allir velkomnir. Fögnum nýju kirkjuári með öflugu safnaðarstarfi. Akureyrarkirkja. ®Laufásprestakall. Guðsþjónusta verður í Svalbarðskirkju fyrsta sunnudag í aðventu, 29. nóvember kl. 14. Göngum til kirkju og undirbúum þannig komu jólanna. Glerárkirkja. Biblíulestur og bænastund verður laugardag kl. 13.00. Nk. sunnudag verður barnasam- koma kl. 11.00 og guðsþjónusta kl. 14.00. Æskulýðsfélagið verður með fund kl. 17.30 sama dag. Sóknarprestur. Möðruvallaprestakall. Aðventukvöld verður haldið í Bæg- isárkirkju 1. sunnudag í aðventu, 29. nóvember nk., kl. 21.00. Kór Bægisár- og Bakkakirkju syngur nokkur aðventu- og jólalög undir stjórn Birgis Helgasonar organista. Ræðumaður verður Jón Viðar Guð- laugsson. Eftir athöfnina verða seld friðarljós frá Hjálparstofnun kirkj- unnar. Sóknarprestur. Tvímenningskeppni, svæða- mót, í bridds á Norðurlandi eystra var haldin á Akureyri sl. sunnudag, 22. nóvember. Spil- að var í Hamri. Aðeins mættu 14 pör til leiks, en engu að síð- ur var keppni geysilega hörð og skildu aðeins 7 stig 1. og 5. sæti. Úrslit urðu eftirfarandi: 1. Skúli Skúlason-Sigurbjörn Þorgeirsson 347 stig 2. Guðmundur Hákonarson- Guðlaugur Bessason 346 3. Anton Haraldsson-Kristján Guðjónsson 343 4. Jakob Kristinsson-Pétur Guð- jónsson 342 5. Örn Einarsson-Hörður Stein- bergsson 340 Með þessum sigri öðluðust Skúli og Sigurbjörn þátttökurétt í úrslitakeppni íslandsmótsins í tvímenningi, sem haldin verður síðar í vetur. HólmMður og Sunna efstar Kvennabridds var spilaður í Dynheimum sl. mánudag. Úr- slit urðu sem hér segir: 1. Hólmfríður Eiríksdóttir- Sunna Borg 69 2. Ragnhildur Gunnarsdóttir- Kolbrún Guðveigsdóttir 64 - Jónína Pálsdóttir-Una Sveins- dóttir 64 4. Ólína Sigurjónsdóttir-Soffía Guðmundsdóttir 63 Snældan „Bók sann- leikans“ komin út Út er komin hjá Neista, Hvíta- sunnukirkjunnar á Akureyri, kassettan „Bók sannleikans“ eftir Önnu Elísu. Um er að ræða bráðskemmti- legan íslenskan söngleik fluttan af norðlenskum krökkum. Söng- leikurinn hefur verið fluttur við góða dóma áhorfenda á öllum aldri. Næstkomandi sunnudag verða flutt brot úr verkinu á sam- komu í Hvítasunnukirkjunni og verður kassettan seld að sam- komu lokinni. Kassettan verður til sölu í Hvítasunnukirkjunni við Skarðshlíð og einnig í flestum hljómtækj averslunum. (Fréttatilkynning) Bridgefélag Akureyrar Viking Brugg hraðsveitakeppni Þriggja kvölda hraðsveitakeppni hefst þriðju- dagskvöldið 1. desember. Verðlaun mótsins gef- ur Viking Brugg. Þátttaka tilkynnist Páli Jónssyni í síma 21695 (vinnu- sími: 25200) í síðasta lagi sunnudaginn 29. nóvember. Spilamennska hefst kl. 19.30 og eru spilarar hvattir til að mæta stundvíslega. Stjórn Bridgefélags Akureyrar. Sjálfstæðisfélag Akureyrar Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 28. nóvember 1992 í Kaupangi við Mýrarveg ki. 17.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FJÓRÐUNGSSJUKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI GEÐLÆKNIR Geðdeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri óskar eftir að ráða sérfræðing í geðlækningum til eins árs frá 1. janúar 1993. Umsóknarfrestur er til 23. desember næstkomandi. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar Sigmundi Sigfússyni yfirlækni deildarinnar sem gefur nánari upplýsingar um starfið í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.