Dagur - 09.03.1993, Qupperneq 15
Þriðjudagur 9. mars 1993 - DAGUR - 15
Dagdvelja
Stjörnuspá eftir Athenu Lee 1 Þribjudagur 9. mars
(Vatnsberi 'N (20. jan.-18. feb.) J
Láttu ekki fordóma annarra hafa áhrif á gjörbir þínar og hugmynd- ir. Líttu til framtíbar og hafbu sam- band vib hjálpsamtfólk. Happatöl- ur eru 3, 20 og 30.
(Piskar 'N\ (19. feb.-20. mars) J
Þú fyllist efa vegna dularfulls máls sem þú þyrftir ab athuga nánar. Ferbalög og samskipti vib abra skipta miklu máli þegar þú gerir áætlanir.
(Hrútur A (21. mars-19. apríl) J
Dagurinn verbur gagnlegur fyrir gift og trúlofab fólk sem þarf ab ræba út um mikilvæg málefni. Þessu fólki reynist aubvelt ab ná gagnkvæmum skilningi.
(Naut ^ VjX' (20. apríl-20. maí) J
Áætlun sem gerb hefur verib stenst ekki því hindranir verba á veginum. Best væri ab byrja aftur og gera abra áætlun. Kvöldib verbur ánægjulegt.
(/jk/jk Tvíburar ^ V^yV/v (21. maí-20. júní) J
Vandamál sem rekur á reibanum vebur sífellt erfibara ef þab verbur ekki leyst. Taktu mark á skobunum annarra; þab gæti flýtt fyrir lausn málsins.
( tíer Krabbi ^ V \TS\c (21. júni-22. júlí) J
Horfbu ekki um of á smáatribin því
þá gætir þú hugsanlega setib uppi meb meiri ábyrgb en þú kærir þig um. Happatölur eru 5, 22 og 26.
(^MjpIdón ^ (23. júlí-22. ágúst) J
Tiltölulega rólegur dagur en gættu leyndarmála sem þér hefur verib trúab fyrir þótt þrýst sé á þig ab Ijóstra þeim upp.
(Jtf Meyja A V (23. ágúst-22. sept.) J
Reyndu ab forbast samkeppnisab- stöbu og áhættu sem felst í pen- ingum. Nú er ekki gott ab taka áhættu. Þú gætir lent í tímahraki meb kvöldinu.
Átf- (23. sept.-22. okt.) J
Allt gengur vel í dag; þú nærb ábatasömu samkomulagi í vinn- unni og í kvöld feröu í stutt feröa- lag sem reynist naubsynlegt.
(t Sporödreki^ \^^^C (23. okt.-21. nóv.) J
Þú mætir andstöbu og jafnvel þrjósku sem gerir þab ókleift ab telja öbrum hughvarf. Reyndu því ab fara aörar leiöir og vertu heima í kvöld. (XA Bogmaður 'N \Æl X (22. nóv.-21. des.) J Leggbu metnab þinn í ab Ijúka verkum dagsins og vinna upp þab sem setiö hefur á hakanum. Þú veröur því feginn þegar líöa tekur á vikuna.
(4t Steingeit ^ V^rTn (22. des-19.jan.) J
Ágreiningur sem kemur upp á heimilinu fyrri hluta dags libur fljótt hjá, sérstaklega ef vibkom- andi abilar eru sáttfúsir. Reyndu eitthvab nýtt í kvöld.
Ég kom bara við til að óska
þér góðs gengis í Piranha
keppninni
CtUNK/
CI.UNK'
neweeuuwuLi nr
^ Fljótandi golfkúla! )
§.
2
'já, ég er Drottning
Donaii... ég er líka hin
lifandi snákagyðja.
s
Jjjjjj!
■SC
.4*
Ég skil ekki hvers vegna
Halli er óhamingjusamur
í hjónabandinu María...
Finnst þér þið vera að
færast nær hvort öðru í
rúminu, Elín?
Upp á síðkastið get ég
ekki snúið mér við án
þess að ýta honum
niður á gólf.
Á léttu nótunum
Heilræbi
Hann: „Ég á svo erfitt meb ab ákveba hvort ég á ab gerast Ijóbskáld eba
listmálari."
Hún: „Vertu listmálari."
Hann. „jæja, hefurbu séb einhverja af myndunum mínum?"
Hún: „Nei, en ég hef lesib Ijóbin þín."
Afmælisbarn
dagsins
Þab skortir ekki tækifærin þetta ár-
ib og þú munt ekki þurfa ab hafa
eins miklar áhyggjur af peningum
og ábur. Merkilegustu vibburbir
ársins tengjast nýjum sambönd-
um vib fólk en vertu samt vandlát-
ur í vinavali.
Orbtakib
Vaba krap
Orbtakib merkir ab skjátlast, fara
meb fleipur. Þab er hugsab á
sama hátt og orbtakib „vaba elg-
inn", sem merkir ab tala þrotlaust,
vaba úr einu í annab.
Þetta þarftu
ab vita!
Lengsta nafn
kvikmyndastjörnu
Árib 1926 dó 31 árs ab aldri, Rud-
olf Alfonso Raffaele Pierre Filibert
Cuglielmi di Valentina d'Anton-
guolla, oftast kallabur Rudolph
Valentino.
Hjónabandib
Skylda eiginkonunnar
„Konan á ab fylgja manni sínum -
hvert sem hún vill." Franskt máltæki.
a^Dnidí
STORT
• Strákarnir
okkar eba...
í dag hefst
alvaran
heimsmeist-
arakeppnin f
handbolta í
Svíþjób. ís-
lenska lands-
II5IÖ er í eld-
tfnunni eins
og flestum ætti ab vera Ijóst
og eftfrvæntingln er míkll. Ab
vísu er fyrsti leikur landans,
og jafnframt opnunarieikur
keppninnar, gegn Svíum,
sjálfum heimsmeisturunum
og gestgjöfunum. En þab
breytir því ekki ab margir hér
heima krefjast þess ab lands-
libib leggi Svíana og ekkert
annab en sigur komi til
greina. Ritari S&S getur ekki
annab sagt ab þetta eru fár-
ánlegar kröfur og meb öllu
óraunhæfar. Menn verba ab
hafa f huga ab Svíar eiga
heimsmeistaratitil ab verja og
munu leggja allt undir til þess
ab þab takist. Ab því síban
ógleymdu ab Svíamir taka á
móti íslendingum á heima-
velli, þar sem eflaust munu
sitja á bekkjunum fleiri þús-
und brjálabir sænskir stubn-
ingsmenn. Vib vonum aubvit-
ab ab íslendingar eigi eftir ab
gera Svíunum eftirmlnnilega
skráveifu f dag - en gerum
umfram allt raunhæfar og
eblilegar kröfur!
• Svíagrýlan
Því mibur er
þab nú svo ab
versti óvinur
íslendinga í
leiknum í dag
er svoköllub
svfagrýla. í
gegnum tíb-
ina hefur okk-
ar mönnum gengib afleitlega
í vibureignum vib Svíana og
sagt er ab sálrænt eigi land-
inn ekki möguleika á ab leggja
þá. Markverbir Svíana hafa
lika reynst okkar mönnum erf-
ibir. En vonandi hefur Þor-
bergur, sem þekklr vel til
handboltans í Svíþjób, ein-
hver tromp uppi í erminni.
• HM 95
Næsta heimsmeistarakeppni í
handknattleik verbur eins og
kunnugt er hér á íslandi ab
tveim árum libnum. Undir-
búningur er kominn í fullan
gang, enda eins gott ab
vanda til hans þannig ab
mótshaldib verbl okkur til
sóma. Vib greindum frá því sl.
laugardag ab bæjarráb Akur-
eyrar hafi samþykkt ab leggja
áherslu á ab fá elnn ribil í und-
ankeppninni norbur og annan
millirfbilinn. Þab þykir nokkub
Ijóst ab einn ribill í undan-
keppninni verbur spilabur á
Norburlandi, en spurningln er
um millíribilinn. Olyginn segir
ab Akureyrlngar hafi viljab
koma þessu sjónarmibi á
framfæri svo tfmaniega vegna
þess ab þeir óttist ab Hafnar-
fjörbur, sjálfur handboltabær-
inn, muni einnig sækja þab
stíft ab fá annan milliribilinn.
Vlb vonumst til ab norban-
menn fái milliribilinn, en held-
ur yrbi nú óskemmtilegt ef
þetta mál þróast eins og ál-
versreiptogib um árib!