Dagur - 09.03.1993, Side 3
Þriðjudagur 9. mars 1993 - DAGUR - 3
Fréttir
Fjölmennt uppeldismálaþing Kennarasambandsins í Gryiju VMA:
„Öftigþróun að færa gnmrnneiintun þjóðar-
innar frá ríkinu til sveitarfélaganna“
- segir Rúnar Sigþórsson skólastjóri á Eiðum
Kennarasamband íslands hélt
Uppeldismálaþing í Verk-
menntaskólanum á Akureyri
sl. laugardag og voru þátttak-
endur vel á annað hundrað og
sumir langt að komnir, t.d. frá
Súðavík og Fáskrúðsfirði.
Þema þessa þings var alhliða
menntun í dreifbýlu landi - er
skólinn á tímamótum? Flutn-
ingur grunnskóla frá ríki til
sveitarfélaga brennur mjög á
kennurum nú enda voru tölu-
verðar umræður um það á
þinginu. Rúnar Sigþórsson
skólastjóri á Eiðum reið á vað-
ið og kallaði erindi sitt Auðnu-
spor eða öfugþróun.
Erindi Rúnars fjallaði um til-
lögur sveitarfélaganefndar og
menntastefnunefndar um að
flytja allan rekstur grunnskóla
yfir til sveitarfélaga. Frá 1. ágúst
1994 verður rekstur grunnskóla,
sérskóla og sérdeilda á grunn-
skólastigi verkefni sveitarfélaga.
Sveitarfélög sjái um að veita þá
þjónustu sem fræðsluskrifstofur
veita nú og greiði fyrir námsgögn
nemenda. Hlutverk menntamála-
ráðuneytisins verður mótun
menntastefnu, markmiðasetning,
útgáfa námskrár og eftirlit með
skólastarfi. Ástæða þessara
breytinga er talin vera að núver-
andi samrekstur ríkis og sveitar-
félaga hefur gefist illa og æskilegt
sé að frumkvæði, framkvæmd og
ábyrgð verði á einni hendi. Þjón-
usta grunnskólans sé dæmigerð
staðbundin þjónusta sem æski-
legast er að sé í höndum heima-
manna á hverjum stað.
Rúnar sagði að Alþingi ákvæði
skólastefnuna, þ.e. stefnumörk-
un og hvað það kostar en sveitar-
félögin eigi síðan að borga
brúsann. Stefnumörkunin ætti
auðvitað að vera á ábyrgð
menntamálaráðuneytisins. Rún-
ar spurði svo hvað yrði um
kennslugagnaþjónustuna og
framtíð skólavörubúðar, en eng-
in sér framtíð í því að 'reka slíka
verslun í ábataskyni og allra síst
smærri sveitarfélög. Rúnar Sig-
þórsson sagði reynsluna sýna dýr-
an skóla ekki alltaf góðan en góð-
ur skóli væri hins vegar ævinlega
dýr. „Við bjóðum heim öfugþró-
un í grunnmenntun þjóðarinnar
með því að færa rekstur grunn-
skóla frá ríkisvaldinu til sveitar-
félaganna og nemendum verður
mismunað því mörg sveitarfélög
munu eiga í erfiðleikum með að
veita þá þjónustu sem boðið er
upp á í dag,“ sagði Rúnar.
Að loknu erindi Rúnars ræddu
m.a. tveir sveitarstjórnarmenn
um viðhorf sveitarfélagsmanna;
og síðan var á dagskrá þróun í
skólastarfi; listauppeldi og verk-
þekking í skólastarfi; starfs-
menntun - framtíðarskipulag og
námsferill í framhaldsskóla. GG
Hátt á annað hundrað þátttakendur sátu UppeldismálaþingsVMA. Mynd: gg
Umferðarráð:
Banaslysum fækkaði árið 1992
- alvarlega slasaðir nær jafnmargir árið 1991 og 1992
Samkvæmt samantekt Um-
ferðarráðs slösuðust og létust
1348 manns í umferðinni á ís-
landi á árinu 1992. Árið á und-
an voru þeir 1153, þannig að
um er að ræða 16,9% fjölgun
milli ára.
Athygli vekur að fjölgun slas-
aðra var öll meðal fullorðinna
ökumanna og farþega í bílum
eða úr 864 árið 1991 í 1060 árið
1992. Á liðnu ári slösuðust 228
alvarlega en voru 229 árið á
undan. Banaslys urðu fjórum
færri árið 1992 en 1991. I þeim
lést 21 (10 ökumenn bifreiða, 3
farþegar í framsæti og 8 gang-
andi) , en voru 24 á fyrra ári, sem
er meðaltalstala síðustu ára. Slys-
um fækkaði meðal barna 14 ára
og yngri á síðasta ári miðað við
árið á undan eða úr 163 í 152.
Mesta fjölgun slasaðra var í hópi
17 til 20 ára ungmenna eða úr 285
í 366, sem er um 28%. Áberandi
er að ungt fólk sem slasast á
aldrinum 17 til 20 ára er farþegar
í bílum.
Á Akureyri urðu bifreiðaslys
alls 156 á liðnu ári. í 112 tilviíca
var einungis um eignatjón að
ræða, enn 44 slys með meiðslum.
Dauðaslys varð ekki á árinu en
67 vegfarendur urðu fyrir meiðsl-
um þar af 4 alvarlegum.
Bifreiðaslys í Eyjafjarðarsveit
árið 1992 voru 35, á Dalvík 6, í
Ólafsfirði 11, á Húsavík 6, í
sveitum Suður-Þingeyjarsýslu 25,
á Siglufirði 4, í Skagafjarðarsýslu
46, í Húnavatnssýslum 68 og
Strandasýslu 22. Tvö dauðaslys
urðu á Norðurlandi árið 1992,
þ.e. í Skagafjarðarsýslu og
Eyjafjarðarsveit. ój
A ARINU 1992
LÉST 21 í UMFERÐARSLYSUM
Á ÍSLANDI
D D
81 árs 78 ára
kona karlmaður
D D
78 ára 77 ára
karlmaður kona
0 D 0 D
B77 ára 77 ára 75 ára 61 árs araj
karlmaöur kona karlmaöur kona
D D D D “
59 ára
karlmaður
41 árs 39 ára 32 ára 32 ára
kona karlmaöur karlmaöur karlmaöur
10 ökumenn bifreiöa
3 farþegar i framsæti
8 gangandi
21 SAMTALS
D D
30 ára 29 ára
kona karlmaöu
Q D
18 ára 17 ára
piltur stúlka
D D
17 ára 15ára
piltur piltur
D
4 ára
drengur
ææææææ
Áslðustu árum hafa
að meöaltali 24 látist á ári
hér á landi í umferðarslysum.
||UMFERDAR
GLERÁRGÖTU 36
SÍMI 11500
Á söluskra:
* Þórunnarstræti:
3ja herb. fbúð á 2. hæð ásamt
bílskúr. Laust fljótlega. Hagstætt
verð.
Ar Gilsbakkavegur:
Lítil 2ja herb. risíbúð. Laus strax.
* Heiðarlundur:
Mjög gott 5 herb. raðhús ásamt
bílskúr, samtals um 174 fm.
+ Sólvellir:
5 herb. parhús - suðurendi - á
tveimur hæðum um 128 fm.
Laust fljótlega.
+ Núpasíða:
Mjög fallegt 3ja herb. raðhús um
92 fm. Áhvflandi húsn.lán um 4.6
millj. Laust fljótlega.
* Hafnarstræti:
4ra herb. endurnýjuð rishæð um
100 fm. Langtfmalán um 2.7
millj.
FASTÐGNA&M
skipasalaSS;
NORÐURLANDS O
Glerárgötu 36, sími 11500
Opið virka daga
frá kl. 10-12 og 13-17.
Sölustjóri:
Pétur Jósefsson
Lögmaður:
Benedikt Ólafsson hdl.
Vinilingstolur [ 6. ITiarS ’93
laugaidaginn L
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5al5 0 2.325.513,-
2^m sr 2 202.079.-
3. 4af5 88 7.922,-
4. 3af5 3.137 518.-
Heildarvinningsupphæð þessaviku: 5.051.773.-
UPPLÝSINGAR: SlMSVARl91-681511 lUKKULlN*991002
■ BJOÐA III il
\wj ‘Y' 1 |l A |... |."
VE6NA VIÐHALDS OC VIÐ6ERÐA FASTEIONA
ÞAÐ ER STAÐREYND AD MÖRC HÚS Á ÍSLANDI ERU MIKID SKEMMD EDA
HREINLE6A AD HRUNI KOMIN VEÚNA SKORTS Á VIDHALDI. HEFUR ÞÚ SKOÐAÐ
HÚSIÐ ÞITT > ERU SPRUNCUR ? LAUS MÚRHÚD ? FLÖ6NUD MÁLNINC ? ER LEKI ?
KEMUR SALTLAUSN ÚT Á VEC6JUM ? UÁeiB ****.**,„ ,eiTIR
Á Á| m HAFID SAMBAND 0<S LEITIÐ UPPLYSINGA.
* ^ Gie™öt?i4Mureyr*m^7i53# Leiðandi fyrirtæki í verndun og viðhaldi mannvirkja