Dagur - 02.12.1992, Side 3

Dagur - 02.12.1992, Side 3
Miðvikudagur 2. desember 1992 - DAGUR - 3 Fréttir Kirkjukór Sauðárkróks. Sauðárkrókur: Kiikjukórinn 50 ára - afmælisveisla s.l. sunnudag Blönduósbær í umræðunni um staðarval ríkisfangelsa: Framkvæmdanefhd væntanleg norður í skoðunarferð Kirkjukór Sauðárkróks hélt upp á 50 ára afmæli sitt um helgina. Kórinn var stofnaður 20. ágúst 1942 og var Eyþór Stefánsson fyrsti stjórnandi hans. Eins og fram hefur komið er Sauðárkrókskirkja 100 ára um þessar mundir. Á fyrstu árum kirkjunnar virðist hafa verið fátt um kvenfólk við kirkjusöng og karlar hafi alfarið séð um sönginn, m.a. Söngsveitin Svalan sem stofnuð var 1894. Árið 1923 tók Pétur Sigurðsson tónskáld við starfi organista og söngstjóra við kirkjuna og gegndi hann því starfi til ársins 1929 er Eyþór Stefánsson tók við. Kirkjukór Sauðárkróks var svo stofnaður árið 1942 og voru stofnfélagar 30 talsins. Kórinn fór sína fyrstu söngför árið 1946 og hefur hann farið í margar slíkar ferðir síðan. Eyþór Stefánsson hætti sem organisti og kórstjóri árið 1972, Atskákmót Akureyrar var haldið í fyrsta sinn í síðasta mánuði og mættu fjórtán keppendur til leiks. Mótið var sterkt, góð blanda af ungum og efnilegum skákmönnum og eldri og reyndari. Tefldar voru Hausthraðskákmót: Úrslit í yngri flokkum Hausthraðskákmót barna og unglinga var haldið hjá Skák- félagi Akureyrar fyrir skömmu. Hér koma úrslitin. Unglingaflokkur: 1. Gestur Einarsson 8 v. af 10 mögulegum. 2. Halldór Ingi Kárason 6Vi v. 3. Einar Jón Gunnarsson 6Vi v. Drengjaflokkur: 1. Björn Finnbogason 9 v. af 11 möguleg- um. 2. Davíð Stefánsson 8 v. 3. Sverrir Arnarsson 8 v. Stúlknaflokkur: 1. Ólafía K. Guðmundsdóttir 5Vi v. 2. Pór- hildur Kristjánsdóttir 5 v. 3. Birna Baldursdóttir 3 v. SS þá tók við Frank Herlufsen til 1973, Jón Björnsson til 1983 og dóttir Eyþórs, Guðrún, til ársins 1987. Rögnvaldur Valbergsson tók þá við sem organisti og kór- stjóri og hefur gegnt því starfi síðan. Fyrsti formaður kórsins var Guðrún Benediktsdóttir, en núverandi formaður er Mínerva Björnsdóttir. Lengst hafa setið á formannsstóli þeir Kári Steinsson og Björgvin Jónsson sem báðir eru starfandi í kórnum. Kórinn telur nú um 30 félaga. S.l. laugardagskvöld hélt kór- inn afmælistónleika í Sauðár- krókskirkju. Einsöngvarar með kórnum voru þau Sigurdríf Jón- atansdóttir, Jóhann Már Jóhannsson og Ingveldur Hjalte- sted, sem sungu einnig tvísöng. Jóhann Már hefur oft áður komið fram með kórnum. Ingveldur Hjaltested hefur raddþjálfað kór- inn á undanförnum árum. Á sunnudag hélt kórinn afmælis- sjö umferðir eftir Monrad kerfi. Fyrir síðustu umferðina áttu aðeins tveir keppendur mögu- leika á sigri, þeir Rúnar Sigur- pálsson og Þórleifur Karlsson. Rúnar var með 5'/2 vinning en Þórleifur 5. Þetta leit því vel út hjá hinum sigursæla Rúnari enda átti hann að tefla við Halldór Inga Kárason í síðustu umferð en Halldór er aðeins 13 ára. Flestir reiknuðu með sigri Rúnars og Þórleifur setti stefn- una á annað sætið en sá stutti, Halldór Ingi, var á öðru máli og lagði Rúnar. Á sama tíma hafði Þórleifur betur í viðureign sinni við Jón Björgvinsson. Þórleifur fékk því 6 vinninga en Rúnar 5VL í 3. sæti varð Sig- urjón Sigurbjörnsson með 5 vinninga, í 4. sæti Halldór Ingi Kárason með 4Vi vinning og í 5. sæti Þór Valtýsson með 5 vinn- inga. Látum hér fljóta með úrslit í nóvemberhraðskákmótinu: 1. Rúnar Sigurpálsson 10Vi v. af 11 mögulegum. 2. Jón Björgvinsson 9Vi v. 3. Þórleifur Karlsson 8Vi v. SS veislu í Félagsheimilinu Bifröst. Þá voru eftirtöldum stofnfélögum færð blóm: Kristínu Sölvadóttur, Gunnhildi Magnúsdóttur, Hólm- fríði Jóhannesdóttur, Önnu Pálu Guðmundsdóttur og Þorvaldi Þorvaldssyni. Alls eru 12 stofn- félagar enn á lífi, þ.á m. Eyþór Stefánsson, sem ekki treysti sér til að vera viðstaddur. I tilefni afmælisins gaf kórinn 200 þúsund krónur í stofnsjóð um orgelkaup til að minnast látinna kórfélaga. Jafnframt bárust kórnum gjafir og heillaskeyti. sþ Ferðamálafélag Skagafjarðar og Siglufjarðar hefur sent frá sér hörð mótmæli vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að setja virðisaukaskatt á ferðaþjónustu frá 1. september á næsta ári. Með því sé brotinn niður sá vaxtarbroddur sem sýnilegur sé í ferðaþjónustu. í greinargerð með ályktun ferðamálafélagsins segir að vand- séð verði að teljast hvernig þess- ar aðgerðir samrýmist yfirlýsing- um um að hlúa að þessari atvinnu- grein. „Ef markmiðið er að auka gjaldeyristekjur þjóðarinnar af ferðaþjónustu og skapa grund- völl fyrir fleiri atvinnutækifærum tengdum þessari atvinnugrein er ljóst að virðisaukaskattur fælir erlenda ferðamenn frá landinu til Alþingi: Hugað að afmæli lýðveldisins Ríkisstjórnin hefur lagt fyrir Alþingi að skipuð verði nefnd til að undirbúa hálfrar aldar afmæli lýðveldisins, sumarið 1994. Nefndin á að vera skipuð 6 fulltrúum, þar af einum frá hverj- um stjórnmálaflokki. Hlutverk hennar verður að gera tillögur um hvernig fagna eigi þessum tímamótum, auk þess að taka afstöðu til hvernig undirbúningi afmælisins skuli háttað. JÓH Blönduósbær sendi sl. sumar erindi til dómsmálaráðuneytis- ins varðandi staðarval nýs ríkisfangelsis, en vegna mistaka í ráðuneytinu barst greinar- gerð og umsókn Blönduósbæj- ar ekki til Fangelsismálastofn- unar ríkisins og því heimsótti nefndin ásamt fangelsismála- stjóra ekki Blönduósbæ í haust eins og önnur þau sveitarfélög, sem boðið hafa fram byggingar- lóðir og sóst eftir að nýju ríkis- fangelsi yrði valinn þar staður. Auk Blönduóss eru það Njarð- vík, Eyrarbakki og Dalvík. Hið nýja ríkisfangelsi sem leysa á af hólmi Síðumúlafangels- ið í Reykjavík og Hegningarhús- ið við Skólavörðustíg verður ann- ars vegar afplánunarfangelsi sem hýsa mun 65 fanga, en hins vegar gæsluvarðhaldsfangelsi sem hýst getur 20 fanga. Haraldur Johannesen fangels- ismálastjóri mun ásamt Fangels- ismálanefnd ríkisins og Fram- kvæmdanefnd í fangelsismálum heimsækja Blönduós á næstu dögum og skoða þar aðstæður. Samkvæmt skipulagi Blönduós- bæjar kemur til greina að byggja fangelsi, ef af verður, sunnan Blöndu upp með Svínvetninga- braut nærri Sjúkrahúsinu eða norðan lögreglustöðvarinnar nið- ur með ánni. Fram hafa komið þau sjónarmið að ekki væri rétt að staðsetja fangelsi nærri dag- legri umferð, en Ófeigur Gests- ódýrari markaðssvæða,“ segir í greinargerð með ályktuninni. JÓH Átta félagslegar eignaríbúðir aldraðra voru afhentar á Blönduósi 15. nóv. sl. íbúðirn- ar eru byggðar í samvinnu við Félag eldri borgara. Fyrir rúmu ári sfðan var sams- konar hús afhent og er hið nýja hús við hliðina á því. Húsin heita Húnabyggð 1 og 2. Nýja húsið var u.þ.b. eitt ár í byggingu. Heildarflatarmál þess eru 774 fermetrar, þar af 180 fermetra sameign. Húsnæðið skiptist þannig að fjórar íbúðanna eru þriggja herbergja hjónaíbúðir, 73,4 fermetrar að nettó flatarmáli og hinar fjórar eru tveggja her- bergja einstaklingsíbúðir, 62,1 fermetrar nettó. Húsin eru teiknuð hjá Hús- næðisstofnun ríkisins í samvinnu við Félag eldri borgara. í bygg- ingarnefnd voru Torfi Jónsson, sem er formaður Félags eldri borgara, Magnús B. Jónsson sveitarstjóri Höfðahrepps og Guðbjartur Ólafsson bæjar- tæknifræðingur á Blönduósi. Trésmiðjan Stígandi hf. á Blönduósi var verktaki að hús- inu. Guðrún Jónsdóttir, arkitekt, son bæjarstjóri segir það auðvelt mál að finna því þá annan stað í bæjarlandinu. Gert er ráð fyrir að Fram- kvæmdanefnd í fangelsismálum skili áliti um staðarval til Þor- steins Pálssonar dómsmálaráð- herra um næstu áramót. Það er síðan ákvörðun ráðherra hvar nýju fangelsi verður valin staður auk rekstrarfyrirkomulags. GG Stofiiun háskóla áAkureyri var vanhugsuö - segir dr. Ámi Kagason í viðtali við Stúdentablaðið „Stofnun háskóla á Akureyri tel ég vanhugsaða,“ segir dr. Árni Bragason, forstöðumað- ur Rannsóknastöðvar Skóg- ræktar ríkisins á Mógilsá, í við- tali í nýjasta tölublaði Stúdenta- blaðsins. „Kennslan er miklu dýrari og stofnun Háskólans á Akureyri hefur dregið fé frá Háskóla íslands. Við erum 250 þúsund sálir og verðum að vinna út frá þeirri staðreynd. Ég er íslending- ur og vil hafa Háskóla á íslandi, en ekki einhverjar sveltar menntastofnanir, sem við köllum háskóla, dreifðar út um land. Við erum að reka bændaskóla á Hvanneyri og útskrifa þar fólk með B.S. gráðu í búvísindum. Verið er að kenna sama grunn og kenndur er við líffræðiskor Háskóla íslands. Við erum einnig að útskrifa líffræðinga, sem vita ósköp lítið um búfé og því síður hvernig helstu nytjaplöntur mannkyns líta út. Ég sé til dæmis þessa kennslu fyrir mér sem sam- eiginlega fyrstu tvö árin og sér- hæfingu á því þriðja," segir Árni. óþh sem unnið hefur að deiliskipulagi fyrir Blönduósbæ, gerði tillögur um staðsetningu og legu hús- anna. Að sögn Guðbjarts er nú unnið að lokauppgjöri hússins, en hann kveður heildarkostnað líklega vera um 53 milljónir, sem er ódýrara en eldra húsið var. Það kvað Guðbjartur m.a. vera vegna þess að ýmis aukakostnað- ur hafi verið skorinn af. sþ Akureyri: Bændaklúbbs- firndur á mánudag Bændaklúbbsfundur verður hald- inn á Hótel KEA á Akureyri mánudagskvöldið 7. des. næst- komandi. Aðalefni fundarins er kynning á niðurstöðum kúasýn- inganna sem fram fóru á sl. sumri. Ráðunautarnir Jón Viðar Jón- mundsson og Guðmundur Stein- dórsson mun skýra frá í máli og myndum. Veittar verða viður- kenningar fyrir bestu kýrnar. Fundurinn hefst kl. 21. JÓH Skák Skákfélag Akureyrar: Æsispennandi atskákmót - Þórleifur sterkari en Rúnar í lokin Ferðamálafélag Skagaijarðar og Sigluíjarðar: Viröisaukaskattur fælir erlenda ferðamenn frá landinu Blönduós: Félagslegar eignaríbúðir aldraðra aflientar - heildarkostnaður um 53 mifljónir

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.