Dagur - 03.07.1993, Blaðsíða 21

Dagur - 03.07.1993, Blaðsíða 21
Laugárdagur 3. júlí 1993 - DÁGUR - 21 Mótorstillingar, hjólastillingar og Ijósastillingar. Einnig viögerðir á alternatorum og störturum ásamt almennum viö- gerðum. Ókeypis dráttarbílaþjónusta innan- bæjar. Bílastilling sf., Draupnisgötu 7 d, Akureyri. Sími 22109. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöövar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarövegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Er gifting á döfinni? Ef svo er þá höfum við mjög fallega brúðarkjóla ásamt slörum, höttum, hönskum og fleiru til leigu. Getum sent myndamöppu út á land ef ósk- að er. Brúðkjólaleigan, sími 96-27731, Fjóla. (96-21313.) Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagn- ir og viðgerðir í íbúðarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bflasími 985-30503. Sumarið er komið! Nú er aðeins tveimur stórglœsilegum sumar- húsalóðum í Stekkjar- hvammi í Bórðardal óróðstafað. Lóðirnar eru 7 km sunnan Fosshóls, atgirtar og fullfrógengnar. Rafmagn er ó svœðinu. Eigum fullbúin og fokheld hús til afhendingar strax. Komið og sjáið hvað við höfum upp á að bjóða það getur borgað sig. .TRESMIÐJAN MOGIL SF. SVALBARÐSSTROND S 96-21570 Mmnum hvert annað á - Spennum beltln! UUMFERÐAR RÁO Tilboð óskast! Tilboð óskast í Skoda 120 árg. 1988 ekinn 24.000 km. Skemmdur eftir umferðaróhapp. Bifreiðin er til sýnis að Geislagötu 12, hjá Skandia. Vátryggingarfélagið Skandia Geislagötu 12 • s: 12222. Kramhúsið með námskeið á Akureyri Kramhúsið í Reykjavík stendur fyrir nániskeiði á Akureyri dagana 6. til 17. júlí fyrir fóstr- ur og aðra leiðbeinendur 3ja til 6 ára barna. Markmið námskeiósins er að kynna aðferðir sem gætu auö- veldað þátttakendum aö virkja sköpunarkraft barna í leik og starfi með því aó tengja leiklist, tónlist og hreyfingu. Leiöbeinendur eru Asta Arnar- dóttir, leikari, scm stundaö hefur nám í Englandi, Póllandi og Bandaríkjunum og kennt við leik- smiöju barna í Kramhúsinu und- anfarin ár og Hafdís Árnadóttir, kennari við Kramhúsið og Leik- listarskóla íslands. Kennsla fer fram í íþróttahöllinni. Á sama tíma býður Kramhúsiö upp á námskeið í leikrænum spuna, dansi og leikjum fyrir böm á aldrinum 3-4 ára og 5-6 ára og leiklist fyrir 7 ára og eldri. Kenn- ari á því námskeiði veróur Ásta Arnardóttir. Einnig munu Hafdís Ámadóttir og Orwille frá Jamaica halda almenn námskeiö í músík- ieikfimi og Afró-Jamaica dansi. Verð pr. fóstrunámskeið er kr. 4.900 og kr. 3.900 á almenn nám- skeió. Veittur er fjölskylduafslátt- ur. Skráning og upplýsingar hjá Hafdísi Árnadóttur í síma 21086. (Ur fréttalilkynningu) Akureyri: Fjallahjóla- klúbbur Stofnfundur fjallahjólaklúbbs verður haldinn í Dynheimum á Akureyri kl. 20, sunnudaginn 4. júlí. Engin skipuleg starfsemi hef- ur enn verið ákvcðin en helstu hugmyndir að félagsskapnum ganga út á aö safna saman fólki til lengri og skemmri feröa auk þcss sem stefnt verður aö keppnishaldi í nánustu framtíó. Áhugamönnum um fjallahjólreiöar er bent á aö mæta á stofnfundinn.Fréttatil- kynning Akureyrarprestakall: Messað verður í Akur- eyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11. Margrét Bóasdótt- ir syngur einsöng í mess- unni. Sálmar: 450 - 43 - 357. B.S. Sumartónleikar verða í Akureyrar- kirkju kl. 17. Dalvíkurprestakall: Dalbær Guðsþjónusta sunnudaginn 4. júlí kl. 16. Dalvíkurkirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 4. júlí kl. 20.30. Athugið breyttan tíma. Sóknarprestur. Ólafsfjarðarkirkja: Guðsþjónusta sunnudaginn 4. júlí kl. 11. Athugið breyttan tíma. Jón Helgi Þórarinsson. l HVÍTASUnnUKIfíKJAn rtvmsnLíD Föstudagur 2. júlí kl. 20.00 bæn og lofgjörð. Laugardagur 3. júlí kl. 20.30 sam- koma fyrir ungt fólk. Sunnudagur 4. júlí kl. 20.00 almenn samkoma. Ræðumaður Jóhann Pálsson, samskot tekin til kirkju- byggingar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Glerárkirkja: Messa verður nk. sunnudag kl. 21.00. Prestur séra Hannes Örn Blandon. Glerárkirkja. Stærri-Árskógssókn. Helgistund verður í skógreitnum í landi Litla-Árskógs á sunnudaginn kl. 14.00. Á eftir verður kaffi og leikir fyrir börnin. Sóknarprestur. Hjálpræðisherinn: Sunnudaginn 4. júlí kl. . 19.30 bæn, kl. 20.0C almenn samkoma. Allir velkomnir. Gjöf til Möðruvallakirkju í Hörg- árdal kr. 5.000 frá K.S.H. og til Safnaðarheimilis Akureyrarkirkju kr. 5.000 frá sama. Áheit á Strandarkirkju kr. 500 frá A, kr. 100 frá N.N., kr. 200 frá N.N. og kr. 5.000 frá G.B. Gefendum eru færðar bestu þakkir og blessunaróskir. Birgir Snæbjörnsson. iSverrir Sveinsson, veitustjóri, Hlíð- |arvcg 19 á Siglufirði, verður 60 ára jmánudaginn 5. júlí. SSverrir og Auður Björnsdóttir, kona Itans, taka á móti gestum á aímælisdaginn að Hótel Læk, Siglu- firði, frá kl. 20. Áskell Einarsson fyrrverandi aug- lýsingastjóri Tírnans, bæjarstjóri Húsavík og nú síðast fyrrverandi framkvæmdastjóri Fjórðungssam- bands Norðlendinga, verður sjötug- ur í dag. Kona hans er Áslaug Valdemars- dóttir, skólaritari. Þau verða að heiman á afmælisdag- inn. Minningarspjöid Zontaklúbbs Akureyrar (Eyjusjóður), fást í Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri. Minningarsjóður Þórarins Björns- sonar. Minningarspjöld fást í Bókvali og á skrifstofu Menntaskólans. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími 21194. Minningarspjöld Slysavarnafélags íslands fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Blóma- búðinni Akri og Happdrætti DAS Strandgötu 17. Styrkið Slysavarnafélagið í starfi. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, bókabúðinni Möppudýrið, Sunnuhlíð, Dvalar- heimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Þorsteinssonar kennara fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jón- asar Akureyri, Versl. Valberg Ólafs- firði og Kirkjuhúsinu Klapparstíg 25 Reykjavík. Tilgangur sjóðsins er að kosta út- gáfu á kennslugögnum fyrir hljóð- lestrar-, tal- og söngkennslu. Sunnudaginn 11. júlí verður fimm- tug, Dóra Friðriksdóttir, Norður- götu 6 b, Akureyri. Dóra, ásamt manni sínum, Ásgrími Þorsteinssyni, taka á móti vinum og ættingjum í Húsi aldraðra, milli kl. 14 og 18 á afmælisdaginn. Astand fjaltvega Copdition of mountain tracks Bftum qru lokaftlr allrl Tracks in the shaded areas are annaft Ivcrftur auglýst pv/d for all tratfic until turther notico Gefi6 út 1.)ÚII1993 ~ NMta koti vareur gatiö út 8. |últ Map no. 6 Published July 1st\1993 piext map will be publishep Juty 8th Vegagerö rfkislns ■aiwiwu Public Roads Administratián gr»m númar (ioi iruverndorráft Conservation Council Náttúi Nature l Astand Qallvega -ctrjsts^ — sgszr. — t r - Kortið sýnir ástand fjalivega dagana 1. júlí til 8. júlí 1993. Vegir á skyggðum svæðum eru lokaðir allri umferð þar til annað verður auglýst. Næsta kort verður gefið út af Vegagerð ríkisins 8. júlí næstkomandi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.