Dagur - 22.10.1993, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Föstudagur 22. október 1993
DAÚDVELJA
Stiörnuspa
eftlr Athenu Lee
Föstudagur 22. október
Vatnsberi "N
(20. jan.-18. feb.) J
Eitthvab óvænt kemur upp; ann
að hvort strax eða um helgina
sem breytir áætlunum þínum.
Þetta verður ekki til vandræða.
Fiskar ^
(19. feb.-20. mars) y
Þetta verður rólegur dagur svo
reyndu að leggja ekki hart að þér.
Sennilega gerir þú góð kaup í dag
og færð góða hugmynd.
(2
D
Hrútnr
(21. mars-19. apríl)
Keppnisskapið er alls ráðandi hjá
þér í dag og það getur stundum
verið þreytandi. Kvöldið verður
hins vegar rólegt. Happatölur: 3,
22, 35.
(W
Naut
(20. apríl-20. mal)
Rökhugsun þín er ekki í lagi og
þetta gæti leitt þig á ranga braut.
Farðu því varlega og leitaðu sann
ana fyrir því sem þér er sagt.
Tvíburar
(21. mal-20. júní)
J>
Forðastu hið óþekkta því árang-
ursleysi reynir á þig. Einbeittu þér
að hagkvæmum málum og hlust-
abu ekki á gróusögur sem enginn
fótur erfyrir.
Krabbi
(21. júnl-22. júlí)
j>
Fólk í kringum þig er óákvebib og
lætur þig um ab hafa forystuna.
Ef þú streitist ekki á móti situr þú
uppi með of mikla ábyrgð.
r^fLjóu 'n
V^fyVyV (23.JÚ1Í-22. ágúst) J
Vertu umfram allt heiðarlegur í
dag þótt það gæti valdiö upp-
námi meöal fólks í kringum þig
þegar þú segir því sannleikann.
(£.
Meyja
(23. ágúst-22. sept.)
5
Nú er mikilvægt að standa við all-
ar tímasetningar; sérstaklega ef
þú bíður eftir vibbrögðum frá
öbrum. Þetta verður rómantískur
dagur.
rnvog ^
\l*r W (83- sept.-22. okt.) J
í heildina verður þetta erfiður
dagur en í kvöld eru þó mestar
líkur á að þú náir einhverjum ár-
angri. Skortur á samvinnu gerir
þetta enn erfiðara.
(\mC Sporödreki'N
(23. okt.-21. nðv.) J
Allt virðist vera í jafnvægi hjá þér
svo forðastu allt sem gæti ögrað
aessu ástandi. Ceymdu til dæmis
erfiðar ákvarbanatökur þar til síð-
ar.
Bogmaöur
(22. nóv.-21. des.) J
(i
Ekki segja allt sem þér býr í
brjósti; hvorki munnlega né skrif-
lega því niðurstöðurnar verða ekki
)ér í hag. Hætta er á misskilningi.
Steingeit A
(\ n (22. des-19. jan.) J
a
Þú færð gott tækifæri til að sýna
hvað í þér býr í dag. Ef þú ert að
rábgera frí eða ferðalög skaltu
huga vel ab smáatriðunum.
Happatölur: 10, 19 og 36.
Q.
v.
O
JZ
JsC
2
Cú
Eg skil ekki hvers vegna við
þurfum að vakna svona
snemma til að fara i veiði-
ferðina, pabbi?
\
Það er bara svo við náum
að koma okkur i rétta skapið,
sonur sæll.
í
Hvað áttu við?
\
Eg á við að í hvert skipti sem
ég vakna klukkan fjögur að
nottu, lanaar mig að
drepa einnvern.
A léttu nótunum
Ekkert skrýtíb...
Dagskammturinn að þessu sinni er einn fáránleikabrandari:
Ljón kemur inn á bar og pantar martini.
„Hvað vita Ijón?" hugsar barþjónninn og lætur Ijónið borga tvöþúsund
krónur.
En svo stenst hann ekki mátið, fer að þurrka af barnum þar sem Ijónið sit-
ur, lítur undirfuröulega á þab og segir: „jæja þá, ekki sjáum vib nú mörg
Ijón á þessum bar."
„Það er nú ekki skrýtið, miðab við verðið hérna," svaraði Ijónið.
Afmælisbarn
dagsins
Flest bendir til ab fyrri helmingur
ársins verði nokkub stöbugt tíma-
bil hvað varðar vinnu og pen-
inga. I heild byrjar árið rólega
sérstaklega í einkalífi en eftir þab
tekur rómantíkin öll völd þótt
ekkert varanlegt sé fyrirsjáanlegt í
þessu sambandi
Orbtakib
Leggjast djúpt
Orbtakib merkir „vera djúpvitur,
beita viti sínu af fremsta megni".
Orðtakib er kunnugt úr fornmáli.
LEGCjAST var algengt í fornmáli í
merkingunni „synda". „Leggjast
djúpt" merkir í rauninni „synda
djúpt", en ab fornu var sund-
íþróttin miklu meira en nú fólgin
í því ab synda í kafi.
Þetta þarftu
ab vita!
Þversögn
Þar sem útvarpsbylgjur fara
300.000 km á sekúndu en hljóð-
ið aðeins rúma 1.000 km á klst.
heyrum vib fyrr í útvarpsmanni í
20.000 km fjarlægö en í presti í
ræbustól, séum vib aftarlega í
kirkjunni.
Spakmæli
Tvelr herrar
„Sá sem vill þjóna tveimur herr-
um verður ab Ijúga ab öðrum
þeirra." (Spænskt máltæki)
STORT
Flatneskja með
þorpi eba bæj-
L'-tl'L-
Sameining
sveitarfélaga er
mál málanna í
dag, enda ekki
nema tæpur
mánuður til
kosninga um
tillogur tim
dæmisnefnda.
Á dögunum bárust inn á ritstjórn
Dags nokkur gullkorn sem börn
á aldrinum 9-11 ára í grunnskóla
nokkrum í Strandasýslu settu á
blab þegar þau voru bebin ab
velta fyrir sér hvab sveitarfélag
eba sveitarstjórn væri. Til frób-
leiks birtum vib nokkrar af skil-
greiningum bnmanna: Sveitarfé-
lag er flatneskja meb þorpi eba
bæjum og nokkrum fjöllum í
kring. - Sveilarfélag er félag sem
verktakar eru félagar í. - Island
skiptist i sveltarfélog sem hanga
öll saman hringinn í kringum
landib. Þau eru abskilin samt af
ám og svo eru víst eínhver hér-
ub, alla vega höfum vib hérabs-
lækna.
• Sveitarfélögin á
sífelldu flakki
Og áfram höld-
um vib meb
hugrenningar
barnanna í
Slrandasyslu:
Mismunurinn á
sveltarfélagi og
sýslu er ab
sveitarfélögin
eru núna á sífelldu flakki, en sýsl-
urnar eru alltaf á sínum stab. -
Rábhús er tíu hæba hús útl í
Tjöminni, fimm hæbir eru upp
úr og fimm hæðir ofan í tjörn-
inni. - Peningar sveitarfélaganna
eru alltaf ab minnka. Brábum eru
bara tíeyringar eftir og þeir gllda
ekki lengur. - Sum sveilarfélög
kunna sér ekki magamál, þau
bara stækka og stækka. - Af
hverju er sveitarfélag Gaflaranna
kallab Hafnarfjörbur? - Skattur er
peningar. Tíminn er peningar.
Hreppurinn fær hvorttveggja. -
Hreppsnefndin geymir hrepps-
kassann. Vib setjum peningana
okkar í hann og svo læsa þeir
hann inni í skáp, ab minnsta
kosti á nælurnar. - Hreppurinn
er uppi á loftl í stóra gráa húsinu
hjá sýslumanni. Bankinn verbur
ab vera níbrí.
• Spílaóöir íslend
Eftir spilakassa-
sprengínguna
um síbustu
helgi nábu
deiluabilar loks
sáttum á
þrlbjudags-
kvöldlb og er
vonandi ab nú
geti alllr veríb sáttir. Þessi uppá-
koma leibir annars hugann ab
því hvílíkum ótrúlegum upphæb-
um landinn eybir i allskyns happ-
drælti og loltó. Á sama tíma og
allír segjast vera á hausnum, þá
vírblst vera til nóg af penlngum
tll þess ab freista gæfunnar.
Spilafíknin gengur svo langt hjá
sumum ab þelr þurfa ab leita ab-
stobar lækna. )á, þessl blessaba
Ums|ón: Oskar Þór Halldórsson.