Dagur


Dagur - 25.05.1993, Qupperneq 12

Dagur - 25.05.1993, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 25. maí 1993 Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Sako riffill 222 sem nýr, með kíki 40x50, skemmtilegt verk- færi. Sjónvarp 22” með fjarstýringu, nýlegt. Sófasett sem nýtt, Ijósblátt, leðurlíki. Lítill kæliskápur 85 cm hár, sem nýr. Körby ryksuga, sem ný, selst á hálfvirði. Skenkurog lágt skatthol. Tvíbreiður svefnsófi, 4ra sæta sófi á daginn. Hjónarúm með svampdýnum, ódýrt. Uppþvottavél- ar (franska vinnukonan). Símaborð með bólstruðum stól. Ritvélar, litlar og stórar. Tölvuborð, nýtt. Róðrar- tæki (þrek) nýlegt. Eldavélar í úrvali. Baðskápur með yfirspegli og hillu, nýtt. Borðstofuborð, stækkan- legt, sem nýtt, stórt. Stakir borð- stofustólar. Barnarimlarúm. Sauna- ofn 71/2 kV. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Tölvuborð. Hansaskápar, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góðum húsmunum. Hef kaupanda að 78 snúninga plöt- um. Mikil eftirspurn eftir: Sófasettum 1-2-3 og þriggja sæta sófa og tveimur stólum ca. 50 ára gömlum. Hornsófum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, smáborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eldhúsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna. Videóum, videótökuvélum, mynd- lyklum og sjónvörpum. Frystiskáp- um, kæliskápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum, örbylgjuofnum og ótal mörgu fleiru. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 9-18. Lítið þjónustufyrirtæki til sölu. Góðir tekjumöguleikar. Nánari uppl. f síma 21604 milli kl. 20 og 22. Frá Félagsstarfi aldraðra. Þriðjudaginn 1. júní verður farið í hálfsdagsferð til Húsavíkur. Safna- húsið heimsótt ásamt fleiru. Síð- degiskaffihlaðborð á Hótel Húsavík. Lagt verður af stað frá Dvalarheimil- inu Hlíð kl. 12.40, frá Víðilundi kl. 12.50 og Húsi aldraðra kl. 13.00. Heildarverð er kr. 1.600. Þátttaka tilkynnist í síma 27930. Forstöðumaður. Til sölu ónotuð 12 hesta innrétt- ing úr galvaniseruðu járni með 8 básum og 2 stíum. Uppl. í síma 24940. 10 vikna, Labrador blandaður Collie hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 96-61352. Vantar barnapfu á aldrinum 12-14 ára á Vopnafjörð frá júní til ágúst- loka. Frítt fæði og húsnæði og einhver vasapeningur. Nánari uppl. í síma 97-31506. Til leigu á Syðri-Brekku, til 1. sept. nk., gott herbergi með eld- húskrók og snyrtingu. Húsgögn fylgja. Uppl. í síma 11459 milli kl. 16 og 18 í kvöld. Til sölu stór 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í Keilusíðu. Laus nú þegar. Uppl. í síma 21606. Til sölu á Grenivík: Einbýlishús á einni hæð, tvöf. bílskúr, samt. 185 fm. Mjög hagst. lán áhvílandi. Eignakjör sími 26441. Einstaklingsibúð óskast strax fyrir starfsmann Félagsmálastofn- unar Akureyrar. Uppl. í síma 91-620334. SÁÁ-N óskar eftir 5-6 herb. húsi eða íbúð á leigu fyrir starfsmann sinn. Uppl. í síma 11575, Jóhannes. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja herb. fbúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. f síma 21172 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Par með eitt barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvfsum greiðslum heitið. Uppl. f sfma 11031. Næturvörð á hóteli vantar her- bergi til leigu með aðgangi að eld- húsi, frá og með 15. júlí. Uppl. í síma 91-44107. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 3ja herbergja íbúð til leigu frá miðjum júní, til lengri tíma (helst á Brekkunni). Upplýsingar gefur Aðalheiður, s. 12197, vs. 30800. Gullhringur með steini tapaðist frá Sundlaug Akureyrar síðastlið- inn föstudag. Finnandi vinsaml. hringið í síma 25946 eða 23546. Vegleg fundarlaun í boði. Bílarafmagns- þjónusta OflSCQ SF VÉLSMIÐJA Við hjá Ásco erum sérhæfðir í viðgerðum á alternatorum og störturum, rafkerfum bifreiða og vinnuvéla. Höfum fullkominn prufubekk fyrir þessi tæki og gott úrval varahluta. Þetta ásamt mikilli starfsreynslu tryggir markvissa og góða þjónustu. Gerum föst verðtilboð, sé þess óskað. Seljum einnig Banner rafgeyma. Greiðslukortaþjónusta Visa og Euro. Gerið svo vel að hafa samband. OflSCQ SF VÉLSMIÐJA Laufásgötu 3, sími 96-11092. Óskum eftir að ráða sölufólk. Umsækjendur þurfa að hafa bíl til umráða. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 31. maí, merkt: „AKOT'. Atvinnurekendur athugið! Ég er fædd árið 77 og mig vantar vinnu. Er vön börnum og afgreiðslustörf- um. Get byrjað strax. Uppl. í síma 96-31101, Ingibjörg. 16 ára piltur óskar eftir sveita- vinnu. Er vanur öllum sveitastörfum. Uppl. í síma 96-22236. Halló! Ég er 16 ára og vantar vinnu í sumar. Er vön sveitastörfum. Flest kemur til greina en helst eitthvað sem viðkemur hestum. Upplýsingar í sima 21737 eftir kl. 19.00 (Laufey). Til sölu Chevrolet Concourse, árgerð 77, 2ja dyra, 8 cyl., sjálf- skiptur. Þarfnast viðgerða. 8 stk. krómfelgur og dekk. Sterk hjólanöf ásamt felgum og dekkum 14 og 15 tommu, upplagt í hestakerru. Einnig 350 turbo sjálfskipting og vatnskassi úr 8 cyl. Chevy. Uppl. í síma 61632 eftir kl. 20. Bifreiðaeigendur: Mótorstillingar - Bílarafmagn. Nýkomið úrval varahluta í rafkerfi, bæði 12 og 24 volt. Nýr fullkominn rafmagnsprufubekk- ur. Bílastilling sf., Draupnisgötu 7 d, 603 Akureyri, sími 22109. ÚKUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. HRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Til sölu Polaris Trail Boss 4x4, árg. '87. Gott hjól. Upplýsingar í síma 23964 á kvöldin. Hey til sölu. Uppl. gefur Aðalsteinn í heimasíma 96-31189 og vinnusíma 31339. Til sölu úrvals víðiplöntur, sterk- legar með góðu rótarkerfi. 3-5 ára plöntur, þær bestu á mark- aðnum í dag. Veiti magnafslátt. Upplýsingar í sfmum h.s. 11194, v.s. 11135. Farsími 985-32282. Garðtækni. Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Viltu smíða sjálfur? Munið okkar vinsælu þjónustu. Við sögum niður plötur og timbur eftir óskum, hvort sem að það eru hillur, sólbekkir, borðplötur eða efni í heila skápa. Kynnið ykkur verðið. Upplýsingar í timbursölu í símum 30323 & 30325. KEA Byggingavörur, Lónsbakka. Til sölu tjaldvagn, Comby Camp family, árg. ’89. Uppl. í síma 96-81396 eftir kl. 17. Hrelngerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasími 25296 og 985-39710. HreinSið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Slgurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Leikfélaé Akurcvrar fö. 28. maí kl. 20.30, lau. 29. mai kl. 20.30, fö. 4. júní kl. 20.30, lau. 5. júní kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sfmi í miðasölu: (96) 24073. Garðsláttuvélaþjónusta. Gerum við og standsetjum garð- sláttuvélar og vélorf. Sækjum vélarnar heim ef þess er óskað. Uppl. í síma 25123 eða 25066. Garðeigendur Akureyri og ná- grenni. Við tökum að okkur hellulagnir á stórum sem smáum flötum. Verð ca. 3.000 kr. pr. nf, innifalið er hellur, sandur og öll vinna (nema jarðvegsskipti). Tökum einnig að okkur alla aðra garðyrkjuvinnu. Gerum föst verðtilboð. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón B. Gunnlaugsson, sími 25125. Baldur Gunnlaugsson, sími 23328. Garðeigendur. Nú er rétti tíminn til að huga að vor- verkum í garðinum. Tökum að okk- ur klippingar á trjám og runnum. Einnig fellingar á trjám. Fjarlægjum afklippur. Útvegum og dreifum hús- dýraáburði. Tökum að okkur að hreinsa lóðir og beð eftir veturinn. Einnig hellulagnir, þökulagnir, sán- ingar, slátt og hirðingu o.fl. Gerum verðtilboð ef óskað er. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón B. Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufr., sími 25125. Baldur Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufr., sími 23328. Símboði 984-55191. Mosaeyðing. Hef til leigu nýja og öfluga vél til mosaeyðingar ( görðum, sem gefuc undraverðan árangur. Leigð með eða án manns. Allar nánari upplýsingar í símum h.s. 11194, v.s. 11135, 985-32282. Garðtækni. Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Garðaúðun. Úðum fyrir roðamaur, maðki og lús. Uppl. i síma 11172. Verkval. Úðun. Tek að mér úðun fyrir roðamaur, trjámaðki og lús. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar i símum h.s. 11194, v.s. 11135. Farsími 985-32282. Garðtækni. Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Tek að mér vinnslu á kartöflugörð- um, túnum, flögum, m.m. Björn Einarsson, Móasíðu 6f, sími 25536. BORGARBÍÓ Þriðjudagur Kl. 9.00 Elskhuginn Kl. 9.00 Chaplin BORGARBÍÓ S 23500

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.