Dagur - 20.04.1993, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 20. apríl 1993
Leikfélai! Akureyrar1
^lxínxxbínkxm
Óperetta.
Tónlist:
Johann Strauss.
Sýningar:
mi. 21. apríl kl. 20.30, örfá sæti laus,
fö. 23. apríl kl. 20.30, uppselt,
lau. 24. apríl kl. 20.30, uppselt,
fö. 30. apríl kl. 20.30,
lau. 1. maí kl. 20.30, uppselt,
su. 2. maí kl. 20.30,
fö. 7. maí kl. 20.30,
lau. 8. maí kl. 20.30.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
kl. 14-18 og sýningardaga
frá kl. 14 og fram að sýningu.
Símsvari fyrir miðapantanir
allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
Verö viö píanóstillingar á Akur-
eyri og nágrenni dagana 23.-30.
apríl.
Upplýsingar I símum 96-25785 og
91-11980.
ísólfur Pálmarsson,
píanósmiður.
Garðeigendur.
Nú er rétti timinn til að huga að vor-
verkum í garðinum. Tökum að okk-
ur klippingar á trjám og runnum.
Einnig fellingar á trjám. Fjarlægjum
afklippur. Útvegum og dreifum hús-
dýraáburði. Tökum að okkur að
hreinsa lóðir og beð eftir veturinn.
Einnig hellulagnir, þökulagnir, sán-
ingar, slátt og hirðingu o.fl.
Gerum verðtilboð ef óskað er.
Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf.
Jón B. Gunnlaugsson,
skrúðgarðyrkjufr., sími 25125.
Baldur Gunnlaugsson,
skrúðgarðyrkjufr., sími 23328.
Símboði 984-55191.
Gengið
Gengisskráning nr. 72
19. apríl 1993
Kaup Sala
Dollari 63,54000 63,68000
Sterlingsp. 97,15600 97,37000
Kanadadollar 50,65000 50,76100
Dönsk kr. 10,26410 10,28670
Norsk kr. 9,29760 9,31810
Sænsk kr. 8,47130 8,48990
Finnskt mark 11,38190 11,40700
Fransk. franki 11,65980 11,68550
Belg. franki 1,91410 1,91840
Svissn. f ranki 42,97600 43,07070
Hollen. gyllini 35,05750 35,13480
Þýskt mark 39,38020 39,46700
itölsklíra 0,04131 0,04140
Austurr. sch. 5,59750 5,60980
Port. escudo 0,42500 0,42600
Spá. peseti 0,54530 0,54650
Japanskt yen 0,57174 0,57300
írskt pund 96,04100 96,25200
SDR 89,58250 89,77990
ECU, evr.m. 76,78490 76,95410
Ungt reglusamt par óskar eftir
stóru herbergi eða lítilli íbúð til
leigu í sumar frá 1. júní til 1.
september.
Uppl. í síma 91-29979.
Óskum eftir að taka 4ra til 5 her-
bergja íbúð á leigu á Akureyri.
Uppl. í síma 26855.
Óskum eftir að taka á leigu stóra
hæð, eða einbýlishús, sem allra
fyrst.
Helst á Brekkunni.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „Leiguhúsnæði" fyrir
þriðjud. 27. apríl.
33 ára karlmaður óskar eftir að
taka á leigu einstaklingsíbúð eða
herbergi með sérinngangi.
Reglusemi og góðri umgengni heit-
ið.
Uppl. í síma 11575, Björn eftir kl.
19.00.
Herbergi, með aðgangi að baði,
óskast handa reglusömum eldri
manni.
Svar óskast skilað inn á afgreiðslu
Dags fyrir föstud. 23. apríl 1993
merkt: „Reglusemi".
Á Dalvík!
Til sölu einbýlishús á 2 hæðum m/
48 fm bílskúr.
Mikið endurnýjað.
Upplýsingar f síma 96-61457.
45 fm „studióíbúð" til leigu fyrir
reyklausa og reglusama.
íbúðin er á jarðhæð í tvíbýlishúsi á
Neðri-Brekkunni. Sérinngangur.
íbúðin er nýmáluð og er í góðu lagi.
Áhugasamir leggi inn nafn, aldur,
heimilisfang, síma og starf á
afgreiðslu Dags merkt „124“ fyrir
23. apríl. Öllum svarað.
2ja og 3ja herbergja íbúðir til
leigu.
Umsækjendur snúi sér til Félags-
málastofnunar Akureyri, Hafnar-
stræti 104, sími 25880.
Umsóknarfrestur er til og með 29.
apríl 1993.
Bílarafmagns-
þjónusta
ÁSCO SF
VÉLSMIÐJA
Við hjá Ásco erum sérhæfðir '•
í viðgerðum á alternatorum
og störturum, rafkerfum
bifreiða og vinnuvéla.
Höfum fullkominn prufubekk
fyrir þessi tæki og gott
úrval varahluta.
Þetta ásamt mikilli
starfsreynslu tryggir
markvissa og góða þjónustu.
Gerum föst verðtilboð,
sé þess óskað.
Seljum einnig Banner
rafgeyma.
Greiðslukortaþjónusta
Visa og Euro.
Gerið svo vel að hafa
samband.
OflSCQ SF
VÉLSMIÐJA
Laufásgötu 3, sími 96-11092.
Ljón
í síðbuxum
Höfundur:
Björn Th. Björnsson.
Leikstjóri:
María Sigurðardóttir.
5. sýning
miðvikud. 21. apríl, kl. 20.30.
6. sýning
föstud. 23. apríl, kl. 20.30.
7. sýning
laugard. 24. apríl, kl. 20.30.
Upplýsingar og miðapantanir
í síma 96-31196.
Freyvangsleikhúsið
Handverks- og heimilisiðnaðar-
fólk.
Sölusýning á íslenskum heimilisiðn-
aði verður að Hrafnagili við Eyja-
fjörð dagana 18. og 19. júní nk. Allt
handverks- og heimilisiðnaðarfólk
velkomið. Aðstaða verður fyrir
námskeið, sýnikennslu og fundi.
Upplýsingar og skráning til 10. maí
hjá Elínu í síma 96-26200 og
Petreu í síma 96-31314.
Handverksfólk, gerum sölusýn-
ingu ykkar að sumarhátíð fyrir alla
fjölskylduna.
Fallegt umhverfi, fjölbreytt
afþreying, frábær aðstaða.
Átaksverkefnið VAKI.
Samstarfshópurinn Hagar hendur.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivéiar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,.
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
heimasími 25296 og 985-39710.
Höfum til sölu kartöfluútsæði.
Kartöflusaian Svalbarðseyri hf.,
Óseyri 2, símj 25800.
Til sölu Galant GL1600, árg. '81.
Þarfnast lagfæringar.
Óska eftir tilboði.
Á sama stað er til sölu 4 sumar-
dekk á felgum undir Range Rover.
Upplýsingar í síma 11105.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Til sölu hluti í mjög góðu hest-
húsi í Lögmannshlíðarhverfi.
Um er að ræða 6-7 pláss, góða
hnakkageymslu og góða kaffistofu.
Fimm hross.
Uppl. í síma hs. 22920 og 23300,
Haukur.
Húsgagnabólstrun -
Bílaklæðningar.
Leðurlíki-áklæði og sérpantanir á
ýmsum tegundum áklæða.
Látið fagmann vinna verkið.
Bólstrun Einars,
Reykjasíðu 22, simi 25553.
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Greiðsluskilmálar.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322, fax 12475.
Prentum á fermingarservettur
með myndum af kirkjum, biblíu,
kerti o.fl. Kirkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auðkúlu, Blönduóss-,
Borgarnes-, Bólstaðahlíðar-, Dal-
víkur-, Eskifjarðar, Glaumbæjar-,
Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-,
Grímseyjar-, Grundar-, Hofsóss-,
Hofs-, Hólmavtkur-, Hólanes-,
Hóladómkirkju, Hríseyjar-, Húsa-
vfkur-, Hvammstanga-, Höskulds-
staða-, Kaupvangs-, Kollafjarðar-
nes-, Kristskirkja, Landakoti,
Laufás-, Ljósavatns-, Lundabrekku-,
Melstaðar-, Miklabæjar-, Munka-
þverár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði,
Möðruvallakirkja Hörgárdal, Nes-
kirkja, Ólafsfjarðar-, Ólafsvíkur-,
Raufarhafnar-, Reykjahlíðar-, Sauð-
árkróks-, Seyðisfjarðar-, Skaga-
strandar-, Siglufjarðar-, Stykkis-
hólms-, Stærri-Árskógs-, Sval-
barðsstrandar-, Svínavatns-, Tjarn-
ar-, Undirfells-, Urðar-, Vopnafjarð-
ar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaðakirkja
o.fl.
Ýmsar gerðir af servettum fyrirliggj-
andi.
Gyllum á sálmabækur og kerti.
Alprent
Glerárgötu 24 ■ Akureyri.
Sími 96-22844 • Fax 96-11366.
Aðalfundur Bilaklúbbs Akureyrar
færist aftur um einn dag eða til
sunnudagsins 25. apríl á sama
stað.
Stjórnin.
Til sölu tölva 386SX, 25 Mhz, 185
mb diskur, 4 mb minni, 1 mb á
skjákorti SVGA skjár.
Ýmis forrit og leikir fylgja.
Uppl. í síma 11525.
Til sölu heybindivél Claas
Markant 40 árgerð ’84.
Lítið notuð og vel með farin.
Uppl. í sima 94-7843 (Árni).
Get tekið nokkur hross i tamn-
ingu.
Uppl. gefur Guðmundur í síma 96-
61084.
Tamningar.
Tökum hross í tamningu og þjálfun
frá 15. maí.
Uppl. í síma 96-43593, Marinó
Aðalsteinsson og Magni Ásmunds-
son.
Til sölu Triolet dreifikerfi, 32 metrar
og Wild 100 súgþurrkunarblásari
með 1 fasa mótor, 18 hp og hesta-
kerrugrind.
Upplýsingar í síma 31304 eftir kl.
20.00.
Til sölu hross!
Hryssa á 4. vetri, grár hestur á 6.
vetri og jarpskjóttur hestur á 6. vetri.
Upplýsingar i síma 23282 eftir kl.
19.00.
Til sölu fyrsta kálfs kviga komin
að burði.
Einnig 7 vetra klárhryssa með
tölti, grá að lit. Kolkuósættuð.
Upplýsingar i síma 95-36553,
Halldór.
Yoga-námskeið.
Helgina 23.-25. apríl verður haldið
Kripaluyoganámskeið í Höndinni
Tryggvabraut 22, Akureyri.
Kennt verður Hathayoga, líkam-
steyjur, öndunartækni, slökun og
hugleiðsla.
Við lærum aðferðir til þess að losa
spennu, byggja upp styrk og heil-
brigði, og öðlumst gleði og frið i
hjarta. Kennari er Kristbjörg Krist-
mundsdóttir.
Upplýsingar og skráningar í Hönd-
inni í síma 96-26233 og hjá Krist-
björgu í síma 97-11747.
ÚKUKENN5LR
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÓN S. RRNRBON
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.