Dagur - 15.01.1993, Blaðsíða 10

Dagur - 15.01.1993, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 15. janúar 1993 Dagdvelja Stjörnuspa * eftlr Athenu Lee * Föstudagur 15. janúar í Vatnsberi 'N (20. Jan.-18. feb.) J Óvænt þróun mála verbur til þess að þú staldrar við og hugsar mál- in. Farðu fetið í tilfinningamálum svo þú þurfir ekki að sjá eftir ein- hverju. ð Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Flest gengur þér í hag í dag en meb kvöldinu fara málin að flækj- ast. Þú þarft sérstaklega að búa þig undir vissri andstöbu. Happa- tölur eru 12, 19 og 33. Hrútur (21. mars-19. apríl) ) Ekki gaspra um velgengni þína og heppni því það kemur bara af stab öfundsýki hjá öðrum. Þessa dag- ana er mikilvægt ab þú gætir hagsmuna þinna. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Þú ert sennilega of ákafur í ab ná árangri því það slævir dómgreind- ina. Líttu hlutlaust á málin og íhugaðu alla möguleika. ®Tvíburar D (21. mai-20. júni) J Þú færð fréttir sem skipta þig miklu máli og sennilega breytast einhverjar áætlanir vegna þessa. Happatölur þínar eru 6, 22 og 31. Krabbi D V (21. júni-22. júli) J Gefðu þér tíma frá dagsverkunum til að slóra því þú stendur ekki undir þeim kröfum sem gerðar eru til þín. Sennilega frestast fyrirhug- að ferðalag. Dcrfloón 'N (23. júli-22. ágúst) J Þú hefur allt of mikið að gera og kemst ekki yfir það af eigin rammleik. Leitaöu aðstoðar þótt þab þýbi ab abrir njóti heibursins meb þér. (E Meyja (23. á4úst-22. sept.) ) Fyrirsjáanlegar eru breytingar á fjárhagsstöðu en þú tekur gæfu- spor í þessari stöðu. Ekki taka á þig ábyrgð sem þú telur þig ekki geta staðið undir. @Vbg ^ (23. sept.-22. okt.) J Láttu stoltib ekki koma í veg fyrir hugsanlegan hagnað. Þú magnar ágreining og ættir að semja frið vib vibkomandi aðila sem fyrst. <JH SporödrekiD (23. okt.-21. nðv.) J Árangursríkur dagur er framund- an; kannski verður þér gerbur greiði eða færb greidda gamla skuld. Þú færð tækifæri til að sýna hvað í þér býr. æBogmaður D (22. nóv.-21. des.) J Blandaðu þér ekki í málefni ann- arra því þú gætir óvart flækst í þau. Farbu varlega í persónuleg- um samskiptum og gættu eigin hagsmuna. Steingeit D (22. des-19. jan.) J Hafbu hægt um þig í dag því þeir sem nálægt þér eru, liggja undir álagi. í slíkum tilfellum er best að leggja mikilvæg málefni á hilluna. 3 Jfi Jfi z fip A léttu nótunum Ástaratlot Hún: „Elskan, manstu þegar vib vorum nýgift og þú straukst mér undir hök- unni á hverju kvöldi? Viltu ekki gera svoleiðis vib mig núna?" Hann: „Alveg sjálfsagt, elskan mín. Hverri þeirra?" Á næstu tólf mánuðum mun fjár- hagsstaða þín til langframa bæt- ast mjög í tengslum vib heppni eba góba fjárfestingu. Þú eignast nýjan vin sem þú munt helga miklum tíma og á móti er hætta á tilfinningaflækjum sem koma nib- ur á öbrum möguleikum. En þér finnst allt í lagi að fórna öllu fyrir þennan málstab. Orbtakib Fara úr ermunum Orðtakib merkir ab segja þab sem manni býr í brjósti. Líkingin er lík- lega dregin af því þegar menn bretta upp ermarnar eba fara úr treyju til þess að berjast. Þetta þarftu áb vitaS Margfaldur heiðursdoktor Herbert Clark Hoover (1874- 1964), sem var forseti Bandaríkj- anna 1929-33, var útnefndur heibursdoktor 89 sinnum. Enginn hefur enn náð að slá Herbert heitnum vib í þessum efnum. Hjónabandib Skelfileg tilhugsun „Þab er ekki óttinn við ab verða bundinn einni konu sem skelfir manninn þegar hann hugsar til hjónabandsins, heldur abskilnabur- inn við allar hinar." Ókunnur höfundur. Ovebur og ævintýrafólk Einkennileg er sú árátta fólks að halda af stab út í nátt- úruna og helst til óbyggða egar illvibri eru í nánd. Aftur og aftur berast fregnir af fólki víðs- vegar um land, sem er á ferð í aftaka vebrum og oft á tíb- um ab tilefnislitlu ab því best verbur séb. Hvaba erindi á fólk um aubnir öræfanna í svartasta skammdeginu þeg- ar allra vebra er von og veb- urspár boba hin válegustu vebur - snjókomu, hvassvibri og skafrenning þannig ab lítt sést útúr augum. Ánægja fólks vib slíkar abstæbur hlýt- ur ab byggjast á öbru en því sem augab eygir, því tilbreyt- ingarlftlb er ab stara í sortann tímum saman og vita jafnvel ekki um hvar menn eru staddir og enn minna um á hvern hátt framhaldlb verbur för fyrr en vebri slotar. En ef til víll er þab megin tilgangur slíkra ferba. Ab sýna hæfni til ab sigrast á hinum illu vebr- um. Ab reyna á eigib þol og einnig þá fjölbreyttu tækni sem býbst til ferbalaga vib erfibar abstæbur og kitlar hégómagirnd ævintýrafólks- ins. • Dýrt spaug Oftast tekst vel til og fólk kemur heilu og höldnu heim úr svaðílförum. Svo er fyrir- hyggju og góbum búnabi fyr- ir ab þakka. En einnlg má oft lítib útaf bera tíl ab vandræbí hljótist af. Einhver villist af vegi og komi ekki til baka á tilsettum tíma. Vebrahamur varni einstaklingi eba hóp frekari för. Nútfma fjarskipta- tækni gerir ferbalöngum aubveldara ab láta vita af sér en í sumum tilfellum dugar þab ekki til. Fólk týnist - ým- ist einsamalt eba fleiri saman - og þá þarf ab hefja leit sem í mörgum tilfellum er ærinn fyrirhofn og kostnabarsöm. Fyrir abeins nokkrum dögum leitubu til dæmis 200 manns á um 100 beltatækjum eins manns í 17 klukkustundir og talib ab þessi eina leit kosti alls nokkrar milljónir króna. Eftir fréttum ab dæma ætlabi þessi mabur abeins ab skreppa í fjallaferb á vélsleba ásamt kunningja sínum þótt þeim væri vel kunnugt um válega veburspá. Þótt ekkl sé spurt um kostnab þegar um mannslff er ab tefla er Ijóst ab leitarstðrf eru dýr. Bent hefur verib á ab eðlilegt sé ab fram fari opínber umræba um hvernig slíkum störfum verbi háttab í framtíbinni. Og ab hvetja þurfi ofurhuga óbyggbanna tll ab bera frek- ari ábyrgb á eigin gerbum en hingab til hefur verib.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.