Dagur - 18.12.1992, Side 16

Dagur - 18.12.1992, Side 16
Jólahlaðborð Bautans er framreitt alla daga í hádeginu og á kvöldin fram að jólumf einnig í Smiðju á Þorláksmessu frá kl. 17.30 Léttreukta lambakjötið YVA 1\ L j/JL G ullve r ó / n u n a li a f i í I N T F RFA I R I 9 9 2 Norðlenska léttreykta lambakjötið er Ijúffengur hátíðamatur á hagstæðu verði. Urvals hráefni og nákvæm reyking i reykhúsi KEA tryggir þér lambakjötið eins og það á vera. KEA - léttreykta lambakjötið. N n 11 ú r ti n f u r d ú r E i/ / n f i r d i n u in . Formaður bæjarráðs Akureyrar: Styður söluhugmynd Halldórs Sigurður J. Sigurðsson, for- maður bæjarráðs Akureyrar, tekur undir með Halldóri Jónssyni, bæjarstjóra, að beri að skoða að bærinn selji eitthvað af hiutabréfum Akur- eyrarbæjar í Utgerðarfélagi Akureyringa hf. Sigurður seg- ist ekki telja það markmið að bærinn eigi meirihluta í fyrír- tækinu. urðsson, formaður bæjarráðs. í samtali við Dag sagði Sigurð- ur að eftir áramót yrði skoðað með sölu á hluta af hlutabréfum Akureyrarbæjar í Útgerðarfélag- inu, én ekkert væri ákveðið í þeim efnum. Sigurður sagði aðspurður að hann teldi það ekki markmið að bærinn eigi meiri- hluta í ÚA. „Ég hef haft það sjónarmið uppi um þetta mál að menn verði að hafa rök fyrir því hvernig þessir fjármunir verði betur ávaxtaðir, því þeir ávaxta sig ágætlega þarna,“ sagði Sigurður. óþh Akureyri: Búið að upplýsa fimm iimbrot Rannsóknarlögreglan á Akureyri hefur upplýst fimm innbrot á Akureyri í nóvem- ber og desember. Nítján ára piltur kom við sögu í öllum innbrotunum en fjórtán ára piltur var með honum í einu þeirra. Þeir eru báðir frá Akureyri. I Um er að ræða innbrot í Glerárskóla, Lundarskóla og leikskólann Flúðir í nóvember og í Hvftasunnukirkjuna og verkstæði að Draupnisgötu 7 í desember. óþh Eignarhlutur Akureyrarbæjar í Útgerðarfélaginu er nú 58,4% og samkvæmt upplýsingum Kaupþings Norðurlands hf. má ætla að miðað við núgildandi gengi bréfa í Útgerðarfélaginu sé raunverð hlutabréfa bæjarins um 1,1 milljarður króna. í ræðu Halldórs Jónssonar, bæjarstjóra, við framlagningu fjárhagsáætlunar Akureyrarbæj- ar 24. nóvember sl. kom fram sú skoðun hans að kanna möguleika á sölu á hluta af eign bæjarins í ÚA og þeir fjármunir sem þannig fengjust yrðu notaðir til að styrkja stöðu bæjarins „til framfara og nýrra átaka í atvinnumálum". Halldór ítrekaði þetta við síðari umræðu um fjár- hagsáætlun sl. þriðjudag og undir þá skoðun tók Sigurður J. Sig- Almannavarna- nefnd Húsavíkur: Lagður verði jarð- strengur á fjallið ./æjarráð Húsavíkur telur rétt að athugað verði hvort ekki er til vannýtt skólahúsnæði í landinu, sem nýta mætti til rekstrar norrænna skólabúða og ráðstefnuseturs. Þetta kom fram á fundi bæjarráðs nýlega. Norræna skólasetrið sendi Húsavíkurbæ erindi þar sem kynnt var hugmynd um rekstur norrænna skólabúða og ráðstefnu- seturs á Hvalfjarðarströnd. Húsavíkurbæ var jafnframt boð- in stofnaðild að hlutafélagi um skólasetrið. Áform eru um að byggja nýtt hús fyrir þessa starf- semi. Bæjarráð taldi ekki mögulegt að verða við þessu erindi og telur rétt að fyrst sé athugað hvort í landinu sé ekki til staðar vannýtt skólahúsnæði, sem nýtanlegt væri fyrir þessa starfsemi. IM - Vxsa. a 'V dagar til jóla

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.