Dagur - 25.05.1993, Síða 15
Þriðjudagur 25. maí 1993 - DAGUR - 15
Dagdvelja
Stjörnuspá
eftlr Athenu Lee
Þribjudagur 25. maí
Vatnsberi
(20. jan.-18. feb.)
Þú færb notadrjúgt tækifæri
snemma dags en ef þú tekur ekki
skjóta ákvöröun, gæti það gengið
þér úr greipum. Þér hættir til að
vera of örlátur.
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Þú kemst að leyndarmáli sem
fjallar um sekt einhvers og situr
fyrir bragðið eftir með eftirsjá í
huga. Listrænir hæfileikar vinar
þíns eru þér hugleiknir.
/^afpHrútur 'N
(21. mars-19. april) J
Gerðu ráb fyrir töfum í dag. Ein-
hver sem á í vanda leitar til þín og
fjármálin þarfnast endurskobunar.
Kvöldib verður spennandi.
(Naut
(20. apríl-20. mai) J
Vertu varkár þegar eigur þínar eru
annars vegar því hætta er á ein-
hvers konar tapi í dag. Gættu
þess líka ab lána ekki hvab sem er
til fólks.
(/jk/jk Tvíburar A
\^yV (21. mai-20. júní) J
Vertu vandlátur í vinavali því þér
mun líklega líba best meb fólki
sem fætt er undir sama stjörnu-
merki og þú. Brátt þarftu að taka
á þig meiri ábyrgð.
Krabbi 'N
(21. júní-22. júlí) J
Áskorun mun reyna mjög á hæfi-
leika þína á næstunni. Niðurstað-
an verður ekki Ijós strax. Róman-
tíkin er greinilega ekki langt und-
an hjá þér.
\fV>TV. (23. júli-22. ágúst) J
Þetta verður annasamur dagur í
félagsskap margra sem hafa
áhuga á því hvab þú ert að gera.
Illar tungur eru á sveimi, en þær
beinast ekki ab þér.
(Meyja \
V(23. ágúst-22. sept.) J
Þú ert í góðu formi svo hugmynd-
ir sem þú setur fram falla í góðan
jarðveg. Notaðu tækifærið til ab
komast að niburstöbu í ákveðnu
máli.
(23. sept.-22. okt.)
Þrýstingur frá öðrum veldur þér
streitu og hætta verður á mistök-
um. Samingaumræður og viðtöl
ganga sérlega vel.
(CMCi Sporödreki^
(20. okt.-21. nóv.) J
Þú ert móttækilegur fyrir nýjum
hugmyndum sérstaklega þeim
sem tengjast hópvinnu. Hegðun
einhvers þér nákomins er óebli-
leg.
(Bogmaöur 'N
(22. nóv.-21. des.) J
Skoðanaágreiningur um grund-
vallaratriði hefur áhrif á náið sam-
band svo öll samúð rýkur út í veb-
ur og vind. Þú færb óvæntar frétt-
ir í kvöld.
(Steingeit 'N
(22. des-19. jan.) J
Þetta verður líflegur dagur og
sennilega ábatasamur. Þú skalt
reiöa þig á eigib framtak og hug-
myndir en reyna samt ab vera
skynsamur.
v. ÞANNIG
:0 TÚLKAR
SALVÖR
"Ö GUÐS-
SPJÖLLIN
„Leiðin til heljar er þakin góð-
um fyrirætlunum. Leiðin til
seinlætis er þakin súkkulaði."
(Guðsspjöllin skilja mannleg-
ar þarfir.)
CKFS/Distr. BULLS
Á léttu nótunum
Meft allt á hreinu! Kpna kom meb manni sínum til lögfræðings. „Ég heimta skilnab," ýlfraði hún. „Hann hugsar ekki um neitt nema fót- bolta. Hann man ekki einu sinni hvenær við giftum okkur." „Bölvuð lýgi," sagbi eiginmaburinn. „Þaö var daginn sem Þór vann KR í Bikarkeppninni."
Afmælisbarn dagsins Orfttakift
Skara ab kolunum Orðtakib merkir ab æsa upp, róa undir. Líkingin er sennilega dreg- in af kolagerb, í rauninni „raka kurli ab kolum".
Gættu þess ab láta þér ekki leið- ast fyrstu mánuði ársins. Ef þér finnst þú hafa staðnað verður þú bara að breyta til. Ef þú ert já- kvæður verður þetta meb betri árum þótt heldur verði rólegt yfir ástarmálum.
Þetta þarftu
ab vita!
„Islenskt bíó" 90 ára
Fyrstu kvikmyndasýningar á ís-
landi voru í Templarahúsinu á
Akureyri 27. júní 1903 en þann
dag og næstu daga á eftir sýndu
Norbmaður og Svíi syrpu af stutt-
um myndum.
Hjónabandift
Ber er hver ab baki...
„Að baki sérhvers manns, sem átt
hefur gengi að fagna í lífinu,
stendur kona, sem ekki hefur átt
minkapels." Leonard Lyons.
&/
• Jeppinn
Á dögunum barst ritstjórn
Dags eftlrfarandi kveðlingur
frá Lýð Ægissynl, sem hann
nefnir jeppinn. Skrifari S&S
lætur lesendum þab eftir að
finna út um hvern Lýður yrkir
svo:
Hann skaut sér frá borbl er sklplö var
strand,
og skipverjar börbust vib daubann.
já - kapteinninn flúbi á lænunni í
land,
er þeir litubu brimgarbinn rauban.
Þótt verkalýbshreyfingln veitt'onum
allt,
hann vattsér úr ieik, eins og gengur.
Sagt er oð flest sé í heimlnum falt
og fáum sé treystandi lengur.
í umbun hann tryggbl sér öruggan
stob
Innan um glyslb meb stauplb.
Var kannskl hugurlnn hálfur vib þab
ab hækka vib almúgann kaupib?
jeppann sinn fína meb pompi og
pragt
pússar hinn nýríki mabur.
Veáalýbshjartab slœr vesælan takt.
Vonandi sefur hann glabur...
• Furbufiskar í
stórum stíl
Elns og kunnugt er eru einung-
is fáar fisktegundir sem lands-
menn snæba og vinna til út-
flutnings. Hins vegar er það nú
svo ab ótal fisktegundir eru á
íslandsmibum sem hafa til
þessa ekki verið nýttar. í at-
hyglisverðrl greln ( Ægl er
greint frá fisktegundum sem
veiddust á íslandsmiðum á síð-
asta ári og hefur engln þeirra
veiðst þar áður. Nöfn þelrra
eru mörg hin furbulegustu:
Bleikskata, litli földungur, grá-
nefur, raubskoltur, litll lúsífer,
fjölbroddabakur, göltur og
skagasurtla. Aðrar athyglis-
verbar tegundir sem velddust á
síbasta ári eru m.a. kolbíidur,
sláni, gapaldur, stóra brosma,
fagurserkur, aurláki, svart-
góma, brynstirtla, gleypir,
svelgur, sædjöfull, surtla og
surtur.
• Vaxtaokrib
Bankamennirnir eru óborgan-
legir. Þab virbist nákvæmlega
sama hvab á gengur - ekki er
meb nokkru móti hægt ab
lækka vextina. Eftir ab kjara-
samningar abila vinnumarkab-
arins höfbu verib undirritabir
kom Davíb fram í fjölmiblum
og sagbi ab nú hefbi loksins
tekist ab skapa svigrúm til
vaxtalækkunar og því væri
bönkunum ekkert ab vanbún-
abi. Bankamennirnir stukku
upp á nef sér og mótmæltu
harðlega og sögbu kjarasamn-
ingana meb eindæmum
heimskulega og ef eitthvab
værl þyrftu bankarnir ab
hækka vextina! Samkvæmt
þessum yfirlýsingum er ekki á
dagskrá bankanna ab lækka
vextina og mabur veltir því
óneitanlega fyrir sér hvort yfir-
leitt sé nokkur viljl í bankakerf-
inu til vaxtalækkunar. Getur
þab verib ab bankarnir geti
ekki lækkab vextina vegna þess
ab þeir séu svo illa reknir ab
þeir þurfi á svo háu vaxtastigi
að halda?