Dagur - 30.12.1992, Side 18

Dagur - 30.12.1992, Side 18
18 - DAGUR - Miðvikudagur 30. desember 1992 Dagdvelja Stiörnuspá eftir Athenu Lee * Mibvikudagur 30. desember (Æ Vatnsberi (20. jan.-18. feb.; Þú munt líklega leita á gamlar slóðir og endurnýja gömul kynni. Þér kemur mjög á óvart að heyra slúðursögu um einhvern sem þú þekktir vel. d Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Fortfóin ræður ríkjum í dag svo hvers vegna ekki ab eyða honum með fjölskyldunni, t.d. við að skoba gömul myndaalbúm. Hrútrur (21. mars-19. apríl) Haltu þig heima í dag og bjóddu jafnvel til þín gestum. Flestir sem ' kringum þig eru, eru í góðu skapi (W Naut (20. apríl-20. maí) ) Einhver sem þú kunnir vel vib við fyrstu kynni, sýnir nú sína réttu hlib. Þú þarft á heilbrigbri skyn- semi að halda til að forðast vand- ræði. Tvíburar (21. mai-20. júni) 3 Þér hættir til ab vera óþolinmóður svo gættu þess ab láta þér ekki leiðast þegar þú átt ab vera ab slaka á. Finndu þér eitthvab skemmtilegt að gera. Krabbi (21. júrn-22. júlí) 3 Þab er alltaf gott að ferðast svo ef þú ert órólegur væri upplagt ab fara bara í smá bíltúr, Þú heillar einhvern af gagnstæðu kyni í dag. (<máfLjón 3 (23. júli-22. ágúst) J Undir venjulegum kringumstæb- um fengir þú mikib út úr líkams- rækt í dag en þótt þú hafir kannski ekki hugsað þér að púla, er kjörið að fara í göngutúr. (£_ Meyja (23. ágúst-22. sept.) ) Þú hefur tilhneigingu til ab vera of metnabargjarn þegar þú tekur þér eitthvað fyrir hendur og það gæti orðið til ab valda vonbrigðum. (23. sept.-22. okt.) J Persónuleg sambönd blómstra í dag og skapið verður í lagi, en gættu heilsunnar, sérstaklega ef þú hefur ekki gætt hófs í mat og drykk. (tmC Sporödreki^) (23. okt.-21. nóv.) y Þú nýtur útivistar í dag og ýmis- legt bendir til þess að þú keppir í einhverju. Þér gengur vel en það tekur á kraftana. ð jP Á, Bogma8ur jRx (22. nfhr.-21.des.) J Dagurinn byrjar illa og þig langar ekki að efna gefið loforð. Hins veg- ar bendir flest til þess að kvöldið verði ánægjulegt. Steingeit "3 D (22. des-19. jan.) J d Tækifærið til ab slaka á og taka aað rólega kemur nákvæmlega á réttum tíma. Þú hefur nefnilega verib stressaður upp á síðkastib svo notaðu tækifærib vel. Á léttu nótunum Skírlífisbeltib „Vina mín," sagbi hinn djarfi riddari þegar hann klæddi sig í herklæbin. „Kon- ungurinn kallar og ég verð að fara í stríð. En fyrst verb ég, eins og lög gera ráb fyrir, að klæða þig í skírlífisbelti svo enginn Ijótur grunur falli á þig meðan ég er fjarverandi." Allt þetta sagbi riddarinn vib sína yndisfögru konu - og hann hélt áfram: „Lykilinn afhendi ég djáknanum. Hann geymir hann þartil ég kem heim aftur. En falli ég, hefur hann fyrirskipun um að losa þig við beltib." Að svo búnu sté riddarinn á bak hesti sínum og hélt af stað í stríðiö. Fljótlega var hann riöinn uppi af lafmóðum manni og hesti. Var þar kominn djákninn: „Herra riddari, herra riddari," hrópaði hann. „Þér hafið látiö mig fá rangan lykil!" Árið byrjar illa og líklega er þab af- leiðing óheppni. En þetta líður fyrr hjá ef þú tekur á vandamálinu af ró og festu. Eftir það verbur heppnin þér hliðholl varbandi ný kynni vib manneskju eba hóp. Talsverðar líkur eru á ferðalögum á árinu. OrMakib Koma einhverjum úr mussunni Orðtakib merkir að sigrast á einhverjum, hafa betur í vib- skiptum vib einhvern. MUSSA er eins konar jakki eba blússa, nánar tiltekið síður jakki eba síð blússa. Líkingin er dregin af ryskingum. Fljótasta sjáifsmark Þab þykir alltaf jafn neyðarlegt ab skora sjálfsmark í knattspyrnu, þ.e. ab senda knöttinn í eigið mark. Heimsmetið, hvab varbar hraða við þá vafasömu ibju, á Pat Kruse, leikmaður Torqaue United á Englandi. Hann skallaði boltann í eigiö mark þegar einungis 6 sekúndur voru libnar af leik gegn Cambridge United þann 3. janúar 1977. Hann hefur líklega ekki ver- ib búinn að jafna sig almennilega eftir skrallið á gamlárskvöld... Hjónabandib Sönnun „Eiginkonan er ef til vill ekki fyrsta konan sem maðurinn hefur elskab - en sú fyrsta sem lét hann sanna það." A. W. Stinson. STOKT • Fjarlæg þjóbarmorb Er þab ekkí alveg yndislegt hvað Mörlandinn er eyðslusamur, ekki bara fyrir jól og aörar trúarlegar stórhátíbar heldur bara hvenær sem sá gállínn er á honum ab nú sé alveg tilvalib ab eyba þessum fáu aurum sem koma úr launa- umslaginu í einhverja bölvaba vileysu og hafa enga bakþanka út af því. Við megum heldur ekkert aumt sjá, venjulega, og erum tilbúnir til ab láta fé ab hendi rakna til þeirra sem vib teljum ab minna megi stn í þjóbfélaginu. Vib teljumst hins vegar nánasir í samfélagi þjóbanna en engin þjób sem á annab borb er ekki flokkub sem vanþróub lætur eins lítib rakna til þribja heimsins. Þar horfum vib upp á þjóbarmorb og hungurdauba milljóna manna og látum sem þetta sé okkur algjöriega óvibkomandi. Moore út, Foster inn Saubkrækingar (eba Krækl- ingar) standa undir nafni þessa daga og hafa „saub"- krækt í nýjan er- lendan leik- mann í körfu- boltanum, Foster ab nafni, sem kemur í stab annars útlendings, Moore ab nafni, sem látinn var fara af því ab hann var ekki allt í öllu í vörninni hjá þeim, hirti ekki öll fráköst eba blokkerabi meginhluta þeirra skota sem á körfu þeirra Tindstælinga kom. Hann var hins vegar stigahæstur allra leikmanna Úrvalsdeildarinn- ar, Þab hefur sennilega engum grandvörum Skagfirbingi dottlb þab í hug ab hlnir fjórir sem léku meb Moore væru bara svona dj..,. slappir varnarmenn eba hvab? Þab hefbi kannski verib nær ab láta þá ágætu menn æfa vörn um tíma, eba hvab? Dabba? Hvenær á ab kveikja í þessum báköstum? Kannski síbdegis þannig ab þeir yngstu geti notib þess, fyrir kvöldmat þann- ig ab hægt sé ab >rífa af sér olíu og önnur óhrein- indi og ábur en grafalvarlegur landsfabirinn segir okkur ab herba sultarólina eba bara eftir sultarólsfréttir. Sumir vilja kannski nota tækifærib meban sírkusruglib er á skjánum og ábur en vonbrigbin meb áramóta- skaupib hellast yfir okkur. Eftir þab má enginn vera ab því, ekki vegna þess ab séra útvarpsstjórí sé svo eftirtektarverbur heldur vegna þess ab blöndun á ára- mótakokteil tekur sinn tíma. Þá er komib nýtt ár og engln kveikír í brennu eftir nýárib svo vib kveíkjum bara í henni á þrettánd- anum sem ab vísu ber upp á mibvikudag og þá er hand- boltaleikur þannig ab...

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.