Dagur - 25.05.1993, Síða 1

Dagur - 25.05.1993, Síða 1
Gránuíélagsgötu 4 Akureyri • Sími 23599^ Einar Gunnlaugsson bar sigur úr býtum í Greifatorfærunni annað árið í röð, en keppnin fór fram í bæjargrúsunum ofan Akureyrar sl. laugardag. Einar sýndi mikið öryggi og hlaut um 200 fleiri stig en næsti keppandi. Greint verður frá úrslitum á morgun. Mynd: Robyn Ferðaþjónustuuppbyggingin á íslandi: Þurfum að skipta um stefiiu ef við ætlum að snúa hlutunum okkur í hag - segir Sigurborg Harðardóttir, ferðamálafræðingur hjá Byggðastofnun Bárðardalur: Lambalát hjá 35 ám á einiun bæ „Sem sagt, við stondum frammi fyrir því að ferðaþjónustan á Islandi í dag er búin að ganga í gegnum mjög hratt þróunar- skeið og núna erum við e.t.v. að taka út vaxtarverkina. Við eig- um því ekki annarra kosta völ en að skipta um stefnu ef við ætlum að snúa hlutunum okkur í hag. Möguleikar okkar eru miklir en skerin eru mörg og straumarnir harðir,“ sagði Sig- urborg Harðardóttir, ferða- Lögreglan á Akureyri þurfti frá að hverfa við handtöku tveggja Vinnuslys á Hofsósi Ökumaður sem ók á 136 km hraða við Ytri-Vík var tekinn af lögreglunni á Dalvík og í Ólafs- firði um helgina vegna gruns um ölvunarakstur og þrír aðrir fyrir of hraðan akstur, þar af einn á 148 km hraða við Skriðu- land og var sviptur ökuréttind- um á staðnum. Knæpugesti í Ólafsfírði var stungið inn vegna slagsmála við dyravöró og tveir fengu að gista fangageymslumar í Siglufirði eftir slagsmál á dansleik. Vinnuslys varö á Hofsósi cr maóur klemmd- ist á hendi við vörubílspall og var hann fluttur á sjúkrahús. Okumað- ur bifhjóls slasaóist nokkuð er hann missti stjórn á hjólinu á pípuhliði skammt austan Blöndu- óss aðfaranótt mánudags en er talinn óbrotinn en illa skorinn. Bæði í Húnvatnssýslum og Skaga- firði voru nokkrir teknir fyrir of hraðan akstur. GG malafi æðingur hjá Byggða- stofnun, á ráðstefnu á Akureyri í gær um fjárfestingar í ferða- þjónustu á Islandi. Ráðstefnan var haldin á vegum samgöngu- ráðuneytisins í samvinnu við Byggðastofnun og var hún vel sótt. Þar kom skýrt fram að mikið hefur verið fjárfest í ferðaþjónustu á síðustu árum hérlendis en fjárfestingarnar hafa skilað sér misjafnlega vel. Greinilegt er þó að besta mót- manna sem eltir höfðu verið fram í Hörgárdal aðfaranótt laugardagsins vegna gruns um ölvunarakstur. Mennirnir vörð- ust handtöku með ofbeldishót- unum og var þá leitað úrskurð- ar um handtöku hjá dómara og gekk málið „greiðlega“ í það skiptið en mennirnir fengu að gista fangageymslur lögregl- unnar. Tveir aðrir fengu að gista fangageymslurnar vegna ölvunar. Brotist var inn í hljómdeiid KEA aðfaranótt laugardags og stolið talsverðu magni af geisla- diskum og magnara að verðmæti 50 þúsund krónur. Einnig var brotist inn í verslunina Fínar línur í Krónunni þar sem tekið var eitt- hvað af fatnaði og skiptimynt. Hvorugt þessara mála hefur verið upplýst. Sendibifreió var ekið á aldraða konu á gangbrautarljós- um norðan við Gránufélagsgötu sl. föstudag og er óskað eftir því að ökumaður eða vitni gefi sig fram. GG svarið sem ferðaþjónustuaðilar sjá við slakri nýtingu er aukin markaðssókn. Sigurborg Harðardóttir taldi tvíþætta notkun fjárfestinga, líkt og rekstur sumarhótela í heima- vistarskólum, vera þá leið sem þurfi að skoða í ríkara mæli fyrir alla framtíðaruppbyggingu ferða- þjónustunnar. „Það ætti að vera fyrsta spuming lánastofnana til þeirra sem hyggjast leggja í fjár- festingar í ferðaþjónustu, hvemig þeir ætli að þreyja þorrann. Leið- in að Iengri ferðamannatíma, meiri dreifmgu ferðamanna um landið yfir sumartímann og þar með að betri nýtingu fjárfestinga og bættri afkomu, liggur í gegnum frekari uppbyggingu afþreyingar og aukna markaðsstarfsemi. Vömþróun er hugtak sem til þessa hefur ekki verið fyrirferóar- mikió í íslenskri feróaþjónustu. A þessu þarf að verða breyting og þar eru lánastofnanir og Ferða- málaráð í lykilhlutverki,“ sagói Sigurborg. Þórhallur Jósepsson, aðstoðar- maður Hafldórs Blöndal, samgönguráðherra, sýndi í sínu erindi fram á hve mikill tekju- samdráttur hefur orðið í ferða- þjónustu hérlendis síóustu ár, ef tekið er mið af þróuninni í OECD -löndunum. Hann taldi markaðs- setningarstarfið brýnt í náinni framtíð. „Vió þörfnumst nýsköp- unar í ferðaþjónustunni og sú ný- sköpun þarf að ná yfir öll svið, ekki aðeins fjárfestinguna sjálfa, heldur einnig fjármögnun hennar og rekstur. Fjármögnun þarf að innifela markaðssetningu og rekstrarkostnað fyrsta kastiö og vanda þarf alla ákvarðanatöku áð- ur en ráðist er í fjárfestinguna. Það er tilgangslaust að ausa fé í eitthvað sem aldrei getur gengið, eða ærið framboð er af fyrir,“ sagði Þórhallur. JÓH „Við stöndum ráðþrota, veltum vöngum en vitum ekki neitt um orsakirnar,“ sagði Aníta Þórar- insdóttir, húsfreyja á Hlíðar- enda í Bárðardal, aðspurð um lambalát sem mikil brögð hafa orðið að á bænum í vor. Það hafa 35 ær látið lömbum sínum frá því í apríl og fram að sauðburði og grunur leikur á að nokkrar ær til viðbótar séu ekki lembdar, en hafi látið án þess að eftir væri tekið. Æmar á Hlíðar- enda eru 170, fyrir utan gemlinga. Sýni hefur verið sent til rann- sóknar að Keldum en úrskurður er ekki fenginn. Aníta segir að fóstr- in hafi greinilega dáið snemma á meðgöngutímanum því þau fæðist sem hrúgöld. Hún segir hugsan- lcgt að smit frá villiköttum hafi borist í gamalt hey í hlöðunni sem ánum var gefið, því gemlingarnir, sem ekki fengu þetta hey, hafa eignast heilbrigð lömb. Einnig segir hún að um smitandi fósturlát geti verió að ræða. En niðurstaða er ekki fengin svo þetta eru get- gátur enn. $“Þetta hefur aldrei komið fyrir hjá okkur. Við erum búin að búa hér í 18 ár, og höfum alltaf verið með ketti.“ sagði An- íta. Hún sagði að öll lömbin sem fæddust væru frísk og rétt sköpuð og engin veikindi væru á fénu. Aníta sagðist ekki vita hvort tjón þetta fengist bætt, þar sem ekkert þessu líkt hefði komið fyrir á bú- inu áður. IM Sauðárkrókur: Bónussamningur við Dögun hf. rann út um sl. mánaðamót Bónussamningur rækjuverk- smiðjunnar Dögunar hf. á Sauðárkróki við verkalýðsfélög- in rann út um sl. mánaðamót og hafa samningaviðræður verið í gangi en samningar ekki náðst en á meðan er unnið eftir gamla bónussamningnum að sögn Ómars Þórs Gunnarssonar hjá Dögun hf. Nægjanlegt hráefni hefur verið aó undanförnu og sæmileg bjart framundan í þeim efnum en reyndar var ekki um vinnu að ræða sl. mánudag vegna hráefn- isskorts en Haföm frá Stokkseyri landar í vikunni og hefst þá rækjuvinnslan aftur. Auk Hafam- arins sem verður í viðskiptum í sumar landar heimabáturinn Jök- ull þar einnig og verið er að skoða hugsanleg viðskipti við fleiri báta. Hjá Dögun hf. vinna 15 manns. GG Kj arasamningarnir: Fjöldi funda í kvöld í kvöld verður fjöldi funda hjá verkalýðsfélögum á Norðurlandi þar sem grcidd verða atkvæði um kjara- samningana, sem undirritað- ir voru aðfaranótt sl. föstu- dags. Hjá Einingu í Eyjafirði voru fundir í nokkrum deildum í gær, en atkvæðagreióslu lýkur í kvöld. Sömuleiðis lýkur at- kvæðagrciðslu hjá Iðju - félagi verksmiöjufólks í Eyjafirói í dag. Búið er að greióa atkvæði Kj arasamningarnir: Samþykktir hjá Félagi málm- iðnaðarmanna Flest verkalýðsfélög hafa boðað til féiagsfunda vegna hins nýja kjarasamnings sem undirritaður var um helgina af aðilum vinnumarkaðarins. Fyrsta félagið á Norðurlandi til að bera samninga undir fé- lagsfund var Félag málmión- aðarmanna á Akureyri og voru hinir nýju samningar sam- þykktir samhljóóa cn sárafáir voru hins vegar á fundinum. GG á Akureyri en kl. 16 í dag hcfur vcrið boöaður fundur Iðjufé- laga á Dalvík. Félagar í Félagi verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri greiða atkvæði í kvöld. Á Sauðárkróki verða greidd atkvæði í kvöld í bæði Verka- mannafélaginu Fram og Verka: kvcnnafélaginu Öldunni. í kvöld verða einnig grcidd at- kvæði í þrem félögum á Blönduósi, Verkalýðsfélagi A.- Húnvetninga, Iðnsveinafélagi Húnvctninga og Verslunar- mannafélagi Húnvetninga. Hjá Vöku á Siglufirði feng- ust þær upplýsingar í gær að ekki hafi vcrið ákveóinn fé- lagsfundur urn samningana, cn þaó yrði mjög fljótlega. Á Húsavík liggja niðurstöð- ur ekki fyrir fyrr en undir lok þessarar viku og í næstu viku. Hjá Verkalýðsfélagi Húsvíkur verður svokölluð póstkosning, en verslunar-, bygginga- og jámiðnaóarmenn greiða at- kvæði í þcssari viku; Sveinafé- lag jámiðnaðarmanna annað kvöld, Verslunarmannafélag Húsavíkur á fimmtudags- kvöldið pg Byggingamannafé- lagið Árvakur á föstudags- kvöld. óþh Akureyrarlögreglan: Ölvaður ökumaður varðist handtöku með hótunum

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.