Dagur - 06.05.1993, Side 6
6 - DAGUR - Fimmtudagur 6. maí 1993
Einelti fullorðiima
Einelti í barna- og unglingaskól-
um hefur verið mikið til umræðu
að undanfömu og þau vandamál
sem það skapar. En hvað um ein-
elti fullorðinna og það miskunnar-
leysi sem fylgir því?
Mikið vandamál skapast af því
þegar fullorðió fólk leggur sam-
starfsmann í einelti. Eg sem þetta
skrifa, er búinn að vera verkstjóri í
marga áratugi í eldhúsi og hef séð
einelti í ýmsum myndum. Það er
ekki auðvelt að taka á þessu máli,
hinum elta ti! hagsbóta. Og ennþá
verra er að verjast þessu sem
verkstjóri, þegar undirmaóur
manns tekur sér þetta fyrir hendur
gagnvart manni sjálfum. Þaó er
ótrúlegt miskunnarleysi fólgið í
stöðugum undirróðri og tilhæfu-
lausum ummælum um einstak-
linga, sem hafa ekki gert neitt á
hlut þess er fyrir þessu stendur.
Það er ótrúlegt hvað fólk getur
gengið langt í þessa átt, og virðist
sem því sé ekkert heilagt.
Blettur á samskiptum fólks
Það eru til ótrúlega mörg dæmi
um aó fó!k hafi hrökklast úr vinnu
vegna eineltis á vinnustað. Þetta
er mikill blettur á samskiptum
fólks og er kannski verst fyrir það
að ekki er til nein haldbær vöm í
þessari aöstöðu. Verst er þegar
hópur manna tekur sig til og eyði-
leggur starfsmöguleika manna,
meó því að gefa villandi og vilj-
andi rangan vitnisburð um ein-
stakling, sem leitar eftir vinnu eða
er í vinnu. Eg veit um mjög gróft
dæmi þar sem svona klíka situr að
völdum í fyrirtæki sem líöur fyrir
ákvarðanir sem teknar eru um
mannahald án þess að hagsmuna
fyrirtækisins sé gætt. Jafnvel er
gengið svo langt að koma í veg
fyrir aó viðkomandi einstaklingar
fái vinnu annars staðar.
Hætt er viö að duglitlir menn
safnist helst saman í svona klíkur
og haldi frá sér mönnum sem þeir
óttast samkeppni við í starfí og er
þá öllum ráðum beitt til þess að
halda duglegum mönnum frá
vinnustaðnuin. Hætt er við að
þetta speglist í rekstrarafkomu
fyrirtækisins og má furðulegt
heita þegar svona getur gengið ár-
um saman athugasemdalaust.
Segja má að svona klíka geti haft
fyrirtæki í hendi sér árum saman,
ef ekkert er að gert, og samtryggt
þannig vinnu sína og afkomu á
óeólilegan hátt.
Erfltt að bregðast við
Ég þekki líka dæmi þar sem
starfsmaður hefur haft í frammi
atvinnuróg um samstarfsmann ár-
um saman, að því er virðist af ill-
girni einni saman, svo skynsam-
legt sem það nú er. Þessi brestur í
skapgerð manna viröist hvorki
fara eftir aldri né kyni og ekki er
Undanfarnar vikur hafa borist
fréttir af því að á veikburða at-
vinnulífi þjóðarinnar hvíli gífur-
legar fjárhæðir í áföllnum lífeyris-
skuldbindingum. Það sem vekur
athygli manns við skoðun þessara
mála er að lífeyrisskuldbindingar
þessar eru tilkomnar vegna for-
svarsmanna í atvinnulífinu, það er
bankastjóra, framkvæmdastjóra,
kaupfélagsstjóra og þess háttar
hvítflibba. Manna sem ekki eru
beint á klipptum og skomum
kauptöxtum ASI og BSRB, heldur
manna sem hafa hundruð þúsunda
auóvelt aó fmna neitt annað til að
flokka hann eftir.
Það er erfitt viðureignar fyrir
okkur að bregðast við einelti með-
an við erum í fullu fjöri. En það er
enn erfiðara þegar við erum orðin
„minni máttar“ þ.e. þegar ein-
staklingur er kominn á stofnun þar
sem honum er sagt af öðrum hve-
nær hann eigi að gera hvaðeina
sem hann var vanur að ákveða
sjálfur. Hver lítur eftir því að vist-
fólk verði ekki fyrir einhverjum
óþægindum af hálfu starfsmanna í
líkingu við það sem á undan er
sagt? Hver hlustar og tekur mark á
kvörtun frá gömlum manni eöa
gamalli konu sem finnst óþægi-
lega með sig farið af hálfu starfs-
manns, sem hefur tekið vandamál
sín úr einkalífinu með sér í vinn-
una? Hvemig er hægt að tryggja
persónuréttindi einstaklings inni á
stofnun, þar sem unnið er sam-
kvæmt skipulagi sérfræðings og
í laun á mánuði. Manna sem emja
undan slæmri stöðu atvinnulífsins
og ytri aðstæðum. Það hlýtur að
vera erfitt að halda trúveróugleika
sínum í slíkri stöðu, sérstaklega
gagnvart láglaunafólki. Kannski
telja þeir sig ekki þurfa þess. Sé
svo má spyrja hvort þeir séu ekki
alvarlegar veruleikafirrtir en for-
maður BSRB.
Annar handleggur þessa máls
er sá að í augum okkar hinna, sem
skylduð eru til að greiða í lífeyris-
sjóði með þeim takmörkuðu rétt-
indum sem því fylgja og eigum
minna en ekkert eftir að launum
okkar þegar brýnustu nauðsynjar
hafa verið greiddar, er það óskilj-
anlegt af hverju þessir hátekju-
menn, sem ættu að vera hvað best
í stakk búnir til að leggja fyrir til
elliáranna, þurfi á sérstökum
aukahlunnindum að halda í formi
aukinna lífeyrisréttinda ofan á öll
hin hlunnindin. Ef þeir geta ekki
lagt fyrir til elliáranna og líftryggt
sig almennilega þá vitum vió ekki
hverjir ættu að geta gert það.
Mitt í öllum þessum skrípaleik
leikur ríkisstjómin sína rullu. Það
má ekki leggja á raunverulegan
hátekjuskatt, hann verður að vera
sálfræðilegur, því raunverulegur
hátekjuskattur dregur úr sparnaói
og hækkar vexti. Það segir kenn-
ingin, amen. Það má heldur ekki
leggja skatt á fjármagnseigendur
því það dregur úr spamaði og
hækkar vexti. Svo segir hagfræði-
kenningin, amen. í öllu þessu
samhengi verður ekki séð að okk-
ar „þjóðrækna“ ríkisstjóm, sem
mynduð var út í Viðey og virðist
horfa á okkur hin úr einhverri
óskilgreindri fjarlægð með evr-
ópsku ívafi, ætli sér að gera ein-
hverjar þær breytingar hér á, sem
fært geti þjóðfélagsskipan okkar
til betri og réttlátari vegar. Hún er
pikkföst í hagfræðilegum frjáls-
hyggjukenningum þar sem hindur-
vitnin eru skynseminni yfirsterkari
og menn líta á hina hagfræðilegu
kenningar nánast sem náttúrulög-
mál, sem ekki megi hrófla við
frekar en selum, hvölum eða öðr-
um gjöfum náttúrunnar að mati
öfgamanna í hreyfingum græn-
friðunga, sem einhver kallaði
Brynjólfur Brynjólfsson.
kannski hagræðingarráðunauts og
reiknað út frá hagfræðitölum
hvemig unnið skal með aldrað
fólk?
Eldist tilhneigingin af okkur
Bamaverndamefndir eru til þess
að gæta hagsmuna bama af því að
þau eru minni máttar. Hvemig
efnahagslega hryðjuverkamenn.
Oróið og hugtakið „réttlæti“, sem
ásamt jafnrétti á að vera kjörorð
hvers stjómmálamanns sem vill
vinna landi sínu og þjóð gagn,
virðist horfið með öllu úr vitum
ráðherra og jafnvel þingmanna
þjóðarinnar. Hagfræðilíkönin ráða
öllu og þjóðfélagsþegnamir eru
leiksoppar þeirra þar sem trúin á
afskiptaleysi stjómvalda er alls-
ráðandi, nema þegar bjarga þarf
fjárhagslegum hagsmunum hrafna
og hannesa og atvinnuöryggi hrafna
í ört minnkandi stærsta sértæka
hagsmunagæsluflokki landsins.
Annars er það umhugsunarefni
hverjum vitibomum Islendingi
hverju allar þessar hagfræðikenn-
ingar og þessi hagfræðilíkön hafa
skilað. Samin eru fjárlög sem stefna
að auknum sparnaöi og hækk-
un skatta. Afleiðingin virðist auk-
inn samdráttur í tekjum ríkisins
sem veldur auknum greiðsluhalla
ríkissjóðs. Svona hefur þetta
gengið öll ár núverandi ríkis-
stjómar, sem af sinni einstöku
smekkvísi reynir aö kenna sig við
viðreisn; ríkisstjórn sem hóf feril
sinn á því að rústa öllu í nafni for-
tíðarvanda.
Eitt er víst að hefðu slíkir snill-
ingar tekið við rekstri almennings-
hlutafélags í frjálsu hagkerfi og
byrjað rekstur þess með sama
hætti og núverandi ríkisstjórn
Höfundar
leitað
Guðmundur Benediktsson frá
Breiðabóli á Svalbarðsströnd, bú-
settur að Hörg á Svalbarðseyri,
sendi Degi eftirfarandi línur: „Ég
óska eftir upplýsingum um hvaða
skáld orti neðangreint ljóð, sem
endar á eftirfarandi Ijóðlínum og
hvemig það er í heild. Upplýsing-
ar þegnar í síma (96)25217.“
„llér verð ég við lieiminn sáltur,
hjarlað slcer í þakkargjörð,
þar sem góðra guða mállur
gekk á land við Eyjafjörð. “
væri að mynda samtök sem hefðu
sama hlutverki að gegna hvað
varðar aldraðra og minni máttar?
Þeir hefðu þá einhvem sem þeir
ættu rétt á aó tala við um vanda-
mál sín eins og aðrir einstaklingar
í þjóðfélaginu. Þetta kann að
þykja nokkuð skrýtin tillaga og
óþörf - en er nokkur ástæða til
þess aó ætla að einelti sé óþekkt
fyrirbæri í umhverfi aldraðra
fremur en okkar eigin umhverfi?
Ég vil taka fram til að fyrir-
byggja misskilning, að ég er ekki
kunnugur á neinni stofnun fyrir
aldraóa. Það sem ég segi hér er
aðeins ályktaó af því hvemig við
högum okkur sjálf þegar við erum
í fullu fjöri. Engin vissa er fyrir
því að tilhneigingin til að leggja
einhvern í einelti eldist af okkur.
Þess vegna er hætt við að þetta
fyrirbrigði í hegðunarmynstri geri
vart við sig inni á öldrunarstofn-
unum sem annars staðar, þótt ekki
eigi allar öldrunarstofnanir eöa
starfsmenn og vistmenn þeirra
hlut að máli.
Brynjólfur Brynjólfsson.
breytti rekstri þjóðarbúsins, væri
hluthafafundur félagsins löngu
búinn að setja þá af.
Veruleikafirrtur jafnaðar-
og samvinnumaður.
Pennavinur
óskast!
Ég er átján ára og bý í Sviss og
hef mikinn áhuga á að eignast
pennavin á Islandi. I skólanum
læri ég þýsku, ensku, frönsku og
ítölsku. Málakunnátta mín er all-
góð og því hef ég áhuga á að nýta
mér hana til bréfaskrifta við fólk á
mínum aldri, þá sérstaklega í
löndunum í norðri. Ahugamál mín
eru margþætt, svo sem skíðaferð-
ir, siglingar og tónlist.
Andreas Schneider,
Oekolampadstrasse 8,
4055 Basel,
Switzerland
Halló! Halló!
Halló! Ég er 15 ára gömul stúlka
frá Þýskalandi sem leita pennavin-
ar á íslandi. Áhugamál mitt eru
hestar og aftur hestar. Ef einhver á
Islandi vill skrifa mér þá yrði ég
þakklát.
Daníela Bastian,
Prinz-Georg-Str 3,
1000 Berlín 62,
Germany
■ ' ' 1éö?-v'
BÖRN UNDIR 10 ÁRA ALDRI HAFA
EKKI FULLKOMNA HLIÐARSÝN,
OETA EKKI ÁKVARDAD FJARLÆGD
OG HRADA BIFREIÐAR.
SLYSAVARNAFÉLAGÍSLANDS
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Höfundur er matreiðslumeistari á Akureyri.
Lesendahornið
Iifeyrisréttíndi, hátekjur,
fjármagnstekjur og hagfræðilíkön