Dagur - 22.10.1993, Qupperneq 9
Föstudagur 22. október 1993 - DAGUR - 9
Sjöundu bekkingar Barnaskóla Akureyrar í heimsókn
Ncmcndur 7. bckkjur Barnaskólu Akureyrar hcimsóttu Dag fyrr í vikunni til að kynna sér hvernig dagblað vcrð-
ur til. Hcimsóknin var skipulögð í framhaldi af vinnu ncmcndanna mcð ýmist efni úr biöðum og timaritum.
Krakkarnir komu í tveimur hópum, sá fyrri var í fylgd Bcncdikts Sigurðarsonar, skólastjóra, en sá síðari í fylgd
Kára Arnasonar, kennara. Kannski Icynast í þcssum föngulcga hópi vcrðandi blaðamcnn - hvcr veit...?
MyndirRobyn.
BRIDDS
Akureyri:
Afmælismót Soilíu Guðmundsdóttur
Lax - Lax
Seljum lax beint úr slátrun
við bryggju á Svalbarðseyri
föstudag 22. okt. kl. 14-18
laugardag 23. okt. kl. 10-17.
Blómahúsið
Föstudagskvöld:
Liíandi tónlist í góðu umhverfi.
Opiðfrákl. 21.00-01.00.
Laugardagskvöld:
Lýður og Matti leika ljúfa tónlist.
Opið frá kl. 21.00-01.00.
Laugardag og sunnudag
frá kl. 13.00-18.00
sýna og kynna þingeysk fyrirtæki starfsemi
sína.
ltcynið miðdegiskaflið um helgina.
Píanistinn spilar frá kl. 14.30 laugardag og
sunnudag.
Blómabiiðin cr opin alla
daga frá kl. 09.0Ö-21.00
Sími22551
Soflía Guðmiindsdóttir, einn
þckktasti briddsspilari Akur-
cyrar, vcrður 75 ára hinn 23.
nóvember nk. í tilcfni þcirra
tímamóta hyggst Softía halda
opið briddsmót dagana 27. og
28. nóvember nk.
Spilað vcróur í sal Vcrk-
meiintaskólans á Akureyri og
hcfst spilamennska kl. 11.00 laug-
ardaginn 27. nóvcmbcr og er gert
ráö fyrir að mótinu ljúki urn kl.
16.00 sunnudaginn 28. nóvember.
Spilaður verður tvímenningur
nteó barómeter fyrirkomulagi aó
því gefnu aö þátttaka fari ckki yl'ir
50 pör.
Skráning fer fram hjá Bridge-
sambandi Islands (Elín) og á Ak-
ureyri, hjá Frímanni Frímamis-
syni, vs. 24222, hs. 21830, Hcr-
manni Tómassyni, vs. 11710, hs.
26196 og Páli Jónssyni, hs.
Akureyrarmótið í tvímenningi í bridds:
Pétur og Anton efstir
Pétur Guðjónsson og Anton
Haraldsson eru cfstir að loknum
fimm umfcrðiim á Akurcyrar-
mótinu í tvímenningi í bridds,
scm hófst sl. þriðjudag. Alls em
28 pör skráð til lciks og cr spil-
aður barómeter, 5 spil milli
para.
Pétur og Anton hafa hlotið 103
stig en í 2. sæti eru Gylfi Pálsson
og Helgi Steinsson með 96 stig.
Feðgarnir Gunnar Berg og Gunnar
Berg yngri eru í 3. sæti með 87
stig, Magnús Magnússon og Jakob
Kristinsson eru í 4. sæti með 84
stig, Grettir og Frímann Frímaims-
symr í 5. sæti með 60 stig og
Ævar Armannsson og Sverrir Þór-
isson í 6. sæti með 55 stig.
Sunnuhlíðarbridds er spilað öll
suimudagskvöld. Síðastliðinn
suimudag urðu Pétur Guðjónsson
og Jónína Pálsdóttir í 1. sæti,
Tryggvi Guimarsson og Ólafur
Agústsson í 2. sæti og Reynir
Helgason og Sigurbjöm Haralds-
son í 3. sæti. KK
21695. Þátttökugjald er einungis
kr. 1000,- á spilara. Skráningu
lýkur laugardagiiui 20. nóvember.
Soffía mun bjóða spilurunr til
afmæliskaffis báöa spiladagana og
í lokin veita verðlaun til þeirra
spilara sem bestum árangri ná í
mótinu. KK
íslandsmót kvenna
í tvúnenningi
íslandsmót kvcnna í tvímcnn-
ingi verður haldið helgina 6.-7.
nóvember nk. í Sigtúni 9 í
Reykjavík. Skráning er hafin á
skrifstofu BSÍ og stcndur til 4.
nóvcmber.
Mctþátttaka var á Islandsmóti
kvenna í tvímenningi í fyrra og er
líklegt að það met, sem var 31 par,
verói slegið í ár. Keppnisgjald er
kr. 4.000.- á par og greiðist við
upphaf keppni.
Spilaður verður barómeter og
fer fjöldi spila milli para eftir þátt-
töku. Núverandi Islandsmeistarar
kveima eru Kristjana Steingríms-
dóttir og Erla Sigurjónsdóttir. KK
Leiðrétting
I frétt í blaðinu í gær um Kísiliðj-
una hf. í Mývatnssveit var rang-
lcga sagt að Bjöm Jósef Arnviöar-
son væri stjórnarformaður fyrir-
tækisins. Þar átti aö standa stjóm-
armaður. Formaður stjórnar Kísil-
iðjunnar hf. er Pétur Torfason og
er beðist velvirðingar á þessari
missögn. JOH
■■■■■■■■■■■
Hudson
Þegar þú velur sokkabuxur
Glamour sokkabuxur!
Nú á betra verði