Dagur - 13.01.1993, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 13. janúar 1993
Tværbækurum
Pésa rófulausa
Verslunin Notað innbú,
sími 23250.
Full búð af góðum vörum t.d.:
Leðursófasett frá 40.000,-
Plussófasett frá 15.000,-
Borðstofusett frá 8.000,-
Hornsófar frá 25.000,-
Sófaborð frá 3.000,-
Hillusamstæður frá 15.000,-
Rörahillur frá 6.000,-
Sjónvarpsskápar frá 5.000,-
Svefnsófar f. 2 frá 10.000,-
Skrifborð frá 3.000,-
Rúm frá 5.000,-
Ryksugur frá 3.000,-
(sskápar frá 10.000,-
Eldavélar frá 8.000,-
Viftur frá 3.000,-
Faxtæki frá 45.000,-
Peningakassar frá 12.000,-
Sjónvörp frá 15.000,-
Video frá 6.000,-
og margt, margt fleira.
Okkur vantar nú þegar ýmislegt (
umboðssölu.
Sækjum - Sendum.
Notað innbú, sími 23250.
Vlnna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
heimasímar 25296 og 985-39710..
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Gengið
Gengisskráning nr. 6
12. janúar 1993
Kaup Sala
Dollari 63,99000 64,13000
Sterllngsp. 99,68700 99,90500
Kanadadollar 50,14300 50,25300
Dönskkr. 10,17610 10,19840
Norskkr. 9,18410 9,20420
Sænsk kr. 8,63380 8,65270
Finnskt mark 11,80630 11,83210
Fransk. franki 11,58400 11,60930
Belg. franki 1,91010 1,91430
Svissn. franki 43,03300 43,12710
Hollen. gyllini 34,98540 35,06190
Þýskt mark 39,32160 39,40760
ítðlsk llra 0,04362 0,04372
Austurr. sch. 5,58890 5,60110
Port. escudo 0,43900 0,44000
Spá. peseti 0,55380 0,55500
Japansktyen 0,51190 0,51302
írskt pund 103,71200 103,93900
SDR 88,05540 88,24800
ECU.evr.m. 77,39910 77,56840
íbúð til leigu!
3ja herbergja íbúð til leigu við
Skarðshlíð.
Uppl. í síma 91-666198, Karl.
Herbergi, eldhús og snyrting til
ieigu í Munkaþverárstræti.
Sér inngangur.
Leigist á kr. 13.000 á mánuði.
Laust nú þegar.
Uppl. í síma 23542.
Til leigu 3ja herb., 90 m!, íbúð á
Brekkunni, laus 1. febrúar.
íbúðin er vel staðsett, stutt í skóla
og þjónustu.
Uppl. gefur Baldur í síma 24222.
Til leigu herbergi með húsgögn-
um.
Aðgangur að eldhúsi, baði og sjón-
varpi.
Uppl. í síma 24251 eftir kl. 18.00.
Herbergi til leigu á Brekkunni.
Aðgangur að eldhúsi og baði, sér
inngangur.
Uppl. í síma 96-22835.
Til leigu húsnæði það sem
Sjúkrasamlag Akureyrar hafði í
Gránufélagsgötu 4, (J.M.J. húsið).
Tilvalið fyrir skrifstofur eða verslun.
Einnig er til leigu skrifstofuher-
bergi á II. hæð.
Upplýsingar gefur Jón M. Jónsson,
símar 24453 og 27630.
Ökukennsla Matthíasar.
Ökukennsla í fullum gangi. Ath.
Rýrnandi ökuréttindi í sjónmáli,
vegna lagabreytinga.
Lærið því sem fyrst.
Greiðslukjör.
Veiti einnig starthjálp kr. 600.
Símar 21205 og 985-20465.
Til sölu:
Toyota Tercel 4x4 árg. ’83.
Einnig óskast tilboð í Pontiac 6000
,LE árg. ’83. Þarfnast lítils háttar lag-
færingar.
Uppl. í síma 23092 eftir kl. 19.00.
Til sölu Toyota Hi-Lux árg. ’82
diesel, með mæli.
Plasthús, opið á milli, tvær mið-
stöðvar, veltibúr, góður að innan.
36“ dekk á 14“ felgum, 571 drifhlut-
fall, læstur að framan og aftan, allt
nýtt í hásingu, vökvastýri. Verð kr.
750 þús. staðgr. Skipti á ódýrari bíl
koma til greina.
Á sama stað er til sölu Mazda árg.
’82 station. Ekin 151 þús. km. Mjög
góður bíll, sumar- og vetrardekk á
felgum. Verð 180 þús. staðgr.
Uppl. í síma 41744 og eftir kl. 23.00
í síma 985-21194.
Lítið notuð eldhúsinnrétting til
sölu.
Jón M. Jónsson,
simar 24453 - 27630.
Snjómokstur á heimkeyrslum og
bílastæðum.
Uppl. í síma 985-21536 og 26380.
Tek að mér snjómokstur.
Verð og gæði við allra hæfi.
Uppl. í síma 25536.
Björn Einarsson.
BORGARBÍÓ
Salur A
METAÐSOKNABMYNOiN
SVSTRAGERV!
Salur A
Miðvikudagur
Kl. 9.00 Sister Act
Grínmynd ársins!
Óskarsverðlaunaleikarinn
Whoopy Goldberg í aðalhlutverki
Mynd sem stoppar stutt en þú
mátt ekki missa af
Kl. 11.00 Sister Act
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Sister Act
Kl. 11.00 Sister Act
Salur B
Miðvikudagur
Kl. 9.00 Háskaleikir
Kl. 11.00 Sódóma Reykjavfk
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Háskaleikir
Kl. 11.00 Sódóma Reykjavík
BORGARBÍÓ
© 23500
Leikféla£ Akurevrar
Útlendingurinn
gamanleikur
eftir Larry Shue
Sýningar
Fö. 15. janúar kl. 20.30.
Lau. 16. janúar kl. 20.30
Miðasala er i Samkomuhúslnu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
nema mánudaga kl. 14 til 18
og sýningardaga fram að sýningu.
Símsvari fyrir miðapantanir allan
sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miðasölu: (96)24073.
Aðalfundur íþróttadeildar Léttis
verður haldinn í Skeifunni sunnu-
daginn 31. janúar kl. 20.00.
Stjórnin.
Frá Sálarannsóknafélagi
Akureyrar.
Þórhallur Guðmundsson
miðill og enski miðillinn
Mallory Stedall starfa hjá félaginu
dagana 18.-23. jan. Tímapantanir á
einkafundi verða miðvikudaginn 13.
jan. frá kl. 16-18 f símum 12147 og
27677.
Stjórnin.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 í síma 91-626868.
I.O.O.F. 2 = 1741158Vi =
□ RÚN 59931137 - FRL. ATKV.
Safnahúsið Hvoll, Dalvík.
Opið á sunnudögum frá kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti 81,
sími 22983.
Sýningarsalurinn verður opnaður
10. janúar.
Iðunn hefur gefið út tvær bæk-
ur um köttinn Pésa rófulausa
eftir Gösta Knutsson. Þær
heita Pési rófulausi eignast vin
og Pési rófulausi og snjókarl-
inn. Sigrún Arnadóttir þýddi
sögurnar.
„Þetta eru bráðskemmtilegar
sögur um köttinn Pésa sem varð
fyrir því óhappi þegar hann var
lítill kettlingur að rotta beit af
honum rófuna. Hinir kettirnir í
bænum stríða honum óspart og
Pési rófulausi lendir í ótal ævin-
týrum, en hann er fjörugur og
kátur því að hann veit að sá hlær
best sem síðast hlær,“ segir í frétt
útgefanda.
Hlymrek
- Jóhanns S.
Hannessonar
Út er komin hjá Máli og menn-
ingu Ijóðabókin Hlymrek eftir
Jóhann S. Hannesson.
Jóhann S. Hannesson (1919-
1983) er trúlega þekktastur fyrir
störf sín sem kennari. Eftir hann
komu út nokkrar ljóðabækur og
var hann frumkvöðull hér á landi
í limrugerð.
Þessi bók geymir limrurnar úr
bókinni Hlymrek á sextugu sem
verið hefur ófáanleg um árabil,
og áður óbirtar limrur sem skáld-
ið lét eftir sig. Kristján Karlsson
bjó til prentunar.
Bókin er 47 blaðsíður og kost-
ar 1690 kr.
Samtök fiskvinnslustöðva:
Mótmæla vaxtahækkunum
Samtök fiskvinnslustöðva mót-
mæla harðlega þeim vaxtahækk-
unum sem eru að koma til fram-
kvæmda frá 1. janúar á þessu ári.
Þessar vaxtahækkanir ganga
þvert á gefin loforð bankastofn-
ana og stjórnvalda við gerð síð-
ustu kjarasamninga um aðgerðir
þeirra til lækkunar raunvaxta hér
á landi.
Þessar vaxtahækkanir munu
leiða til aukins vaxtamunar inn-
lána og útlána hjá bankastofnun-
um. Greinilegt er að útboð á
spariskírteinum ríkissjóðs og
ríkisvíxlum frá síðasta hausti
hafa misheppnast og leitt til vaxta-
hækkunar í stað vaxtalækkunar
sem þeim var ætlað.
Verði ekkert að gert nú þegar
munu vaxtahækkanir banka-
stofnana án efa kynda undir
verðbólgu hér á landi og leiða til
hækkunar dráttarvaxta frá 1.
febrúar nk.
Hækkun innlendra vaxta um
hvert prósent mun leiða til 350
milljón króna heildarhækkunar á
fjármagnskostnaði hjá íslenskum
sjávarútvegsfyrirtækjum á heilu
ári.
Samtök fiskvinnslustöðva
skora á bankastofnanir að endur-
skoða þessar vaxtaákvarðanir nú
þegar. Við þær kröppu aðstæður
sem fólk og fyrirtæki býr við um
þessar mundir er þörf á flestu
öðru en hækkun vaxta í þessu
þjóðfélagi.
Suðrænir saltfiskréttir
- matreiðslubókin sem beðið hefiir verið eftir
Hún er loksins komin, fyrsta
íslenska matreiðslubókin sem
inniheldur uppskriftir að veislu-
réttum búnum til úr íslenskum
saltfiski að hætti Spánverja. Þeg-
ar Grikkir, ítalir, Portúgalir og
Spánverjar elda veislumat nota
þeir saltfisk, eða „bacalao“, eins
og hann nefnist hjá þeim. í Iönd-
um suður Evrópu er saltfiskur
með dýrasta mat sem hægt er að
fá og nánast eingöngu hafður til
hátíðarbrigða. Það er viður-
kennd staðreynd í þessum lönd-
um að slatfiskurinn frá SÍF er
hágæðavara, sem hægt er að
treysta.
Suðrænir saltfiskréttir er gefin
út af Sölusambandi íslenskra salt-
fiskframleiðenda í samvinnu við
Almenna bókafélagið. Bókin
inniheldur um 60 forrétti, aðal-
rétti og eftirrétti, sem sýndir eru
með myndum, og stutt sögulegt
yfirlit yfir saltfiskiðnaðinn á ís-
landi. Þýðandi bókarinnar er Sig-
ríður Steinunn Stephensen og
margháttaða aðstoð veittu Rúnar
og Úlfar. Almenna bókafélagið
hefur lagt mikið kapp á að búa
bókina sem best úr garði og gera
hana sem aðgengilegasta fyrir
íslenska sælkera og verður hún til
sölu í öllum bókabúðum.
Öryggis- og
eldvarnakerfi:
Kynningiii
feUur niður
Áður auglýst kynning á öryggis-
og eldvarnakerfum á Hótel KEA
á Akureyri í dag, miðvikudag, á
vegum Raflagnaverkstæðis Tóm-
asar og Vara, fellur niður um
óákveðin tíma vegna veðurs og
ófærðar. Nánar auglýst síðar.