Dagur - 25.02.1993, Side 9

Dagur - 25.02.1993, Side 9
Fimmtudagur 25. febrúar 1993 - DAGUR - 9 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 25. febrúar 18.00 Stundin okkar. Endursýnd. 18.30 Babar (3). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástríður (87). 19.25 Úr ríki náttúrunnar. Blökuapar. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Syrpan. Aðalgestur í þessari syrpu verður Flosi Jónsson, 38 ára gullsmiður á Akureyri, sem fyrir skömmu setti íslands- met í langstökki án atrennu. Þá verður fjallað um íþrótta- viðburði síðustu daga innan lands og utan og farið í heimsókn í íþróttaskóla barna í Glerárskóla á Akur- eyri. 21.10 Nýjasta tækni og vís- indi. 21.30 Eldhuginn (22). (Gabriel’s Fire.) 22.25 Nóbelsskáldið Derek Walcott. Ný heimildamynd um Derek Walcott frá St. Lucia í Karíbahafi, sem hlaut bók- menntaverðlaun Nobels 1992. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 25. febrúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Með afa. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Eliott systur II. (The House of Eliott II.) 21.20 Aðeins ein jörð. 21.30 Óráðnar gátur. .-(Unsolved Mysteries.) 22.20 Uppí hjá Madonnu.# (In Bed with Madonna) Madonna segir alla söguna í þessari skemmtilegu og kitl- andi djörfu mynd um eina heitustu poppstjörnu síð- ustu ára. 00.10 Ráðagóði róbótinn II. (Short Circuit n) Vélmennið Johnny Five lifir lífinu upp á eigin spýtur og kynnist alls kyns erfiðleik- um. Aðalhlutverk: Fisher Stevens, Michael McKean, Cynthia Gibb og Tim Blaney. 02.00 Fégræðgi og fólsku- verk. (Money, Power, Murder) Rannsóknarfréttamaðurinn Peter Finley er fenginn til þess að rannsaka hvarf fréttakonunnar Peggy Lynn Brady. Aðalhlutverk: Kevin Dobson, Blythe Danner, Josef Summer og John Cullum. Bönnuð börnum. 03.35 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 25. febrúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. 07.50 Daglegt mál. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Marta og amma og amma og Matti" eftir Anne Cath. Vestly. Heiðdis Norðfjörð les (18). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Þvi miður skakkt númer" eftir Alan Ullman og Lucille Fletcher. Níundi þáttur af tíu. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns" eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les (3). 14.30 Sjónarhóll. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagrimssonar. Árni Bjömsson les (39). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar ■ Veður- fregnir. 19.35 „Því miður skakkt númer" eftir Alan Ullman og Lucille Fletcher. Endurflutt. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkis- útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Mjög var farsæl fyrri öld i heimi." Um latínuþýðingar á síð- skiptaöld. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 00.10 Sélstafir. 01.00 Nætunítvarp á sam- tengdum rásum tii morguns. Rás 2 Fimmtudagur 25. febrúar 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Hildur Helga Sigurðardótt- ir segir fréttir frá Lundúnum. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfróttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal-annars með pistli niuga Jökulssonar. 09.03 Svanfríður & Svanfríð- ur. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítirmáfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. - Böðvar Guðmundsson tal- ar frá Kaupmannahöfn. - Heimilið og kerfið, pistill Sigríðar Pétursdóttur. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Bland í poka. 22.10 Allt í góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morgunténar. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 25. febrúar 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Fimmtudagur 25. febrúar 07.00 Morgunútvarp Stjörn- unnar. Fréttir kl. 8 og 9. 09.05 Sæunn Þórísdóttir með létta tónlist. 10.00 Saga barnanna. 11.00 Þankabrot. Umsjón Guðlaugur Gunn- arsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörn- unnar. 16.00 Lífið og tilveran. Umsjón Ragnar Schram. 16.10 Saga barnanna. 17.00 Síðdegisfréttir. 18.00 Út um víða veröld. Kristniboðsþáttur í umsjón Guðlaugs Gunnarssonar kristniboða. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndis Rut Stefáns- dóttir. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón: Sigþór Guðmunds- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50 - Bænalínan s. 675320. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 25. febrúar 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með góða tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Sveitakeppni Bridge- félags Akureyrar: Sveit Krístjáns efst - aðeins Qórar umferðir eftir Þegar aðeins 4 umferðir eru eftir í Sveitakeppni Bridge- félags Akureyrar er sveit Kristjáns Guðjónssonar enn efst með 335 stig. Sveit Sigur- björns Þorgeirssonar hefur sótt mjög í sig veðrið í síðustu þremur umferðum, fengið alls 72 stig af 75 mögulegum og er í öðru sæti fyrir lokaslaginn með 319 stig. Sveit Hermanns Tómassonar er í þriðja sæti með 307 stig, sveit Páls Pálssonar í fjórða sæti með 301 stig og sveit Gylfa Pálssonar í fimmta sæti með 280 stig. Næstu 3 umferðir verða spilað- ar í Hamri þriðjudaginn 2. mars og hefst spilamennskan kl. 19.30. -KK Krabbameinsfélagið Aðalfundur í Ólafsfirði Aðalfundur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis verður haldinn í Sandhóli, húsi Slysa- varnafélagsins við Strandgötu, fimmtudaginn 4. mars 1993 kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Fræðsluerindi um krabbamein hjá karlmönnum sem hefst kl. 21.00. Fyrirlesarar verða: Halldóra Bjarnadóttir, hjúkrunar- fræðingur, Nicholas J. Canglia, læknir, Hjörtur Þór Hauksson, læknir. Aðalfundur er öllum opinn en við hvetjum þó karlmenn sérstaklega til að mæta á fyrirlestur- inn. Stjórnin. Húsnæði óskast til leigu Óska eftir einbýlishúsi, raðhúsi, parhúsi eða stórri íbúð til leigu sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband við Gylfa Kristinsson í síma 30300 eða 22200. Vetrarleikar Í.D.L. verða haldnir laugardaginn 6. mars Dagskrá: F.h. forkeppni f tölti barna, unglinga og fullorðinna. Kl. 13.00 Hryssusýning. Kl. 13.30 Börn og unglingar sýna. Stóðhestasýning • Tölt, úrslit B • Tölt, úrslit A • Skeið, kappreiðar ■ Grímubúningareið. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í hryssu- sýningu, vinsamlegast hafið samband við Vigni í síma 271 90, Guðmund f síma 25065, Höskuld í síma 11042 fyrir 27. febrúar. Skráningar í keppnisgreinar eru í Hesta- sporti Akureyri, Skeifunni Hringsholti Dal- vík og hjá Baídvini Torfunesi. Skráningu lýk- ur fimmtudaginn 4. mars kl. 18.00. Vetrarleikanefnd Í.D.L. Verslunarstjóri Óskum eftir að ráða verslunarstjóra í verslun okkar frá 1. mars. Vinnutími frá kl. 10-18. Skriflegar umsóknir sendist til afgreiðslu Dags merkt: „Verslunarstjóri“. .+ + Ástkær faðir okkar, stjúpfaðir, tengdafaðir og afi, SVEINAR RÓSANTSSON, Norðurgötu 11, Akureyri, sem lést miðvikudaginn 17. febrúar sl. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 26. febrúar kl. 13.30. Birgir Sveinarsson, Gunnar Sveinarsson, Guðríður Sveinarsdóttir, Jóhanna Guðmundsdóttir, Ásta Guðmundsdóttir, Guðmundur Óskar Guðmundsson, tengdabörn og barnabörn. Þökkum af alhug samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SNJÓLAUGAR ÓLAFSDÓTTUR, Stórholti 7, Akureyri. Jón S. Árnason, Jóna G. Snorradóttir, Ólafur Birgir Árnason, Helga Björg Yngvadóttir, Anna G. Árnadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, sonar, föður, afa og bróður, SVERRIS KRISTJÁNSSONAR verkstjóra, Hörðalandi 24, Reykjavík. Margrét Magnúsdóttir, Vilborg Guðjónsdóttir, Sverrir Orvar Sverrisson, Hjördís Sverrisdóttir, Gísli Haraldsson, Guðfinna Sverrisdóttir, Einir V. Björnsson, Guðrún Vilborg Sverrisdóttir, Ingimar Haukur Ingimarsson, barnabörn og systkini.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.