Dagur - 22.10.1993, Side 7
Föstudagur 22. október 1993 - DAGUR - 7
Golfmeistarinn Sigurpáll Geir Sveinsson:
Draumurinn er að komast tíl útlanda
Einhver efnilegasti íþróttamaður Akureyringa er golfarinn
Sigurpáll Geir Sveinsson. Mótin sem hann hefur unnið eru
orðin æði mörg í gegnum árin og á enn eftir að fjölga ef að
líkum lætur. Hann er nú 18 ára og því styttist senn í að ung-
lingsárin séu að baki og við blasir hörð keppni meðal þeirra
bestu en þar hefur Sigurpáll raunar verið þátttakandi und-
anfarin ár. Þetta ár hefur verið æði viðburðaríkt en vertíð
golfara er nú á enda. Því er vel við hæfi að líta yfir farinn
veg og tæpa á því helsta sem á daga Sigurpáls Geirs Sveins-
sonar hefur drifið frá áramótum.
Valinn í unglingalandsliðið
Sigurpáll Gcir varö þess heiöurs
aðnjótandi að vcra valinn í ung-
lingalandsliöið í golfi. „Eg tók
þátt í fjórum stigamótum sem far-
iö cr eftir þegar valið er í landslið-
iö. Mcr gckk rcyndar ckkcrt rosa-
lega vcl á þeirn og tóksl ekki aö
spila mig inn í landsliðið. Fjórir
efstu að loknurn þessum mótum
spila sig inn cn síðan cru 2 valdir
og cg var aiutar af þeim.“ Hann
átti hins vegar eftir að sýna að í
landsliðinu átti hann heirna.
I framhaldi af þcssu fór Sigur-
páll mcð landsliðinu til Noregs og
tók þátt í Norðurlandamótinu. Þar
gckk íslensku sveitinni ekki sem
skyldi og hafnaði í neósta sæti.
Sigurpáll stóð sig þó vel og best
ísléndinganna. Frá Noregi var far-
iö bcint til Sviss á Evrópumótið.
„Fyrst var spilaður höggleikur til
aó raða niður í sæti. Við enduðum
í C-riöIi og lékum viö Portúgali
og síðan Hollendinga og töpuóum
fyrir báðurn. Mér gekk þó nokkuð
vcl. Vann báóa mína andstæðinga,
þ.e. þaiui porlúgalska og hol-
lcnska og endaði urn miöjan hóp í
einstaklingskeppninni.
Sigur í holukeppni
Sigurpáll var eiiuúg valinn af
Golfsambandinu til að taka þátt í
holukeppni í Skotlandi, Brithis
Boys Championship. I fyrstu urn-
lerð tapaði liann fyrir hcimamaiuu
cn tveimur dögum seiiuia var mót
þar sern allir þeir sem duttu út i 1.
og 2. umferð kepptu. Þar spilaði
Sigurpáll best allra og vaiui mótió,
lék á 71 höggi sem var par vallar-
ins.
Síðasta utanlandsferð hans var
síðan i september til Þýskalands á
Evrópumót 21 árs og yngri. Til
fararinnar vom valdir tveir strákar
og tvær stelpur sem kepptu sarnan
í eiiuú sveit. Valið fór þaiutig
fram aó unglingameistarariúr fóru
og þau sem stóðu sig best á lands-
mótinu í flokki yngri en 21 árs og
það gerði einnútt Sigurpáll. „Þetta
Fyrsta verkefni hans á árinu var
æfingaferð til Skotlands ásamt 5
öórum unglingum en Sigurpáll var
eini Akureyringurinn. Þrátt fyrir
að enn hafi verið vetur á Islandi
sagói Sigurpáll að vellir í Skot-
landi hal’i verið konuiir í rnjög
gott stand. Ekki löngu síðar tók
við öiuiur Skotlandsferð, að þessu
siiuii til að taka þátt í móti sem
kallast Intemational School
Championship á Gleiut Eagles
vellinum. A þaó mót fer sigur-
svcitin úr framlialdsskólakeppn-
inni í golfi og var þetta annað árið
í röð sem sveit Verkmenntaskól-
ans á Akureyri tók þátt fyrir Is-
lands hönd.
Fyrir tveimur árum náðu Sig-
urpáll og félagar rnjög góðum ár-
angri en tókst ekki að l’ylgja hon-
um eftir að þessu sinni. Sigurpáll
Geir stóó sig þó vcl. „Mér gekk
svona allt í lagi cn það gekk vcrr
hjá Jónsa [Jóiú S. Aniasyni] og
Odda [Erni Amarsyni]. Ætli ég
liafi ckki endað í 15. sæti. Sveit-
imar voru 12 og 3 í hverri svo ég
hef verið unt miðjan hóp.“
var liðakcppni þar sem árangur
þriggja bestu taldi. Við enduðum i
11. sæti af 15 sem er alveg þokka-
lcgt en keppnin var mjög jöl'n. I
einstaklingskeppiúiuii urðurn ég
og Tryggvi Pétursson jafnir í 21.
sæti af unt 50 keppendum.“
Þriðji á Arctic Open
Að venju voru rnörg mót hér inn-
anlands sem Sigurpáll tók þátt í.
Haiui tók m.a. þátt í sínu fyrsta
Arctic Open móti og hafnaði í 3.
sæti. „Þetta var fyrsta árið sem ég
mátti taka þátt það var rnjög gam-
an. Fyrri daginn var þetta ekki svo
óvenjulegt því ég fór út kl. 8 urn
kvöldið. Seinni daginn var ég hins
vegar í síðasta hollinu og var að
A Framtíðin er björt í íslcnsku golfi eins og beriega kom fram á ungiingameistaramótinu. Hér cru þrír efstu í eldri
flokki. Sigurpáli Gcir Sveinsson, Birgir Leifur Hafsteinsson og Tryggvi Pétursson. Myndin Halldór.
M Sigurpáll sigraði með yfirburðum
á Akureyrarmeistaramótiu í golfi
annað árið í röð. Hér er hann kom-
inn að síðustu holunni og horfir ein-
beittur á svip á cftir boltanum inn á
flötina.
spila til kl. 6 unt morguninn. Auó-
vitað var þetta skrítió en maöur
var ekki að hugsa um það rneðan
maður var að spila.“
Öruggur Akureyrarmeistari
Sigurpáll varð Akureyrarmeistari
annað árið í röð og var sigur hans
ntjög öruggur. „Eg spilaði fyrstu
hringina á 69 og 73 höggurn og
hcid ég hafi átt þá 13 eöa 14 högg
á næsta. Skúli Agústsson var sá
eini sem reyndi að klóra í bakkann
og í lokin ntunaði einum 6 eöa 7
höggum."
Næsta stórmót var Landsmótið
en þar keppti Sigurpáll í 3. skipti í
meistaraflokki. Sigurpáll endaði í
8. sæti og náði bestum árangri
yngri en 21 árs. ,,Ég var svona
sæmilega sáttur. I byrjun gekk
^Það gengur ekki alltaf allt eins og
til er ætlast eins og Sigurpáll fékk
að reyna á unglingamcistaramótinu
nú f sumar. Hér slær hann upp úr
sandgryfju á 18. holu á Jaðarsvelli.
mér frekar illa og var í 15. sæti
eftir 3. dagimi. Síðasta dagimi
spilaói ég á 71 höggi eða einu
undir pari og það kom manni upp
í 8. sætið.“
Unglingameistaramótið
nokkur vonbrigði
Unglingameistaramótið var aó
þessu sinni haldið á Jaðarsvclii,
heimavelli Sigurpáls. Hann sagði
að þaö væri ekkert leyndarmál að
hatui hafi ætlað sér að vinna það
mót. En hlutimir ganga ekki alltaf
eins og til er ætlast og Sigurpáll
endaði í 3. sæti á eftir Tryggva
Péturssyni og Birgi Leif Haf-
steinssyni.
„Síðasta dagiiui gekk ekki
neitt. Ég sló ágætlega en þegar
kom 'að því að pútta gekk ekkert
upp. Sérstaklega gekk mér illa á 3.
hring en þá lék Tryggvi á 68
höggunt og jafnaði vallarmetið.
Iægar ntaður er konúnn svona
langt á eftir fer maður síðan að
taka allskonar „sjensa“ til að
viiuia upp forskotiö. En svona er
golfið og lítið viö því að segja þó
auðvitaó hafi þelta verið viss von-
brigði.“
Sveitakeppnirnar
Sigurpáll tók þátt í bæði sveita-
keppni Ishuids og sveitakeppni
unglinga. „Karlasveitimú okkar
gckk ckkert rosalega vel. Við end-
uöunt í 5. sæti af 8 sem cr svona
svipað og verið hefur. I sveita-
kcppni unglinga komust við í
fjögurra liða úrslil og lentum þar á
móti Rcykvíkingum. Þaö var ein-
hver mest spennandi leikur sem ég
hef tekið þátt í. Þetta er holu-
keppni og það lið sem fyrr vinnur
3 sigra lieldur áfrarn. Staðan var
2:2 og úrslitin réðust ekki fyrr en
el'tir 5 liolu bráðabana. Því ntiður
töpuðum við. Síðan umtum við
Leym í úrslitaleik unt 3. sætið.
Draumurinn að komast út
Keppnistímabili golfara er nú lok-
iö og viö tekur skólinn hjá Sigur-
páli cn haiut er í VMA. Hamt
sagöist þó stefna á aó konta sér
upp neti út í bílskúr til að æfa sig
að slá. A sumrin snúast hins vegar
allir dagar um golf. „Ég var að
leiðbeina frá kl. 10-14 á daginn og
síðan var maöur upp frá að æfa sig
að spila.“ Hann viðurkemidi að
allt kostaói þetta sitt og lítið væri
urn styrki. „Ég hef bara fengið
styrk i'rá mömmu og pabba og
klúbburinn hefur reynt að hjálpa
eins og hann getur. Urn amiað hef-
ur ekki veriö aö ræða.
Hann kvaðst óhikað ætla að
lialda áfram í golfinu á fullri ferð
og draumurinn væri að komast út,
t.d. til Bandaríkjamia. „Ég ætla að
klára skólann fyrst og reyna að
komast í einhver mót erlendis. Ef
maður stendur sig sæmilega er
ekki ólíklegt aö tilboð geti borist
frá eiiútverjum skóla unt að korna
og spila ásamt því að læra. I fram-
haldi af því fara margir í atvinnu-
mennsku en um slíkt er ekki að
ræða fyrr en eftir svona 3 ár. FyTst
er að eignast eiiúiverja peninga og
klára skólann", sagði þessi snjalli
íþróttamaður að lokum. HA