Dagur - 20.04.1993, Side 13

Dagur - 20.04.1993, Side 13
Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 20. apríl 18.00 Sjóræningjasögur (18). Spænskur teiknimyndaflokk- ur sem gerist á slóðum sjó- ræningja í suðurhöfum. 18.30 Frægðardraumar (4). (Pugwall.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástríður (106). 19.30 Skálkar á skólabekk (24). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fólkið í landinu. Að lifa lífi annarra. Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Gylfa Gröndal rithöfund. 21.05 Hver kyssti dóttur skyttunnar? (3). (The Ruth Rendell Mysteries - Kissing the Gunner's Daughter.) Aðalhlutverk: George Baker og Christopher Ravenscroft. 22.00 Framtíð sjónvarps á íslandi. Ólafur G. Einarsson mennta- málaráðherra situr fyrir svörum. Aðrir þátttakendur verða blaðamennirnir Agnes Bragadóttir og Ólafur Hanni- balsson og Stefán Jón Hafstein fyrrum dagskrár- stjóri Rásar 2. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 20. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Steini og Olli. 17.35 Pétur Pan. 17.55 Merlin. 18.20 Lási lögga. 18.40 Háskóli íslands - Tannlæknadeild. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Visa-Sport. 21.05 Réttur þinn. 21.15 Amelia Erhardt. (Untold Stories: The Search for Amelia Earhart.) Árið 1937 hvarf fyrsta konan sem reyndi að fljúga umhverfis jörðina. í þessum þætti reynir Lyndsey Wagner að varpa ljósi á hvarf Ameliu Earhart sem enn þann dag í dag er jafn mikil ráðgáta og daginn sem hún hvarf. 22.05 Phoenix. Sjötti hluti. 22.55 ENG. 23.45 Að eilífu. (For Keeps) Þau eru ung og óreynd, búin að vera saman í nokkum tíma þegar hún verður ófrísk. Aðalhlutverk: Molly Ringvald, Randall Batinkoff, Kenneth Mars og Miriam Fly. 01.20 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 20. apríl MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. 07.45 Daglegt mál. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladiskar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Merki samúrajans" eftir Kathrine Patterson. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (21). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- ins, „Carollne" eftir William Somerset Maugham. Sjötti þáttur af átta. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Réttar- höldin" eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason les (22). 14.30 Drottningar og ástkon- ur í Danaveldi. 15.00 Fréttir. 15.03 Á kalypsónótunum. Umsjón: Sigríður Stephen- sen. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga. Ingvar E. Sigurðsson les (19). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Caroline". Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Úr Skímu. 21.00 ísmús. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.07 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Uglan hennar Mínervu. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 20. apríl 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðun- um. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli Áslaugar Ragnars. 09.03 Svanfríður & Svanfriður. Eva Ásrýn Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. 22.10 Allt í góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. - Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 20. apríl 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Þriðjudagur 20. apríl 07.00 Morgunútvarp Stjörn- unnar vekur hlustendur með þægilegri tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. Fréttir kl. 8 og 9. 09.05 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist. 10.00 Barnaþátturinn Guð svarar. 11.00 Þankabrot. Umsjón: Guðlaugur Gunn- arsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörn- unnar. Óskalagasíminn er 675320. 16.00 Lífið og tilveran. Þáttur í takt við tímann, sím- inn opinn 675320, umsjón Ragnar Schram. 16.10 Saga barnanna. (Endurt.) 17.00 Síðdegisfréttir. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Sigurjón. 22.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50 - Bænalínan s. 675320. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 20. apríl 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með tónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Sveit. Drengur á 17. ári vill komast ( sveit. Er vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 31277 eftir kl. 20.00. Dansleikur í Hlíðarbæ föstud. 23. apríl kl. 23.00. Hljómsveit Geirmundar Valtýsson- ar. Miðaverð kr. 1.800. Kvenfélagið Gleym-mér-ei. Skemmtiklúbburinn Líf og fjör. Dansleikur verður haldinn síðasta vetrardag í Alþýðuhúsinu 4. hæð frá kl. 22.00-03.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. BORGARBÍÓ Salur A Þriðjudagur Kl. 9.00 Síðasti Móhikaninn Salur B Þriðjudagur Kl. 9.00 Aleinn heima II BORGARBÍÓ S 23500 Dagamma. Óska eftir konu til að koma heim og gæta þriggja barna, hluta úr degi, þrjá daga í viku. Uppl. í síma 23297 á kvöldin. 14 ára barngóð stúlka óskar eftir að passa barn í sumar. Er með R.K.Í. námskeið. Uppl. í síma 23956, Petra. ®Laufássprestakall: Fermt verður í Svalbarðs- kirkju sumardaginn fyrsta kl. 13. Fermd verða: Anna Karen Úlfarsdóttir, Klöpp Svalbarðsströnd. Ásgeir Friðriksson, Gautsstöðum Svalbarðsströnd. Guðjón Ólafsson, Smáratúni 16 B Svalbarðseyri. Helga Björk Gunnarsdóttir, Grunnskólanum Svalb. Helgi Jóhannsson, Smáratúni 14 Svalbarðseyri. Jóhanna Helga Porkelsdóttir, Borgarhlíð 6c Akureyri. Margrét Elva Sigurðardóttir, Smáratúni 10 Svalbarðseyri. Sandra Sigmundsdóttir, Litla-Dunhaga Hörgárdal. Steingrímur Ingi Stefánsson, Litla-Hvammi II Svalb. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Opið hús fyrir mæður og börn, er í kirkjunni í dag og alla þriðjudaga frá kl. 14-16. Glerárkirkja. Kyrrðarstund í hádeginu í dag, mið- vikudag, frá kl. 12-13. Orgelleikur, lofgjörð og fyrirbænir. Boðið verður upp á léttan málsverð í safnaðarsalnum á vægu verði. Sóknarprestur. i rra aaiarrannsoKnarn <i I t- lai»i Akureyrar. —\ 1 / íris Hall miðill starfar h félaginu dagana 1. maí l 15. maí. Tímapantanir á einkafundi laugari 24. apríl milli kl. 13.30 og 16.00. Einnig mun hún halda námskeið lestri Tarotspila. Tímapantanir á námskeiðið c einkafundina fara fram í síma 1214 og 27677. Ath! Munið gíróseðlana. Stjórnin „Mömmumorgnar41 - opið hús í safnaðar- heimili Akureyrarkirkju. Miðvikudaginn 21. apríl kl. 10.-12: Gestaspjall: Fanney Hauksdóttir, arkitekt. Allir foreldrar velkomnir með böm sín. Þriðjudagur 20. apríl 1993 - DAGUR - 13 Menningarhátíð í Eyjafjarðarsveit dagana 17.-25. apríl 1993 20. apríl — þriðjudagur. Kl. 21.00 Leiklist, tónlist og upplestur í Freyvangi. Unglingar, Félag aldraðra og Freyvangsleikhúsið. Yolande Carter og Guðjón Pálsson. IHulda Garðarsdóttir og Þórdís Karlsdóttir. 21. apríl — miðvikudagur. Kl. 22.00 Jasskvöld í Blómaskálanum Vín. Léttsveit Lúðrasveitar Akureyrar. „Tríóið Skipað þeim," Gunnar Gunnarsson, Jón Rafnsson og Árni Ketill Friðriksson. Einnig konia fram Guðjón Pálsson, Finnur Eydal, Viðar Alfreðsson og Birgir Karlsson. 22. apríl — fimmtudagur (sumardagurinn fyrsti) Kl. 10.00 Hestaíþróttamót Funa á Melgerðismelum. Kl. 13.30 Kaþólsk messa að Munkaþverá. Kl. 20.30 Tónleikar Tónlistarskóla Eyjafjarðar í Sólgarði. Kl. 20.30 Leikfélag Vopnafjarðar sýnir „Músagildruna" í Laugarborg. Myndlistar- og listiðnaðarsýningar verða opnar í Vín alla daga frá kl. 11-22 og á skrifstofu Eyjafjarð- arsveitar virka daga kl. 9-16 og um helgar 14-18. ffíiu ffflDREW LLOTD WfM>fR <5 Ilrt UlCf MIDVIKUDACUR MIÐAVERÐ Á SÝNINCU MEÐ KVÖLDVERf>l 06 DANSLEIK 3.900.- MIÐAVERÐ Á DANSLEIK 1.200.- MIOAVERP Á 5ÝNINCU 0C DANSLEIK 2.500.- HLJÓMSVEIT GEIRMUNDAR^ VALTÝSSONAR LEIKUR FYRIR DANSI \ \ ™\kaRtöílvj FIMMTUDACSKVÖLD FÖSTUDACSKVÖLD - JJALLAKRÁIN PÁLMI CUNNARSSON OC MAÓNÚS EIRÍKSSON í KJALLARANUMMIÐVIKUDAÚS-OÓ FÖSTUDAÚSKVÖLD EVITA - LAUOARDAOSKVÖLD - SÍÐASTA SÝNINO

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.