Dagur - 09.03.1993, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 9. mars 1993
ÍÞRÓTTIR
Staðan
Körfubolti,
A-riðlIl: ÍBK 25
Haukar 24
Njarðvík 24
Tindastóll 25
UBK 24
B-riðill
SnæfeU 24
Grindavík 25
Valur 25
Skallagr. 24
KR 24
úrvalsdeild:
22 3 2560:2208 44
17 7 2166:1983 34
12 12 2234:2221 24
9 16 2090:2284 18
2 22 2126:2435 4
14 10 2044:2133 28
13 12 2090:2007 26
12 13 2081:2028 24
12 12 1993:1985 24
9 15 1984:2074 18
Eins og staðan er í dag gæti Tindastóll
þurft að leika um sæti sitt í deildinni við
það lið sem verður í 2. sæti í 1. deild, sem
ekki er ólíklegt að verði Þór eða ÍA.
Blak, 1. deild karla:
Úrslit:
Þróttur N-KA 3:2
Þróttur N-KA 0:3
Stjarnan-ÍS 3:2
1613 3 44:19 44
18 12 6 43:29 43
1611 5 38:27 38
17 61136:34 36
17 7 10 27:36 27
18 2 16 9:52 9
Stigahæstir (vantar leiki helgarinnar):
Bjarni Þórhallsson, KA 102/64
Þorvarður Sigfússon, ÍS 100/57
Stefán Þ. Sigurðsson, HK 98/63
Vignir Hlöðversson, HK 96/55
Staðan:
HK
Þróttur R
Is
Stjaruan
Þróttur N
Blak, 1. deild kvenna:
Staðan:
Víkingur
ÍS
KA
HK
Þróttur N
Stigahæstar:
Oddný Erlendsdóttir, Víkingur 111/50
Jóhanna Kristjánsdóttir, Víkingur 93/50
Jasna Popovich, KA 86/45
Þórey Haraidsdóttir, ÍS 86/46
14 12 2 39:14 39
12 10 2 31:15 31
11 3 8 18:27 18
13 4 9 18:3118
12 2 10 14:33 14
Þýska knattspyrnan:
Úrslit:
Brenien-Karsruhe 3:0
Núrnberg-HSV 1:0
Bayern Múnchen-Frankfurt 1:0
Wattenscheid-Kaiserslautern 1:0
Dortmunt-Uerdingen 2:0
Gladbach-Schalke 2:0
Saarbrúcken-Bochum 1:1
Stuttgart-Leverkusen 0:3
Staðan:
Bayern Múnchen 20 12- 7- 1 42:22 31
Brenten 20 10- 8- 2 35:19 28
Frankfurt 20 10- 8- 2 36:21 28
Dortmund 20 11- 4- 5 37:25 26
Leverkusen 20 7- 9- 4 41:26 23
Karlsruhe 20 9- 4- 7 40:39 22
Núrnberg 20 9- 3- 8 20:24 21
Kaiserslautern 20 9- 2- 9 33:24 20
Stuttgurt 20 6- 8- 6 28:31 20
Saarbrúcken 20 5- 8- 7 29:34 18
Schalke 20 5- 8- 7 18:25 18
HSV 20 3-11- 6 24:26 17
Mönchengladbach 20 5- 7- 8 28:36 17
Dresden 20 5- 7- 8 23:31 17
Wattenscheid 20 5- 6- 9 27:36 16
Köln 20 7- 1-12 27:33 15
Uerdingen 20 3- 6-1117:41 12
Bochum 20 2- 7-11 21:33 11
Heimsmeistarakeppnin í handknattleik hefst í dag:
fslendingar mæta Svíum
í opnunarleik mótsins
Miklu máli skiptir hvernig liðin
í heimsmeistarakeppninni rað-
ast niður í riðla. Eins og riðla-
skiptingin er mun t.d. aldrei
geta farið fram úrslitaleikur
um gullverðlaunin milli Rússa
og Svía því liðin munu lenda
saman í milliriðli. Sama má
segja um Spánverja og Frakka,
íslendinga og Svía eða Norð-
menn og Tékka. Leikir um
sæti á mótinu munu ávallt
verða þannig að lið úr A eða B
riðli mætir liði úr C eða D
riðli.
Riðlarnir eru þannig skipaðir:
A-riðill (Umeá):
Spánn.
Tékkland.
Austurríki.
Egyptaland.
B-riðill (Karlstad):
Rúmenía.
Frakkland,
Noregur.
Sviss.
C-riðill (Gautaborg):
Svíþjóð.
Ungverjaland.
Alfreð og Larsen
spá í spilin
Það er ætíð gaman að spá í
spilin og reyna að gera sér
grein fyrir líklegum úrslitum á
stórmóti eins og heimsmeist-
aramóti. Til þess eru gjarnan
fengnir menn sem góða þekk-
ingu hafa á viðkomandi máli
og því eðlilegt að fá þá tvo
Akureyringa sem hvað mest
lifa og hrærast í handbolta til
að spá um röð liðanna á HM.
Einnig voru þeir beðnir að
rökstyðja spá sína. Þetta eru
þeir Jan Larsen og Alfreð
Gíslason, þjálfarar Þórs og
KA.
Jan Larsen
1. Svíþjóð.
2. Spánn
3. Þýskaland
4. Frakkland.
5. Rússland.
6. Noregur.
7. ísland.
8. Rúmenía.
9. Danmörk.
10. Austurríki.
11. Ungverjaland.
12. Tékkland
„Það er að sjálfsögðu riðla-
skiptingin sem gerir það að verk-
um að liðin raðast með þessum
hætti, en hún skiptir öllu máli
varðandi það hvaða lið leika
saman. Að mínu mati er gott að
vera í A- og B- riðlinum og á því
komast Spánn og Frakkland
langt, þess vegna spila þau lið um
gullverðlaunin og bronsverðlaun-
in. Ég hef líka trú á að Þjóðverj-
ar komi á óvart og vinni Frakka í
leik um 3. sætið,“ sagði Jan
Larsen.
Hann spáði Svíum heimsmeist-
aratitlinum að nýju. „Það er af
þeirri ástæðu að þeir eru á heima-
velli og það skiptir miklu máli.
Ég tel liðið einnig sterkara en
síðast þegar þeir urðu heims-
meistarar. Nú er líka loksins
komið að Spánverjum að standa
sig vel. Það er ekki sama pressa á
þeim og oft áður og þess vegna
held ég að þeir slái í gegn.“
„íslendingar tefla fram góðu
liði sem ég vona að standi undir
allri pressunni sem á því er, en
liðið getur vonandi nýtt sér þekk-
ingu frá tveimur ólíkum þjálfur-
um eins og Bogdan og Þorbergi.
Ég vorkenni strákunum svolítið
því menn ætlast til meira fyrir
þetta mót en þegar liðið fór á ÓL
og kom á óvart. Guðmundur
Hrafnkelsson er á uppleið og það
kemur til með að skipta miklu
máli að vörn og markvarsla
standi sig og það ætti að nægja til
að vinna leikinn um 7. sætið við
Rúmena, sem hafa lið sem erfitt
er að meta. En þeir hafa langa
handboltahefð sem hjálpar
þeim.“
Alfreð Gíslason
1. Svíþjóð.
2. Frakkland.
3. Rússland.
4. Spánn.
5. ísland.
6. Noregur.
7. Þýskaland.
8. Austurríki.
9. Rúmenía.
10. Ungverjaland.
11. Tékkar.
12. S-Kórea.
„Ég reikna með að Egyptar og
Svisslendingar sitji eftir í A- og
B-riðli, en þó gætu Egyptar kom-
ist áfram á kostnað Tékka. Spán-
verjar vinna A-riðilinn, sem þó
er kannski óskhyggja. Ég hef
mikla trú á nýja þjálfaranum sem
kemur frá Barcelona og hefur
sýnt góða hluti. Baráttan í B-riðli
er hörð en þar vinna Frakkar að
mínu mati. Bandríkin sitja eftir í
C-riðli en við náum 2. sæti því ég
reikna frekar með tapi á móti
Svíum. í D-riú held ég að Danir
sitji eftir því þó þeir séu allt að
því á heimavelli þá hafa þeir ein-
faldlega ekki nógu gott lið.“
„íslendingar lenda því í milli-
riðli á móti Rússum, Þjóðverjum
og S-Kóreu og við ættum að
vinna tvö þau síðarnefndu. Þjóð-
verjar eru með ungt lið og hafa
hefð fyrir að tapa á stórmótum.
Eftir milliriðil verðum við í 3.
sæti á eftir Svíum og Rússum.
Úrslitaleikurinn í hinum milli-
riðlinum verður milli Frakka og
Spánverja og ég held að Frakkar
vinni. Þeir leika því um gullið við
Svía, Spánverjar um bronsið við
Rússa og við um 5. sætið við
Norðmenn."
Líkt og Jan Larsen þá spáir
Alfreð Svíum sigri á mótinu.
„Úrslitin geta mikið oltið á dóm-
gæslunni, þ.e. hvaða línu dómar-
arnir taka. Ef það verður dæmt
mjög strangt á mótinu þá eiga
Frakkar litla möguleika því þeir
spila svo gróft. Ef línan verður sú
sama og á Lottómótinu, þar sem
mikið var leyft, þá fara Frakkar
langt.“
„Ég held að við vinnum Norð-
menn og náum 5. sætinu. Það var
margt gott í leiknum á móti þeim
á Lottómótinu, þó markvarslan
væri alveg á núlli í fyrri hálfleik.
Við erum ekki með síðra lið en
Norðmenn, kamski sterkara og
fáum jafnvel meiri stuðning.“
Síðan er að sjá hvort spá þeirra
rætist og heimamenn nái að verja
heimsmeistaratitil sinn..
ísland.
Bandaríkin.
D-riðill (Málmey):
Rússland.
Þýskaland.
Kórea.
Danmörk.
Úr hverjum riðli fara 3 lið í
milliriðil þannig að eitt situr eftir.
Lið úr A- og B-riðli leika saman
og lið úr C- og D-riðli. Liðin sem
koma upp úr A-riðli t.d. munu
því leika við liðin sem koma upp
úr B-riðli. íslendingar munu því
leika við liðin úr D-riðli. Að
þeim leikjum loknum kemur í
ljós um hvaða sæti hvert lið leik-
ur. Topplið milliriðlanna munu
leika um gullið og þannig áfram
og liðin í 6. sæti hvors milliriðils
leika um 11. sætið.
Utsendingar
frá Svíþjóð
Ríkissjónvarpið mun sýna
beint frá leikjum íslenska
liðsins í Svíþjóð. Einnig
verða sýndar upptökur frá
nokkrum öðrum leikjum og
úrslitaleikurinn verður
sýndur beint.
Útsendingar verða seim hér
segir:
9. mars:
Island-Svíþjóð kl. 17.45, beint,
10. mars:
Dnnmörk-Þýskaland kl. 23.10, uppt.
11. mars:
Ísland-Ungverjaland kl. lft.45, beint.
12. mars:
Noregur-Frakkland kl. 16.45, uppt.
13. mars:
Noregur-Frakkl. endurs. kl. 12.00-12.45
Ísland-Bandaríkin kl. 12.45, beint.
15., 16. og 18. mars verða
leikir íslands í milliriðli
sýndir. Hafni ísland í 2. sæti
C-riðiIs hefst útsendinp kl.
16.45 alla dagana, en ef Island
verður í 3. sæti riðilsins hefst
útsending kl. 14.45.
íslendingar eiga í fyrsta skipti dómara
Þetta er tvímælalaust
segir Stefán Arnaldsson sem kominn er
heims ásamt Rögnvald Erlii
Eins og kunnugt er verða tveir
íslenskir dómarar meðal þeirra
sem dæma á HM í Svíþjóð.
Þetta eru þeir Stefán Arnalds-
son frá Akureyri og félagi hans
Rögnvald Erlingsson. Þetta er
í fyrsta skipti sem íslenkir dóm-
arar dæma í heimsmeistara-
keppni karla og þar með eru
þeir félagar komnir í hóp 12
bestu dómarapara heims.
Blaðamaður átti stutt spjall við
Stefán skömmu áður en hann
hélt til Svíþjóðar.
Stefán og Rögnvald hafa áður
dæmt í heimsmeistarakeppni
kvenna í Seoul og einnig í HM
U-21, bæði karla og kvenna. Þar
við bætist fjöldi alþjóðlegra móta
og landsleikja en alls hafa þeir
dæmt á 9. tug milliríkjaleikja á
Isíðustu 11 árum.
„Við munum að öllum líkind-
um dæma í A-riðli,“ sagði Stefán
er hann var spurður hvort hann
vissi hvaða verkefni biðu þeirra.
„Þetta verður að vísu ekki gert
opinbert fyrr en við erum komnir
út og hittumst allir á fundi seinni
part mánudags (í gær). Það koma
auðvitað ekki nema A- eða B-
riðill til greina og af því sem við
jhöfum hlerað eru yfirgnæfandi
ilíkur á því að við dæmum í A-
riðli.“
Að hans sögn er sá skammtur
sem menn dæma á heimsmeist-
aramóti 4-5 leikir. Þetta eru oft-
ast 2 leikir í riðlakeppninni, 1-2 í
milliriðli og síðan jafnvel einn í
keppni um sæti og við erum að
vona að við losnum við að dæma
leik um sæti 13-16 og dæmun 5.
leikinn í efri hlutanum. Svo fer
þetta auðvitað eftir getu og dags-
forminu. Hann gat ekki neitað
því að nokkuð öðruvísi væri að
dæma á svona stórmótum heldur
en venjulegan landsleik. „Það er
allt lagt undir hjá öllum. Hins
vegar er að okkar mati auðveld-
ara að eiga við leiki þar sem besti
handboltinn er spilaður. Þá
kemst maður oft mun auðveldar
frá dæminu. Menn leika agaðar
og minna er af klaufabrotum.
Eins er handbolti'nn úti víðast
hvar byggður á meiri tækni en
hér heima þar sem kraftarnir eru
óspart notaðir og því kannski
auðveldara að eiga við þetta
Stefán Arnaldsson með flautuna á
loftl.
erlendis."
Þeir félagar hafa undirbúið sig
af kostgæfni fyrir mótið. „Við
höfum sogað að okkur alla leiki
sem við höfum getað hérna
heima, síðan er auðvitað að
halda sér í formi. Nú nýlega fór-
um við á 2 mót erlendis, beinlínis
til að búa okkur undir HM. Þetta
voru Lottó-Cup í Noregi og mót í
Frakklandi í síðustu viku. Ann-
ars leggst þetta vel í okkur og við
hlökkum að sjálfsögðu til þó sú
tilfinning sé reyndar nokkuð
Hér kemur mynd af íslandsmeisturun
Olsen, Gunnar Jónsson, Jón Gíslaso
Hrafnsson, Eiríkur Eiríksson, Hjörti
i