Dagur - 15.05.1993, Blaðsíða 21
Til sölu Galant GL1600, árg. ’81.
Þarfnast lagfæringar.
Óska eftir tilboöi.
Á sama staö er til sölu 4 sumar-
dekk á felgum undir Range Rover.
Upplýsingar í síma 11105.
Til sölu:
Isuzu WFR sendiferðabíll, árg. ’86,
ekinn 100.000 km. Verö kr. 550
þús. stgr. VSK bíll.
Space Wagon, árg. ’87, ekinn 85
þús. km. Verð kr. 670 þús. stgr.
Á sama staö vantar ódýran, notað-
an Comby Camp tjaldvagn.
Upplýsingar í síma 26446 eöa
25721.
Spákona væntanleg til Akureyrar
18. maí.
Upplýsingar og tímapantanir í síma
91-678861.
Akureyringar - Nærsveitamenn.
Spákona.
Vegna mikillar eftirspurnar ætlar
Kristjana aö vera nokkra daga á
Akureyri.
Allt einkatímar.
Tímapantanir í síma 27259.
Til fermingar- og tækifærisgjafa.
Handmáluö sængurverasett með
hekluðu blúnduverki og áletrun eftir
óskum.
Strekki einnig dúka.
Uppl. gefur Jakobína Stefánsdóttir,
Aðalstræti 8, sími 23391.
Er gifting á döfinni?
Ef svo er þá höfum viö mjög fallega
brúðarkjóla ásamt slörum, höttum,
hönskum og fleiru til leigu. Getum
sent myndamöppu út á land ef ósk-
að er.
Brúðkjólaleigan,
sími 96-27731, Fjóla.
(96-21313.)
Hjólhýsi óskast.
Gamalt hjólhýsi óskast.
Upplýsingar í síma 22431 eftir kl.
19.00 (Ríkarður).
Óska eftir heydreifikerfi í 20 m
hlöðu.
Upplýsingar í síma 95-36536, eftir
kl. 20.00.
Heyblásari óskast!
Óska eftir að kaupa heyblásara.
Upplýsingar í síma 95-27100.
Til sölu nýir Göertz hnakkar frá
Þýskalandi.
Allar gerðir.
Verð á fslandi frá 65.000 kr.
Upplýsingar í síma hjá íslendingi
fax 9049-4237-1091 og bílasími
9049-161-2320520.
Pípulagnir
Tökum aö okkur allt er við
kemur pípulögnum.
Nýlagnir - Breytingar.
Járn- eöa eirlagnir.
Pípulagnir:
Árni Jónsson,
lögg. pípu-
lagningameistari.
Símar 96-25035
og 985-35930.
Kaffihlaðborð
Engimýri í Öxnadal.
Munið okkar vinsæla kaffihlaðborð
alla sunnudaga frá kl. 14.00-17.00.
Hestaleiga við allra hæfi.
Áritaðir pennar til sölu.
Athugið! Alltaf opið fyrir gistingu.
Verið velkomin.
Gistiheimilið Engimýri,
sími 26838.
Notað Innbú,
Hólabraut 11,
sími 23250.
Okkur vantar nú þegar ýmsan
húsbúnað svo sem:
Sófasett bæði leður og plus.
Hornsófa, svefnsófa, borðstofusett,
hillusamstæður, fataskápa, sófa-
borð, eldhúsborð og stóla, ísskápa,
þvottavélar, sjónvörp, afruglara,
video og margt fleira.
Notað Innbú,
Sími 23250.
Sækjum - Sendum.
Fundir
Bílaklúbbur Akureyrar.
Torfærufundurmánudaginn 17. maí
kl. 20.30 í félagsheimilinu Frosta-
götu 6.
Allir áhugamenn um torfæru vel-
komnir.
Stjórnin.
18” pizza, þrjár áleggstegundir, á
kr. 1.190.
Dropinn.
Frí heimsending, sími 22525.
Vorsala - flóamarkaður verður
haldinn laugardaginn 15. maí kl. 10-
16 að Norðurbyggð 20. Fjölbreytt
úrval úr skápum og geymslum, s.s.
leikjatölva, búsáhöld, reiðhjól,
bækur, harmonikuhurð, mottur,
fatnaður, spil, innisnúrur, myndir,
vefgrindur, rakgrind o.m.fl. Verð frá
kr. 10.-
Bólstrun
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Greiðsluskilmálar.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322, fax 12475.
Bifhjól til sölu.
Suzuki GSXR-1100, árg. 1988.
Góð kjör eða skipti möguleg.
Uppl. í síma 41527 um og eftir
helgi.
Til sölu fallegur, 6 vetra, brúnn
hestur. Nokkuð taminn.
Skipti á traustum fjölskylduhesti
koma til greina.
Upplýsingar í síma 96-12539.
Páfagaukur óskar eftir góðu
heimili. ly2 árs. Búr fylgir.
Upplýsingar í síma 27782.
Stúlkur • Konur.
Vantar ykkur úrval bestu karlmanna
á Norðurlandi. Hér eru skilaboð
sem hljóma vel og geta breytt miklu!
Fáið sendan lista yfir karlmer1 sem
gætu fallið að þínum smekk. Frá 18
ára eða eldri.
Þú átt næsta leik!
Hringdu ( síma 91-670785 eða
sendu bréf í pósthólf 9115, 129
Reykjavík.
Fullum trúnaði heitið.
Raflagnir.
Endurnýjun raflagna í eldra hús-
næði ásamt nýlögnum.
Geri föst verðtilboð án kostnaðar-
auka fyrir hlutaðeigandi.
Jóhann Kr. Einarsson,
lögg. rafverktaki.
Sími: 96-21182.
Símboði: 984-55190.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Barnapössun.
Ég er 6 ára og bý á Hofsósi og vant-
ar 12-13 ára stelpu til að líta eftir
mér i sumar.
Uppl. í síma 95-37409 eftir kl.
17.00.
Kór Glerárkirkju heldur tónleika í
Glerárkirkju sunnudaginn 16.
maí kl. 17.00.
Aðgöngumiða seldir við innganginn.
Gullfalleg 6 mánaða Scheffer tík
er til sölu.
Ættartala fylgir.
Uppl. í síma 96-71708 eftir kl. 20.
Höfuni til sölu kartöfluútsæði.
Kartöflusalan Svalbarðseyri hf.,
Óseyri 2, sími 25800.
Til sölu spírað kartöfluútsæði, til-
búið til niðursetningar.
Allar tegundir.
Öngull hf.,
Staðarhóii, Eyjafjarðarsveit.
Símar 96-31339 og 96-31329.
Telefax 96-31346.
Laugardagur 15. maí 1993 - DAGUR - 21
Mótorstillingar - Bílarafmagn.
Nýkomið úrval varahluta í rafkerfi,
bæði 12 og 24 volt.
Nýr fullkominn rafmagnsprufubekk-
ur.
Bílastilling sf.,
Draupnisgötu 7 d, 603 Akureyri,
sími 22109.
Ur bæ og
Samkomur
KFUM og KFUK,
^ Sunnuhlíð.
Sunnud. 16. maí, söngva
og bænastund kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Námskeið
HVÍTASUnmiRKJAtl v/5KARD5HLÍt>
Laugard. 15. maí kl. 20. Almenn
samkoma. Ræðumaöur Jon Martin
Överby.
Sunnud. 16. maí kl. 20. Almenn
samkoma. Ræðumaður Jon Martin
Överby.
Á samkomunum verður mikill lof-
gjöröarsöngur.
Samskot tekin til starfsins.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
ÖKUKENNSLH
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÓN S. RRNRBQN
Simi 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Frá Sálarrannsóknar-
félagi Akureyrar.
Ruby Grey miðill starfar
hjá félaginu dagana 22.
maí-20. júnf.
Tímapantanir á einkafundi sunnud.
16. maí frá kl. 14-16 í símum 27677
og 12147.
Ath. ntunið gíróseðlana.
Stjórnin.
Aðalsafnaðarfundur Lögmannshlíð-
arsóknar verður haldinn í Glerár-
kirkju, mánud. 17. maí nk. kl.
20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosningar.
3. Önnur mál.
Sóknarnefnd.
Messur
íil
Akureyrarprestakall.
16. maí, almennur bæna-
dagur.
Guðsþjónusta verður á
_____ FSA kl. 10. B.S.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju kl. 11.
B.SÍ
Guðsþjónusta verður á Seli kl. 14.
Þ.H.
Guðsþjónusta verður á Hlíð kl. 16.
B.S.
Fjölmennið og takið þátt í fyrirbæn-
unum sem þjóðin sendir í hæðir.
Vallakirkja.
Guðsþjónusta verður sunnudaginn
16. maí kl. 14. Minnst verður 125
ára afmælis sr. Friðriks Friðriksson-
ar. Sungnir verða sálmar eftir hann.
Björgvin Jörgensson flytur ræðu.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
Halldór Blöndal
samgöngu- og landbúnaðarráðherra
veröur meö viðtalstíma
miövikudaginn 19. maí nk.
kl. 9.00-12.00 og 13.30-
16.00 á skrifstofu Sjálf-
stæðisflokksins, Kaupangi
v/Mýrarveg, Akureyri.
Nánari upplýsingar veitir:
Óli D. Friðbjörnsson,
skrifstofusímar: 21500 og
21504. Heimasími: 23557.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma,
PETREA JÓNSDÓTTIR,
áður til heimilis að Grænugötu 12, Akureyri,
lést að Dvalarheimilinu Hlið, aðfaranótt 14. maí.
Elsa Jónsdóttir,
María Jónsdóttir,
Níels Jónsson,
Jóhanna Helga Jónsdóttir
og fjölskyldur.
Ástkær frænka mín,
SIGFRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR,
Hríseyjargötu 21, Akureyri,
er lést að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 6. maí, verður
jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 17. maí.kl. 13.30.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sigfríð Friðbergsdóttir.