Dagur


Dagur - 06.07.1993, Qupperneq 7

Dagur - 06.07.1993, Qupperneq 7
Þriðjudagur 6. júlí 1993 - DAGUR - 7 Knattspyrna, 2. deild karla: Fast sótt og hart varist - í leik Grindvíkinga og Leifturs Það var fast sótt og hart varist í leik Grindvíkinga og Leifturs í Grindavík á sunnudagskvöldið. Auðséð var að báðir aðilar ætl- uðu sér sigur og ekkert annað, enda mikið í húfi. Hvorugu liði tókst ætlunarvek sitt og skildu þau jöfn, 0:0, en gestirnir voru þó öllu nær sigri. Leiftursmenn sóttu meira, en full ákaft, skorti yfirvegun í sókn- arleiknum og voru of bráðlátir þegar færi gáfust. Skotin fóru því víðs fjarri markinu eða höfnuóu í höndum Þorsteins Bjarnasonar marvarðar sem átti teiginn. Sama má reyndar segja um Þorvald Jónsson markvörð Leifturs sem varði þau skot sem á markið komu og átti auk þess góð úthlaup. Leiftursmenn höfðu undirtökin mikinn hluta fyrri hálfleiks en vörn heimamanna var eins og stál- þil með Milan Jabkovic sem Knattspyrna, 4. deild: Þrenna hjá Pétri Þegar keppni er hálfnuð í C- riðli 4. deildar karla virðast fá lið geta ógnað veldi Hvatar frá Blönduósi. Liðið trónir örugg- lega í toppsætinu og stefnir hraðbyri á úrslitakeppnina. Enn er þó of snemmt að bóka sigur Staðan 2. deild karla: Þróttur - KA 2:0 Grindavík- Leiftur 0:0 UBK-Þróttur N 1:0 Stjarnan-ÍR 1:0 BI-Tindastóll 3:0 UBK 8 6 11 12 2 19 Leiftur 85 21 18 9 17 Stjarnan 8 5 2 1 16 8 17 Þró R 8 3 3 2 12 11 12 Grindavík 8323 8 9 11 ÍR 831412 13 10 ÞróN 8 3 1 4 10 17 10 BÍ 8 1 3 4 9 13 6 Tindastóll 81251320 5 KA 8 11 6 8 16 4 3. deild karla: HK-Selfoss 1:2 Magni-Haukar 0:2 Reynir-Víðir 1-1 Grótta-Dalvík 4:0 Skallagrímur-Völsungur 3:4 HK 750221 7 15 Selfoss 7 5 0 2 12 7 15 Völsungur 7 4 2 1 15 10 14 Haukar 7 4 1 2 12 9 13 Víðir 7331 10 5 12 Dalvík 73 13 9 1110 Grótta 72141313 7 Reynir 72 141520 7 Skallagr 7 115 1223 4 Magni 7 0 2 5 3 17 2 4. deild karla: SM-Dagsbrún 7:0 lIvöt-KS 3:0 HSÞ-b-Neisti 2:2 Hvöt 65 1 029 5 16 KS 63 12 15 8 10 SM 63 03 18 13 9 Neisti 6231 1310 9 Þryntur 62 2 2 10 13 8 HSÞ-b 62131418 7 Dagsbrún 6 0 0 6 4 36 0 þeirra því 7 umferðir eru eftir. Topplið riðilsins, Hvöt og KS mættust á Blönduósi sl. föstu- dagskvöld. Heimamenn höfðu töglin og hagldirnar og Pétur Arason tryggði þeim stigin 3 með þremur góðum mörkum. Á Laugavelli mættust HSÞ-b og Neisti. Friörik Þór Jónsson náði forystunni fyrir HSÞ í fyrri hálfleik með glæsilegu marki og Ofeigur Fanndal bætti öðru við í þeim síóari. En Neistamenn neit- uöu aö gefast upp og náðu að jafna á síðustu mínútunum. Þar voru að verki Guðmundur Jónsson og Olafur Olafsson. Úrslit leiks- ins urðu því 2:2. traustasta mann. Páll Guðmunds- son og Gunnar Már voru á hinn bóginn ötulastir við skottilraunir. Heimamenn hófu síðari hálf- leik af miklum krafti sem síðan fjaraði smám saman út og hver sóknarlotan af annarri skall á marki þeirra. En allt kom fyrir ekki, leið knattarins lá aldrei í net- ið og þar viö sat þrátt fyrir góöan sprett Grindvíkinga síðustu mín- úturnar. Af heimamönnum átti Hjálmar Hallgrímsson einna best- an leik ásamt Þorsteini í markinu og Mark Duffield átti mjög góðan leik í liði norðanmanna. Þá vakti athygli Einar Einarsson, íljótur og útsjónarsamur piltur í annars nokkuð jöfnu liði Leifturs. Góður dómari leiksins var Ari Þórðarson. MG Einar Einarsson átti góðan leik fyrir Lciftur í Grindavík. Mynd: HA Knattspyrna, 2. deild karla: Stólamir lágu á Isafirði Tindastólsmenn sóttu ekki gull í greipar Boltafélags ísafjarðar þegar liðin mættust í 2. deild- inni í knattspyrnu á sunnudags- kvöld. Liðin skiptust á að sækja en heppnin var með heima- mönnum og þegar yfir lauk höfðu þeir gert þrjú mörk en gestirnir ekkert. Enn tapar KA - nú 2:0 fyrir Þrótti Reykjavík „Þetta var lélegur leikur af okk- ar hálfu og úrslitin sanngjörn. Liðið á við margvísleg vanda- mál að stríða og ég held að reynsluleysið sé ekki einhlít skýring. Eg veit hins vegar ekki svarið því ef ég vissi það væri ég búinn að leysa málið. Sjálfs- traustið er auðvitað i lágmarki og það þarf að laga,“ sagði Njáll Eiðsson þjálfari KA eftir að lið hans hafði beðið lægri hlut fyrir Þrótti Reykjavík á sunnudagskvöldið. KA er nú orðið eitt á botni deildarinnar með 4 stig. KA byrjaði leikinn vel og var greinilega komið til að selja sig dýrt. Leikmenn börðust vel allan fyrri hálfleikinn en oft af rneira kappi cn forsjá. Liðinu gekk mjög illa að ná upp spili, sérstaklega varðandi sendingar af miðjunni og upp kantinn. Lítil hreyfing var á framlínumönnunum og sáust þeir lítið í leiknum og einnig fylgdu bakverðirnir illa meö miðju- ntönnunum upp kantana. Allar sóknaraðgerðir voru því ákaflega bitlausar þó baráttan og spilið frarn undir rniðju hafi verið í sæmilegu lagi. Vörn Þróttara var sterk en lítið reyndi á hana í raun. KA átti betri færi í fyrri hálf- leik en Þróttarar og voru tvívegis nálægt því að skora en staðan var 0:0 í hálfleik. Reikna hefði mátt með KA-mönnum sterkum í síð- ari hálfleik en það var ekki raunin og seinni hálfleikur var nánast allur eign Þróttara. Eina góða færi KA fékk Helgi Aðalsteinsson á 60. mínútu. I heildina sótti Þrótt- ur meira en þó var KA ekki í nauðvörn. Flestir voru farnir að búast við jafntefli þegar Valdimar Pálsson, fyrrum Þórsari, tók til sinna ráða og gerði út um leikinn með tveimur glæsilegum mörk- um. Hið fyrra á 74. mínútu og hitt 10 mínútum síðar. Leikurinn í heild var frekar slakur og dómarinn Egill Már Markússon einnig. Bjarni Jónsson lék sinn fyrsta leik mcó KA og á vafalaust eftir aó styrkja lióið en Halldór Kristinsson komst best frá leiknum afhálfuKA. RH Bikarkeppni kvenna: Leikið í kvöld í kvöld fara fram 8 liða úrslit í bikarkcppni kvenna í knatt- spyrnu og eru tvö lið af Norð- urlandi í eidlínunni. Dalvíkurstelpur fara til Egils- staða ^g leika við Hött en 1. deild- ar lið ÍBA mætir ÍA á Skaganum. Báðir lcikirnir hefjast kl. 20.00. Auk þess leika UBK og Valur cn Stjarnan situr hjá vegna þess aó ÍBV er hætt. Ólafur Jónsson, framkvæmda- stjóri knattsgyrnudeildar Tinda- stóls, var á ísafirði. Hann sagði sína menn hafa verið meira með boltann og fengið tvö mjög góó færi til þess að skora. „Heilladís- irnar komust greinilega ekki með okkur vestur og því fór sem fór,“ sagði Ólafur. Á 16. mínútu komst BÍ yfir með marki Stefáns Tryggvasonar og þannig var staðan í lcikhléi, 1:0. I síðari hálficik fengu Tinda- stólsmenn þau tvö dauðafæri sent áður var minnst á en inn vildi tuðran ekki. Heimamenn bættu síðan öðru marki við á 58. mínútu með marki Jóhanns Ævarssonar og Júgóslavinn í liði BÍ, Dorde Tosic, innsiglaði svo sigur heima- manna með marki undir lokin. Nýi leikmaðurinn í herbúðum Stólanna, Júgóslavinn Petur Pis- anek, var yfirburðamaður í liðinu. ______________________sv ÓL æskunnar: Stórsigur á Luxemborg Drengjalandslið Islands í knatt- spyrnu tckur nú þátt í ÓL æskunn- ar í Hollandi. I gær lék liðið sinn fyrsta leik og vann öruggan sigur á Luxentborg, 6:0. Völsungurinn Arngrímur Arnarson skoraði 2. mark Islands og átti góðan leik. Knattspyrna, 3. deild karla: Gott hjá Völsungum Völsungar kræktu í 3. stig sl. föstudagskvöld þegar lieil um- ferð fór fram í 3. deild karla. Liðið vann þá góðan útisigur á Skallagrími og er nú komið í 3. sæti deildarinnar með 14 stig, aðeins stigi á eftir toppliðunum Selfossi og HK, en IIK tapaði 2. leik sínum í röð um helgina. Dalvíkingar náðu ckki að fylgja eftir góðum sigri á HK í síðustu umferð og steinlágu fyrir Gróttu 4:0. Kristján Brooks skor- aöi þrennu fyrir Seltyrninga og Gísli Jóhannsson 1. Magni mátti sætta sig við enn eitt tapið, að þessu sinni fyrir Haukum. Gren- víkingar voru heldur sterkari í fyrri hálfleik en herslumuninn vantaði til að koma boltanum í netið. I síðari hálfieik náðu Hauk- ar að skora tvívegis og þess má geta að Magnamenn léku einum færri síðustu 20-25 mínúturnar þar sem einn leikmanna þeirra lckk að líta rauða spjaldið. Brynj- ar Jóhannesson og Haraldur Har- aldsson skoruóu mörk Hauka. Völsungar unnu góðan sigur á Skallagrími. „Eg er ánægður meó þcnnan sigur því þeir hafa mjög hættulega framlínu og eru erfiðir heim aó sækja,“ sagði Aðalsteinn Aóalsteinsson þjálfari Völsungs. Skallagrímsmenn voru sterkari í fyrri hálfleik og náðu forystunni en Ingvar Dagbjartsson jafnaði fyrir Völsung. Aftur náðu heima- menn að skora og Völsungar því einu undir í leikhléi. Á fyrstu mínútum síðari hálfleiks skoruðu Völsungar 2 mörk og náðu þar meö undirtökunum. Fyrst Guðni Rúnar Helgason og síðan Axel Vatnsdal. Skallagrímsmenn jöfn- uóu cn 15 mínútum fyrir leikslok tryggói Róbcrt Skarphéðinsson Völsungum öll stigin með góðu marki. Finnur Thorlacius skoraði 2 mörk fyrir Skallagrím og Valdi- mar K. Sigurðsson 1.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.