Dagur - 03.07.1993, Blaðsíða 15

Dagur - 03.07.1993, Blaðsíða 15
Laugardagur 3. júlí 1993 - DAGUR - 15 HÉR OG RAR Gamla MYNDIN Hér er þessi stúlka að reyna að slá á höfuðverk með því að nota ennisband. Litlum, hörðum hlut er stungið inn undir bandið. Höfuðverkurmn á bak og burt, án lyfja Þeir láta ekki aó sér hæöa í henni Ameríku nú í dag frekar en endra- nær. Nú hefur þekktur háskólapróf- essor, dr. Nazhiyath Vijayan, uppgötvaö hvernig hægt sé aó lina þjáningar fólks af stöðugum höf- uöverk. Setja skal einhvers konar ennisband á höfuðið og stinga síö- an litlum höröum hlut inn undir bandið. Hægt er aö nota alls konar litla hluti sem komast auðvcldlega undirennisbandið. Með því aó rannsaka 25 míger- enisjúklinga komst dr. Vijayan að þessari skemmtilegu lausn. Hann baó sjúklingana aó gefa verknum sem þeir fengju í hvert sinn ein- kunn frá einum og upp í tíu, þar sem tíu var verst. Þegar einkunnin færi upp fyrir fimm áttu þeir að setja cnnisbandió á sig og skella litlum, hörðum hlut inn undir. Niðurstaðan varð sú að í 87% til- fella skánaði verkurinn. I flestum tilfellum kom hann aftur ef ennis- bandið var numið brott. Sérfræðingar eru ekki alveg vissir um af hverju ennisbandið og harði hluturinn hafa þessi áhrif en geta sér þess til að æðum sem slá ótt og títt inni í höfðinu sé þrýst saman með þessu og þannig sé slegió á verkinn. Ef notkun ennis- bandsins veldur auknum verkjum skal hætta að nota það undir eins. M3-301 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja einhvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari). SS Spói sprettur Dagskrá fjölmiðla 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Lengra en nefið nær. 23.05 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 í íslenskri dægur- sveiflu. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 4. júlí HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Tónlist á sunnudags- morgni. 08.30 Fréttir á ensku. 08.33 Tónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Kirkjutónlist. 10.00 Fréttir. 10.03 Út og suður. 4. þáttur. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Skálholtskirkju. Séra Kristján Valur Ingólfs- son prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir - Auglýs- ingar - Tónlist. 13.00 Ljósbrot - Blá móða. 14.00 Wallenberg stofnunin. 15.00 Hratt flýgur stund - á Þórshöfn. 16.00 Fréttir. 16.05 Sumarspjall. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Úr kvæðahillunni - Steingrimur Thorsteins- son. 17.00 Úr tónlistarlífinu. 18.00 Ódáðahraun - „Hún brást þeim að vísu, sú gul- rauða glóð, og gaf ekki dag- launin há.“ 9. þáttur af tíu. 18.48 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Þjóðarþel. 22.00 Fréttir. 22.07 Á orgelloftinu. 22.27 Orð kvöldsíns. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Stilpniða Evrópa. 23.00 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Nætunitvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 5. júlí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. 07.45 Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. 08.00 Fréttir. 08.20 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 08.30 Fréttayfirlit. Fréttir á ensku. 08.40 Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 09.45 Segðu mér sögu, „Átök i Boston, sagan af Johnny Tremaine", eftir Ester Forbes. Bryndis Víglundsdóttir les (8). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi á vinnustöðum. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegí. 12.01 Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Sveimhugar", byggt á sögu eftir Knut Hamsun. 6. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Eins og hafið" eftir Fríðu Á. Sigurð- ardóttur. Hilmir Snær Guðnason les (4). 14.30 „Sólbjartar meyjar ég siðan leit.“ 4. þáttur af 6 um bókmennt- ir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlistarþáttur. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skíma - fjölfræðíþáttur. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Ferðalag. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga, Olga Guð- rún Ámadóttir les (48). 18.30 Dagur og vegur. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar ■ Veður- fregnir. 19.35 Stef. 20.00 Tónlist á 20. öld. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgunútvarpi. Fjölmiðlaspjall og gagnrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið i nærmynd. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Ferðalag. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tU morguns. Rás 2 Laugardagur 3. júlí 08.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. 09.03 Þetta líf, þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. - Kaffigestir. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Jón Gústafsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. - Dagbókin. 14.40 Tilfinningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáfunnar lítur inn. 15.31 Þarfaþingið. 16.00 ísdrottningin Björk. 16.30 Veðurspá. 17.00 Vinsældarlisti Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir rokk- fréttir af erlendum vett- vangi. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Stungið af. Gestur Einar Jónasson/ Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt Rásar 2. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.30 Veðurfregnir. - Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Vinsældalisti Rásar 2. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 4. júlí 08.07 Morguntónar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Jón Gústafsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðlnnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 Stúdió 33. Umsjón: Öm Petersen. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. 22.10 Með hatt á höfði. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 00.10 Kvöldtónar. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fróttir. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 5. júli 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá Bandaríkjunum. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með Bandaríkjapistli Karls Ágústs Úlfssonar. 09.03 í Iausu lofti. Umsjón: Klemens Arnarsson og Sigurður Ragnarsson. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. Sumarleikurinn kl. 15.00. Siminn er 91-686090. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fróttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Fjalar Sigurð- arsson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólaísson talar frá Spáni. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Siminn er 91-686090. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.50 Héraðsfréttablöðin. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur i beinnl útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. Siminn er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþátturinn. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðnin Gunnars- dóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,18,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áíram. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 5. júlí 08.10-08.30 Útvarp Nordur- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Hljóðbylgjan Mánudagur 5. júlí 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son hress að vanda. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Stjarnan Laugardagur 3. júlí 09.00 Tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Magazine. 16.00 Natan Harðarson. 17.00 Siðdegisfréttir. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldíréttir. 20.00 County line. Kántrý þáttur Les Roberts. 01.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kL 9.30,23.50 - Bænalínan s. 615320.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.