Dagur - 27.02.1993, Side 13

Dagur - 27.02.1993, Side 13
Laugardagur 27. febrúar 1993 - DAGUR - 13 Ljód Von gegn von Tilboðsdagar Rýmum fyrir vorvörunum dagana 2., 3. og 4. mars 1993 Marga lætur marglát, myrk sig spekin dýrka, virðum leiðir varðar vörðum höggorms gjörða. Efla myrkraöflin afl að skuggatafli. Dimmur verður dimmri dómur spilltum heimi. Hatur þjóðir hvetur heift að brýna oftast, myrkrið elska að marki meir en ljósið skæra. Út í brimsog atalt, æði stríðsins, hraða sér og valda sárri sorg í sveit og borgum. Neyðin bitur næðir, nístir sál og kvistar von, sem grætur vanheit, virt með orðasnyrting. Nauð er hrokans niðji, níðist vald á auðnu, heggur náðarhöggi hinztu vörn þeim minnsta. Skortur þrönga skyrtu skorið hefir firum, sem um binda saman sárt, en eigi kvarta. Auð og glysi eyðir eldur, réttvís geldur laun, þeim svipta láni lítilmagnann grátinn. Pjóð mín, sjá hvað þáðir þú af valdagrúa: Bruðl, en samt þeir biðla brattir þig um skatta! Millíarðar milli mektarbokka vigta eins og fiður anzi einum goludansi. Menningar- verðlaun DV afhentí finuntánda sinn - verðlaun fyrir list- sköpun í sjö listgreinum Menningarverðlaun DV voru afhent í fímmtánda sinn sl. fímmtudag. Menningarverð- laun DV eru veitt fyrir list- sköpun á nýliðnu ári í sjö list- greinum; bókmenntum, mynd- list, leiklist, tónlist, kvik- myndalist, byggingarlist og listhönnun. Skipaðar voru þriggja manna dómnefndir sem fyrst tilnefndu aðila sem að þeirra mati komu til greina sem menningarverðlauna- hafar. Eftirtaldir hlutu Menning- arverðlaun DV að þessu sinni: Bókmenntir: Linda Vilhjálms- dóttir. Leiklist: Ólafur Haukur Símonarson. Tónlist: Petri Sakari. Listhönnun: Kolbrún Björgólfs- dóttir. Myndlist: Pétur Arason. Byggingarlist: Margrét Harðar- dóttir og Steve Christer. Kvik- myndir: Snorri Þórisson. Verðlaunaafhendingin fór fram í hádegisverðarboði í veislu- salnum Þingholti í Reykjavík. Ótal verða ýtar auðs af völdum snauðir; mitt í gullsins mætti megna smátt að gagni. Eigingirni ægir elsku, sem hið falska lýsir skæru ljósi, leynd svo verði hrundið. Hýrt í geði hjartans hvílir von, sem bælir allan kvíða, ella yrði lífið byrði. Andinn sækir yndi inn í hugarkynni, frjáls, þó bundinn frelsi fyrir Orð, sem varir. Víst, ó, Guð minn, vizku veitt þú getur beitta, svo að orðs með sverði svæfist ógn við hæfi. Ljós þitt sortann lýsi leiftrum með, svo aftur björt þín leið mér birtist, blessuð sólarkossum. Leng minn dag, og löngun ljá mér, að ég fái enn um hríð að annast efni munahafnar. Dæm mig ei að dómi dauðans grimmu auðnar. Pökk þar enginn þekkir þylja hlýju máli. 30% afsláttur af öllum vörum verslunariimar Blíðust náðin breiðir birtu inn í hjarta það, sem ást Guðs þíðir þótta úr og ótta. Dreymir lífið drauma: Dýrð Guðs hylji jörðu. Hefir ráð svo hafið hæstur Guð í Kristi. Jón Hilmar Magnússon. Varahlutaverslun Óskum eftir að ráða vanan starfskraft í vara- hlutaverslun á Akureyri. Um heilsdags starf er að ræða. Framtíðaratvinna. Áhugasamir leggi nafn, heimilisfang, kennitölu og símanúmer á afgreiðslu Dags fyrir 3. mars merkt: „Varahlutaverslun." IVIenningarsamtök IXIorðlendinga og dagblaðið Dagur hafa ákveðið að efna til samkeppni í ljóðlist. Höfundur Ijóðsins, sem dúmnefnd metur best, fær að launum tvö meistaraverk íslenskrar bókmenntasögu; Ritverk Jónasar Hallgrímssonar og 5turlunga sögu. Höfundur Ijoðsins, sem dómnefnd mestur næstbest, hlýtur Sturlunga sögu að launum. Þau Ijóð, sem hljúta verðlaun eða viðurkenningu, verða birt í Degi og ef til vill einnig í riti á vegum IVIENDR. Aðstandendur keppninnar áskilja sér rétt til að birta önnur Ijúð sem send verða. Engin mörk eru sett um lengd Ijóð- anna og þau mega vera hvort sem er hefðbundin eða óbundin. Ljnðin skal senda undir dulnefni en með skal fylgja rétt nafn, heimilis- fang og símanúmer í Inkuðu um- slagi, auðkenndu dulnefninu. Skilafrestur Ijúða er tii 1B. mars nk., sem er síðasti pústlagningar- dagur. Ritverk Jónasar Hallgríms- sonar er glæsilegt safn. í fjórum bindum og veglegri öskju. alls rúmar 2.DDD blað- síður að stærð. I. bindið ber heitið „Ljóð og lausamál", II. bindið „Bréf og dagbækur”. III. bindi Náttúran og landið og IV. bindi „5kýringar og skrár”. Ritstjórar verksins eru þeir Haukur Hannesson. Páll Valsson og Sveinn Yngvi Egilsson. Útgefandi er Mál og menning. Utanáskriftin er.- Menningarsamtök IMorðlendinga b/t Únnu Helgadúttur □uggugerði 2 670 Kúpasker 5turlunga saga. Hér er um að ræða mjög veglega útgáfu: þrjú bindi í fallegri öskju. alls um 1.5DD blaðsíður að stærð. Texti 5turlunga sögu. með nú- tímastafsetningu. er í tveimur bindum en í þriðja bindinu er að finna orðskýringar, ættartalur. nafnaskrá. kort og gmsa texta. sem tengjast Sturlungu. Útgefandi er Mál og menning. Menningarsamtök IMarðlendinga - Oagur

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.