Dagur - 25.05.1993, Side 13

Dagur - 25.05.1993, Side 13
Þriðjudagur 25. maí 1993 - DAGUR - 13 Dagskrá FJÖLMIÐLA Sjónvarpið Þriðjudagur 25. maí 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Sjóræningjasögur (23). Spænskur teiknimyndaflokk- ur sem gerist á slóðum sjó- ræningja í suðurhöfum. 19.30 Frægðardraumar (9). (Pugwall.) 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Staupasteinn (19). 21.00 Mótorsport. í þættinum verða sýndar myndir frá Greifa-torfærunni sem fram fór á Akureyri á laugardaginn og fjallað um bikarkeppnina í rallíkrossi. 21.25 Lygavefur (2). (Natural Lies.) 22.20 Söguskoðun íslendinga. Umræðuþáttur í framhaldi af sýningu hins margumtalaða myndaflokks Þjóðar í hlekkj- um hugarfarsins, sem lauk sunnudagskvöldið var. Umræðunum verður haldið áfram að loknum ellefufrétt- um ef þurfa þykir. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 25. maí 16.45 Nágrannar. 17.30 Steini og Olli. 17.35 Litla hafmeyjan. 17.55 Allir sem einn. (All for One.) Leikinn myndaflokkur um knattspyrnulið sem er ekki alveg eins og við eigum að venjast. Þetta er fyrsti þáttur. 18.20 Lási lögga. 18.40 Háskóli íslands - Lyfjafræði. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Visa-sport. 21.10 Lífið um borð. Þeir Eggert Skúlason frétta- maður og Þorvarður Björg- úlfsson kvikmyndatökumað- ur fóru með einum af full- komnustu frystitogurum landsins í veiðiferð í febrúar sem leið. 21.45 Phoenix. Ellefti hluti. 22.35 ENG. 23.25 Pabbastrákar. (Billionaire Boy's Club.) Framhaldsmynd í tveimur hlutum sem byggð er á sönnum atburðum. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Barry Tubb, Fred Lehne og Jill Schoelen. 00.55 Dagskrárlok. Rásl Þriðjudagur 25. maí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. 07.45 Daglegt mál. 08.00 Fréttir. 08.20 Nýir geisladiskar. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Syst- kinin í Glaumbæ", eftir Ethel Turner. Helga K. Einarsdóttir les (15). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Leyndardóm- urinn í Amberwood", eftir William Dinner og William Morum. 2. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Sprengjuveislan" eftir Graham Greene. Hallmar Sigurðsson les (7). 14.30 Drottningar og ástkon- ur í Danaveldi. Lokaþáttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Á sveitanótunum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guð- rún Árnadóttir les (21). 18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Hádegisleikrít Útvarps- leikhússins, „Leyndardóm- urinn í Amberwood". Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Úr Skímu. 21.00 ísmús. 22.00 Fréttir. 22.07 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Mælskulist. 4. þáttur. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fróttir. 00.10 Miðnætursveifla - RúRek '93 - Freddie Hubbard kvintettinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Þríðjudagur 25. maí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðun- um. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli Áslaugar Ragnars. 09.03 Svanfríður & Svanfríður. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. 22.10 Allt í góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30,9,10,11,'12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. - Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 25. mai 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Þriðjudagur 25. maí 07.00 Morgunútvarp Stjörn- unnar. Ásgeir Páll vekur hlustendur með þægilegri tónlist, léttu spjalli, morgunkorni o.fl. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 09.30 Barnaþátturinn „Guð svarar" í umsjá Sæunnar Þórisdóttur. 10.00 Sigga Lund með létta tónlist, leiki, frelsissöguna o.fl. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Létt síðdegistónlist. Óskalagasíminn er 675320. 16.00 Lífið og tilveran. Þáttur í takt við tímann, umsjón Ragnar Schram. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Lífið og tilveran heldur áfram. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Sæunn Þórisdóttir. 21.00 Gömlu göturnar, umsjón Ólafur Jóhannsson. 22.00 Erlingur Níelsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.05, 9.30, 13>30, 23.50 - Bænalínan s. 675320. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. Til sölu vegna brottflutnings: Dodge Van, árg. 73, ódýr húsbíll, þarfnast viðgerðar. Sófasett í viðar- lit + borð, borðstofusett + 6 stólar, barnaföt, skór fyrir börn 1-3ja ára, barnaburðarstóll (bakpoki), fjalla- skíði 160 Blizzard, vara hlutir í Jeep Willis, árg. ’46-’55. Uppl. í síma 21216 og 22777 á kvöldin. Til sölu nýsóluð dekk, 750x16, á Land Rover felgum. Einnig 36"x14,5‘‘ dekk, ca. hálfslit- in, á 10" breiðum 6 gata White Spoke felgum. Hvorttveggja selst ódýrt. Uppl. í síma 24940. Simo barnavagn til sölu. Vel með farinn og lítið notaður. Uppl. í síma 25522.______________ Til sölu barnavagn. Marmet, stór, með bátalagi. Verðhugmynd kr. 17.000. Pizza! 18“ pepperoni pizza. Frí heimsendingarþjónusta. Dropinn, Hafnarstræti 98, sími 22525. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky '87. Trooper '83, L 200 '82, L 300 ’82, Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-'87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant '80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 '80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regata '85, Sunnu '83-'88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gírkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. ! MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japanskar véiar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. BROSUM/ í umferdinni - H *Ut fenlur betnrl * Húseigendur - Húsfélög Eru sprungur? Laus múrhúð? Flögnuð málning? Er leki? Kemur saltlausn út á veggjum? Tökum að okkur múrvið- gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýstiþvott og sílanböðun. Hafið samband og leitið upplýsinga. Greiðslukjör til allt að þriggja ára. B. Bjarnason og Co., Glerárgötu 14, sími 27153. Glerárkirkja. Opið hús fyrir mæður og börn, er í kirkjunni í dag og alla þriðjudaga frá kl. 14-16.___________________ Geðverndarfélag Ákur- eyrar. Skrifstofa Geðverndar- félagsins að Gránufélags- götu 5, er opin mánudaga kl. 16-19 og fimmtudaga kl. 13-16, stuðningur og ráðgjöf. Síminn er 27990, opið hús alla miðvikudaga frá kl. 20. AU- ir velkomnir. Uppl. gefur Dilla í sfma 26737. ||UJffWDAn Stjórnin. 4? VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI - Starfsdeild við Löngumýri - Námskeið í Starfsdeild næsta vetur Umsóknarfrestur til 5. júní Starfsdeild við Löngumýri á Akureyri, býður upp á fjölbreytt námskeið á framhaldsstigi, einkum í verk- og listgreinum, en einnig í bóklegum greinum. Námskeiðin eru hugsuð fyrir þá sem hafa átt erfitt í bóklegu námi eða hafa lítinn undirbúning til bóklegs náms. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar liggja frammi á Fræðsluskrifstofunni Furuvöllum 13, Akureyri og hjá skólastjórum grunnskólanna í Norðurlandsumdæmi eystra. Deildarstjóri. Vantar bifvélavirkja til starfa sem fyrst Einnig mann til að selja notaða og nýja bíla. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu Dags, merkt: „Bifvélavirki“ ^ Tónlistarkennarar Skólastjóra og einn tónlistarkennara vantar að Tónlistarskóla Raufarhafnar næsta skólaár. Þurfa m.a. að geta kennt á píanó og gítar. Þurfa einnig að annast tónmenntakennslu við Grunnskól- ann á Raufarhöfn, svo og starf organista og kór- stjórn kirkjukórs Raufarhafnarkirkju. Húsnæði er til reiðu á staðnum. Frekari upplýsingar veita grunnskólastjóri í síma 96- 51131 og sveitarstjóri í síma 96-51151. Umsóknir skal senda skrifstofu Raufarhafnar- hrepps, Aðalbraut 2, Raufarhöfn fyrir 10. júní nk. Ástarþakkir til allra þeirra sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaóskum á 90 ára afmæli mínu 19. maí. Friður Guðs og farsæld fylgi ykkur öllum. Kærar kveöjur, HELGA RÖGNVALDSDÓTTIR Syðri-Hofdölum Við þökkum auðsýnda samúð og vinsemd við fráfall og útför móður okkar og systur minnar, ÖNNU SIGRÍÐAR KRISTJÁNSDÓTTUR og minningarathöfn um föður okkar og mág minn, JÓN SIGURÐSSON, frá Hellulandi Guð blessi ykkur öll, Ebba Þórunn Jónsdóttir, Sigurður Ólafs Jónsson, Sólveig Kristjánsdóttir, og fjölskyldur.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.