Dagur


Dagur - 25.05.1993, Qupperneq 5

Dagur - 25.05.1993, Qupperneq 5
Þriðjudagur 25. maí 1993 - DAGUR - 5 'ÆT. AKUREYRI 26. MAI 1993 KL. 00:00 23:00 DAGUR TIL HVATNINGAR UM HOLLA LIFNAÐARHÆTTI Aldraðir: Ganga og léttar æfingar: Víðilundur kl. 09:00 Hús aldraðrakl. 10:00 Miðbærinn: Júdó kl. 14:00 Firnleikar kl. 15:00 PÚLSINN verður með pallaæfingar á Ráðhústorgi kl. 16:00 Hjólabretti allan daginn við Dynheima Krabbameinshlaup kl. 18:30 við Dynheima. Skráning hefst kl. 18:00. Stjórn.: Halídóra Bjarnadóttir. Eitthvað fyrir alla: Ganga, hlaup, hjólreiðar. Lúðrasveit Akueyrar leikur fyrir pátttakendur. Stjórnandi: Atli Guðlaugsson. Bló&þrýstingsmælingar í göngugötunni kl. 17:00-18:00 Kjarnaskógur: Opið allan daginn. Góð aðstaða fyrir hópa og félagasamtök. Sundlaug: Ókeypis aðgangur allan daginn. Sundfélagið Óðinn sér um sundleikfimi fyrir hádegi. Hátíð fyrir börn og unglinga seinni partinn: Dagskrá fyrir börn verður kl. 17:00 til 19:00. Ýmsir leikir, hljómsveitir, tónlist, keppnir og grillveisla, barnakór Lundarskóla syngur. Dagskrá fyrir unglinga 13 ára og eldri verður kl. 21:00 til 23:30. Hljómsveitir og ýmsir leikir t.d. keppnir og grillveisla Ath. Börn yngri en 8 ára verða að vera í fylgd með 14 ára eða eldri Sund-diskó kl. 17:00 og kl. 21:00 Skátar verða með þrautabraut, á flötinni austan við Samkomuhúsið kl. 17:00. Akureyrarvöllur: Ungmennafélag Akureyrar kl. 17:30 æfingar og kynning íþróttasvæði Þórs: Svæðið opið allan daginn fyrir trimmara. í Hamri verður frítt í líkamsrækt, heita potta og gufubað. Gott er að fara í gönguferðir frá Hamri og í leiki á félagssvæðinu og yngri flokkar verða í knattspyrnu. Iþróttasvæði KA: Svæðið verður opið allan daginn. Tilvalið fyrir leiki og gönguferðir og yngri fl.í knattspyrnu. Líkamsræktin er opin allan daginn, Golfklúbbur Akureyrar: Frábær aðstaða til útiveru Skotfélag Akureyrar Opið á svæði félagsins í malarnámum í landi Glerár kl. 17:00-22:00 Hestaáhugafólk: Útivera á hestum eykur ánægjuna. Opið allan daginn. Leikskólar: 21 leikskóli, skóladagheimili og gæsluvellir taka þátt, fyrir og eftir hádegi Bjarg: Opið hús. Líkamsrækt, boccia og bogfimi kl. 17:00-21:00 íþróttamannvirki Glerárskóla: Við skorum á íbúa Glerárhverfis að trimma til okkar og fara í sund. Pottormar verða hressir að vanda kl. 07:00. Badminton í íþróttasalnum kl. 17:00-20:00. Aðgangur ókeypis í íþróttamannvirkin allan daginn. Ferðafélag Akureyrar: Þægilegar gönguferðir innan bæjarins með góðum leiðsögumönnum. Lagt verður af stað frá skrifstofu ferðafélagsins að Strandgötu 23 kl. 17:30 og áætlað að ljúka göngunni um kl. 19:00. Valkostir: 1. Innbærinn og fjaran. 2. Oddeyrin, hernámsárin og liðnir dagar. Nökkvi félag siglingamanna: Siglingar á smábátum frá Torfunefsbryggju kl. 17:00-21:00. Skautafélag Akureyrar: Svæðið opið fyrir rúlluskauta. Akureyringar! Allir geta samið sitt eigið prógram. Þeir sem eru heima geta t.d. farið í stuttar gönguferðir, hjólað, puðað í garðinum, tekið til í kringum húsið, gert morgunleikfimi með útvarpinu, viðrað hundinn, trimm- að með barnavagninn og margt fleira sem hugmynda- flug og aðstæður hvers og eins leyfa. Vinnuhópar og saumaklúbbar geta sameinast um eitt- hvert skemmtilegt prógram. Aldur skiptir ekki máli, ungir jafnt sem aldnir geta verið með. Skráningarmiði (þátttökutilkynning) er á bakhlið þessa blaðs. Þessir miðar liggja frammi hjá íþróttafélögum, iþróttamannvirkjum og i versl- unum. Einnig má hringja í sima 12098 og óskað eftir miðum. Þátttökutilkynningum skal skila fyrir miðnætti 26. maí í „kjörkassa" sem staðsettir eru m.a. í göngugötunni, íþróttamannvirkjum, stórmörkuðum (meðan opið er), í Kjarna, Dynheimum og víðar. Einnig má tilkynna þátttöku í síma 22722, 12098 og 27599 allan daginn 26. maí. Þátttökutilkynning gildirsem happdrætti. Vinningar m.a. ferðavinningar, árskort á skíðasvæðið í Hlíðarfjalli, kort í líkamsræktarstofu, árskort í Sundlauganar o.fl.o.fl. Um leið og þú skilar þátttökutilkynningu í Hversdagsleikunum þá ert þú með því að afla stiga fyrir Akureyri í bæjakeppni milli Akureyrar og Ashkelon í ísrael. Það er ekki nóg að taka þátt í einhverri íþrótt, þú verður líka að muna eftir því að skrá þig! Tökum á - stefnum að sigri (Æ SPORT FOR ALi

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.