Dagur - 15.05.1993, Page 5

Dagur - 15.05.1993, Page 5
Fréttir Laugardagur 15. maí 1993 - DAGUR - 5 Flutnlngur A Flutnlngur B Flutnlngur C Rutnlngur D Samtals Helldarfcvóti % al heilarkv. Þorskur 17.000.239 12.084.709 6.392.577 16.834.891 52.312.416 205.000.000 25,52 Ýsa 5.829.864 2.399.353 853.631 2.966.899 12.049.747 65.000.000 18,54 Ufsi 7.217.680 3.303.300 1.265.259 4.000.311 15.786.550 92.000.000 17,16 Karfi 15.485.272 2.214.739 7.287.858 4.400.008 29.387.877 104.000.000 28,26 Grálúða 3.511.299 680.215 3.086.101 1.115.795 8.393.410 30.000.000 27,98 Skarkoli 1.252.537 485.551 445.238 820.823 3.004.149 13.000.000 23,11 Síld 15.616 29.331 27.655 39.560 112.162 110.000 101,97 Loðna 68.819 26.226 9.636 10.771 115.452 780.000 14,80 Humar 79.965 8.821 4.000 5.183 97.969 2.400.000 4,08 Úth. rækja 5.640.619 4.397.012 4.376.041 6.826.954 21.240.626 40.000.000 53,10 Hörpud. 798.632 1.745.581 163.600 364.225 3.072.038 11.300.000 27,19 Innf. rækja 282.945 472.058 87.877 180.000 1.022.880 7.300.000 14,01 Flutningur aflakvóta skipa flskvciðiárið 1. septembcr 1992-31. ágúst 1993. Staða 04.05. 1993. Allar töiur eru í kíló- um, nema síld og loðna. Hcimiid: Fiskistofa Rækjuiðnaðurinn: Iiðlega 53% af úthafsrækjukvót- anum veríð flutt milli skipa Félag rækju- og hörpudisk- framleiðenda hefur um nokk- urra ára skeið staðið að sam- starfl við norræna rækjuselj- endur. Að því samstarfí hafa komið bæði fulltrúar seljenda, framleiðenda og hagsmuna- samtaka frá Noregi, Færeyjum og Grænlandi auk íslendinga. Skiptar skoðanir eru um það hversu mikla áherslu á að leggja á slíkt samstarf en því verður ekki á móti mælt að þessar þjóðir ráða yfír langstærstum hluta kaldsjávarrækju og hafa allan hag af því að vel takist til um sölu hennar. Meðal þeirra hugmynda sem fram hafa komið á fundum þess- ara aðila er að seljendur í þessum Sjúkraliðafélag íslands, sem er landssamtök Iiðlega 2200 sjúkraliða, hélt um sl. helgi ann- að fulltrúaþing sitt. Þingið sóttu fulltrúar 9 svæðisfélaga hvaðan- æfa að af landinu. A dagskrá þingsins voru fjöl- mörg mál, m.a. ályktanir um stefnumörkun fyrir samtökin næsta starfsár. Ennfremur viðhorf þess til ýmissa þjóðmála og ann- ars sem efst er á baugi og þingið lét sig varöa. I kjaramálaályktun þingsins er lagt til að félagið gangi úr sam- floti BSRB og taki í eigin hendur samningagerð fyrir sjúkraliða og einnig var þess krafist að sjúkra- liðar eigi fullan rétt á leikskóla- plássum fyrir börn sín, að öðrum kosti eigi þeir rétt á greióslum mismunar á leikskólagjöldum og greiðslu til dagmóður. Ennfremur segir í ályktuninni: „Fulltrúaþing Sjúkraliðafélags íslands 1993, hvetur forustu félagsins til að taka upp viðræður um nýjan kjara- samning fyrir félagsmenn. I kjara- samningi félagsins verði lögð áhersla á að ná fram settum mark- miðum stéttarfélags sjúkraliða um: ★ Jöfnun launa og annarra löndum sameinist um markaðs- átak í Þýskalandi, sem hefði það að markmiði að skapa kaldsjávar- rækju betri og sérstaka ímynd í hugum neytenda. Innflutningur skelflettrar rækju til Þýskalands hefur aukist um 1.700 tonn á tíma- bilinu 1988 til 1991 á meðan inn- flutningur skelflettrar kaldsjávar- rækju hefur minnkað um 2.000 tonn og sterkar líkur eru á að samstaóa framleiðenda á Noróur- löndum gæti breytt þeirri þróun. A árinu 1992 var útflutningur Norð- urlanda á kaldsjávarrækju 43.284 tonn og var hlutur Islendinga 12.479 tonn, Norðmanna 16.486 tonn, Grænlendinga 11.870 tonn, Færeyinga 2.449 tonn og Dana 2.000 tonn. Verðþróun á íslensku rækjunni starfskjara sjúkraliða, undir kjör- orðum alþjóðavinnumálastofnun- ar Sameinuóuþjóðanna, ILO. „Sömu laun fyrir sömu vinnu“. ★ Fullar orlofsbætur, föst greiósla í kjarasamning, eins og desember- uppbót. ★ Samning um lágmarks- laun. ★ Sjúkraliðar fái fullan rétt á námsleyfi á óskertum launum. ★ Viðurkenningu á að aukin mennt- un sjúkraliða skapi þeim víðtæk- ara verksvið og bætta afkomu". hefur hins vegar ekki verið hag- stæð á undanfömum árum og hef- ur gengisþróun einstakra mikil- vægra mynta verið afar óhagstæð en fyrir rækjuiðnaðinn hefur gengi enska pundsins verið mikilvæg- ust. Hratt gengissig pundsins í septembermánuði sl. og veik staða þess síðan hefur haft veruleg nei- kvæð áhrif á rekstur rækjuverk- smiðja hér á landi og steypt grein- inni út í taprekstur. Rækjuiðnaðurinn hefur alla tíð þurft að kaupa megnið af rækju- kvótanum til sín þar sem stór hluti kvótans fer til skipa sem ekki eru á neinn hátt tengd rækjuvinnsl- unni og á fiskveiðiárinu 1991 til 1992 voru 92,22% kvótans flutt milli skipa, þ.e. aðeins 8% kvót- ans veiddur af þeim skipum sem upphaflega fengu honum úthlut- að. Á meðfylgjandi yfirliti yfir flutning aflakvóta milli skipa fisk- veiðiárið 1992 til 1993 sést að þegar er búiö að flytja 53,10% kvótans en í tillögum tvíhöfða- nefndarinnar er lagt til að leyft verði að færa kvóta á vinnslu- stöðvar og eflaust fagna eigendur rækjuverksmiðja því. Með því skapast jafnvægi milli vinnslunnar og útgerðarinnar eins og er við innfjarðarrækjuveiðar en þar hefur verið vinnslukvóti og bátakvóti og reynst vel. Á meðfylgjandi yfirliti yfir flutning aflakvóta táknar flutningur A: skip í eigu sama að- ila; flutningur B: skip gerð út frá sömu verstöð; flutningur C: afla- skipti skipa sem ekki eru gerð út frá sömu verstöð enda sé um jöfn •skipti að ræða að mati Fiskistofu. Verðmætastuólar samkvæmt gild- andi reglugerð; flutningur D: flutningur kvóta milli skipa sem ekki eru gerð út frá sömu verstöð að fengnum umsögnum sveitar- stjórnar og sjómannafélags þess byggðarlags sem aflinn flyst frá. GG Til sölu er verslunar- og þjónustufyrirtæki í fullum rekstri á góðum stað í bænum. Trygg velta. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á Dag fyrir 18. maí 1993, merkt: „Verslun - Þjónusta.“ Island tonn Noregur tonn Grænland tonn Færeyjar tonn Danmörk tonn Samtals tonn 1985 6.000 20.000 6.000 0 1.000 32.000 1986 8.000 13.500 7.300 1.200 1.000' 30.000 1987 7.500 10.500 8.300 2.000 2.000 28.300 1988 6.000 12.200 9.000 1.800 2.000 29.000 1989 7.000 16.000 10.700 2.100 2.000 35.800 1990 9.400 17.700 11.700 2.400 2.000 41.200 1991 10.923 15.527 11.680 2.210 2.000 40.340 1992 12.479 16.486 11.870 2.449 2.000 43.284 Fulltrúaþing Sjúkraliðafélags fslands: Félagið gangi úr samfloti BSRB 'l Barnaheill BARNAHEILL NORÐLENDINGA. Stofnfundur Norðurlandsdeildar Barnaheilla verður haldinn miðvikudaginn 19. maí, kl. 20.30 á Hótel KEA, Akureyri. Allir félagar Barnaheilla hvattir til að mæta. Undirbúningsnefnd. Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1989 1. flokki 1990 2. flokki 1990 2. flokki 1991 Innlausnardagur 15. maí 1993. 1. flokkur 1989 Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000 7.402 50.000 74.016 500.000 740.157 1. flokkur 1990 Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000 6.535 50.000 65.347 500.000 653.468 2. flokkur 1990 Nafnverð: Innlausnarverð: 10.000 12.907 100.000 129.069 1.000.000 1.290.690 2. flokkur 1991 Nafnverð: Innlausnarverð: 10.000 11.997 100.000 119.973 1.000.000 1.199.727 Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka tslands _ Suðurlandsbraut 24. C&] HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ HÚSBRÉFADEILD • SUÐURIANDSBRAUT 24 ■ 108 REYKJAVlK • SlMI 696900 ER SKEMMTILEGIIR TÍMI I K VMl \DA\? Ekki nema í góðum télagsskap. Hringdu og prófaóu Símastefnumótið þar sem fjöldi fólks ó öllum aldri hefur fundið sér félaga. Þetta er spennandi og skemmtileg leið til að kynnast nýju fólki. Þetta er spennandi, þetta er rómantískt, þetta er öruggt. Mínútan kostar 39,90 kr. SÍMASTEEMMÓT NORÐURLANDS 99/15/16 Teleworld

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.