Dagur - 04.02.1993, Blaðsíða 12
Húsavík:
Eyþing ályktar um
sameiningarmálið“
99
Á morgun er boðaður á Húsa-
vík fundur stjórnar Eyþings,
samtaka sveitarfélaga í Norður-
landskjördæmi eystra, með
héraðsráðum í kjördæminu og
fulltrúm þess í fulltrúaráði
Sambands íslenskra sveitar-
félaga. Þar verða lögð fram
drög að ályktun, sem stjórn
Eyþings hefur mótað, um
afstöðu samtakanna til skýrslu
nefndar um sameiningu sveit-
arfélaga, sem kynnt var seint á
síðasta ári.
Einar Njálsson, bæjarstjóri á
Húsavík formaður Eyþings, vildi
í gær ekki upplýsa hvað fælist í
nefndum drögum að ályktun.
Hann sagðist hins vegar vænta
þess að menn kæmu sér saman
um endanlega ályktun á fundin-
um á morgun.
Einar sagðist telja að afstaða
manna til sameiningar sveitar-
félaga væri mjög mismunandi.
„Almennt held ég að forsvars-
menn minni sveitarfélaga hafi
takmarkaðri áhuga fyrir samein-
ingu en stærri sveitarfélögin.
Hins vegar er ég persónulega
þeirrar skoðunar að það beri að
skoða þetta mál mjög jákvætt og
af opnum huga. Ég held að það
sé miklu skynsamlegra fyrir okk-
ur að taka þannig á málinu að við
getum haft eitthvað um þróunina
að segja,“ sagði Einar.
„Ég hef verið þeirrar skoðunar
að Húsavík ætti ekki hafa for-
göngu um að sameinast öðrum
sveitarfélögum. Hins vegar tel ég
að ef önnur og minni sveitarfélög
hér í kring leituðu eftir því við
Húsavík að ganga til sameining-
ar, þá myndi ég vilja skoða slíkt á
jákvæðan hátt. En ég tel fjarri
því að það sé hlutverk Húsavíkur
að hefja slíkar umleitanir að
fyrra bragði," sagði Einar.
Einar sagðist telja að samein-
ing sveitarfélaga hlyti að fara
saman við endurskoðun á verka-
skiptingu ríkis og sveitarfélaga og
tilflutning verkefna til sveitar-
félaga. „Það kæmi mér ekki á
óvart þótt yrðu verulegar breyt-
ingar á verkaskiptingunni fyrir
aldamót. En ég tel líka að slíkar
breytingar ættu ekki að gerast á
skemmri tíma,“ sagði Einar
Njálsson. óþh
Óveðurskafli í árslok síðasta árs kostaði
sitt fyrir Akureyrarbæ:
Átta rmlljómr í snjó-
mokstur á sex vikum
- snjómoksturskostnaður fór 4 milljónum
fram úr áætlun á árinu
Frá Dalvíkurhöfn. Rækjuvinnsla Söltunarfélags Dalvíkur í baksýn.
Söltunarfélag Dalvíkur segir upp gildandi
vaktavinnufyrirkomulagi:
Starfsfólki fækkar um þriðjung
í byijun marsmánaðar
Söltunarfélag Dalvíkur hf. hef-
ur sagt upp vaktavinnufyrir-
komulagi því sem gilt hefur í
rækjuverksmiðju fyrirtækisins
með tilskildum fjögurra vikna
fyrirvara og tekur það því gildi
í fyrstu viku marsmánaðar.
Samtals starfa um 60 manns
við rækjuvinnsluna á tveimur
vöktum og mun þessi breyting
hafa það í för með sér að starfs-
fólki mun fækka um 20 manns en
hluti af starfsliðinu er í hálfu
starfi eða hlutastarfi. Aðalorsök
þess að gripið er til þessara ráð-
stafana er sú að togari Samherja
hf., Margrét EA-710, varð fyrir
brotsjó aðfararnótt 24. janúar sl.
í Eyjafjarðarál og hefur verið
ákveðið að setja nýtt stýrishús á
skipið og tekur verkið um 5
vikur. Margrét EA gegnir lykil-
hlutverki í hráefnisöflun rækju-
verksmiðjunnar á þessum árs-
tíma og því mjög bagalegt að
missa hana út. Vegna mikillar
ótíðar hefur afli þeirra rækjubáta
sem landað hafa hjá Söltunar-
félaginu verið mjög rýr en sæmileg
veiði þá daga sem gefið hefur.
Náttfari HF-185 landaði 16,8
tonnum af rækju sl. föstudag á
Dalvík, en auk þess hefur Stefán
Rögnvaldsson ÉA-345 verið á
rækjuveiðum og landaði 4,5
tonnum sl. föstudag. GG
Akoplast og sorppokaútboðið:
„Ef við höldum þessu verki
bætast við þrjú ný störf ‘
- segir Eyþór Jósepsson hjá Akoplasti
Síðustu sex vikur ársins 1992
voru kostnaðarsamar hvað
varðar snjómokstur hjá Akur-
eyrarbæ. Á þessu tímabili fóru
yfír 8 milljónir króna í snjó-
mokstur enda fjöldinn ailur af
tækjum í vinnu, stóran hluta
sólarhringsins.
Að sögn Guðmundar Guð-
O VEÐRIÐ
Lægð er fyrir norðaustan land
og vaxandi háþrýstisvæði yfir
Grænlandi. Norðlendingar
mega því vænta stífrar
norðanáttar í dag og er spáð
éljagangi og norðaustan kalda
þegar líður á daginn.
laugssonar, yfirverkfræðings hjá
Akureyrarbæ, fór kostnaður við
snjómokstur í bænum á síðasta
ári rúmum 4 milljónum fram úr
áætlun. Þessar síðustu vikur árs-
ins gerðu útslagið. Við endur-
skoðun fjárhagsáætlunar hafði
þessi liður fjárhagsáætlunar
Akureyrarbæjar verið lækkaður
úr 11,8 milljónum króna í 7,8
milljónir. Uppgjör ársins sýnir
hins vegar að snjómoksturskostn-
aður hafi verið 12,3 milljónir á
árinu eða meiri en upphaflega
fjárhagsáætlun ársins gerði ráð
fyrir.
Snjómokstur var mikill hjá
bænum fyrsta mánuð þessa árs en
Guðmundur sagði ekki liggja fyr-
ir uppgjör fyrir mánuðinn. JOH
Árbakur EA og Svalbakur EA
komu sl. þriðjudag til löndun-
ar hjá Útgerðarfélagi Akureyr-
inga hf. Nægilegt hráefni er nú
til vinnslu í frystihúsinu og því
fara í vikunni fjórir gámar af
óunnum físki á markað í
Frakklandi.
Að sögn Gunnars Aspar, fram-
leiðslustjóra Útgerðarfélags
„Það er ekki rétt sem formaður
bæjarráðs hefur látið í skína að
tilboð okkar hafí verið 20%
hærra en lægsta innlenda tilboð-
ið. Akoplast bauð 4.991.828 kr.
en Plastos-umboðið 4.326.300
kr. sem er 13,4% lægra og
þarna erum við bara að tala
um beinharðar tölur,“ sagði
Eyþór Jósepsson einn eigenda
Akureyringa hf., var afli Árbaks
70 tonn sem afli Svalbaks.
„í þessari viku erum við með
vel umfram það sem við getum
unnið og í næstu viku verður
hráefnið nægilegt. Af þeim sök-
um höfum við þurft að afþakka
hráefni frá Ólafsfirði og Hrísey.
Fjórir gámar fara nú á markað í
Frakklandi og uppistaðan er grá-
Akoplasts í samtali við Dag.
Eins og við höfum greint frá
urðu miklar umræður um plast-
pokamálið í bæjarstjórn og mál-
inu loks vísað aftur til bæjarráðs,
sem áður hafði mælt með því að
taka lægsta innlenda tilboðinu,
frá Plastos-umboðinu. Akoplast
hefur framleitt sorppoka fyrir
Akureyrarbæ og hafa þeir líkað
lúða. í næstu viku verður lítið
framboð af grálúðu á mörkuðum
í Frakklandi og því er lag að selja
umframafla. SI. laugardag var
unnið frá kl. 6.00 til 12.00 og
vinna hefst hér kl. 7.00 alla þessa
viku. Útflutningur gámanna til
Frakklands hefur því engin áhrif
á vinnsluna hér í húsinu, starfs-
fólkið hefur næga vinnu,“ sagði
Gunnar Aspar. ój
vel og var um það rætt á fundi
bæjarstjórnar að engin ástæða
hefði verið til þess að bjóða þetta
út heldur hefði verið hægt að
ganga beint til viðræðna við
Akoplast.
Eyþór segir að ef Akoplast
missir sorppokaframleiðsluna
fyrir bæinn þá þýði það 40 tonna
samdrátt í plastkaupum sem leiði
til óhagstæðari innkaupa.
„Við höfum gert bæjarfulltrú-
um grein fyrir því að ef við höld-
um þessu verki þá bætast við þrjú
ný störf hjá Ákoplasti og það
strax. Þarna er um nýsköpun að
ræða, við ætlum að gera plast
sem hefur ekki verið gert hér
áður og við eigum orðið allar vél-
ar sem við smíðuðum í samvinnu
við DNG. Kaupendurnir eru
klárir en ef við missum 40 tonn út
úr pakkanum þá verður þetta
mjög erfitt og útlit fyrir að við
þurfum að segja upp starfsmanni
í stað þess að skapa ný störf,“
sagði Eyþór, sem vildi að menn
tækju líka tillit til atvinnusjónar-
miða og heildarhagsmuna bæjar-
félagsins við samanburð á tilboð-
unum. SS
Útgerðarfélag Akureyringa hf.:
Fjórir gámar á Frakklandsmarkað
- næg vinna í frystihúsinu