Dagur


Dagur - 09.03.1993, Qupperneq 12

Dagur - 09.03.1993, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 9. mars 1993 Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Ferguson, 25“ litasjónvarp með fjarstýringu, í stereo, nokkurra mánaða gamalt. Litlir kæliskápar 85 cm og 105 cm háir. Liebmanann fjögurra radda orgel, nýyfirfarið. Philips sjónvarpstæki 25“. Skenkur og lágt skatthol. Einnig tvíbreiður svefnsófi, plusklæddur, 4ra sæta sófi á daginn. Hjónarúm með svampdýnum, ódýrt. Uppþvottavél- ar (franska vinnukonan). Símaborð með bólstruðum stól. Ritvélar, litlar og stórar. Nýir Panasonic þráðlausir simar og ýmsar aðrar gerðir. Róðr- artæki (þrek) nýlegt. Eldavélar, ýmsar gerðir. Baðskápur með yfir- spegli og hillu, nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný. Borðstofuborð, stækk- anlegt, sem nýtt, stórt. Barnarimla- rúm. Saunaofn IV2 kV. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrifborðs- stólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð 1' úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Hansahillur og hansaskápar, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góðum húsmunum. Vantar kæliskáp ca. 50x50x50 fyrir rafmagn. Hef kaupanda að 78 snúninga plötum. Mikil eftirspurn eftir videóum, videótökuvélum, myndlyklum og sjónvörpum. Frystiskápum, kæli- skápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum. Ör- bylgjuofnum. Einnig eldavélum. Sófasettum 1-2-3 og þriggja sæta sófum og tveimur stólum ca. 50 ára gömlum. Hornsófum, borðstofu- borðum og stólum, sófaborðum, smáborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eld- húsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 9-18. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. Búvélar. Til sölu Trioliet heyblásari trakt- orsdrifinn, Wild heyblásari m/25 hö rafmótor, rafmagnsheyskeri, mjólk- urtankar 2000 og 900 lítra, rúllu- baggafilma (ónotuð), MF 135 árg. 1972, Deuts 4000, 40 hö árg. 1975, CASE 685 árg. 1986, baggafæri- band 18 m. m/einfasa mótor árg. 1980, Carraro rúllupökkunarvél árg. 1991, Krona 130 rúllubindivél árg. 1991. Upplýsingar í síma 31246 í hádeg- inu og á kvöldin. Benedikt. Húsnæði í boði. 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „3“. Áreiðanleg kona óskar eftir 3ja- 4ra herb. íbúð. Reykir ekki. Heimilisaðstoð eða barnagæsla kemur til greina. Áhugasamir leggi inn nafn og síma- númer á afgreiðslu Dags merkt: „403“. Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföll- um. Notum ný og fullkomin tæki. Vanir menn og þrifaleg umgengni. Stífluþjónustan, Möðrusíðu 1, Akureyri. Sími 25117. Bílarafmagns- þjónusta ásco SF VÉLSMIÐJA Við hjá Ásco erum sérhæfðir í viðgerðum á alternatorum og störturum, rafkerfum bifreiða og vinnuvéla. Höfum fullkominn prufubekk fyrir þessi tæki og gott úrval varahluta. Þetta ásamt mikilli starfsreynslu tryggir markvissa og góða þjónustu. Gerum föst verðtilboð, sé þess óskað. Seljum einnig Banner rafgeyma. Greiðslukortaþjónusta Visa og Euro. Gerið svo vel að hafa samband. ÁSCO SF VÉLSMIÐJA Laufásgötu 3, sími 96-11092. Mótorstillingar, hjólastillingar og Ijósastillingar. Einnig viðgerðir á Alternatorum og störturum ásamt almennum við- gerðum. Ókeypis dráttarbílaþjónusta innan- bæjar. Bílastilling sf. Draupninsgötu 7 d, Akureyri. Sími 22109. Gengið Gengisskráning nr. 45 8. mars 1993 Kaup Sala Dollari 65,44000 65,58000 Sterlingsp. 94,03700 94,23800 Kanadadollar 52,50500 52,61800 Dönsk kr. 10,25400 10,27590 Norsk kr. 9,26450 9,28430 Sænsk kr. 8,48910 8,50730 Finnskt mark 10,87330 10,89660 Fransk. franki 11,59460 11,61940 Belg. franki 1,90980 1,91390 Svissn. franki 42,50730 42,59820 Hollen. gyllini 34,97130 35,04610 Þýskt mark 39,30210 39,38620 ítölsk líra 0,04139 0,04148 Austurr. sch. 5,59100 5,60300 Port. escudo 0,42710 0,42800 Spá. peseti 0,55230 0,55340 Japanskt yen 0,55748 0,55867 irskt pund 95,51000 95,71400 SDR 89,87400 90,06630 ECU, evr.m. 76,40450 76,56790 c - 15 mratT! 1 R ífl RllRTfríWI 1 LTi -? m\ S 5L íSLJ5Lj?IjíJ5J:íJ Leikfélae Akureyrar Óperetta. Tónlist: Johann Strauss. Libretto: Carl Haffner & Richard Genée. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Kolbrún Kristjana Halldórsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljómsveitarstjórn og útsetning tónlistar: Roar Kvam. Einsöngvarar og leikarar: Jón Þorsteinss., Ingibjörg Marteinsdóttir, Guörún Jóns- dóttir, Steinþór Þráinsson, Aðalsteinn Bergdal, Þuriður Baldursdóttir, Michael Jón Clarke, Már Magnússon, Sigurþór Albert Heimisson, Bryndís Petra Braga- dóttir, Þráinn Karlsson. Kór og hljómsveit Leikfélags Akureyrar. Sýningar kl. 20.30: Fö. 26. mars frumsýning, uppselt, lau. 27. mars, fö. 2. apríl, lau. 3. apríl, mi. 7. apríl, fi. 8. apríl, lau. 10. apríl, fö. 16. apríl, lau. 17. apríl. Sýningar kl. 17.00: Su. 4. apríl, má. 12. april. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. Til sölu Honda Accord EX árg. ’82. 5 gíra, vökvastýri, rafmagnsrúður, topplúa og samlæsingar. Skoðaður ’94 og er á frábæru stað- greiðsluverði. Uppl. í síma 24392 eftir kl. 19.00. Hefilbekkur. Ég hef áhuga á að komast yfir hefil- bekk, helst notaðan (gamlan). Má þarfnast viðgerða. Upplýsingar gefur Baldur I sima 24222. Til sölu ámoksturstæki á M.F. 135- 165. Einnig nokkrir hvolpar af góðu fjár- hundakyni. Á sama stað óskast skjár fyrir 2 drifa tölvu (ekki litaskjár). Upplýsingar í síma 96-52235 á kvöldin. Til sölu æðardúnssængur. Tilvaldar til fermingargjafa og ann- arra tækifærisgjafa. Uppl. í síma 96-33182. Til sölu vel með farið borðstofuborð og 6 stólar. Upplýsingar í síma 21425. Atvinna óskast! 23 ára maður óskar eftir vinnu sem fyrst. Allt kemur til greina. Er vanur í sveit. Tilboð sendist inn á afgreiðslu Dags, merkt: „007“. Til sölu ungar, nýbornar kýr og kvígur komnar að burði. Uppl. gefur Jóhann í síma 96- 31277. Næstum Nýtt. Umboðsverslun, Hafnarstræti 88, Sími 11273. Barnavagnar og kerrur, bílstólar, burðarrúm, vöggur, baðborð, skipti- borð, göngugrindur, ísskápar, sjónvörp, vídeó, myndlyklar, tölvur, myndir o. fl. Munið ódýra stjörnumarkaðinn. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur í sölu ísskápa, sjónvörp, vídeó, myndlykla, tölvur, örbylgju- ofna, saumavélar, systkinasæti, hlið fyrir stiga, Tripp trapp stóla og barnarimlarúm. Tökum einnig ýmisleg söfn í sölu. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Næstum Nýtt. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÖKUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. HRNRSON Sími 22935. Kenni alian daginn og á kvöldin. Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baöinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Réttarhvammi 3 - 603 Akureyri. Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. Prentum á fermingarserviettur. Erum með myndir af kirkjum, ferm- ingarbörnum, kross og kaleik, kross og biblíu, kertum og biblíu o.fl. Serviettur fyrirliggjandi. Ýmsar gerðir á hagstæðu verði. Opið alla daga og um helgar. Hlíðarprent, Höfðahlíð 8, 603 Akureyri, sími 21456. Prentum á fermingarserviettur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar- kirkju, Dalvikurkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grundar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga- strandarkirkju, Borgarneskirkju og fleiri. Serviettur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Gyllum á sálmabækur. Sendum í póstkröfu. Alprent, Glerárgötu 24, sími 22844. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sfmi 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasimar 25296 og 985-39710. Til leigu tvöfaldur 76 fm bilskúr á Eyrinni. Upplýsingar í síma 96-11575, Jóhannes. HEILRÆÐI NOTAR ÞÚ ÖRYGGISHLÍF Á ELDAVÉLINA ? SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS RAUÐI KROSS ÍSLANDS

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.