Dagur - 18.12.1992, Side 8

Dagur - 18.12.1992, Side 8
8 - DAGUR - Föstudagur 18. desember 1992 Utivistarfólk! Höfum fjölbreytt úrval af vönduðum, þykkum og þunnum útlvistarklœðum fyrir alla aldurhópa. Einnig allt fyrir vélsleðaeigendur. Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-16. Polarisumboðid Undirhlíð 2 - Sími 22840 - 603 Akureyrí. Halldór Jóhannsson, stjórnarmaður í Sjónvali hf., Sveinn Ólafsson, verkfræðingur hjá VST, sem séð hefur um hönnun verksmiðjunnar og Stefán Jóhannsson, framkvæmdastjóri verskmiðjunnar, fyrir framan verksmiðjuhúsið í Kína. Tilraunaframleiðsla á lakkrís hafin í Kína: hð er ágætt að hafa eitthvað til að hugsa um hinum megin á hnettinum - ekki síst á meðan ástandið hér á landi er eins og það er, segir Halldór Jóhannsson, landslagsarkitekt á Akureyri, sem er hluthafi í lakkrísverksmiðju í Kína ásamt þremur öðrum Akureyringum I vikunni hófst tilraunafram- leiðsla á lakkrís í verksmiðju í Kína. Það þætti í sjálfu sér ekki í frásögur færandi hér á Akureyri, ef ekki væri nema u ^ n 20. desember nk. býður íslandsbanki öllum ungum viðskiptavmum sinum a „litlu jolin" með Oskari og Emmu. Skemmtunin hefst kl. 14.00 og er haldin í Sjallanum. Miðar verða afhentir í útibúum bankans í Skipagötu og Hrísalundi og gilda þeir einnig sem happdrættismiðar. Dagskrá: Jólasaga, Óskar og Emma, Jólasveinar, dregið í happdrættinu, dansað í krinqum jólatré. Munið að sækj miðana vegna þess að hluthafar í þess- ari verksmiðju eru athafna- menn á Akureyri. Hlutafélagið Sjónval hf. á Akureyri á helm- ingshlut í verksmiðjunni á móti, kínverska ríkinu og er stofn- hlutafé um 75 milljónir íslenskra króna. Akureyring- arnir sem hlut eiga að máli eru Halldór Jóhannsson, lands- lagsarkitekt, Ragnar Sverris- son, kaupmaður í JMJ, Pétur Bjarnason, kaupsýslumaður og Rögnvaldur Sigurðsson, kaupsýslumaður. Þá er Stefán Jóhannsson, viðskiptafræðing- ur, bróðir Halldórs, einnig hluthafi í Sjónvali hf. og hann er jafnframt framkvæmdastjóri lakkrísverksmiðjunnar í Kína. Verksmiðjan hönnuð hér á landi Töluverður aðdragandi er að stofnun fyrirtækisins í Kína en Akureyringarnir komu inn í fyrirtækið fyrr á þessu ári. Nú er hins vegar ekkert því til fyrir- stöðu að framleiðsla geti hafist af fullum krafti í byrjun næsta árs. Fyrirtækið ber heitið Scandinavian - Guangzhou Candy Co ltd. og er er staðsett í Guangzhou í Suður Kína. Verksmiðjan sem er í 3000 ferm. húsnæði, var hönnuð hér á landi og uppfyllir staðla í mat- væla- og sælgætisframleiðslu á Vesturlöndum. Dagur hafði sam- band við Halldór Jóhannsson, landslagsarkitekt og spurði hann fyrst af hverju Akureyringar eru að standa í fyrirtækjarekstri í Kína. Laun í Kína 2-3 þúsund á mánuði „Það eru að sjálfsögðu margar ástæður fyrir því. í Kína er mjög ódýrt vinnuafl og hráefnið til framleiðslunnar er ódýrt. Laun verkafólks í Kína eru um 2-3 þús- und krónur á mánuði á móti 50- 60 þúsund krónum hér á landi. Kostnaður við að koma verk- smiðjunni upp er einnig lægri þarna en víðast annars staðar. Kínverjar eru að byggja upp atvinnulíf í landinu, m.a. með því að laða að erlenda fjárfesta og tækniþekkingu og þeir eru til- búnir að leggja fram fjármagn, aðstöðu og fleira á móti. Það er því auðveldara að komast af stað með rekstur í Kína, fyrir þá sem komast inn í landið á annað borð. - Og það er bæði skemmti- legt og spennandi að taka þátt í þeirri uppbyggingu." Halldór segir að Kínverjarnir Höfum í úrvali: Undirkjóla, undirpils, náttkjóla, kvennáttföt, barnanáttföt og morgunsloppa Allt frá íris fatagerð ■ Mjög hagstætt verð Veljum íslenskt til jólagjafa

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.