Dagur - 06.07.1993, Page 12

Dagur - 06.07.1993, Page 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 6. júlí 1993 Til sölu á staðnum og á skrá ails konar vel með farnir húsmunir til dæmis: 3-2-1 sófasett, mjög gott, og sófaborð 70x140. Sófasett sem nýtt, Ijósblátt, leðurlíki. Sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar, lausir púð- ar í setum, ásamt sófaborði sem hægt er að breyta í borðstofuborð. Mjög snyrtilegur, tvíbreiður svefn- sófi með stökum stól i stíl. Körby ryksuga, sem ný, selst á hálfvirði. Sako riffill 222 sem nýr, með kíki 40x50, skemmtilegt verkfæri. Sjón- varp 22” með fjarstýringu, nýlegt. Lítill kæliskápur 85 cm hár, sem nýr. Skenkur og lágt skatthol. Tví- breiður svefnsófi, 4ra sæta sófi á daginn. Hjónarúm með svampdýn- um, ódýrt. Uppþvottavélar (franska vinnukonan). Símaborð með bólstr- uðum stól. Ritvélar, litlar og stórar. Tölvuborð, nýtt. Róðrartæki (þrek) nýlegt. Eldavélar í úrvali. Baðskáp- ur með yfirspegli og hillu, nýtt. Borðstofuborð, stækkanlegt, sem nýtt, stórt. Stakir borðstofustólar. Barnarimlarúm. Saunaofn 71/2 kV. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, horn- borð og smáborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Tölvuborð. Hansaskápar, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góðum húsmunum. Mikil eftirspurn eftir: Sófasettum 1-2-3 og þriggja sæta sófa og tveimur stólum ca. 50 ára gömlum. Hornsófum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, smáborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eldhúsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna. Videóum, videótökuvélum, mynd- lyklum og sjónvörpum. Frystiskáp- um, kæliskápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum, örbylgjuofnum og ótal mörgu fleiru. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 9-18. Til sölu mjólkurkvóti. Verð kr. 120 pr. líter. Uppl. í síma 98-78527. Óska eftir mjóikurkvóta til leigu eða kaups, algerum trúnaði heitið. Svar með nafni og síma sendist til Dags merkt „Kvóti“ fyrir 10. júH. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gírkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. Frá félagsstarfi aldraðra. Miðvikudaginn 14. júlí verður farin dagsferð í Vaglaskóg og að Grenj- aðarstað og Vestmannsvatni. Grillað verður í skóginum og útiveru notið.. Siðdegiskaffi drukkið í Stórutjarnar- skóla. Heildarverð er kr. 2.000.00. Munið að taka með ykkur léttan stól. Lagt verður af stað frá Dvalarheimil- inu Hllð kl. 9.30, frá Víðilundi kl. 9.45 og frá Húsi aldraðra kl. 10.00. Þátttaka tilkynnist í síma 27930. Forstöðumaður. Óskum eftir landi 2-3 ha í nágrenni Akureyrar, með framtíðarbúsetu í huga. Uppl. í síma 96-11197 eða 11515. Spákona úr Reykjavík verður stödd á Akureyri f nokkra daga. Upplýsingar í síma 26655. Islandsmótið í hestaíþróttum verður haldið á Akureyri dagana 22.-25. júlí nk. Skráningar sendist Ingólfi Sigþórssyni, Norðurgötu 48, 600 Akureyri, eða sendist í fax 96- 27813, merkt (þróttadeild Léttis, c/o Ingólfur Sigþórsson. Ath. skráning á að fara fram í gegnum félögin eða deildirnar. Skráningargjald í fullorð- insflokki kr. 2.000, 1. skráning, 1.200 kr. eftir það, í barna-, unglinga- og ungmennaflokkum 1.200 kr., 1. skráning, 800 kr. eftir það. Lokaskráning 9. júlí. Skráning- argjöld þurfa að haga borist fyrir 14. júlí. Skráningargjöld borgist á spari- reikning í Landsbanka ísl., útibú nr. 162 á höfuðbók nr. 05118127. Athugið notið þrírit. Bílarafmagns- þjónusta 0 ASCO SF VELSMIÐJA Við hjá Ásco erum sérhæfðir í viðgerðum á alternatorum og störturum, rafkerfum bifreiða og vinnuvéla. Höfum fullkominn prufubekk fyrir þessi tæki og gott úrval varahluta. Þetta ásamt mikilli starfsreynslu tryggir markvissa og góða þjónustu. Gerum föst verðtilboð, sé þess óskað. Seljum einnig Banner rafgeyma. Greiðslukortaþjónusta Visa og Euro. Gerið svo vel að hafa samband. 0ÁSCO SF VÉLSMIÐJA Laufásgötu 3, sími 96-11092. Mótorstillingar, hjólastillingar og Ijósastillingar. Einnig viðgerðir á alternatorum og störturum ásamt almennum við- gerðum. Ókeypis dráttarbílaþjónusta innan- bæjar. Bílastilling sf., Draupnisgötu 7 d, Akureyri. Sími 22109. Bifreiðaverkstæðið Bílarétting sf. Skáia við Kaldbaksgötu, símar 96-22829 og 985-35829. Allar bílaviðgerðir: Svo sem vélar, pústkerfi, réttingar, boddíviðgerðir, rúðuskipti, Ijósastillingar og allt ann- að sem gera þarf við bfla. Gerið verðsamanburð og látið fagmann vinna verkið, það borgar sig. Upplýsingar alla virka daga frá kl. 8. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruö húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur. tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasími 25296 og 985-39710. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055._____________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer f símsvara. Áhaldaleigan sími 30329 Auðveldar störfin í garðinum. t Runnaklippur(bensín) eða rafdr. Ó Keðjusagir (bensín) Ó Greinaklippur Ó Sverðsagir Ó Mótororf, (bensín) Ó Sláttuvélar (bensín) Ó Hjólbörur, stigar og fl. KEA Byggingavörur Lónsbakka Til leigu fimm herbergja íbúð í raðhúsi í Gerðahverfi. Laus 1. ágúst. Uppl. í síma 61025. Tveggja herbergja íbúð til leigu í Smárahlíð á 2. hæð. Laus strax. Uppl. í síma 61724 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungt, reglusamt par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu, helst nálægt Háskólanum við Gler- árgötu. Nánari upplýsingar í síma 94-1163 eftir kl. 18.00. Til sölu litið notaö rúm ly2 breidd, vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 24713 eftir kl. 18.00, Didda. Sjónvarp - Fólksbílakerra. Til sölu nær ónotað 20” ITT litasjón- varp á hjólaborði. Einnig lítil ódýr lokuð fólksbílakerra. Uppl. í síma 96-21570. Til sölu vegna flutnings: Eldhúsborð m/4 kollum, fataskápur m/rennihurðum, stór Alex fataskáp- ur m/rimlahurðum, svefnsófi, græju- skápur, hvítar hillur, afruglari og einnig tveir gamlir stólar, verð 3000 kr. Uppl. í síma 12570. Viltu smíða sjálfur? Munið okkar vinsælu þjónustu. Við sögum niður plötur og timbur eftir óskum, hvort sem að það eru hillur, sólbekkir, borðplötur eða efni í heila skápa. Kynnið ykkur verðið. Upplýsingar í timbursölu í símum 30323 & 30325. KEA Byggingavörur, Lónsbakka. Heilsuhornið auglýsir! Sólskin eða ekki sólskin? - Það skiptir ekki öllu máli ef þið viljið verða brún! Ef kemur almennilegt sólskin - þá eigum við sólarvörn og sólarolíur af ýmsum styrkleikum, líka fyrir börn. Nú ef sólskinið er lítið þá bjóðum við sólarmargfaldarann. Og ef sólin lætur alls ekki sjá sig það er síðasta úrræðið „brún án sólar“ kremið, allt frá Banana Boat. Nýtt: nú fæst Ólafsbrauðið hjá okkur og nýbakaðar heilsubollur frá Veislubakstri. Munið hnetubarinn. Verið velkomin. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið Skipagötu 6, sími 96-21889. Verslunin Krflið, Hafnarstærti 94 b. Gengið inn frá Kaupvangsstræti. j Krílinu færðu vönduð og falleg föt á lágu verði svo sem jakka, stakka, buxur, kjóla, jogginggalla, skyrtur, blússur, boli, skírnarkjóla, gallabux- ur, regn- og útigalla og alls konar prjónafatnað. Ódýra vagna, kerrur, bíl- og burðarstóla, bað- og skipt- iborð, burðarrúm, vöggur og flest sem börn þurfa að nota. Hinir vin- sælu Þel gæru kerrupokar til sölu í mörgum litum. Og það nýjasta gærupokar í burðarstóla fyrir yngstu börnin. Tilvaldar vöggugjafir. Vantar inn: Kerrur, allskonar vagna, baðborð, bíl- og matarstóla, ung- barnavaktara, systkinasælti, barna- sæti á hjól, barnahjálma, dúkkukerr- ur og vagna og alls konar barnaleik- föng. Tek að mér að selja allt fyrir börn 0-6 ára. Lítið inn eða hringið í síma 96- 26788, það borgar sig. Hjólið mitt hvarf frá Hrafnagils- stræti 29 Akureyri, laugardaginn 3. júlí sl. Það er dökkblátt með bögglabera, lugt og dínamó og gulum hringjum í dekkum. Sá sem veit hvar hjólið er nú hafi samband í síma 23285, Ragnar. Tek að mér úðun fyrir roðamaur, trjámaðki og lús. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í símum h.s. 11194, v.s. 11135. Farsími 985-32282. Garðtækni. Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. ÖKUKENN5LR ,j Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. RRNHSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Garðyrkjustöðin Grísará, Eyja- fjarðarsveit. Sími 96-31129, fax 96-31322. Sumarblóm, fjölær blóm, skraut- runnar, tré, acryldúkur, jarðvegs- dúkur, jurtalyf og úðadælur. Skógarplöntur í 35 gata bökkum. Opið 9-12 og 13-18 mánudaga- föstudaga, 13-17 laugardaga. Tilboð í þessari viku á sýrena birki- kvisti og skógartoppi. BORGARBÍÓ L06GAN, STULKAN 06 BÓFINN tMfrlÍ! i'.:\ BUJ. Dl-NlItO ijH IlMAN MUItKAY Þriðjudagur Kl. 9.00 Vinir Péturs Kl. 9.00 Mad Dog and Glory BORGARBÍO ® 23500 Brúöhjón: Hinn 3. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Her- dís Alberta Jónsdóttir prentsmiður og Jón Sigurðsson trésmiður. Heimili þeirra verður að Tjarnar- lundi 19 Akureyri. Glerárkirkja. Opið hús fyrir mæður og börn, er í kirkjunni í dag og alla þriðjudaga frá kl. 14-16. Minningarsjóður Þórarins Björns- sonar. Minningarspjöld fást í Bókvali og á skrifstofu Menntaskólans. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litiuhlíð 2g, sími 21194.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.