Dagur - 06.05.1993, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 6. maí 1993
Sumarbústaður, fokheldur, mögu-
leiki að land á góðum stað í skóg-
lendi á Norðurlandi fylgi.
Til sölu á staðnum og á skrá alls
konar vel með farnir húsmunir til
dæmis: Sófasett sem nýtt, Ijósblátt,
leðurlíki. Litlir kæliskápar 85 cm og
105 cm háir sem nýir. Körby ryk-
suga, sem ný, selst á hálfvirði.
Skenkur og lágt skatthol. Tvíbreiður
svefnsófi, 4ra sæta sófi á daginn.
Hjónarúm með svampdýnum, ódýrt.
Uppþvottavélar (franska vinnukon-
an). Símaborð með bólstruðum
stól. Ritvélar, litlar og stórar. Róðr-
artæki (þrek) nýlegt. Eldavélar í
úrvali. Baðskápur með yfirspegli og
hillu, nýtt. Borðstofuborð, stækkan-
legt, sem nýtt, stórt. Stakir borð-
stofustólar. Barnarimlarúm. Sauna-
ofn 71/2 kV. Tveggja sæta sófar.
Svefnsófar, tveggja manna og eins
manns. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð
með skáp og skúffum. Sófaborð,
hornborð og smáborð. Eldhúsborð í
úrvali og kollar. Strauvél á borði,
fótstýrð. Hansaskápar, styttur
(orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt
fleira, ásamt mörgum öðrum góðum
húsmunum.
Vantar kæliskáp ca. 50x50x50
fyrir rafmagn. Hef kaupanda að
78 snúninga plötum.
Mikil eftirspurn eftir Sófasettum 1-
2-3 og þriggja sæta sófum og tveim-
ur stólum ca. 50 ára gömlum. Horn-
sófum, borðstofuborðum og stólum,
sófaborðum, smáborðum, skápa-
samstæðum, skrifborðum, skrif-
borðsstólum, eldhúsborðum og
stólum með baki, kommóðum,
svefnsófum eins og tveggja manna.
Videóum, videótökuvélum, mynd-
lyklum og sjónvörpum. Frystiskáp-
um, kæliskápum, ísskápum og
frystikistum af öllum stærðum og
gerðum, örbylgjuofnum og ótal
mörgu fleiru.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912, h: 21630.
Opið virka daga kl. 9-18.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Barnagleraugu í grænleitu hulstri
með myndum á, töpuðust sunnu-
daginn 25. apríl einhvers staðar á
leiðinni frá Stjörnu Apóteki upp i
Hjallalund.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
21020.
Gengið
Gengisskráning nr.
5. maí 1993
83
Kaup Sala
Dollari 62,16000 62,30000
Sterlingsp. 97,61900 97,83900
Kanadadollar 48,78500 48,89500
Dönsk kr. 10,29040 10,31350
Norsk kr. 9,34100 9,36210
Sænsk kr. 8,51450 8,53370
Flnnskt mark 11,48410 11,51000
Fransk. frankl 11,73270 11,75920
Belg. frankl 1,92330 1,92760
Svissn.franki 44,00710 44,10620
Hollen. gyllini 35,20220 35,28150
Þýskt mark 39,52820 39,61720
itölsk líra 0,04261 0,04270
Austurr. sch. 5,62050 5,63320
Port. escudo 0,42670 0,42770
Spá. peseti 0,54010 0,54130
Japansktyen 0,56425 0,56552
írskt pund 96,34800 96,56500
SDR 88,71790 88,91770
ECU.evr.m. 77,18410 77,35790
SÁÁ óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð
með húsgögnum fyrir starfs-
mann sinn frá 20. júní til 1. ágúst.
Upplýsingar í síma 27611.
Einstaklingsíbúð til leigu.
Laus strax.
Leiga kr. 22.000 per. mán. með hita
og rafmagni.
Upplýsingar i vinnusíma 12222 og
heimasíma 27997, Arnar.
íbúð óskast!
Óska eftir að taka á leigu rúmgóða
3ja herbergja íbúð.
Reglusemi, skilvísi og góðri
umgengni heitið.
Uppl. í síma 23124 eftir kl. 19.00.
Ungt par bráðvantar 2ja-3ja her-
bergja íbúð.
Uppl. í símum 11136 og 25334.
Óskum eftir að taka á leigu sem
fyrst 4ra-5 herbergja íbúð/hús.
Skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitið.
Sigrún Sóley og Ólafur Bjarni,
sími 11173.
Bill óskast.
Óska eftir góðum, lítið eknum, 4ra
dyra japönskum fólksbíl, gegn allt
að 400.000 kr. staðgreiðslu.
Tilboð hringist í síma 96-52235 eftir
kl. 20.00.
Til sölu Subaru Turbo station
árg. '88 með öllum hugsanlegum
aukahlutum.
Uppl. i síma 96-61498 eftir kl.
17.00.
Til sölu Fiat Uno 60S, árg. ’86.
5 dyra, ekinn 62 þús. km.
Gott staðgreiðsluverð.
Upplýsingar í síma 96-61453.
Til sölu Galant GL 1600, árg. ’81.
Þarfnast lagfæringar.
Óska eftir tilboði.
Á sama stað er til sölu 4 sumar-
dekk á felgum undir Range Rover.
Upplýsingar í síma 11105.
Óska eftir litlum og lítið eknum
bfl.
Hámarksverð 100.000, staðgreitt.
Á sama stað til sölu 7 vetra bleik-
stjörnótt hryssa.
Uppl. í síma 96-21888 eftir kl. 21.00
í kvöld.
Til sölu Renault Traffic, árg. 1987.
Ekinn 172 þús. km.
Upplýsingar gefur Jóhann í simum
96-61908 og 96-25864.
OKUKENNSLR
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÓN S. RRNRBDN
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
18” pizza, þrjár áleggstegundir, á
kr. 1.190.
Dropinn.
Frí heimsending, sími 22525.
Höfum til sölu kartöfluútsæði.
Kartöflusalan Svalbarðseyri hf.,
Óseyri 2, sími 25800.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322, fax 12475.
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Greiðsluskilmálar.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Til sölu tölva 386SX, 25 Mhz, 170
mb diskur, 4 mb minni, 1 mb á
skjákorti SVGA skjár.
Ýmis forrit og leikir fylgja.
Uppl. í sima 11525 eftir kl. 18.00.
Drengur á 17. ári óskar eftir vinnu
í sveit.
Er vanur sveitastörfum.
Upplýsingar í síma 96-21939.
Sveitastörf.
17 ára strákur, vanur sveitastörfum,
óskar eftir vinnu í sveit í sumar.
Uppl. í síma 24823 e. kl. 17.00.
Ökukennsla
- Endurhæfing.
KJARTAN SIGURÐSSON
FURULUNDI 15 B - AKUREYRI
SÍMI 96-23231 & 985-31631.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón i heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
heimasími 25296 og 985-39710.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Giuggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á (búð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn riafn og
símanúmer í símsvara.
Til sölu Mitsubishi farsími verð
75 þúsund og Konica U-Bix FT
5100 myndsendir, verð 20 þúsund.
Uppl. í síma 96-11857.
Næstum Nýtt, Hafnarstræti 88,
umboðsverslun.
Barnavagnar, kerrur, bílstólar,
göngugrindur, vöggur, ísskápar,
örbylgjuofnar, útvörp, Ijós, ódýrir
svalavagnar og m.m. fleira.
Safnarar - Safnarar.
Spil, bíóprógrömm, styttur, dúkkur,
gamalt leirtau og m. fl.
Vantar ýmsar vörur í sölu.
Hafið samband.
Næstum nýtt, sími 96-11273.
Garðeigendur.
Nú er rétti tíminn til að huga að vor-
verkum í garðinum. Tökum að okk-
ur klippingar á trjám og runnum.
Einnig fellingar á trjám. Fjarlægjum
afklippur. Útvegum og dreifum hús-
dýraáburði. Tökum að okkur að
hreinsa lóðir og beð eftir veturinn.
Einnig hellulagnir, þökulagnir, sán-
ingar, slátt og hirðingu o.fl.
Gerum verðtilboð ef óskað er.
Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf.
Jón B. Gunnlaugsson,
skrúðgarðyrkjufr., sími 25125.
Baldur Gunnlaugsson,
skrúðgarðyrkjufr., sími 23328.
Símboði 984-55191.
Garðeigendur Akureyri og ná-
grenni.
Við tökum að okkur hellulagnir á
stórum sem smáum flötum. Verð
ca. 3.000 kr. pr. m2, innifalið er
hellur, sandur og öll vinna (nema
jarðvegsskipti). Tökum einnig að
okkur alla aðra garðyrkjuvinnu.
Gerum föst verðtilboð.
Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf.
Jón B. Gunnlaugsson, sími 25125.
Baldur Gunnlaugsson, sími 23328.
r
m ra Bl Ifl K1 jmifitíll
i;Ti-¥S1 Lt 5 í 3 T TL ’fo sfil
Leikfélae Akureyrar
rZÍnxvbhxkmx
Óperetta.
Tónlist:
Johann Strauss.
fö, 7. maí kl. 20.30, örfá sæti laus,
lau. 8. maí kl. 20.30, uppselt,
fö. 14. maí kl. 20.30,
lau. 15. maí kl. 20.30,
mi. 19. maí kl. 20.30.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
nema mánudaga kl. 14-18
og sýningardaga frá kl. 14
og fram að sýningu.
Símsvari fyrir miðapantanir
allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
Til sölu BMX reiðhjól.
Gott hjól fyrir 6-10 ára strák.
Verð 4000 þúsund.
Uppl. í síma 96-21396 eftir kl. 18.
Sumarstarf óskast!
Ég er Menntaskólastúlka á mála-
braut og er fædd 74.
Hef unnið við afgreiðslustörf og f
rækjuverksmiðju.
Hef í farteskinu lítilsháttar vélritun-
ar-, tölvu- og bókhaldskunnáttu og
þægilegt viðmót.
Flest kemur til greina innan eða
utan Akureyrar.
Vinsamlegast hafið samband í
síma 96-25692.
Range Rover, Land Cruiser ’88,
Rocky ’87, Trooper '83, L 200 ’82, L
300 '82, Bronco 74, Subaru '80-84,
Lada Sport ’78-’88, Samara '87,
Lada 1200 '89, Benz 280 E 79,
Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda
120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87,
Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant
’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83,
Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83,
Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88,
626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88,
Charade ’80-'88, Uno '84-'87,
Regata ’85, Sunny ’83-’88 o.m.fl.
Einnig mikið úrval af felgum undir
japanska bíla.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlíð.
BORGARBIO
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Drakúla
Kl. 9.00 Hrakfallabálkurinn
Kl. 11.00 Mo’ money
Kl. 11.00 Trespass
Föstudagur
Kl. 9.00 Drakúla
Kl. 9.00 Hrakfallabálkurinn
Kl. 11.00 Mo’ money
Kl. 11.00 Trespass
HRAICFALLABÁLICURINN
MÁTTHEW BRODERMCK
BORGARBÍÓ
S 23500