Dagur


Dagur - 06.05.1993, Qupperneq 13

Dagur - 06.05.1993, Qupperneq 13
Fimmtudagur 6. maí 1993 - DAGUR - 13 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 6. maí 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Babar (12). 19.30 Hvutti (5). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstödva. 20.45 íslandsmótid í hand- knattleik. Bein útsending frá öðrum leik í úrslitum íslandsmóts- ins í handknattleik karla. 21.25 Upp, upp mín sál (8). (I'll Fly Away.) 22.05 Stórviðburðir aldarinn- ar (8). 8. þáttur: 2. september 1939. Heimsstyrjöldin síðari - þriðji hluti. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 6. maí 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Stöðvar 2 deildin. Bein útsending. 21.15 Maíblómin. (The Darling Buds of May.) 22.10 Aðeins ein jörð. 22.25 Illur ásetningur. (Tabloid Crime.) ítölsk spennumynd um svik, ástir og morð. Lori er gleðikona en hefur tækifæri til að breyta h'fi sínu þegar hún kynnist Gironda, auðugum kaupsýslumanni, og vini hans Pozzi, valda- miklum stjómmálamanni. Aðalhlutverk: Clayton Norcross, Gioia Scola og Duilio Del Prete. Bönnuð börnum. 23.55 Stúlka til leigu. (This Girl for Hire.) Aðalhlutverk: Bess Armstrong, Celeste Holm, Roddie McDowall, Jose Ferrer og Cliff De Young. Bönnuð börnum. 01.30 Gegn vilja hennar. (Without Her Consent.) Aðalhlutverk: Melissa Gilbert, Scott Valentine, Barry Tubb og Bebe Neuwirth. Stranglega bönnuð börnum. 03.05 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 6. maí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. 07.45 Daglegt mál. 08.00 Fróttir. 08.10 Pólitíska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fróttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Systkinin í Glaumbæ" eft- ir Ethel Turner. Helga K. Einarsdóttir les (2). 10.00 Fróttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fróttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Coopermál- ið“, eftir James G. Harris. 9. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Leyndarmálið" eftir Stefan Zweig. Árni Blandon les (2). 14.30 Sjónarhóll. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fróttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guð- rún Árnadóttir les (9). 18.30 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Coopermál- ið“. Endurflutt hádegisleikrit. 19.55 Tónlistarkvöld Útvarps- ins. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Spánn er fjall með feikna stöllum." 2. þáttur um spænskar bók- menntir. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fróttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 6. maí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Hildur Helga Sigurðardótt- ir segir fréttir frá Lundúnum. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli Dluga Jökulssonar. 09.03 Svanfríður & Svanfríður. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - BíópistiU Ólafs H. Torfa- sonar. - Böðvar Guðmundsson tal- ar frá Kaupmannahöfn. - Heimilið og kerfið, pistill Sigriðar Pétursdóttur. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Rokksaga 9. áratugar- ins. Umsjón: Gestur Guðmundss. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) 22.10 Allt í góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 6. maí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Fimmtudagur 6. mai 07.00 Morgunútvarp Stjörn- unnar. Fréttir kl. 8 og 9. 09.05 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist. 10.00 Saga barnanna. 11.00 Þankabrot. Umsjón Guðlaugur Gunn- arsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörn- unnar. 16.00 Lífið og tilveran. Umsjón Ragnar Schram. 16.10 Saga bamanna. 17.00 Síðdegisfréttir. 18.00 Út um víða veröld. Kristniboðsþáttur í umsjón Guðlaugs Gunnarssonar kristniboða. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndís Rut Stefáns- dóttir. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón: Sigþór Guðmunds- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50 - Bænalínan s. 675320. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 6. maí 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með góða tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. KVEÐIÐ í DALNUM Aukasýning Vegna mikillar aðsóknar verður samantekið efni eftir Hörgdælinga flutt að Melum í Hörgárdal, laugardagskvöldið 8. maí. Síðasta sýning. Sýning hefst kl. 20.30. Miðapantanir í síma 11688. Leikdeild Ungmenna- félags Skriðuhrepps. Kaþólska kirkjan, Akureyri. Messa. 8. maí, laugardagur, kl. 18.00. 9. maí, sunnudagur, kl. 11.00. Ólafsfjarðarprestakall. Messa verður í Ólafsfjarðarkirkju sunnudaginn 9. maí, kl. 11.00. Athugið breyttan messutíma. Jón Helgi Þórarinsson. Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akur- eyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Hjálpræðisherinn. Flóamarkaður verður föstud. 7. maí kl. 10-17. Komið og gerið góð . I . Frá Sálarrannsóknar- \ / félagi Akureyrar. íris Hall miðill verður ^ með skyggnilýsingafund fimmtudagskvöld 6. maí kl. 20.30 í húsi félagsins Strandgötu 37b. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, stmi 24162. Lokað til 1. júní vegna breytinga. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. Ymislegt Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást hjá eftirtöldum aðilum: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri, Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1. Minningarsjóður Þórarins Björns- sonar. Minningarspjöld fást í Bókvali og á skrifstofu Menntaskólans. Minningarkort Björgunarsveitar- innar Ægis, Grenivík, fást í Bók- vali, Útibúi KEA Grenivík og hjá Pétri Axelssyni, Grenimel, Greni- vík. Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Horn- brekku fæst í: Bókval og Valberg Ólafsfirði. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarkort Heilaverndar fást í Blómahúsinu Glerárgötu 28. Sumarbúðir kirkjunnar við Vestmannsvatn Börn • Unglingar • Aldraðir INNRITUN STENDUR YFIR virka daga frá kl. 16-18. Síminn er 96-27540. Einnig upplýsingar og innritun á öörum tímum í símum 96-26179, 96-61685, 96-43545. Móðuhreinsun milli glerja Þann 7.-19. maí verðum við á hringferð um landið í þeim tilgangi að hreinsa móðu milli glerja. Athugið að aðferðin er varanleg lausn. Upplýsingar í síma 91-641339 og þjónustubíll 985-39155. Kraftverk - Húsaviðgerðir Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða starfskraft til starfa við afgreiðslu og á skrifstofu hjá flutningafyrirtæki. Staðgóð tungumálakunnátta nauðsynleg. Um heilsdagsstarf er að ræða. Starfið er til framtíðar en ekki sumarstarf. Umsækjandi þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni, þar sem umsóknareyðublöð liggja frammi. RÁÐNINGAR Endurskoðun Akureyri hf., Glerárgötu 24, sími 26600 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Næringarráðgjafi Laus er til umsóknar 50% staða næringarráðgjafa við eldhús F.S.A. frá 1. júní n.k. eða eftir samkomu- lagi. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Vigni Sveinssyni aðstoðarfram- kvæmdastjóra, sem veitir nánari upplýsingar ásamt Valdemar Valdemarssyni, bryta. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-30100. it Hjartkær eiginkona mín, AÐALHEIÐUR J. S. HALLDÓRSDÓTTIR, áður Ægisgötu 18, Akureyri, sem lést á Hjúkrunardeildinni Seli I, Akureyri, 2. maí sl., verð- ur jarðsungin frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 7. maí kl. 13.30. Ottó Gottfreðsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.